Þjóðviljinn - 14.09.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.09.1960, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 14. september 1960: — ÞJÓÐVILJINN — (1,1 Útvarpið 1 dap er m i (5 vi k udagnr 14. sept- ember. — Kroasmessa, kross- ins upphafning-. — Timgl færst jörðu. Tungl hæst á lofti. — Tungl í hásuðri kl. 7.24. Ardegisháflæði kl. 12.25. — Síðdegisháflæði kl. 0.43. Blysavarðstofan er opln ailan eólarhringinn — læknavörður I,.B. er á sama stað klukkan 18— 8 sími 15030. Næturvar/ia vilnma 10.—16. sept- ember er í Vesturbæjarapóteki — sími 22290. ÚTVARPIÐ I DAG 8.00—10.20 Morgunútvarp. 12.55 „Við vinnuna": 19.30 öperettulög. 20.30 Erindi: Goðinn frá Valþjófs- þtað; III. (Sigurður Sigurðsson bóndi í Hvítánholti). 21.00 „1 þrí- skiptum takti": Hljónisveitin í Covent Garden og hljómsveit belgiska útvarpsins leika. 21.25 Afrek og ævintýr: „Flóttinn", fyrri hluti frásagnar eftir René Beibenoit (Vilhjálmur S. Vil- hjl imsson rithöfundur). 21.50 Ein- söngur: Giuseppe Valdengo syng- ur. 22.10 Kvöldsagan: „Trúnaðar- maður í Havana". 22.30 Um sum- arkvöld: Alfreð Andrésson, Kram- er og harnionikuh 1 jómsveit hans, Erna Sack, Webster Booth, Rinda, Joe Newman sextettinn, Snoddas, Judy Garland og Ed mundo Ros skemmta. 23.00 Dag- skrárlok. 8 Hekla er væntanleg til Reykja- víkur síðdegis á morgun frá Norðurlöndum. Esja er i Reykja- vík. Herðubreið var væntanleg til Kópaskers í morgun á austurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgutn til Breiðafjarðarhafna og Vestfjarða. Þyrill fór frá Vest- mannaeyjum 9. þ.m. áleiðis til Rotterdam. Herjólfur fer frá Reykjav'k kl. 21 í kvöld til Vest- mannaeyja. Langjökull er í Riga. Vatnaoökull er í Rotterdam. Hvassafell lestar sHd á Norðfjarðarhöfn- um. Arnarfell er væntanlegt til Riga á morgun. Jökulfell er væntan- legt til Hull í kvöld. Disarfell er í Karlshamn. Fer þaðan i dag til Karlskrona. Litlaifell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell er í Hamborg. \£ Dettifoss fer frá N. Y. um. 16. þ.m. til Rvílcur. Fjallfoss fór frá Rv ik í gærkvöld til Akureyr. Goðaf. fór frá Leith í gær til Reyikjavíkur. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór vænt- anlega frá N.Y. i gær til Reykja- víkur. Reykjafoss fór frá Eski- firði 12. þ.m. til Dublin, Arhus, Kaupmannahafnar og Ábo. Sel- foss fer frá Reykjavik á hádegi í dag til Keflavíkur og þaðan til Gautaborgar, Tönsberg, Hull. Lon- don, Rotterdam, Bremen og Ham- borgar. Tröllafoss kom til Rost- öck 11. þ.m. frá'Hamborg. Tungw- foss fer frá Akureyri í kvöld til Húsavíkur, Vopnafjarðar, Seyðis- fjarðar og Norðfjarðar og það- an til Aberdeen, Esbjerg og Rott- erdam. Leifur Eiriksson er væntanlegur kl. 6.45 frá N.Y. Fer til Amst- erdam og Luxem- borgar kl. 8.15. Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 23.00 frá Stav angri. Fer til N.Y. kl. 00.30. Mlllilandaf lug: Milli- landaflugvélin Gull- faxi fer til Oslóar, Kaupmannahaf nar og Hamborgar kl. 08.00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavikur kl. 23.55 í kvöld. Flugvélin fer til Lundúna kl. 10.00 í fyrramálið. Millilandaflugvélin Hrímifaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08,00 í fyrramálið. I nnanlandsflug: 1 dag er (iætlað að fljúga til Ak- ureýrar (2 ferðir), Hellu, Húsa- víkur, Isafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers. Patreks- fjarðar, Vesttnannaeyja og Þórs- hafnar. . pparió yóur Waup á ruilli margra. ver7;lamai | OÖkUML. (i iiffl ttMí -■ J (sis) . ,r.. Trúlafanir Minnlngarspjöld styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns- sonar, Verzluninnl Laugaveg 8, Söluturriinum við Hagamel og Söluturninum Austurveri. Fulltmar á Þingvallafundi. Ýmsir óski’amunir frá fulltrúa- fundinum i Valhöll eru afgreidd- ir í skrifstofunni, Mjóstræti 3 í dag. Nálgizt muni ykkar sem fyrst. Frá Árbæjarsafni: Vegna mikillar aðsóknar um síðústu hclgi vérða isöfnin opin á samu tíma og venjulega frá 2-6 daglega, til 18. þ.m. (næsta sunnudagskvölds). Málve rka sýn i n ga r Bjami Jóns.son, ungur H-afnfirð- ingur, sýnir 15 teikningar og 7 málverk á kaffistofunni Mokka. Alfreð Flóki, 21 árs Reykvíking- ur, heldur aðra sjálfstæða sýn- ingu sína í bogasal Þjóðminja- safnsins. Á þessari sýningu eru eingöngu teikningar. Sigfús Halldórsson, tónlistarmað- ur og listmálari hefur sýningu í Listamannaskálanum á 100 mynd- um, aðallega frá .Reykjavík. IfiQkkunnnS Orðsending frá Sósíalista- félagi Reykjavtkur: Með því að koma í skrif- stofu félagsins og greiða flokksgjöldin, sparast fé- laginu bæði fé og tími. Félagar, hafið samband við skrifstofuna í Tjarnargötu 20 — opið frá klukkan 10— 12 og 5—7 alla virka daga. á laugardögum frá klukkan 10—12. Sími 17510. Giftingar Félagsheimili ÆFR verður fram< vegis opið kl. 3-5 e.h. og kl. 8.30- 11.30 á kvöldin, á sunnudags- kvöldum á sama tima og önnur kvöld. Heitar vöfflur og pönnu- kökur með kaffinu. Innheimta félagsgjalda stendur sem hæst. Komið á skrifstofuna og greiðið gjöldin. Vinnuferð í skíðaskálann n.k. laugardag. Hafið samband við skrifstofuna og iátið skrá ykkur. GENGISSKRANING Læknar tjarv'erandl: Arinbjörn Kolbeinsson frá 15. ág. til 18 sept. Staðg. Bjarni Kon- ráðsson. Axel Blöndal fjarv. til 26. septem- ber. Staðg.: Víkingur Arnórsson, Bergstaðastræti 12 a. Haraldur Guðjónsson fjarv. frá 1. sept. um óákv. tíma. Staðg. Karl Sig. Jónsson. Guðmundur Eyjólfsson er fjar- verandi til 16. september. Stað- gengill: Erlingur Þorsteinsson. Ólafur Jóhannsson fjarv. frá 10. sept. -óákveðið. Staðgengill. Kjart- an R. Guðmundsson. Öskar J. Þórðarson er fjarverandi Pund 1 107.05 til 5. október. Staðgerigill Magn- Banaar'kjadollar 1 38.10 ús Ólafsson. Kanadadollar 1 39,22 Halldór Arinbjarnarson er fjarv. Dönsk kr 100 553,85 frá 1. sept.-15. sept. Staðg. Henrlk Norsk kr. 100 535,00 Linnet. Sænsk kr. 736,60 738,50 Karl Sig. Jónsson fjarv. frá 4. Finnskt mark 100 11.90 sept. til 26. sept. Staðg.: Ólafur N. fr. franki 100 777.45 Helgason. B. franki 76,05 76,25 Jónas Svejnsson óákveðinn tíma Sv. franki 100 884,95 Staðgengill Gunnar Benjaminsson. Gyllini 100 1.010.10 tJlfar Þórðarson er fjarv. frá 31. Tékknesk króna 100 528.45 ágúst í ö'ikv. tíma. Staðg. Berg- Vestur-þýzkt mark 100 913.65 sveinn Ólafsson augnlæknir. Lira 1000 61.39 Þórarinn Guðnason fjarv. til 18. Austurr. sch. 100 147.62 sept. Staðg. Árni Björnsson. Peseti 100 63.50 Afmceli C A M E R O N H A W L E Y : Forstjórinn fellur frá 49. DAGUR. ekki peninganna vegna. Hann hafði aldrei þurft að gera neitt peninganna vegna. Það átti hann föður sínum að þakka. Hann hefði getað lifað sem pabbadrengur án þess að gera handarvik alla sína ævi. En hann hafði unnið. Hann hafði gengið inn í Caswell & Co., og það varð ekki sagt um hann að hann hefði slegið slöku við, og hann hafði aukið og eflt fyr- irtækið engu síður en faðir hans. Nei, það var ekki pen- inganna vegna. Það var eitt- hvað annað sem hann var að •>eita að,. En^hv^ð ,v^r þ’að? Já,. það ' var i .’spurnlngih. Þama hafði hann alltaf stáðYð fastur til þessa, þegar hann hafði reynt að finna svarið. Það voru ekki stjórnmál ...... hann hafði hugsað sig vel um, þegar honum var boðið sæti í öldungadeildinni; og það var ekki vegna þess að þeir væru á hnotskóg eftir framlagi í kosningasjóðinn. Það var ekki heldur að vinna hjá hinu opin- bera ..... mánuðirnir tveir í íjármálaneíndinni höfðu sann- fært hann um það. Og ekki var það formannsstaðan í kauphailarstjórninni ...... því meira sem þeir töluðu utanað því, þeim mun ljósara varð honum að það var ekki eitt af því sem hann óskaði sér. Var það iðnaðurinn? Ef til vill ... Hugsanir hans trufluðust þegar barið var hljóðiega að dyrum. ,;Kom inn!“ „Þú situr þó ekki þarna i fýlu, Georg?“ sagði Kittý glettnis- lega. Hann brosti og svaraði henni glaðlega: „Vantar þig eitt- hvað?“ „Já, þig“. ,,Ég kem eftir andartak. Ég (þarí fyrst að velta dáltlu fýr- ,,ir mér.“ „Veiztu það, að þú særðir tiifinningar mínar?“ t)Getur það verið?“ ,,Þú iokaðir dyrunum.“ „Ástin mín — þú veizt að ég get ekki hugsað, ef ég þarf að horía á þig.“ Hann heyrði unglingslegan hlátur hennar og fótatak henn- ar sem fjarlægðist. Kittý er clásamleg, sagði hann við sjálf- an sig — og um leið þurfti hann eins og alltaf að halda hugsununum áfram og brjóta heilann um, hve undarlegt væri í raunhmi að hjónaband hans og Kittýar hefði orðið svona farsælt. Eiginlega hafði það verið óyfirvegað og flýtis- ráðstöfun ..... næstum hið eina sem hann hai'ði gert af því tagi á ævinni ..... en það var gott að það hafði gengið þannig til. Ef hann hefði haft tíma til að íhuga málið, hefði hann sennilega aidrei ráðizt í það. Svo langt náðu hugsanir hans, en hann leyfði þeim aldrei að íara lengra. Hann fór aftur að hugsa um það, sem konan hans haíði truflað hann í. Var það það sem hann hafði alltaf óskað sér ...... að verða það sem Avery Bullard hafði verið? Hafði Avery Bullard fundið svarið við spurningunni um það. hvað gerði lífið þess.virði að því væri lifað? Um leið flykktust að honum minningar um Avery Bullard. Hann hafði sagt: „Það er ekki hægt að vinna fyrir peninga eingöngu, George. Peningarnir eru bara liður í reikningshaldi — alveg eins og spilapeningar í póker — og sá sem situr og telur spilapeningana sína vinn- ur aldrei.“ George Caswell kinkaði kolli og skildi nú það sem hann haíði átt að skilja áður. Jó, það hafði hann verið alla sína ævi —- maður sem taldi spila- peninga. Hann hafði talið spilapeninga sína og annarra. núna, Kitty.“ Þegar leiknum var lokið var „Æjú?“ sárbændi hún. ..Mig ekkert eftir, ekki einu sinni langar til að vita hvað þú spilapeningar, aðeins fáeinar varst að hugsa, svo að ég geti tölur á pappírsblaði. Það verið hreykin af þér.“ þurlti eitthvað meira ......... ,,Það geturðu sennilega ver- eitthvað sem syndi að maður ið,“ sagði hann með hægð. hafði liíað .. eitthvað á- „Segðu- það þá!“ þreifanlegt. Ja, Avery Bullard . Ekkj enni KiUý _ það á að hafði skilið mikið eftir. Hann koma á óvart« var maður sem byggði upp .... og það sem hann byggði var ..Koma mér á óvart?“ raunverulegt ........ sýnilegt ber- Hann brosti sem snöggvast. um augum og áþreifanlegt. ég býst við að -það komi Nú skildi hann ..... nú vissi Þér á óvart.“ hann, hvað það var sem hann Hann óskaði þess næstum a<S hafði alltaf óskað sér. Það var hann gæti sagt henni það ......... enginn íráleitur draumur ...... en að sjálfsÖgðu kom það ekki í þetta skipti haiði það tilgang. til mála. Þess í stað kysstí Það var ekki eins og hann hann hana og hún virist ánægð væri að byrja að nýju ......... með það. hann var þegar byrjaður. Hann þekkti fyrirtækið ........ hann hafði verið í stjórn Tred- ways í tólf ár. Hann yar eng- 'New inn utanaðkomandi ■ aðili ...'... 20-13 hinir stjórnarmeðlimirnir voru Bruce. Pilc-her lagfærði slifs-t vinir hans .... þeir myndu. jð vandléga og fók eftir því að styðja hann ..... Alderson og þag var ánægjusvipur á and- Grimm ....... Dudley og Shaw litiriú í speglinum. Hann brosti) og Walling. 0gspegihnyndin brosti á mótij f þetta sinn varð honum Á margan hátt var. samlífið við ekki eins hverft við, þegar spegil bægilegra en samlífið barið var að dyrum. við eiginkonu. Að minnsta: „Ertu enn að hugsa, vinur kosti var hægt að eiga von á: minn?“ spurði Kitty. , brosi einstöku sinnum. Það var* Hann gekk að dyrunum og meira en Barbara hafði látið opnaði. „Nei, nú er ég hættur.“ í té að jafnaði. Honum þótti, „Segðu mér um hvað þú þetta skemmtileg tilhugsun. varst að hugsa.“ Spegillinn kunni líka að metú Iiann hristi höíuðið. „Ekki hana.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.