Þjóðviljinn - 18.09.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 18.09.1960, Blaðsíða 12
{iiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiimiiiimiiiiiiiihiimiiiiimiiiimiiiiimiiimiiimiiKiiiiiHitimiimitiiiiiimiimimiiiiiHi | 120 þús. krónur týndust en fundust aftur T I þlÓÐVIUINN í gær bárust fréttir á skot- spónum um stórfelldan pen- ingaþjófnað úti á landi. Við nánari eftirgrennslan blaðs- ins kom eítirfarandi í ljós: Síðdegis á föstudaginn lagði bílstjóri úr Ólafsvík af stað úr Reykjavík á bíl sínum á- leiðis vestur. Meðal þess sem hann hafði meðferðis var pen- ingasending til Hraðfrysti- húss ólafsvíkur, samtals 120 þús. krónur sem ætlaðar munu hafa verið til launa- greiðslna. Um peningana var búið í pakka og pakkanum stakk bílstjórinn hjá sér, á vísan stað að hann ætlaði. Þegar til Ólafsvíkur kom og bílstjórinn hugðist grípa til peninganna og koma þeim til skila, fannst pakkinn ekki á þeim stað sem hann átti að vera. Varð bílstjóranum að vonum mikið um og tiikynnti hann þegar lögregluyfirvöld- um peningamissinn. Hinrik Jónsson. sýslumaður Sæfell- inga, brá sér til Ólafsvíkur úr Stykkishólmi til að rann- saka málið. En þegar sýslu- maður kom í áfangastað var málið fullkomlega upplýst; peningarnir höfðu fundizt á öðrum stað í bílnum þegar betur var að gætt og á upp- hæðina reyndist ekkert vanta. 5 Sunnudagur 18. september 1960 — 25. árgangur — 209. tbl. o 1111111111111 m 1111111 m 111111111111111111111111111111111111111111111 h 11 u 11:111111111 u 1111111; 111111111111111111111111111111111111111 m 11111 Munið fundinn í da Fulltrúar Verkamannafélagsins Dagsbrúnar á 27. þing Alþýðusambands íslands í nóvember verða kosnir á fé- lagsíundi í Iðnó í dag. Fundurinn hefst kl. 2 slðdegis og eru verkamenn eindregið hvattir til lað fjölsækja hann. Þau tíðindi gerðust í gær um hádegið að erindrekar íhaldsins í Dagsbrún lögðu fram iista til f'ulltrúakjörs. Töluvert vantaði þó á að fimmtungur félags- manna stæði að honum, eins og filskilið er í lögum Dagsbrúnar og var hann því ólöglegur. í fríi undanfarna daga Þeir sem báru listann fram yoru Jón Hjálmarsson og Jó- hann Sigurðsson, en helztu for- ystumenn listans hafa verið í fríi Undanfarna daga vegna væntan- legs framboðs hans; þó hafa þeir ekki látið sjá sig á vinnustöðv- um heldur yfirleitt reynt að ieita heim til manna eftir stuðn- ingi við listann. Dagsbrúnarmenn eru óttalaus- ir um allsherjaratkvæðagreiðslu við fulltrúakjörið, ef hennar heíði verið óskað í tíma. Hins- vegar gerðu B-listamenn ekki vart við sig fyrr en um há- degisbilið í gær, þegar búið var að boða félagsfund kj. 2 í Iðnó í dag. u 111111111111111111111111111111111111111111 m | Fulltrúakjöri | | járniðnaðar- | | manna lýkur f 1 1 da8 I 5 Kjiir fulltrúa Félags járn- E r iðnaðarmanna á 27. þing S E Alþýðusambands íslands E = hófst í gær og lýkur í dag. 5 E Kosning fer fram í Skip- E ~ holti 19, þriðju hæð, og E = hefst kl. 10 árdegis* og Z = lýkur kl. 6 síðdegis. r í kjöri eru tveir listar. = = Listi st.jórnar og trúnaðar- = — ráðs er A-listi og skipa = = hann þessir aðalmenn: = = Snorri Jónsson. Kristinn = = Ág. Eiríksson, Hafsteinn = — 'Guðmundsson, Ingimar Sig- — = urðsson og Guðjón Jónsson: = 5 Varamenn: Tryggvi Bene- = E diktsson, Einar Siggeirsson, E 5 Arngrímur Guðjónsson, Erl-E = ingur Ingimundarson og E 5 Guðmundur ftósenkarsson. E Verkamenn eru hvattir til að fjölsækja fundinn. Þar verður vafalaust skemmtilegt að heyra erindreka B-listans sannfæra verkamenn um að ríkisstjórnin liafi unnið að því að bæta kjör þeirra að und- anförnu. Oft hefur verið nauðsynlegt að Dagsbrúnarmenn fjiil- menntu á fund, en ekki sízt nú. Verkamenn þurfa að troð- fylla Iðnó og sýna sendlum íhaldsins eindreginn samhug sinn. Mál Bedfords Kl. 10,30 í gærmorgun var mál Bedfords skipstjóra á brezka togaranum Wyre Mariner tekið aftur fyrir í saka- dómi Seyðisfjarðar. Var þá lesið upp ákæruskjal dóms- málaráðuneytisins, en rétti síðan frestað að beiðni verj- anda sakbornings. Réttur í máli skipstjórans á togaranum Wyre Mariner Var settur aítur kl. 15 í gær og var þá lögð íram dagbók skipsins. í Ijós kom að hún var aðeins færð á stími og ekki sjáanleg Óðir þjófor í peningoleif í fyrrinóH í fyrrinótt var brotizt inn á fjórum stöðum hér í Reykjavík ! verið á 100 faðma dýpi kl. 1—2 nein útstrikun eða breyting í henni. Verjandinn krafðist sýknu Síðan var verjandanum. Gísla ísleifssyni, gefið orðið og krafð- ist hann sýknu, en í öðru lagi vægasta dóms sem unnt væri að kveða upp. Héít Gísli því fram að Wyre Mariner hefði verið utan mark- anna og mælingar Ránar ver- ið rangar. Þetta studdi hann með því að benda á að dagbók skipsins sýndi að kastað hefði Þetta er framhlið hins nýja stórhýsis Alinennra trygg- inga hf. sem tekið var í notkun í gær, sú hliðin sem snýr að Pósthússtræti og Austurvelli. Húsið vekur at- hygli vegfarenda og fellur býsna vel inn í umgjörðina, sem gömlu húsin, er fyrir voru við Pósthússtrætið, mörkuðu því, Ilótel Borg og Reykjavíkurapótek. En þó að húsið dragi sjálft ÚT að sér atliygli mun hiíamælir- inn, sem utan á húsið liefur verið settur, ekki síður beina sjónum vegfarenda að sér. Þetta er stærati liitamælir hér á Iandi, litlu iægri en húsið sem er sex hæðir of- an jarðar. Það er Karl Karls- son raffræðingur sem útbúið hefur hitamælinn og sett upp, og að hans sögn eru tenging- arnar í mælinum 11100 tals- ins. — (Ljósm. Þjóðv. AK), Mobiitii ismleiðir beina hernaðarstjórn í Kongó Aukafundur allsherjarþingsins um Kongó og miklar skemmdir unnar á liúsum og húsmunum en fáu einu stolið. I fyrsta lagi var íarið inn í húsakynni Vegagerðar rikisins við Borgartún. inn um opinn glugga. Farið var um allar skriftofur bersýnilega i peninga- leit, því að allar hurðir voru brotnar upp og hver einasta skúffa og' hirzla. Engir peningar voru geymdir þarna í skrifstof- unum og því engum stolið, en Framhald á 10. síðu. nóttina áður. en sú dýptarlína lægi um 10 rnílur utan landhelgi. Þá taldi Gísli staðsetningu Ránar ranga og iagði í því sam- bandi áherzlu á að hraði vélar- innar gerði mælinguna óná- kvæma, en hún fer Um 1,7 sjó- mílur á mínútu. Einnig sagði hann að komið hefði fram við yfirheyrslurnar að áhöfn flug'- vélarinnar ynni ekki öll saman við mælingarnar, eins og Guð- mundur Kærnested héldi fram. Framhald á 10. síðu. Mobutu hershöfðingi hefur innleitt harðsvíraða hernaðar- stjórn í Kongó. ílann hefnr með vopnavaldi meinað þingi þjóðar- innar og ríkisstjórn að starfa samkvæmt stjórnlögum laiidsins, og hann hefur látið handtaka alla starfsmenn stjórnar Lum- umba sem náðst hefur til. Einnig skipaði hann sendi- herrum sósíalísku ríkjanna úr Iandi og iét hermenn sína hafa allskonar ögrunaraðgerðir í frammi við sendiráð þeirra í Leopoldville. Ráðgjafar Mobutu, og aðrir þeir, sem standa að baki aðgerða hans, eru Belgíu- menn. Sendiherra sósíalísku ríkjanna og allt starfslið þeirra fór frá Kongó í gær. í gær var ekkert vitað um dvalarstað Lunuunba, en óstaðíestar fregnir hermdu að hann hefði verið myrtur af útsendurum Mobutu. Síðustu tvo dagana hafa verið háðir miklir bardagar í Katanga- héraði. Fregnir af þeim bardög- um eru óliósar. en samkvæmt heimildum Sameinuðu bjóðanna í Elisabethville hefur orðið mikið manníall. Búizt er við því Framhalri s ii) c’Ou srgir ffreidd! í fimmtudagsblaði Þjóðvilj-. landið allt og engri erlendri ans var birt samþykkt um landhelgismálið írá fulltrúa- fundí sáintklt'á' káupstaðanna á Vestur-, Norður- og Austur- Jandi, þar sem lögð var áherzla á að í „engu megi hvika frá IIllllIIIIIIIlllIIIIIIIIIIIIIIIIIIillfllIIIMIIl 12 mílna íandhelgi umhverí'is þjóð veita neinskonar fisk- veiðiréttindi í íslenzkri land- helgi". Sú missögn var í blað-' inu að Birgir Finnsson, þing- maður Alþýðuflokksins á Vest- íjörðum, heí'ði greitt atkvæði’ með tillögunni. Birgir greiddi atkvæði á móti henni og ham-' aðist gegn henni ásamt for- uslumönnum Sjálfstæðisflokks- ins. Alþýðuflokkurinn og' Sjálf- stæðisflokkurinn áttu meiri- hluta á fundinum, en samt riðl- aðist lið þeirra, þannig' að til- lagan var samþykkt með 12 atkv. gegn 11. Fundur kaupstaðanna var haldinn cftir að Birgir sat laumuíund þingmanna stjórn- arflokkanna um landhelgisrhál- ið. Afstaða hans sýnir bezt hvað þar hefur verið rætt og ákveðið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.