Þjóðviljinn - 18.09.1960, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 18.09.1960, Blaðsíða 7
— Sunmvtíagur lS. september 1960 ÞJÓÐVILJINN — (7 ur .'p ■ beiraan hítt : ,,Nú eru Skrælingjar í allri Vestribyggð. Þar er nóg af hesíuna, geitum, nautum og sauðum;.. allt villt, og ekkert a£ fólki kristnu eða iieiðnu. Allt það er hér er áður rit- að, sagði oss ívar Bárðarson, Grænlendingur. Hann var ráðsmaður stólsins á Görðum á Grænlandi í mörg ár. Kvaðst hann hafa séð allt þetta, því að hann var eiiin af þeim, sem son: stjarnfræðingur, Nicholas of Ljmne, gistir sennilega. Grsen- land og gerir þar aihuganir. Hann mun hafa sigit á ensku skipi. 1366: JBúinn knörr til Græh- lands og var formaður Sig- urður af Bra.utarhlutanum. 1368: Herra Álfur biskun kom til Grænlands. Hafði þar þá verið biskupslaust um 19 ár. 1378: Herra Álfur biskup | En ógæfan beið á næsta leiti. Árið 1393 eyða Þjóðverjar Björgvin og aftur 1428—’29. Björgvin var aðalborg norskr- ar utanríkjsverzlunar, og eft- ir herhlaup Þjcðverja var hún úr sögunni að mestu. Um og eftir aldamótin 1400 tekst Norðmönnum ekki að senda hin tilskildu 6 skip til Is- lands árlega, en þá birtust Englendingar hér við land á allt að. hu'vlrað skipum á ári frætt Englendinga um löndin = fyrir handan hafið, enda er E staðreyndin sú, að Englend- E ingar hrepptu Norður-Amer- E iku sökum siglinga sinna til E íslands og Grænlands. Árið 1431 kærir Eiríkur Sj konungur af Pommern fyrir E Englandskonungi, að síðastlið- E in 20 ár hafi Englendingar E stundað ólögiega verzlun við E skattlönd norsku krúnunnar: E ísland, Grænland, Færeyjar, E Jón Sigurbjörnsson sendir voru af lögmanni til Vestribyggðar móti Skrælingj- um til þess að reka þá burt úr byggðinni. En er þeir komu þar, fundu þeir engan maun hvorki kristinn né heiðinn, til 7. ágást 1960 nema villt fé og sauði, og neyttu þeir þess til matar sér og fluttu svo mikið af því brott með sér sem skipin báru og sigldu svo heim aftur, og þar var Ivar með.“, Gísli Oddsson biskup í Skál- holti 1632 til 1639 samdi dá- lítið annálsbrot, en þar segir m.a. við árið 1342: „Grænlerdingar snerust af eigin vilja frá sannri trú og kristilegri kenningu, hcfnuðu öllum heiðarlegum siðum og sönnum d.yggðum og snerust að háttum Vesturálfu þjáða, því að nokkrir telja GrærJand mjög nálægt vesturlöndum heims. Af þv-í he.fur Igitt, að kristnir menn halda sér frá siglingum til Grænlands." Nú er með cdu ókunnugt, hvaðan Gísla kemur þessi vitneskia, og vissulega á hún ekki við um Evstribvggð, því að þar hélzt kristni a.m.k. fram á 15. öld. I íslenzkum roiðaldaannálum er alloft getið ura e'glingar til Grænlandq. og skal hér rakio hið lie’zta frá síðasta skeiði siglinganna banaað. Árið 1344 kemur Þórður Eg. ilsson til Noregs frá Græn- Iandi með mikinn afla. 1346: Kom knörrinn af Grænlandi með heilu og harla mildu fé. 1347: Þá kom og skip af Grænlandi minra að vexti en smá íslandsför. Það kom !x Straumfjörð liinn ytra. Það var akkerislaust. Þar á voru 17 menn og ihc.fðu farið til Marklands (Labrador). en síð- an orði hingað hafre'ka. 1354: Magnús konungur Eiríksson býður að gera út knörrinn til Grænlands undir stjórn Páls Knútssonar til þess að vernda kristindóminn í landinu. Ekki er vitað, hvort af leiðangrinum hefur orðið. 1360: Enskur munkur og andast á Grænlandi. 1381: Skip staðarins í Skáliholti (Ólafssúðin) fyrir gekk í ihafi, en fólk komst af með báti til Grænlands með miklum jarteknum. 1381: Ólafssúðin rekur til Grænlands. 1382: Rak Þorlákssúðina til Græulands og sökk þar niður og komust allir menn í bát og dóu margir síðan. Lágu þeir þar fyrir á Ólafssúðinni, er þangað rak hið fyrra sum- arið og svo hinn næsta vetur eftir og fluttu þá burt. (1383). 1385: Fjögur skip rak til Grænlands. Þar vom á B.jörn Eiuarsson og Sigurður hvít- kollur. (Þá rak og undan fjögur Islandsför til Græn- lands og voru þar í tvo vet- ur með höldnu og heilu). 1387: Fjögur skip komu af Grænlandi til íslands. Þar voru á Bjcrn Einarsson og Sigurður hvítkollur (Fjögur skip komu í Hvalfirði, er ver- ið hcfðu tvo vetur í Græn- landi.) Næst er Grænlands getið í íslenzkum annálum árið 1406, en íslerzkum miðaldaannálum lvr'ur giörsamlega árið 1430. H'imildir okkar um siglinga- sögu 15. aldar á Norður- Atlantshafi eru því mjög í molum. Um 1410 taka Eng- lendingar að sigla árlega stór- um flotum skipa til Islands. Hver sem athugar framan. greindcn siglingaannál hlýtur að siá, að menn hefur bæði hrakið og þeir hafa siglt til Grænlauds í stórum st.íl á 15. öld, bctt fáar heimildir fjalli um þær fsrðir. Um miðja 14. öld leggjast siglingar niður til Grænlands um skeið eins og biskupsröð- in og siglingaannállinn sýna. Þá geiscði Svartidauði í Nor- egi og öðrum löndum á meg- inlandi álfunnar, og er talið, að tveir þriðju lilutar norsku þjóðarinnar hafi látizt úr sótt- inni. Árið 1350 kom ekkert skip frá Noregi til íslands, og á næstu árum eru fá skip i fcrum, en á 7. tug aldarinnar eru Norðmenn teknir að rétta við eftír pláguna miklu og siglingar hingað komast í eðli- legt horf, og samband hefst við Grænland að nýju 1366. hverju. Bristol sendi snemma fjölda skipa á Islandsmið, en skip þaðan héldu yfirleitt suður fyrir Irland á leið sinni til og frá Islandi. Allir, sem nokkuð iþekkja til siglinga, sérsta'klega á miðöldum, sjá, að það er óhugsandi, að skip frá Bristol hafi stundað sigl- ingar áratugum saman til íslands án þess að rekast á Grænland og Norður-Ameríku. Þar að auki hafa íslendingar Hjaltland, Orkneyjar, Háloga- land og Finnmörku, og beitt þar alls konar yfirgr.ngi. Páfabréf, landakort og forn- minjar sýna einnig og sanna samband Grænlendinga við Evrópu á 15. öld, en nýlega fundið skjal suður á Spáni tekur af öll tvímæli um það, að Eniglendingar eru komnir til Norður-Ameríku nokkru áður en frægir landkönnuðir rákust þar til stranda. ÞJnS Jón Sigurbjörnsson, leikarii og óperusöngvari er nýlega kominn til landsins, eitir árs- dvöl á Ítalíu, þar sem hann. hefur stundað framhaldsnám. í óperusöng hjá ágætiskennur- um. Jón hefur verið ráðinn fastur starfsmaður hjá Þjóð- leikhúsinu og fer hann með eitt aðalhlutverkið í fyrsta. nýja verkefni Þjóðleikhússins „Engill horfðu heim“, en það leikrit verður írumsýnt um. næstu mánaðamót. Óþarfi er að kynna Jón fyr- ir íslenzkum leikhúsgestum. Hann er fyrir löngu kominn í röð fremstu listamanna þjóðar- innar sem leikari og söngvari. Hann hefur leikið mörg stór hlutverk bæði hjá Þjóðleik- húsinu. og hjá Leikfélagi Reykjavíkur, en minnisstæðusí mun vera túlkun hans í leik- ritum Arthurs Millers, „Sölu- maður deyr“ og „Allir synir mínir“. Og skemmst er að minnast hlutverks Dan Basilio í „Rakaranum í Sevilla'1 fyrir tveimur árum. Sýiiir kvikmyndir af starfi dönsku lýðháskólanna Jón Trausti Þorsteinsson íþróttakcnnari sýnir í Tjarnar- kaffi annað kvöld kl. 8.30 kvik- myndir af starfi dönsku lýðhá- skólauna og lcikfimi- og skot- félaganna. Einnig flytur hann erindi um íþróttaidkanir í sveit- um og kauptúnum Danmerkur. Jón Trausti hefur starfað að íþróttakennslu við danska lýð- háskóla frá því fyrir síðari. heimsstyrjöld og nú er hann kennari við Lýðháskólann í Sönderborg. Nýtur Jón mikils á- lits meðal dönsku leikfimi- og skotíélaganna, en undanfarin ár hefur hann verið formaður sam- bands danskra íþróttaleiðbein- enda. Jón hefur dvalizt hér á landi um skeið að undanförnu ásamt konu sinni. Halda þau hjón til Danmerkur í lok vikunnar. iiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiikiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitigiiiiiiitiiiimiiii = = um um lantl allt við mik’a aðsókn og góðar undirtektir. Leik- = = flokkur Þorsteins Ö Stephensen sýnir nú leikritið I Iðnó. HafaE Everið þar þrjár sýningar og sú fjórða er í kvöld. Ekki getaE Eorðið nema þrjár sýmngar enn á leiknum hér í Reykjavík, ÞvíE Eað Leikféla.g Reykjavíkur byrjar sýningar mn mánaðarsnótin. = = Á myndinni sjást þeir Þorsteinn og Helgi.'Skúlason í iilutverk- = = um sínum í leiknum. , ! E eikknsmu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.