Þjóðviljinn - 18.09.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 18.09.1960, Blaðsíða 5
Sunnudagur 18. september 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Tveir menn / vi8bát dánir úr eitrun Þaö hefui* nú sannazt að útbrotaveikin sem geysaöi í Vestui’-Þýzkalandi fyrir tveim árum, var sú sama og hundruð þúsunda fólks þjáðist af í Hollandi fyrir slcemmstu og skýrt var frá hér í blaðinu í fyrradag. Jafn- •Iramt hafa borizt nýjar alvarlegar fréttir um að smjör- líkiseitrun sé enn ekki úr sögunni. Tveir menn létust í Kollandi á mánudag vegna eitrunar í smjörlíki frá fyr- irtækj um Unilever-auöhringsins. Þegar fvéttirnar um eitraða smjörlíkið bárust til Vestur1- ÞýzkaJands minnkaði smjör- í líkisneyzia þar til muna. Til- kynnt var að sala smjörlikis hefði minnkeð um 30 prósent. Aðalsmjör’íkisframleiðandi í Vestur-Þýzkalandi er Margarine -Union, eitt af fyrirtækjum Unilever. Eitrun 1958 Þetta olli forsprökkum Mar- garine-Umon miklu angri. En þó þótti þeim mun verra að það skyldi upplýsast svo ekki verður um villzt, að þegar út-1 brotaveikin dularfulla geysaði í Vestur-Þýzkalandi haust'ð 1958, hafði samskonar efni 1 verið blandað í smjörlíkið frá Bragð er að þá barnið finnur Mangarine-Union og sett var í smjörlíkið Planta, sem olli sýkingunni í Hollandi. Yfirstjórn Margarine-Union hefur nú viðurkennt, að eitur- efnið hafi verið sett í smjöv- líkið á þessum tíma. Hins- vegar neita forstjórarnir að láta uppi, í hverja af hinum þrem smjörlíkistegundum þessa Unilever -fyrirtækis eit- urefnið hafi verið sett. Teg- undirnar eru: Rama, Sanella og Blauband. Heimsmet í auglýsinginn Unilever-fyrirtækin hafa orð- ið mjög óvinsæl meðai ann- arra smjörfíkisframleiðenda vegna eiturbyrlunarinnar. Uni- lever hefur drottnað yfir meiri- hluta markaðsins vegna mik- illa auglýsinga. Unilever aug- lýsir' árlega fyrir sem svarar rúmlega 10 milljörðum ísl. kr. og á heimsmet á því sviði. 1 Vejstur’-Þýzkalandi fram- leiðir Unilever fyrirtækið 30 þúsund lestir af smjörlíki á mánuði hverjum. Tvö fórnarlömb í viðbót Smjörlíkiseitrunin hefur nú enn orðið tveim mönnum 'að bana í Hollandi í byrjun vik- unnar. Jafnframt hafa skapazt nokkrar viðsjár í Hollandi vegna fálmkenndra og klaufa- legra ráðstafana yfirvalidanna varðandi málið. Stjórnarvöldin létu tilkynna í útvarpi og sjón- varpi sl. laugardag að sölu- bann væri sett á allar smjör- líkistegundir frá fyrirtækjum Unilever-hringsins. Hinsvegar var ekkert tilkjmnt um það hvaða smjörlíkistegundir kæmu frá Unilever. 1 þess stað voru talin upp 60 framleiðslunúmer á pökkum, sem væru hættuleg- ir til notkunar. Nú hefur það svo I-"'—riff í ljós, að sum þcssara nr-r "’a eru á smjörlík;~pökkum fri framleiðendum, sem eiga ekk- ert skylt við Unilever, cg s,,m voru á tegundum, ekki hafa verið framleiddor í m«rg ár. A.m.k. einn fr''rn1'':l;','’'Ji hefur ihafið skaðabó'-amál á henduíi ríkisstjórnin”i veg,'', þess að fram>e;ðsla h.ens v"v auglýst skaðleg á þennan hát.t. Sydney Chaplin, 34 ára gamall sonur liins lieimsfræga leikara Charles Chaplin, sést hér á myndinni ásamt leikkonunni Dawn Adams. Myndin er tekin í London þar sem þau eru að æfa fyrir kvikmyndina„FolIow that Man“. Ók með ofsahraða í gegnum húsvegg og slasaði 20 manns „Sovétríkin hafa sem stór- veldi rétt til að gera öryggis- kröfur, sem þau geta krafizt viðurlcenningar á á vettvangi alþjóðaréttar", sagði Lange utanríkisráðherra Noregs ný- lega í ræðu sem hann hélt á fund' sambands ungra sósíal- demokrata í Noregi. Orðrétt mælti Lange: „Nor- egur hlýtur að geta krafizt þess af bandalagsþjóðum sín- um í Atlanzhafsbandalaginu að þær baki Noregi ekki slík- ar ávirðingar og áhtshnekki, eins og gert var með U-2 fluginu til Bodö-flugvallar í Ncregi. Líta verður á sérstöðu Noregs sem nágranna Sovét- ríkjanna". Þrír menn létust í hroðalegu bílslysi Eitthvert afdrifaríkasta og sérkennilegasta bifreiðaslys, sem um, getur, varð í fyrri viku í þýzka bænum Flens- n—i m ^ - 1 burg, skammt frá landamærum Danmerkur. 20 lesla B1 !£■ I.3 lCirðSkOrPCIII Þun8'ur Úanskur vörubíll, hlaðinn blýi, ók meö ofsahraöa * “ á húsvegg og stanzaöi bifreiöin ekki fyrr en hún var komin 10 metra inn í húsiö. undcm vatnsþungcs? Stærsta tilbúna stöðuvatn heims í Afríku Stærsta ,,tilbúna“ etöðuvatn í heimi verður uppistaðan sem myndast, þegar tekin verður í notkun Karabia-stíflan í Sam- besi-dal í Rhodesíu í Afríku. 1 stöðuvatninu verða um 16 milljarðar kúbikmetrar af vatni. Lengd þess verður 280 kílómetrar og breiddin um 30 kílómetrar. Brezki eðlisfræðingurinn dr. D. I. Gaugh, sem starfar við háskólann í Rhodesíu, hefur nú varað við afleiðingum þess- ara framkvæmda. Dr. Gaugh óttast að þungi þessa mikla vatnsmagns orsaki rask í jarð- skorpunni og kunni það að leiða til jarðskjálfta. Við stífluna sjálfa og í grennd við vatnsstæðið hafa þegar verið byggðar jarð- skjálftamælingastöðvar. Þar er stöðugt fylgzt með því hvaða áhrif hið nýja stöðuvatn hef- ur á jarðveginn. Þannig var umhorfs í Menilinontant-stræti í París eftir að vörubifreið hafði ekið á þrjá aðra bíla vegna þess að hemlarnir biluðu. Bílstjórinn á vöriibifreiðiimi, sem er fjærst á myndinni, lét lífið í árekstrinum. Þar sem bifreiðin ók inn í húf'ð var biðstofa læknis, full af fólki. Var þar ógur- legt um að litast þar sem yf- ir 20 manns lá etórslasað i blóði sínu, en þrír létust sam- stundis. Samkvæmt upplýsing- um yfirvaldanna eru 19 slas- aðir eftir áreksturinn, margir hættulega. Meðal hinna látnu er bíistjórinn, 33 ára gamall Dani. Hann klemmdist illa bak við stýri bifreiðarinnar og varð ekki losaður fyrr en eft- ir hálfa aðra klukkustund. Var hann þá með lífsmarki, en lézt skömmu síðar. Meðal hinna slösuðu eru eiginkona læknis- ins og aðstoðarstúlka hans. Hemlarnir biluðu Samkvæmt upplýsingum lög- reglunnar í Flensburg, hafa hemlar danska vörubílsins bil- að. Bílstjóri, sem ók í bíl sín- um rétt á eftir vörubílnum, segir að þegar vörubíllinn kom inn í FlensbiHrg hafi hann skyndilega aukið hraðann til mikilla muna og síðan stöðugt meira og meifa, unz hann ók með ofsahraða á læknishúsið. í biðstofu læknisins voru þá rúmlega 20 manns. Fyllt- ust þeir mikilli skelfingu þeg- ar bifreiðin brauzt með ógur- legum hávaða inn í húslð. I Héldu flestir að húsið væri að hrynja, og allt gerðist þetta í svo skjótri svipan, að eng- um tókst að forða sér undan. Lentu sumir undir bílnum og grófust í rústir veggjanna sem hrundu. Eldur brauzt þegar út í húsinu. veerna bess að margar gasleiðslur rofnuðu. Hjúkrunarl/j, islökkvilið, lög- regla og herlið komu á vett- vang cg unnu að björgunar- starfinu. Tjón á mannvirkj- um af völdum slyssins er met- ið á 250 þús. mörk. Vöru- bíllinn var gjörsamlega graf- inn og fastur í rústum, og tókst ekki að ná honum laus- um fyrr en húsið hafði verið rifið niður að nokkru leyti. Enginn veit með vissu hvernig stóð á því að bílstjór- inn jók liraðann svo gífurlega. Þótt hemlarnir biluðu hefðL hraðinn ekki átt að aukast svo miklð sem raun varð á. Bíl- stjórinn gaf stöðugt hljóð- merki þegar hann ók með ofsa- hraða eftir götum bæjarir.s unz hann ók beint á húsvegg- inn. Hann tók skýringuna á þessu hroðalega slysi með scr í gröfina. e Fjórða umfcrð minningarmóts Eggerts Gilfers verður tef’.d i dag' í Sjómannaskólanum og hefst kl. 2. Þá tefla saman Friðrik og' Benoný, Ingi og Guðm. Ágúst - son, Guðm. Lárusson og Sveinn Johannessen, Jónas og Kári. Gunnar og Arinbjörn, Ólai'ur cg Ingvar. Eftir 3 umferðir er Arinbjöm efstur rseð 2Vj vinning, Ingvar næstur' með 2 vinninga og bið- skák, Svein Johannessen og' Ben- óný í 3. og 4 sæti með 2

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.