Þjóðviljinn - 14.09.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 14.09.1960, Blaðsíða 8
E) — ÞJÓÐVTLJINlSr — Miðvikudagnr 14, september 1960 Sfmi 50-184. 7. sýningarvika Rosemarie Nitribitt Hárbeitt ádeila og spennandi mynd um ævi sýningarstúlk- unnar Rosemarie Nitribitt. Aðalhlutverk: Nadja Tiller, Peter Van Eyck. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Myndin hlaut verðlaun kvik- myndagagnrýnenda á kvik- myndahátíðinni í Feneyjum. Nýja bíó SÍMI 1-15-44 Sigurvegarinn og Geishan Sérkennileg og spennandi 'tórmynd, sem öll er tekin í Japan. Aðalhlutverk; John Wayae, Eiko Ando. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó SIMI 11-384 Það er leyndarmál Top Secret Affair) Bráðskemmtileg og vel leikin, ný, amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Susan Hayward, Kirk Douglas. Sýnd kl. 5,-7 og 9. Stjörnubíó SIMI 18-936 Allt fyrir hreinlætið (Stöv pá hjernen) Bráðskemmtileg, ný, norsk kvikmynd, kvikmyndasagan var lesin í útvarpinu í vetur. Engin norsk kvikmynd hefur verið sýnd með þvílíkri að- sókn í Noregi og víðar, enda er myndin sprenghlægileg og iýsir samkomulaginu í sam- oýlishúsunum. Odd Botg, Inger Marie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIMI 2-21-49 Dóttir hershöfð- ingjans (Tempest) Ný amerísk stórmynd tekin í iitum og Technirama. Byggð á •samnefndri sögu eftir Alexand- er Pushkin. Aðalhlutverk; Silvana Mangano, Van Heflin, Viveca Lindfors. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. r. 1 >\ 'I I A Æ ÍIS^WI inpolibio Sl»n 1-11-82 SIMI 1-14-75 Forboðna plánetan (The Forbidden Planet) Spennandi og stórfengleg bandarísk mynd í iitum og CinemaScope. Walter Pidgeon, Anne Francis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó SIMI 19-185 RODAN Eitt ferlegasta vísindaævintýri sem hér hefur verið sýnt. Ógnþrungin og spennandi ný japönsk-amerísk litkvikmynd, gerð af frábærri hugkvæmni og meistaralegri tækni. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 9. ' Ungfrú ,,Striptease“ Siðasta sýning kl. 7. Miðasala frá kl. 6. Ferðir úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. Gæfusami Jim (Lucky Jim) Bráðsmellin, ný, ensk gaman- mynd. Ian Carmichael, Terry-Thomas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó SIMI 60-249 Jóhann í Steinabæ Ný sprenghlægileg, sænsk gam- anmynd. Adolf Jahr Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarbíó SIMI 16-4-44 ,This Happy Feeling‘ Bráðskemmtileg og fjörug ný Cinema-Scope-litmynd Debbie Reynolds, Curt Jurgens, John Saxon. Sýnd kl. 5', 7 og 9. LAUGARASSBI0 Sími 3-20-75. ' RÖDGERS og HAMMERSTEIN’S OKLAHOMA Tekin og sýnd í Todd-AO. I SÝND kl. 5 og 8.20 AusSurbæjarbíó — Félag íslenzkra leikara Deleríum búbónis Sýning í Austurbæjarbíói — í kvöld kl. 11.30 á vegum Félags íslenzkra leikara. . Leikfélag Reykjavíkur. STEINUNN S. BRIEM Píanótónleikar í Þjóðleikhúsinu föstudaginn 16. september klukkan 8.30 e.h. Viðfangsefni eftir HAYDN, SCHUMANN, CHOPIN, FAURÉ og CYKIL SCOTT. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleiklhúsinu fimmtudag kl. 1.15—6.00 og föstudaig frá kl. 1.15—8.30. Tilkyiming til bif reiðaeigenda Athygli skal vakin á því, að aðalskoðun bifreiða hér í umdæminu fyrir árið 1960 er nú lokið. Þeir Ibif- reiðaeigendur sem ekki hafa fengið fullnaðarskoðun á bifreiðar sínar, geri það nú þegar ella eiga þeir á hættu, að bifreiðamar verði teknar úr umferð hvar sem til þeirra næst. Ennfremur skal sérstaklega brýnt fyrir bifreiðaeigendum að hafa ljósabúnað bifreiða sinna ávallt í fullkomnu lagi svo og önnur ör- yggistæki. . Lögregíustjórinn í Reykjavík, 12. september 1960. Manntalsþing Hið árlega manntalsþing verður haldið í tollstjóra- skrifstofunni í Arnarhvoli fimmtudaginn 15. þ.m. Ikl. 4 e.h. Falla Iþá í gjalddaga skattar og önnur þing- igjöld þessa árs, sém ekki eru áður í gjalddaga fallin. Reykjavík, 12. september 1960. Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli. Eikarbátur til sölu Vélbáturinn ANDVARI SK 1, 22 lesta með 90— 100 'hestafla Juni Munktel vél, er til sölu. Mjög liagstætt verð. Upplýsingar gefur Stefán Sigurðsson. héraðsdóms- lögmaður, Sauðárkróki. Sími 118. Framkvæmdabankinn óskar að ráða skrifstofustúlku með góðri kunnáttu í vélritun og tungumálum. Hraðritun æskileg. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf, afhendist lí bankanum. Frá Barna- skólum Reykjavíkur Böm á aldrinum 10—12 ára eiga að hefja skóla- göngu um n.k. mánaðamót. N.k. fimmtudag þurfa börnin að koma til skráningar í skólana sem hér segir: Böm fædd 1950 komi 15. sept. kl 1 e.h. Börn fædd 1949 komi 15. sept. kl. 2 e.li. Börn fætld 1948 komi 15. sept. kl. 3 e.h. FORELDRAR ATHUGIÐ: Mjög áríðandi er, að gerð sé grein fyrir öllum börn- um á ofan.gr. aldri í skólanum þennan dag, þar sem raðað verður í bekkjardeildir þá þegar. Geti börnin ekki komið sjálf, þurfa foreldrar þeirra eða aðrir aðstandendur að gera grein fyrir þeim í skólanum á ofangreindum tímmn. ATH.: 1- 10 ára börn í HlíðaskólaJhverfi eiga að mæta í Eskihlíðarskóla. 2. 11 og 12 ára börn í Árbæjarskólahverfi eiiga að koma í Miðbæjarskóla. 3. 10—12 ára börn, búsett við Hvassaleiti og í nágrenni, eiga að mæta lí Breiðagerðisskóla. FRÆÐSLUSTJÓRINN í REYKJAVÍK Auglýsið í Þjóðviljamim

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.