Þjóðviljinn - 20.10.1960, Side 4

Þjóðviljinn - 20.10.1960, Side 4
'á) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 20. október 1960 im ■ TPS S f Ivitnofnd: Vilborg Harðardóttir Hörður Bergmann Ályktun 19. þings um s • r Lúðvík Jósepsson flytur ræðu um stjórnmálaviðhorfið. Þing Æskulýðsfylkingarinnar á Akranesium síðustu helgi var það fjölmennasta ■ sögu samtakanna. Þingið sóttu yfir 70 fulltrúar frá deildum sambandsins aukg ■ áheyrnarfulltrúa og einstaklingsmeðlima. Þjóðviljinn hefur þegar sagt frá þingstörf-Jj ■ ■ ■ ■ ■ Cissur J. Kristinsson gjald-J keri, og meðstjórnendur: Árn;* um, en við greinum hér nánar frá nokkrum atriðum. Skýrslur sambandsstjórnar o" deilda báru með sér að TTiskulýðsfylkingin er í öfi- ugri sókn, og starfsemi sam- tc.kanna stendur með blóma. Eyggingarhappdrættið var stasrsta fjárbagslega átakið í sögu samtakanna og hafði einnig mjög holl félagsleg áhrif, vakti deildir t'l ötuls s'arfs og styrkti samband þeirra við sambanesstjóm. Krindrekstur var meiri en undanfar'n ár og nýungar í fræðslustarfinu báru góðan árangur. Starf Fylkingarfé- laga í baráttu hernámsand- stæðinga liefur og aukizt til muna. Miklar umræður Umræður um skýrslur deilda og drög að ályktunum stóðu allan laugardaginn. Nefndir störfuðu fram eftir sunnudegi og lauk afgre'ðslu rnáia ekki fyrr en eftir miðnætti. Helztu ályktanir þingsins fjalla urn almenn stjórnmál, menningar- mál, húsnæðismá! og um innri starfsemi sambandsins. Verða Björnsson, Björgvin Saló-H monsson, Gísli Marinósson,* Guðmundur Magnússon," Gunnar Guttormsson, Jón® Böðvarsson, Jón B. Hanni-* balsson. H H H Utan dagskrár. H Á laugardagskvöldið var§ lialdin skemmtun á hótel'nuS 19. þtng Æskulýðsfylkingarinnar — sambands ungra sósíalista bendir ó hinar amerísku herstöðvar á íslandi og þá niðurlæg- ingu, er þeim fylgir, sem rót flestra höfuðmeinsemda í þjóð- lífi íslendinga. Hér verður að taka fyrir rætur meinsins og afmá herstöðvárnar. Þingið beinir því eindregið til alls íslenzks æskulýðs að minn- ast stöðugt þeirrar geigvænlegu tortímingarhættu, sem ame— rísku herstöðvarnar kalla yfir þjóð vora alla — nú er stríðs- jöfrar megna að brenna á einu augnabliki í atómeldi milljónir og aftur milljónir saklauss fólks hvar sem er á hnettinum. í nú- tímastyrjöld á íslenzka þjóðin aðeins eina vörn — þá, að á landi voru séu engar herbækistöðvar, ekkert skotmark, en allur herbúnaður býður gereyðingu heim. íslenzkur æskulýður verður að sjá til þess að einangra þá fáu ólánsmenn íslenzka, sem svo blindaðir eru af ofstæki sínu og hatri, að þeir eru reiðubúnir að fórna vitandi vits lífi þjóðar vorrar allrar fyrir hagsmuni amerísks stríðsauðvalds. Þingið bendir á gróðafíkn íslenzkra hermangara, er meta eig- inhagsmuni meira en líf íslenzku þjóðarinnar, sem helztu undir- rót hinnar víðtæku spillingar, sem gripið hefur um sig í efna- hags- og fjármálalífi þjóðarinnar. Krafa um afnám herstöðvanna er krafa um líf og frið oss sjálfum og allri ætt vorrí til handa. En það er einnig krafa um það að þjóð vor ráði ein eigin málum. Það er krafa um það að menning vor fái að þróast án skað- semdaráhrifa amerískrar ómenr.ingar. Það er krafa um að efnahags- og atvinnulíf íslenzku þjóðar- innar fái að dafna og blómgast að eðlilegum hætti og fyrir eigin mátt. Það er krafa um það að siðferðilegri og menningarlegri reisn íslenzks æskulýðs sé ekki stefnt í hættu fyrir stöðugt samneyti við lágkúru amerísks siðleysis, spillingar og menningarskorts. Þingið heitir á allan íslenzkan æskulýð að gæta vel þjóðlegs metnaðar íslendinga og að standa trúan vörð um þjóðerni vort, tungu og menningu, svo að holskeflur ameríkanismans nái eigi að sýkja það lífstré, er um aldir hefur helgað rétt vom til sjálf- stæðrar þjóðartilveru. Þingið bendir á þá miklu nauðsyn að allir íslendingar geri sér það ljóst, að hver einstaklingur er alla stund þátttakandi í glímunni milli ameríkanismans og íslenzks þjóðernis og hefur í þeim átökum ákveðnum skyldum að gegna. Þeir sem kjósa að þjóð vor flaðri við fótskör Ameríkumanna, hafa á hendi ýmis vopn til að slæva með sjálfsvitund íslendinga og til að steypa íslenzkan æskulýð í amerískt mót. Vér vekjum athygli á því að með samskiptum fslendinga og Bandaríkjamanna í herstöðvunum sjálfum, og þá sérstaklega í hemámsvinnunni, sem þar fer fram, er stöðugt verið að venja nokkurn hluta íslenzkrar alþýðu við þá svívírðu, að vinna að á Akranesi fynr þingfulltrúa* glæpsamlegum styrjaldarundirbúningi og þjóna sem réttlitlar og ýmsar þær helztu blaðinu síðar birtar Eys^'einn Þorvaldsson, nýlgörni forseti ÆF, í s.ól á þinginu. hinn Sldpuiagfbreytingar Þingið gerði mikilsverðar breytingar á iögum og sk'pu- lagsmá.um sambandslns. í stað 17 manna sambands- stjórnar úr Reykjavík og nágrenni eiga nú fuiltrúar úr öllum kjördæmum landsins sæti í sambantustjórn. I stað 7 man.na framkvæmdanefndar verður liún nú skipuð 11 fé- lögum úr Reykjavík og ná- grenni. I stað árlegra þ'nga verða þing sambandsins nú ha'din annað hvert ár, en þau ár, sem þing eru ekki hald'n, skal sam- bandsstjórn koma saman til fundar a.m.k. einu sinni á árinu. Nýja framkvæmdanefndin er þannig skipuð: Eystemn Þ.rva’dsson for- seti, Jón Norðdahl varafor- seti, Hörður Bergmann ritari, ogS kveða* og gesti. Meðan setið var aðH kaffi lilýddu menn á Aran Jcsefsson lesa frumsamdaJJ sögu, Árna Björnsson flytja® cg útskýra stökur, er Fylk-J ingarfélagar höfðu ort og; Sveinbjörn Beinteinsson Árna Ingimundarson rímnastemmur. Það vakti athygli hveJJ Fylkingarfélagar hafa reynztH frjóir hagyrðingar. Sá kveð * skapur, sern þarna var flutt-JJ ur með viðeigandi skýringum,JJ var frá ýmsum tækifærum.JJ svo sem fyrri þingum ogH ferðalögum. Var þetta all~H langur þáttur, þó ekki værigi tekið nema lít'ð úrval af því,® sem tekizt hafði áð safnaJJ á stuttum tíma. Gestrisni Akurnesinga varH sérstak’ega rómuð af þ'ngfulrn trúum. Var þeim boðið í fæð.'n víðsvegar i bænum og einnig® sváfu margir í heimahúsum JJ Var einstök ánægjá að kynn-H ast gestrisni og alúð félag-H anna á Akranesi og ví’íh Æskulýðssíðan færa þeimJJ beztu þakkir fyrir móttök-JJ urnar. Þróttmikóð @g fjöisótt þing ÆFá Akranesi HB. H H H auðmjúkar undirtyllur erlendra herra. Þingið heitir á íslenzkt æskufólk að forðast öll samskipti við hið bandaríska hernámslið og hafna hernámsvinnunni sem er vansæmandi fyrir sígilda friðarhugsjón vopnlausrar. smáþjóðar Vér bendum á ameriska hernámsútvarpið á Keflavíkurflugvelii og krefjumst þess að sending'ar þess verði stöðvaðar, þar sem þær eru auk annars brot á íslenzkum lögum. 19. þing Æskulýðsfylkingarinnar varar fastlega við þeim hug- mvndum sem fram hafa komið hjá ýmsum íslenzkum ráðamönn- um. að veita beri erlendu fjármagni aðgang' að íslenzkum at- vinnuvegum. Þingið heitir á íslenzkt æskufólk að vera vel á verði g'egn þessum fyrirætlunum. Þingið vísar eindregið á bug frláeitri kenningu íslenzkra und- irlægjumanna um að þjóð vor geti ekki staðið fjárhagslega á eigin fótum. 19. þing Æskulýðsfylkingarinnar undirstrikar nauðsyn góðrar samvinnu allra íslenzkra hemámsandstæðinga og minnir á, að hér er um sjálfa tilveru íslenzku þjóðarinnar að tefla og má því ágreiningur um önnur mál aldrei verða til þess að slæva einhuga baráttu fyrir sameiginlegum málstað. Þingið fagnar af heilum hug stofnun hinna nýju „Samtaka hernámsandstæðinga" er mynduð voru á Þigvallafundinum 9.—■ 10. september sl. og þeim mikla órangri, sem orðið heíur af starfi hernámsandstæðinga á síðustu mánuðum. Þingið heitir „Samtökum hernámsandstæðinga“ fullu liðsinni Æskulýðsfylkingarinnar og leggur áherzlu á að allir félagar i Æskulýðsfylkingunni vinni allt hvað þeir mega að þeirri undir- skriftasöfnun undir kröfuna um brottför hersins og afnám her- ' stöðvanna, sem „Samtök hemámsandstæðinga" hafa boðað að þau mupi hrinda af stað nú á næstu mánuðum. 19. þing Æskulýðsfylkingarinnar krefst þess, að alþingi fs- Iendinga segi upp hinum svonefnda „varnarsa mnlngi“ við Bandariki Norður-Ameríku, að ameríski herinn verði á burt af íslandi, að herstöðvar allar hér á landi verði niður lagðar, að ís- land segi sig úr Atlanzhafsbandalaginu og lýsi á ný yfir ævarandi hlutleysi.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.