Þjóðviljinn - 14.09.1960, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 14.09.1960, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 14. september 1960 Starfsreglur hernámsandstæðinga FramhíJd af 7. síðu. 8.,grein. A landsfundi skal kjósa landsnefnd. sem skip- uð sé 34 fulltrúum úr Reykja- vík og Reykjaneskjördæmi og 12 til vara, og 7 fulltrúum frá hverju hinna kjördæmanna og 4 til vara. íþróttir Framhald af 9. síðu. að enginn gæti sigrað okkur. Við höldum ekki saman. Við förum okkar eigin götur og æfum þeg- ar okkur sýnist. Ég held að það sé ekki gott. Bill Nieder. sem vann guil í kúluvarpi með miklum yl'irburð- um, áleit að orsökin fyrir töpun- um væri slæmt skipulag. Ray Norton, spretthlauparinn sem átti að vinna gull á 100 m, en varð í sjötta sæti hristi höf- uðið og sagði: ,,Eitthvað er vit- laust, en hvað það er veit ég ekki“. Leiðtogarnir vilja samt ekki taka á sig sökina, þeir segja: ,,Ef til vill voru iþróttamenn okkar komnir of fljótt í toppþjálfun. Á úrtökumótunum settu þeir mörg heimsmet. Skellið þv: ekki skuldinni á herðar leiðtoganna eða þjálfaranna. Flestir hinna bandar. íþróttamanna eru full- orðnir menn, og vita sjálfir hvað þeir mega gera til þess að ná árangri hér“. í>að var Dan Ferr- is sem sagði þetta, æðsti maður frjálsra íþrótta í Bandarikjun- um. í skeyti frá Róm segir enn- fremur um þetta mál: Sjálfs- eiska, slæm forusta og vöntun á sigurvilja er talin ástæðan tii hinna mörgu óvæntu tapa Bandaríkjamanna í Róm. ,,Það er fuJlkominn harmleik- ur, og algeriega ónauðsynlegt“ segir sleggjukastarinn Harold Connolly, „en ef til vill getur það vakið okkur, og íengið leið- toga okkar og þjálíara til þess að skilja að við erum ekki leng- ur stórveldi í íþróttum heims- ins. Við komum til OL eins og við værum að fara í sunnudags- ferð. Rússarnir líta á þetta sem nokkurskonar orustu, og búa sig undir og vinna að öllu sam- kvæmt því“. 1 dag er spáð suövestan golu, skúrum með köflum en bjartviðri á milli hér í Reykja- vík og nágrenni. 9. grein. Sá hluti landsnefndar. sem ' búsettur ' er i ReykTaví'k og Reykjaneskjördæmi. nefn- ! ist miðnefnd. Hún fer með i æðsta vald samtakanna milli funda landsnefndar. Aílir landsnefndarmenn eiga rétt til sétu með fullum réttindum ! á fundum miðnefndar. Rísi ! ágreiningur innan miðnefnd- ar um mikilvæg fram- j kvæmdaatriði eða skilning á reglum samtakanna, geta fimm miðnefndarmenn krafizt þess, að landsnefndarfundur sé kvaddur saman innan eins mánaðar til að fjalla um á- greiningsefnið. 10. grein. Miðnefnd kýs árlega úr sínum hópi 7 manna fram- kvæmdan'éfnd’ óg 3 til vara. R:si innan - framkvæmda- nefndar ágreiningur um framkvæmdaatriði eða skiln- ing á reglum samtakanna. getur hvaða framkvæmda- nefndarmaður sem er krafizt þess, að miðnefndarfundur sé kvaddur saman innan viku til að fjalla um ágreiningseínið. 11. grein. Framkvæmdanefnd boðar miðnefnd til fundar. Skylt er að boða fund í mið- nefnd ef fimm landsneíndar- menn æskja þe=s skriflega. 12. grein. Verði ágreiningur í landsnefnd eða miðnefnd þarf 4/5 greiddra atkvæða til þess að mái nái fram að ganga. 13. grein. Heimilt er, þar sem aðstæður leyfa, að mynda ráðgefandi fulltrúaráð, með fulltrúum frá þeim félög'um, öðrum en félögum stjórnmála- flokkanna, sem lýsa vilja stuðn- ingi við samtökin, og skal hvert félag hafa rétt til að tilnefna einn fulltrúa í ráð- ið. Fulltrúaráðið sé kallað saman í sambandi við stærri aðgerðir og eí mikinn vanda ber að höndum. 14. grein. Landsfund samtakanna skal halda eigi sjaldnar en á þriggja ára fresti og oftar ef landsfundarnefnd ákveður. 15. grein. Reglum þessum verð- ur hvorki breytt né við þær aukið, nema á landsfundi Samtaka hernámsandstæð- inga. Kaupið og Iesið ÞJÓÐVILJANN Krústjoff Framhald af 12. síðu að herlið S.Þ. í Kongó he-fði verið notað ‘til hjálpar -n-ýlendu- sinnum í Kongó. Liðið hefði ekki verið látið hjáloa löglegri st.jórn landsins og Hammar- skjöld hefði misbeitt valdi sínu herfileaa í þágu nýlenduveld- anna. Sovétstjórnin hefði hjálp- að hinni löglegu stjórn Kongó í anda samþykktar Öryggis- ráðsins og myndi halda áfram að gera það. • AUGLÝSIÐ í • ÞJÓÐVILJANUM nonosotMia Kennsla hefst í byrjun okt. n.k. Kennslugreinar da.g deilda: Teiknun, listmálun, listsajga, sáldþrykk, stein- prent, dúk- og trérista, mosaik, mynzturteiknun, tau- þrykk, batik, alm, vefnaður, vefnaðarfræði, jurtalit- un, spuni. Sérgreinar teiknikennara. Kennslugreinar síðdegis- og kvöldnámskeið: teiknun og listmálun (unglingar og fullorðnir), teiknun og með- ferð lita (fyrir börn) ,bókband, steinprent, mosaik, tauþrykk, sáldþrykk. batik, útsaumur, myndvefnaður, ieiksviðstækni og leiktjaldamálun, 'fjarvíddarteiknun (Perspektivteiknun), húsgagnateiknun, stilsaga, lista- saga. — Umsóknare.vðublöð fást í bókabúðum Lár- usar Blöndal. — Skrifstofa skólans, Skipholti 1, er opin þennan mánuð alla virka daga, nema laugardaga kl. 5—7 síðd. Sími 19821. Nauðsynlegt er, að umsókn- ir tilkynnist hið fyrsta. Blazer-jakkar Falleg flík á unga manninn Tweed-jakkar Nýjasta tízka T ervlenebuxur Beztu skólafötin frá okkur Aukaþmg SAMBANDS ISLENZKRA BARNAKENNAKA Samkvæmt samþykkt síðasta fulltrúaþings eru full- trúar hér með kvaddir til aukaþings, sem hefst í Melaskólanum laugardaginn 24, september n.k. klukkan 14. Stjórn Sambands íslen/.kra barnakennara ÚTB0Ð Tilboð óskast í raflögn í Gagnfræðaskólahús sem nú er .í smíðum 'í Keflavík. Teikningar og útboðs- lýsing verða afhentar í skrifstofu minni gegn 500 kr. s'kilatryggingu Frestur til að skila tilboðum er til 26. þ.m. og verða tiíboðiii opnuð í skrifstofu minni kl. 3 e.ih. þann dag. OBæjarstjórinn lí Keflavík, 12. september 1960. EGGERT JÓNSSON Skvndisala — Skyndisala í dag: Dreisgjalö! — Stakir jakkar Karlmaimaírakkar úr ullarefni Selst með hálfvirði — Komið og skoðið. Laugavegi 37

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.