Þjóðviljinn - 13.09.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 13.09.1960, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 13. september 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Útvarpið í dag' er þriðjudagur .13. sept- ember. — Amatus. — Tungl í hásuðri kl. 6.37. — Árdegis- háflæði kl. 11.07. — Síðdegis- hííflæði kl. 23.46. Biysavaröstofan er opin allan eólarhringinn — Læknavörður L.B. er á sama stað klukkan 18— 8 síml 15030. Næturvarzla vikuna 10.—16. sept- ember er í Vesturbæjarapóteki — jSími 22290. króks, Vest.mannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morguln er áæti- að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Heliu, Húsaviíkur, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). j* ÚTVARPIÐ I DAG 8.00—10.20 Morgumútvarp. 12.55 , Á ferð og fl-ugi". 19.30 Erlend þjóð- lög. 20.30 Erindi: Um vörumerk- ingar Sveinn Ásgeirsson hag- fræðingur). 20.55 Píanótónleikar: Bela Siki leikur fjórar ballötur eftir Chopin. 21.30 tJtvarpssagan: „Barrabas" eftir Pár Lagei-kvist; I. (Óiöf Nordal. þýðir og les) 22.10 „Trúnaðarmaður í Havana" eftir Graham Greene; XII. (Sveinn Skorri Höskuldsson). 22.30 Lög unga fólksins (Guðrún Svafars- dóttir og Kristrún Eymundsd.). 23.25 Dagskrárlok. __ Hekla væntanleg kl. 19.00 frá Ha.mborg, 'XmmS/ Kaupmannahöfn og Gautaborgar. Fer til N.Y. kl. 20.30. Millilandaflug: Mil’i- landaflugvélin Gull- faxi ifer til Giasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í dag. Væntanleg aftur _ til , Reykjavíkmr kl. 22.30 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar k'l. 08.30 í fyrramáiið. 1 nnanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Ak- ur.eyrar (2 ferðir), Egilsstaða. Flateyrar, ísafjarðar, -Sauðár- Dettifolss xfer frá N.Y. um 16. þ.m. til Reykjavlikur. Fjali- foss fer frá Rvík í kvöld til Akureyrar og Húsavík- uir. Goðafoss fór frá Leith i gær kvöld til Reykjavikur. Gullfoss fór frá Reykjavík 10. þ.m. til Leith og Kaupmanna.hafnar. 'Lag- a.rfoss fer frá N.Y. í dag til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Raufarhöfn 11. þ.m. til Vopna- fjarðar, Seyðisfjarðar, Norðfjarð- ar og Eskifjarðar og þaðan til Dublin, Árhus, Kaupmannahafnar og Abo. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss kom til Rostock 11. þ.m. frá Hamborg. Tungufciss fer fr' i iSiglufirði í dag 12. þ.m. til Akureyrar og Húsav’kur. eftir hádegi dag frá Rigá.ka.upmannasamtakanna, .viðtal Hamrafell er í Hamborg. Hekla er væntanleg árdegis í dag frá Norðurlöndum. Esja var vænt- anleg til Reykjavikur í nótt að austan úr liringferð. Herðubreið fór fnii Reykjav -k í gær vestur um land í hringferð. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Þ.yr- ill fór frá Vestmannaeyjum 9. þ.m. til Rotterdam. Herjóifur fer frá Vestmannaeyjum kl. 22 í kvöld til Reykjavíkur. Laxá er á Siglulfirði. við Sigurð Kjartansson kaup- mann o.fl. Minningarspjöld styrktarfélaga vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns- sonar, Verzluninni Laugaveg 8: Söluturninum við Hagamel og Söluturninum Austurveri. FuIItrúar á Þingvallafundi. Ýmsir óski’amunir frá fulltrúa- fundinum í Valhöll eru afgreidd- ir í skrifstefunni, Mjóstræti 3 — í dag. Nálgizt muni ykkar sem fyrst. Langjökull fór fi'ál Hull 10. þ.nr. á leið til Riga. Vatnajökull er i Rotterdam. Hvassafell er á Ak- mi ureyri. Arnarfell fer i dag frá Málmey til ' Riga og Gautaborgar. Jökulfell fór 11. þ.m. frá Djúpa- vogi á’.eiðis til Grímsby, Hull, Calais og Antwerpen. Dísarfell er E1 Rostock. Litlafell fer frá Ak- ureyri i dag til Reykjavíkur. Helgafell kemur til Reykjavíkur Nýjar kvöldvökur, 3. hefti 1960, flytja m.a. þetta efni um ættvási og þjóðleg fræði: Bóndinn í Efri- Hólum eftir Einar Kristjánsson, íslenzkir ættarstuðlar eftir Einar Bjarnasön, Metúsalem Metúsa- lemsson Burstafelli eftir Halldór Stefánsson, Jón Ölafison í Króks- fjarðarnesi eftir 'Guðþrand Bene- diktsson, Skúii i Jónsson -leftir Bergsveiii Skúlason, Faðir minn j Bjarni Jóns.son ,ungur Hafnfirð- eftir Hólmgeir Þorsteinsson, j ingur, sýnir 15 teikningar og 7 Sjálfsævisaga III eftir Jónas Jón-1 málverk á kaffist.ofunni Mokka. Frá Arbæjarsafni: Vegna mikillar aðsóknar um síðustu helgi verða vsöfnin opin á sama tima og venjulega frá 2 6 daglega, til 18. þ.m. (næs.ta sunnudagskvölds). Málverkasyn'iígar Félagsheimili ÆFR verður fram« vegis opið kl. 3-5 e.h. og kl. 8.30- 11.30 á kvöldin, á sunnudags- kvö'.dum á sama tíma og önnur kvöld. Heitar vöfflur og pönnu- kökur með kaffinu. Innheimta félagsgjalda stendur sem hæst. Komið á skrifstofuna og greiðið gjöldin. asson frá Hofdölum, framhalds- haga, ritfregn og sitthva.ð fleira. Nýjasta tölubl. af Islenzkum iðn- aði er að mestu helgað ársþingi iðnrekenda 1960. Einnig er sagt frá sýningarskála í Laugardal, rannsóknum í _þágu iðnaðarins, norrænum degi í Hanover o.fl. Verziunartiðindi, 4. tbi. árgangs- ins, f’.ytur m.a. greinina Hvers vegna normtölur? eftir Svein Björnsson framkvæmdastjóra IMSÍ, sagt frá framleiðslu Ofna- smiðjunnar hf., Er bylting í vöru- dreifingu kaupmanna framund- a.n? heitir grein eftir Svein Snorrason framkvæmdaratjóra Alfreð Flóki, 21 árs Reykviking- ur, heldur aðra sjálfstæða sýn- ingu sína í bogasal Þjóðminja- safnsins. Á þessari sýningu eru eingöngu teikningar. Sigfús Ilalldórsson, tónlistarmað- ur og listmálari hefur sýningu í Listamannaskálanum á 100 mynd- um, aða’.iega frá Reykjavík. GENGISSKRANING Pund 1 107.05 Banaarkjadollar 1 38.10 Kanadadollar 1 39,22 Dönsk króna 100 553.15 Norsk króna 100 534.40 Sænsk kr. 736,60 738,50 Finnskt mark 100 11.90 N. fr. franki 100 777.45 B. franki 76,05 76,25 Sv. franki 100 882.95 Gyllini 100 1.010.10 Tékknesk króna 100 528.45 Vestur-þýzkt mark 100 913.65 Líra 1000 61.39 Austurr. sch. 100 147.62 Peseti 100 63.50 Læknar f jarverandl: Arinbjörn Kolbeinsson frá 15. ág. til 18 sept. Staðg. Bjarni Kon- ráðsson. Axel Blöndal fjarv. til 26. septem- ber. Staðg.: Víkingur Arnórsson, Bergstaðastræti 12 a. Haraldur Guðjónsson fjarv. frá 1. sept. um óákv. tíma. Staðg. Karl Sig. Jónsson. Guðmundur Eyjólfsson er fjar- verandi til 16. september. Stað- gengili: Erlingur Þorsteinsson. Ólafur Jóhannsson fjarv. frá 10. sept. óákveðið. Staðgengill. Kjaft- an R. Guðmundsson. Öskar J. Þórðarson er fjarverandi til 5. október. Staðgengill Magn- ús Ólafsson. Haildór Arinbjarnarson er fjarv. frá 1. sept.-15. sept. Staðg. Henrik Linnet. Karl Sig. Jónsson fjarv. frá 4. sept. til 26. sept. Staðg.: Ólafur Helgason. Jóna.s Svejnsson óákveðinn timá Staðgengill Gunnar Benjamínsson. Ófeigur J. Öfeigsson fjarv til 9. sept. Staðg. Jónas Sveinsson. Guðmundur Björnsson. Úlfar Þórðarson er fjarv. frá 3L ágúst í ð'íkv. tíma. Staðg. Berg- sveinn ólafsson augnlæknir. Þórarinn Guðnason fjrv. til 18. sept. Staðg. Árni Björnsson. Trúlofanir Giffingar Afmœli C A M E R O N H AW LE 7 : Forstjérfnn fellur frá 48. DAGUR. á hlutlausan hátt og gekk síð- an út á svalirnar og niður á flötina, Það borgaði sig ekki að rækta rósir .... þær fengu sjúkdóma, lús og alls konar meindýr ..... það var ódýr- ara að kaupa þær hjá blóma- salanum. Neil Finch stóð skammt frá lága limgerðinu sem aðskildi garðana þeirra og hann gat ekki látið sem hann sæi hann ekki, auk þess sem hann varð að segja honum írá Avery Bullard - Ég vissi að það bjó eit' —- Jæja, en Bilcher gaf fyrir- mæli um að scl.ia klukkan tuttugu mínútur í þrjú. Ég man að Wingate sagði að það væru ekki nema tuttugu mín- útur þar til kauphöllin lok- aði. Skilurðu ekki hvað þetta tákriár? Pilcher hlýtur að hafa vitað allan tímann að Bullard var dáinn. Hvar segirðu að hann hafi fallið um? •— Á götunni fyrir framan Chippendalehúsið. Er það ekki einmitt þar sem skrifstoía Pilchers er? — Jú. — Og Bullard bórðáði há- degisverð þar með Piicher? óv George Caswell varð skyndi- að bjó eiti,- L'ga c hVað tíndit- þessu hjá PilcHef,-’' sagði Finch áigni hrósandl. — Manstu hvað ég sagði í bílnum á leiðinni heim? — En hvernig gat Pilcher vitað þetta? Fréttirnar komu — sonur Lindemans vinnur við Wall Street tíðindi, og hann fékk tilkynninguna um það fyrir andartaki. Meðan hann sagði þetta var eins og hann áttaði sig; nú var eins og’ þetta kæmi allt saman heim. — Segirðu að Bullard hafi orðið bráðkvaddur í dag um hálíþrjúleytið spurði Finch. óglatt. — En hvers vegna ;u þeir Bullard ekki íyrr en í kvöld tókst honum að segja, þótt hann vissi að svar- ið lá í augum uppi og ástæðu- laust að bera fram spurning- una — Vegna þess að Pilcher kærði sig ekkert um það. Ég hef aldrei haft mikið álit á Bruce Pilcher, en mér datt ekki í hug að hann væri svona mikill óþokki. Allt í einu brosti hann striðnislega. — Það eru dálaglegir vinir sem þú ótt, Caswell! — Iiann er ekki vinur minn. — Ég hélt að þú heíðir bent Bullard á hann sem hugsan- legan varaforstjóra. — Nei, alls ekki, sagði Cas- well í skvndi. — Hann var með hann á lista yfir menn sem kæmu til athugunar. Finch hló. — Taktu þetta ekki nærrL þér, George! Þú ert ekki sá fyrsti sem Pilc.her hef- ur leikið á. — Hann hefur ekki leikið á mig enn, sagði Caswell. — Og hann á ekki eftir að gera það heldur. — Hann fær þokkalegan hagnað á þessari sölu. Hluta- bréfin lækka i verði við lát Bullards. — Þessi bréf skulu ekki lækka. sagði CaswelJ einbeitt- ur. Finch gleymdi að lokum munninum. — Nei. hver sköU- inn, George — þú <ért slung- inn -refur! Og mig grunaði ekki neitt! Með bréfunum sem þú áttir f.yrir — og tveim • þús- undum sem þú keyptir í dag — og því sem þú færð af því sem kemur á markaðinn á mánu- daginn — sem ég er lifandi! Það athugaði ég ekki! Þú eign- ast bókstaflega meirihlutann í félaginu, er ekki svo — George Caswell fitlaði við trjágrein með fingrinum. Hanu hafði alls ekki hugsað um þá möguleika sem þessu fylgdu. Hann haíði haft fullt í fangi með að sannfæra sjálfan sig um, að hann bæri enga ábyrgð á því áliti sem Avery Buhard kynni að haía fengið á Pilch- er, en nú steig nýr metnaður upp í huga hans eins og loft- bólur í kampavínsglasi. Hann hafði einhverja hug- mynd um að Finch hafði sagt eitthvað sem- hann hafði ekki heyrt. — Hvað varstu að segja? — Ég — — Ég spurði hvort þér hefði ekki flqgið í hug að taka sjálf- ur að þér aðalforstjó’rastarfið. Skollinn sjálfur! Hvernig lit- ist þér á það? — Ég veit það ekki, ég verð að hugsa um það, sagði hann. Hörkulegur svipur hans hafði nú breytzt í bros og' hann var íeginn því að stríðnissvipur- inn hvarf af andliti Finchs. — Já, George — þú veizt að ég vil gerá allt íyrir þig það , sem æg *get. Hnipptu bara, í mig! — Þakka þór fyrit;--— jæja, ég' hef heilmikið að gera í kvöld. Sjáumst aftur, Neil. Hann gekk til baka þvert yf- ir grasl’lötina og' inn í húsið. — Var ajlt í lagi með rós- irnar þínar, elskan? — Rósirnar? Já, já, allt í lagi, vina m:n. Ég var að velta dálitlu fyrir mér — Lindeman hafði talsverðar áhyggjur af þessu Tredwaymáli — hver yrði næsti íorstjóri, skilurðu. Ég er hræddur um að ég megi til að íara til Millburgh á morgun til að athuga hvernig' málum er háttað. — Á morgun? En það er ó- mögulegt, George. Það er á morgun sem Nancy Brighton ætlar að gifta sig. —- Nú. já — hann var á báð- um áttum. — Jæja, ég ek þá kann ki bangað á sunnudag- inn. Ég-verð að minnsta kostí að vera kominn þangað ‘ á mánudag. Hann gekk áfram áður en hún náði að svara, inn í skrií- stofu sína og lokaði dyrunum. á eftir sér. Hann settist í breiðu gluggakistuna, hann var spenntur eins og spretthlaup- ari sem bíður eftir viðbragðs- merki. Þetta var kannski upp- hafið, tækifærið sem hann hafði beðið eftir. En það var ekki víst. Honum hafði liðið þannig áður ....... hann hafði haldið að hann væri búinn að finna það ....... og' hafði svo látið vonina lognast útaf ........ ekki vegna þess að hann hefðí ekki getað látið draumana. rætast ..... heldur vegna þess að hann hafði sjálfur óskað þess, þar sem þetta hafði við nánari athugun ekki reynzt hið' rétta. Hann þurfti þess svo sem ekki með ........ flestir í Wall Street myndu álíta hann geð- veikan ef hann gerði það ........ að hætta við Caswell & Co. og byrja að nýju íimmtiu , og’ þriggja ára að aidri. Það vatj

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.