Þjóðviljinn - 18.09.1960, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 18.09.1960, Blaðsíða 10
10) ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. september 1960 íþróftir Framhald af 9. síðu. í sutnar, hve -illai' var :a.ð þeiin búið, og þeim lítil verkefni gefiii í' aimari deildinni, og svipað mun það hafa verið hjá öðrum liðum í annari deild- inni, og með sama áfi’amhaldi eru litlar líkur til þess að þau nái sér upp sem sterk lið, með eðlilega leikreynslu. ÍSl og KSÍ hvetji meir til þátt- töku í flokkaleikjunum — Eg vil að lokum láta þá skoðun í ljós að Iþrótta- sambandið og Knattsþyrnu- sambar.dið vinni ekki nógu mikið að því að hvetja til þátt- töku í flokkaleikjum. Eg tel að þeir hafi mjög góð uppeldisáhrif, og að þar megi vinna mikið uppeldisstarf. Hvergi er eins auðvelt að fá unglinga til að hlýða settum reglum, og til að hegða sér drengilega, vera tillitssama og í leikum þessum, sem þeir hafa svo mikinn áhuga á. Það er mín reynsla, að piltar, sem geta verið uppivöðslusamir heima og jafnvel í skóla, taka fúslega á sig þær skyldur að hlýða reglum leiksins, því þeir skilja, að það verður að ger- ast, ef þeir eiga að fá að vera með. Eg hef hitt fjölmarga heim- ilisfeður sem vilja margfalt heldur að drengir þeirra séu á æfingu á íþróttavelli, en að þeir séu einhversstaðar í bæn- um. Eg álít því að þarna sé Verkefni fyrir drengina að vinna að, og að mæta 3—4 einnum á æfingu í viku í góð- um félagsskap, er ekki svo lít- ils virði. Eg er ekki viss um að forystumennirnir kunni að not- færa sér þetta, eða geri nóg að því að vekja athygli á þessu, sagði þessi ungi íþróttakenn- ari, sem hefur þegar undra mikla reynslu á bak við sig í félags- og íþróttamálum. Námsdvöl í Vín Framhald af 3. síðu. Gumundur Jónsson er ,sem sé kominn heim til starfa. Um næstu mánaðamót heldur hann til Bandaríkjanna með Karla- kór Reykjavíkur, en að þeirri söngför lokinni tekur hann við fyrri störíum hjá tónjistardeild Ríkisútvarp^íns. Og í vetur mun hann koma fram á sviði Þjóðleikhússins, fýrst í óper- jinni Don Pasquale eftir Donni- zetti, sem sýnd verður á jólum. Leiðir allra sem ætla a8 kaupa eða selja BlL llggja til okkar. BlLASALAN Klapparstíg 37. Akranes — íbúð Til sölu er 3ja herbergja íbúð í steiuhúsi við Suður- götu á Akranesi — Útborg- un aðeins 40—50 þúsund kr. — íbúðin er í góðu standi — Eignarlóð — Uppl. í síma 32101 eftir kl. 5. Kaup hefur lækkað Framhald af 1. síðu. við: kjFUpráníð kr. 757.75 á má'n- •uðfc A' þefm hálfúfri' ‘tútttígastá mánuði sem liðinn er síðan káupránið var ffMhkV-æmt hefur j kaup Dagsbrúnármánns þannig orðið nær 15.000 kr. Iægra en j kvæmt lögleguin og' bindandi j samningum verklýðsfé'.aganna. Svo stórfelld er kjaraskerðingin Kaupránið var á sínum tíma rökstutt með því að það væri fórn almennings í baráttunni gegn dýrtíðinni. Tilgangur stjórnarvaldanna var þó þver- öíugur, eins og í ljós kom með gengislækkuninni. Eftir að búið var að lækka kaupið tók ríkis- stjórnin til við að hækka verð- lagið. 1. ágúst s.l. var svo kom- ið að hin opinbera og lögfesta vísitala • stjórnarvaldanna sýndi að verðlag hafði hækkað um 13% af völdum gengislækkup- arinnar. Síðan hafa enn bætzt við verulegar hækkanir, nú síð- ast hækkunin á landbúnaðar- vörunum. Launafólk á þannig að grciða meira en 13% meira fyrir nauðsynjar sínar að meðaltali af 13,4% lægra kaupí. Þessar staðreyndir sýna glöggt hversu stórfellda kjaraskerðíngu búið er að framkvæma. f Um þetta er kosið „BUTTERFLY" Haustpilsið er komið á markaðinn. — Fallegt, vandað, kriplast ekki. Litir við allra hæfi. — 7 LITIR. Um þetta verður nú kosið í öllum verklýðsfélögum landsins. Þegar verkafólk kýs i'ulltrúa sína á Alþýðusambandsþing er það að sýna afstöðu sína til stjórnarstefnunnar. Þeir sem kjósa erindreka stjórnaút'Iokk- anna eru að lýsa ánægju sinni með þá stefnu að kaup sé lækk- að en vöruverð hækkað og hvetja stjórnarvöldin til að halda á- fram á sömu braut. Aðrir munu með atkvæði sínu mótmæla stjórnarstefnunni og krefjast þess að henni verði hrundið með afli verklýðshreyfingarinn- ar. Mál Bedfords Framhald afl 12. síðu. Sýknun af því að Bretar við urkenna ekki 12 mílurnar! Önnur rök sem verjandi færði fram til stuðnings kröfu sinni um sýknu voru að eí skipstjóri hefði verið innan 12 mílna mark- anna, stafaði það af gáleysi og ekki væri heimilt að refsa íyrir slíkt samkvæmt refsirétti. Einn- ig sagði hann að það að Bretar viðurkenndu ekki 12 mílurnar og þá ekki heldur ákæruna, leiddi til sýknu. Gisli benti síðan á að togar- inn heíði verið að bjarga manns- lífum og verðmætum þegar hann var tekinn og sagði að ef skip- stjórinn yrði ekki sýknaður bæri réttinum að taka tillit til þessara sérstöku aðstæðna og kveða upp vægari dóm aí þeim sökum og einnig vegna þess að hann var ekki tekinn með lög- mætri eítiríör. Veðurhorfurnar Sunnankaldi eða stinnings- kaldi og rigning fyrst. Léttir síðan til með suðvestan kalda. Hiti 8—10 stig. Fæst nú þegar í flestum verzlunum. E. TH. MATHIESEN H. F. Sími 10314 Allt hirt úr sýningarglugga í gærmorgun var rannsóknar- lögreglunni tilkynnt, að brotin hefði verið rúða í sýningar glugga Gleraugnaverzlunar Ing- 1 ólfs Gí lasonar við Skólavörðu- stíg og stolið öllu því sem í honum var, sjálfbiekungum, gleraugum og ýmsu öðru fé- mætu. Rannsóknarlögreglumenn | íóru þegar á staðinn, en þá upp- j lýstist að í iyrrakvöld heíði j drukkinn maður slangrað á gluggann, og brotið rúðuna. Nærstödd börn sáu þetta og til- kynntu götulögreglunni, sem 'com á ítaðinn og tók það sem í glugganum var í vörzlu sína. Oðir þjófár á ferð Frarnhald af 12. síðu. hirt var smásjá. Úr skrifstof- unum héldu þjófarnir niður á verkstæðið og brutu þar upp ulla skápa og hirzlur, en stálu engu. Þá var brotizt inn um glugga í Hamar húsinu og farið inn í skriístofur Kirkjusands hí. Rót- að var í hirzlum og tætt en rngu stolið. Á sama hátt var gengið um skrifstoíur Kristjáns Ó. Skagfjörðs hl'. í sama húsi. Inn í KRON á Vesturgötu 15 var íurið bakdyramegin. Leitað að peningum en engu stolið. Skiptafundur í þrotabúi Jóns Kr. Gunnarssonar útgerðar- manns í Hafnarfirði, verður haldinn í skrif- stofu minni, Suðurgötu 8, Hafnarfirði, þriðju- daginn 20. sept. n.k. kl. 4 s.d. Verða þá teknar ákvarðanir varðandi eignir búsins. Skiptaráðandinn í Hainarfirði 16. september 1960. Jón Finnsson, fulltrúi. Síð.asti dagur sýningar Sie tusar Halldórssonar í Lista mahnaskálanum er í dag. Verð ur sýningin opin frá kl. 10 ár degis til 10 síðdegis. í. gæ höfðu rúmlega 1500 manns skoð ið sýninguna og 50 myndir vor: þá seldar. Látið okkur mynia barnið. Laugavegi 2. Sími 11-980 Heimasími 34-890. Congó - málið “’ramhaW af 12 síön að víðtæk borgarastyrjöld kunni að brjótázt út í Kongó vegna valdabaráttunnar þar. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna var kvatt saman til aukafundar í gærkvöld til að ræða Kongómálið. Fulltrúí Sovétríkjanna í Öryggisráðinu beitti neitunarvaldi til að hindra tii'ögu um að banna einstökum þjóðum að veita Kongó aðstoð. sem Sameinuðu þjóðirnar skoð- uðu hernaðarlega. Að öðru leyti v.ar í tillögunni skorað á allar þjóðir að veita Kongó eínahags- lega aðstoð og lýsti sovézki full- trúinn yfir fylgi við ;þann lið hennar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.