Þjóðviljinn - 18.09.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.09.1960, Blaðsíða 8
'$) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 18. september 1960 Síml 50-184. 8. sýningarvika Rosemarie Nitribitt Hárbeitt ádeila og spennandi mynd um ævi sýningarstúlk- unnar Rosemarie Nitribitt. Aðalhlutverk: Nadja Tiller, Peter Van Eyck. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Myndin hlaut verðlaun kvik- myndagagnrýnenda á kvik- myndahátíðinnl í Feneyjum. Njósnaflugið Sýnd kl. 5. Töfrasverðið Sýnd klukkan 3. Hafnarfiarðarbíó SIMI 60-249 Jóhann í Steinabæ Ný sprenghlægileg, sænsk gam- anmynd Adolf Jahr Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kátir félagar Sýnd klukkan 3. SlMI 1-15-44 Vopnin kvödd (A Farewell To Arms) Heimsfræg amerísk stórmynd, byggð á samnefndri sögu eftir Hemingway og komið hefur út í þýðingu H. K. Laxness. Aðalhlutverk: Rock Hudson, Jennifer Jones. AUKAMYND: Ný fréttamynd frá Olympísku leikjunum, hausttízkan í París o.fl. Bönnuð fyrir börn. 3ýnd kl. 3, 6 og 9. Barnasýning kl. 1,30. Frelsissöngur sigaunanna Hin skemmtilega ævintýra- mynd. — Sala aðgöngumiða hefst kl. 12 á hádegi. (Ath. breyttan sýningartíma) Stjbrnubíó SIMI 18-936 Allt fyrir hreinlætið (Stöv pá hjernen) Bráðskemmtileg, ný, norsk kvikmynd, kvikmyndasagan var lesin í útvarpinu í vetur. Iingin norsk kvikmynd hefur verið sýnd með þvílíkri að- sókn í Noregi og víðar, enda er myndin sprenghlægileg og lýsir samkomulaginu í sam- býlishúsunum. Odd Borg, Inger Marie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frumskóga Jim (Tarzan — John Weissmuller) Sýnd klukkan 3. Deleríum búbónis 150. sýning í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag í Austurbæjarbíói. Sími 1 -13 - 84. Allur ágóði rennur í hús- byggingarsjóð Leikfélags Reykjavíkur. Slm 2-21-48 Dóttir hershöfð- ingjans (Tempest) Ný amerísk stórmynd tekin í litum og Technirama. Byggð á samnefndri sögu eftir Alexand- er Pushkin. Aðalhlutverk; Silvana Mangano, Van Heflin, Viveca Lindfors. Sýnd klukkan 9. Bönnuð innan 16 ára. Þrír fóstbræður koma aftur (The Musketeres) Amerísk ævintýramynd eftir samnefndri sögu eftir Alexander Dumas. AUKAMYND Draugahúsið Gög og Gokke. Sýnd kl. 3, 5 og 7. ipstiirbæjarbíó SIMI 11-384 Það er leyndarmál (Top Seeret Affair) Bráðskemmtileg og vel leikin, ný, amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Susan Hayward, Kirk Douglas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Konungur frum- skóganna Sýnd klukkan 3. SIMI 1-14-76 Barrettfjölskyldan í Wimpolestræti (The Barretts of Wimpole Stre'et) Ný, ensk-bandarísk Cinem- Scope-litmynd. Jennifer Jones, ; John Gielgud, Bill Travers. Sýnd kí. 7 og 9. Forboðna plánetan Sýnd kl. 5. Tom og Jerry Sýnd klukkan 3. nn f 'l'i " Inpohbio SIMI 1-11-82 Nótt í Havana (The Big Boodle) Hörkuspennandi, ný, amerísk sakamálamynd, er skeður í Iiavana á Kúbu Erral Flynn, Pedro Armendariz. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Barnasýning klukkan 3: Roy Og fjársjóðurinn Hafnarbíó SlMI 16-4-44 ,This Happy Feeling* Bráðskemmtileg og fjörug ný Cinema-Scope-litmynd Debbie Reynolds, Curt Jiirgens, Jolin Saxon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Geimfararnir með Abbott og Costello Sýnd klukkan 3. Kópavogsbíó SIMI 19-186 RODAN Eitt ferlegasta vísindaævintýri sem hér hefur verið sýnt. Ógnþrungin og spennandi ný japönsk-amerísk litkvikmynd, gerð af frábærri hugkvæmni og meistaralegri tækni. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9. Reykjavíkurævin- týri Bakkabræðra Barnasýning kl. 3. Miðasala frá kl. 11. Ferðir úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. Iþróítakennarar Jón Trausti Þorsteinsson íþróttakennari við Gymnastik- íhöjskolen í Sönderborg flytur erindi og sýnir kvikmyndir af íþróttastarfi danskra lýðhá- skóla og íþróttaiðkunum í sveitum og kauptúnum Dan- merkur. Sam'koman er í Tjarnarkaffi (uppi) mánudaginn 19. þ.m., og hefst kl. 8.30. Stjórn íþróttakennarafélag íslands. Bókaiítgefendur Tek að mér prófarkalesur. Upplýsingar í s!íma 2-36-93. Trúlofnnarhrtnglr, Stein- hrlnglr, Hálsmen, 14 og 18 kt gulL LABQARASSBið 1 Sími 3-20-75. | RODGERS og HAMMERSTEIN’S j OKLAHOMA \ Tekin og sýnd í Todd-AO. | Sýnd kl. 1.30 5 og 8.20 Í tllllz cmmn Það má cetíð treystá Royal Gnðmundur Jónsson heldur Söegskeimiitun í Gamla bíó þriðjudaginn 20. sept. kl. 7.15 Við hljóðfærið: FRITZ WEISSHAPPEL Aðgöngumiðasala í Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Bókaverzlun Isafoldár, Austurstr. 16 litir Kynnið ykkur qreiðsluskilmálana hjá okkur híbýladeild Hafnarstræti 5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.