Þjóðviljinn - 18.12.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.12.1960, Blaðsíða 8
S) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 18. desember 1960 Sími 50-184 Litli bærinn ckkar Ný dönsk gamanmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Meistaraskyttan Sýnd kl. 5. "^ Bönnuð börnum. Villimenn og tígrisdýr Sýnd kl. 3. Wmmm Sfmi 1-14-75 Engin miskunn (Tribute To a Bad Man) Spennandi og vel leikin ný bandarísk kvikmynd í litum og Cinemascope. James Cagney Irene Papas Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. Tarzan og týndi leiðangurinn Sýnd kl. 5. Mjallhvít og dverg- arnir sjö Sýnd kl. 3. fc»----------------------------------------- j Iripolimo Sími 1-11-82 Ekki fyrir ungar stúlkur '(Bien Joué 'Mesdames) Hörkuspennandi ný, frönsk- þýzk Lemmy-mynd. Eddie Constatine. Maria Sebaldt. Dankur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Barnasýning kl. 3: Roy og fjársjóðurinn með Roy Rogers. Miðasala írá klukkan 1. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 Eddie gengur fram af sér Hörku spennandi mynd með Eddie „Lemmy" Constantinc Sýnd kl. 7 og 9. Upprisa Dracula Óvenjuleg ameri.sk hryllings- mynd. Sýnd kl. 5. Hnefaleikakappinn Danny Kaye. Sýnd fch 3. Ausíurhæjarbío Sími 11-384 I greipum dauðans (Dakota Incident) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd í litum og CinemaSeopa Dale Robertson, Linda Darncll, John Lund. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÓDLEIKHtíSID DON PASQUALE ópera eítir Donizetti Þýðandi: Egill Bjarnason Tóniistarstjóri: Dr. Róbert A. Ottósson Leikstjóri: Thyge Thygesen Baliettmeistari: Carl Gustaf Kruuse Frumsýning annan jóladag kl. 20. Önnur sýning miðvikudag 28. . des. kl. 20. Frumsýningargestir vitji miða fyrir þriðjudagskvöld. KARDEMOMMUBÆRINN Sýning íöstudag 30. desember kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Sími 11200, Jéíagjafakort Þjóðleikhússins fást í aðgöngumiðasölu. Nýja bíó Sími 1-15-44 Ast og ófriður (In Love and War) Óvenju spennandi og tilkomu- mikil ný amerísk stórmynd. Aðalhlutverk: Robert Wagner Dana Wynter Jeffrey Hunter Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. ,,Ver héldum heim" Hin sprenghlægilega ' grínmynd með: Abbott og Costello. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Stjörnubíó Sími 18-936 Ny lonsokkamo r ðí r> Æsispennandi -og " dulari'ull ensk-amerísk mynd. John Mills. Sýnd kl. 9. Drottning dverganna (Jungle moon men) Spennandi ný amerísk mynd um ævintýri Frumskóga-Jims (Tarzans). Sýnd kl. 5 og 7. Teiknimyndasafn Bráðskemmtilegar teiknimynd- "ir sýndar ki. 3. Síml 2-21-40 Hún fann morðingjann (Sophie et le crime) Óvenjulega spennandi frönsk sakamálamynd byggð á sam- nefndri sögu er hlaut verðlaun í Frakklandi og var metsölu- bók þar. Aðalhlutverk: Marina Vlady Peter van Eyck DANSKUR TEXTI Bönnuð börnum Sýnd klukkan 5, 7 og 9. Óskar Gíslason sýnir: Síðasti bærinn í dalnum Sýnd kl. 3. Alira siðasta sinn. Kópavogsbíó Sími 19-185 Merki krossins Amerísk stórmynd, sem gerist í Róm á dögum Nerós. Mynd þessi var sýnd hér við met- aðsókn fyrir 13 árum. Fredrich March, Elissa Landi, Claudette Colbert og Charles Laughton. Leikstjórí:Ceeil De Milie. Sýnd kl. 7 og 9. Aðgangur bannaður Sprenghlægileg amerísk gam- anmynd með Mickey Rooney og Bob Hope. Sýnd kl. 5. Barnasýning kl. 3: Sonur Indíánabanans Miðasala frá kl. 1. Haf narbíó Sími 16-4-44 Ný Francismynd I kvennafans Francis Joins the Wacs) Sprenghlægileg ný amerísk garnanmynd. Donald O'Connor Julia Adams Sýnd klukkan 5, 7 og 9. Ævintýrið um stígvélaða köttinn Sýnd ki. 3. - LAUGAHÁSSBIÓ BÓÐORDIN TtU CECILB.DeMILLES Oííimaiiómeiits h CHAWON j"Ol ¦• ANNt EDWARD'j HlSTON BRYNNER BAXTER R0B1N50N . •VONNC DEBRA JOHN ., DECARL0 PAGET Om 5IRCEDRIC NINÍ fMRTHí JUDITh VINCENl í riARDWICKI FOCH SCOH ANDERSON DRICL! ......: j[S;t ¦ y3Kr Jfi jacn GARi5S rntv K* - 'WN. . 4P-------,<._ riSIiVlSiOH"'K»»coiQI- SÍND KLUKKAN 4 og 8.20. Aðgöngumiðasala 'í Laugarássbíói frá kl. 1, sími 32075. r- Ómissandi bók á hverju heimili - Verð kr. 37.10 (Söluskattur iiinifalimi). NÝJUNG n&. Iðiirekendiir Vér getum broderaS í f ramleiðsluvörar yðar hvaða merki eða munstur sem þér óskið í fjölbreyttum Htum. j Þetta gerir vöru yðar margfalt fallegri og seljanlegrí. | Broderstofa vor er á 3. hæð í húsí Marteins Einarssonar, Laugavegi 31'. " VERIÐ SEF, Broderingar — Laugavegi 31. ] Miargar tegundir HELENA RUBINSTElK g i a f a k a s s a r o ð Verð: 100 til 300 krónur stykkið. Aðeins nokkur stykki af hverri tegund. Munið frönsku ILMVÖTNIN STEINK VÖTNIN heimsfrægu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.