Þjóðviljinn - 14.09.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 14.09.1960, Blaðsíða 12
Sjöundi varamaður Þau mistök urðu í blaðinu í gær að nafn Bergs Sigur- björnssonar viðskiptafræðings féll niður af lista varamanna i miðnefnd Samtaka hernáms- andstæðinga. Bergur er sjöundi yaramaður. Algert atvinnuleysi blasir við íbúum Raufarhainar Frá fréttaritara Þjóðviljans. Kaufarhöfn 10. sept. Nú er síjiarvertíðinni lok- ið, einhverri þeirri verstu sem komið hefur síðan byrj- að var að salta síld. Síldar- verksmiðjan er í þann veg- inn að segja upp öllum sín- um starfsmönnum og engin haustvinna verður á söltun- . arplönunum. Hér á Raufarhöfn hefur eng- inn beðið um lóð til íbúða- bygginga vegna „viðreisn- arinnar" og blasir nú al- gjört atvinnuleysi við ibúum þorpsins. Virðist ætla að ganga vel fyrir stjórnar- völdunum að skapa liina „gömlu, góðu tíma“, þegar atvinnuieysi og fátækt grúfðu yfir alþýðuheimilun- um og fáir útvaldir voru ríkir en hinir fátækir. Get- ur ríkisstjórnin með sanni stært sig af því hversu vel hefur gengið. Flestar vörur hækka í verði um helming, því að við, sem búum í dreifbýlinu, verðum að greiða okurfarm- gjöld frá Reykjavík. Segja nú margir, sem kusu stjórnarflokkana við síðustu kosningar, að þessa hefðu þeir ekki vænzt og v'onandi vara þeir sig næst. Grunur minn er sá að stjórnarflokkarnir muni vakna við vondan draum ]>egar næst verður gengið til kosninga. Heyskapur hér í nær- sveitum hefur gengið ágæt- lega. Er gleðilegur skilning- ur hjá bændum hér um slóð- ir að eina ráðið til þess að aflétta þeim ófögnuði, sem gengur nú yfir þetta land, sé fullkomin samstaða þeirra, verkamanna, sjó- manna og annarra launþega. blÓÐVILIINN Miðvikudagur 14. september 1960 - - 25. árgangur — 205. tbl. Hafnarframkvæmdir hafnar á Suðureyri Suðureyri, 2. september. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Fyrir skömxnu voru hafnar hér á Suðureyri fram- kvæmdir við löngu fyrirhugaða hafnargerð. Hóf dýþkunaskipið Grettir | slíkri sem þessari er ætlað að fyrir átta dögum að grafa 45 ^ vera. I stórviðrum hafa bátarn- metra breiða og 4 metra djúpa , ir verið í mikilli hættu, þar rennu innanvert við eyrina þorpið stendur á. ,Sem YflrBfsyerk um mennlngarsö urlanda á miðöEdusufirirmynd annarra I nýútkomnu fimmta bindi er 10% íslenzkt sérefni Fimmta bindi hins merka yfirlitsverks um menningu .alltof augljós, knýr það til þess Norðurlanda frá víkingaöld til siðaskipta, Kulturhistorisk Lekslkon for nordisk middelalder, er komið út. Nær bind- áð frá uppsláttarorðinu Frálsebrev til Gástgiveri, en af efni þess eru um 10 prósent íslenzkt lesefni. Norðurlöndin fimm, Danmörk, Finnland, ísland, Noregur og Svíþjóð, eiga öll aðild að út- gáfunni og sitja í stjórnarnefnd af íslands hálfu dr. Þorkell Jó- hannesson háskólarektor, dr. Kristján Eldjárn þjóðminja- vörður og Magnúa Már Lárus- son prófessor. Rits'tjórn skipa af hálfu íslands Magnús Már Lárusson prófessor og dr. Jakob ÍBenediktsson. A.m.k. 15 bindi Magnús Már Lárusson skýrði blaðamönnum frá því í gær, að séð væri nú orðið að verkið yrði a.m.k. 15 bindi en ekki 10, eins og uppliaflega var á- ætlað. Þrátt fyrir mikla örðugleika hefur tekizt að koma út einu stöðu sína. Eykur þessi hátt- ur á vinnubrögðum mjög gildi verksins. Vakið athygli víða Magnús Már sagði ennfremur S gær, að verkið hefði leitt í ljós á áþr.eifanlegan hátt, hversu lítið er vitað um liðna sögu í raun og veru. Bætir þá verkið mjög mikið um, þvi að verði götin í þekkinguna Fór með höndina í vél, missti fingur í gær varð það slys í ls- birninum, að stúlka, Karen Þorvaldsdóttir að nafni, lenti bindi á ári, þótt áætlun geri með höndina í vél að reynt verði að bæta úr með frumathugnum. Utan Norðurlanda hefur Kulturhistorisk Leksikon vakið Verkið vinnst vel Verkið vinnst óvenju vel, en ekki er að svo stöddu hægt að segja um, hvenær því verði lokið. Áætlað er að byggja varnar- garða innan og utanvert við fyrrgreinda rennu, og upp af ytri garðinum verður svo smíðuð viðlegubryggja. . Heildarkostnaður við þetta mannvirki var eit't sinn áætl- aður um 1,5 millj. króna, en erfitt er að segja um hvernig sú áætlun stenzt með núver- andi verðlagi. eð hvergi hefur verið hlé fyrir þá, og hafa skipstjórar orðið að sigla þeim fram og aftur um fjörðinn eða leita til ná- grannahafna. 1 reglulegu fár- virði hefði getað orðið stór- tjón á þeim fimm til sex bát- um, sem hér eru gerðir út. Brimbrjótur sá, er tekinn var í notkun fyrir 3 árum og liggur snertuspöl utan eyrar- innar, veitir bátum ekkert hlé í stórviðrum. Hyggja því báta- formenn gott til hinnar nýju hafnar. Mikið nauðsynjamál Það hefur lengi verið brýn Framh. á 2. siðu nauðsyn á hafnargerð hér, Óréttlát samleg og óskyn- ákvörðun Viðtal „Daily Express” við Krústjoíí ráð fyrir einu bindi á 9 mánuð-' fingur um. Er talið sennilegt að tak- ' ast megi að koma út næsta bindi, því sjötta, innan þess t'imamarks. Sérfræðingar fjalla um efnið Magnús Már Lárusson lýsir vinnubrögðum við samningu verksins á þessa leið í stuttu máli: Hver grein sem skrifuð er, er fjölrituð og send sér- fræðingum á Norðurlöndunum fimm til athugunar. Sérfræð- ingar þessir gera síðan sínar athugasemdir o g aðfinnslur, sem svo eru sendar höfundi til frekari athugunar. Er honum frjálst að 'taka athugasemdir til greina eða hafna þeim, en rökstyðja verður ihann af- og Brezka blaðið „Daily Ex- sem tæki slíka ákvörðun bæri press“ lagði nokkrar spurningar greinilega ekki hag Sameinuðu fyrir Krústjoff þegar hann varjþjóðanna fyrir brjósti og virti á leið um Ermasund með skip- lítils verkefni allsherjarþings- inu Baltika. M.a. spurði blaðið ins. Bann Bandaríkjastjórnar um afstöðu Krústjoffs gagnvart, væri ekki til þess fallið að því banni Bandaríhjastjórnar glæða vönir manna um bætta að Krústjoff megi ekki fara sambúð stórveldanna og það út fyrir Manhattan-eyju eftir spillti fyrir möguleikum á sam- að hann keinur til Neiv York. ■ starfi hinna ýmsu sendinefnda Krústjoff sagði að ákvörðun á allsherjarþinginu um lausn al- missti IBandaríkjastjórnar væri órétt- þjcðlegra vandamála. I lát og óskynsamleg, Rikisstjórn ! Krústjoff kvaðst ekki ætlast til neinnar sérstakrar tillits- semi Bandarií'kjastjórnar gagn- vart sér framyfir aðra þing- fulltrúa, en með því að mis- muna sér fremdi Bandaríkja- stjórn óréttlætanlega aðgerð til að auka á kalda s'tríðið. Kongómálið Ritstjóri Daily Express innti Krústjoff eftir áliti hans á Kongómálinu. Krústjoff sagði Framhald á 10. síðu Jónas fe* á 15 fundum I frásögn af fundahöldum hernámsandstæðinga i blaðinu í gær féll niður nafn Jónasar Árnasonar, sem hefur næst- hæsta fundatölu af frummæl- endum. Jónas flutti framsögu- ræður á 15 fundum. Röð ann- arra ræðumanna sem getið var breytist samkvæmt þessu. Hreyfill s.f. býður til skemmtiferðar Á undanförnum árum hafa bifreiðastjórar á Hreyfill oft boðið sjúkling- um á Vífilsstaðahæli og vistmönnum á Reykja- lundi til skemmtiferðar. Ein slík ferð var farin í gær og að þessu sinni haldið austur í Þjórsár- dal. Ýms fyrirtæki gáfu sælgæti, kex og ölföng til fararinnar. Myndírnar voru teknar í gær af þátttakendum í skemmtiferð Hreyfiis. Bif"e:ðastjórarnir sjást á minni myndinni, á þeirri ’stærri sést nokkur hluti lióps sjúklinganna af Víf- ilsstöðum sem þátt tóku í ferðinni. (Ljósm. Þjóð. AK).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.