Þjóðviljinn - 18.12.1960, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 18.12.1960, Blaðsíða 9
Sunnudagur 18. desember 1960 — ÞJÖÐVILJINN — "(9 Bœktsr á [ótamarkaði •jj Spennandi leikir að Hálogalandi — LANDSUB m BLABAUÐ LEIKA í KVÖLD. — Hverjir standast prófið? Margir hafa að undanförnu deilt á gerðir Landsliðsnefndar HSÍ í sambandi við val á Landsliðinu, sem leika á í V- Þýzkalandi snemma á næsla ári í úrslitum Heimsmeistara- keppninnar. í kvöld gefst mönnum kostur á að virða fyrir sér að hve miklu leyti þeir hafa á réttu að standa og hve miklu ekki, því í kvöld mun hið umdeilda landslið leika gegn liði því er iþróttafréttaritarar völdu í fyrrakvöld. Liðin. Liðin eru þannig skipuð: Landslið Karlaflokkur: Hjalti Eiinarsson F.H. Sóhnundur Jónsson Val Einar Sigurðsson F.H. Gunnlaugur Hjálmarsson Í.R. Ragnar Jónsson F.H. Birgir Björnsson F.H. Pétur Antonsson F.H. Karl Jóhannsson K.R. Karl Benediktsson Fram Örn HalJsteinsson F.H. Hermann Samúelsson Í.R. Blaðalið. Karlaflokkur: Sigurjón Þófarinsson Fram Guðmundur Gústafsson Þrótti Guðjón Jónsson Fram Hilmar Ólafsson Fram Kristján Stefánsson F.H. Ágúst Oddgeirsson Fram Reynir Ólafsson K.R. Ingólfur Óskarsson Fram Bergþór Jónsson F.H. Geir Hjartarson Val Matthías Ásgeirsson I.R. Það vekur athygli að Guð- jón Jónsson er í blaðaliðinu, en ástæðan er sú, að Guðjón mun ekki geta farið utan með lands- liðinu og hefur hælt æfingum með því. Ekki er ólíklegt að lið blaða- manna veiti Landsliðinu nokkra keppni, enda er liðið með Reykjavíkurmeistara úr Fram sem uppistöðu, eða 5 leikmenn. Stúlkurnar í forleik. Forleikurinn í kvöld er einn- ig milli Landsliðs og ,,Pressu- liðs“, í kvennaflokki. Liðin éru þannig skipuð: Landslið. Kvennaflokkur: Erla ísaksdóttir K.R. Gerða Jónsdóttir K.R. Sigríður Lúthersdóttir Ármann Perla Guðmundsdóttir K.R. Sigríður Sigurðardóttir Val Hrefna Péturdcttir Val Guðrún Jchannesdóttir Víking Margrét Jónsdóttir Víking Brynhildur Pálsdóttir Víking Erna Franklín K.R. Áslaug Benediktsdóttir Val Blaðalið. 'Kvennaflokkur: Rut Guðmundsdóttir Ármanni Rannveig Laxdal Víking Bergljót Hermundsdóttir Val Sylvía Hallsteinsdóltir F.H. Sigurlína Björgvinsdóttir F.H. Sigríður Kjartansd. Ármanni María Guðmundsdóttir K.R. Leikurinn hefst kl. 8.15. Málverk Ljósmyndir Barnamyndir Biblíumyndir Fjölbreytt úrval og hag- stætt verð. A S B R Ú , Grettisgötu 54 Simi 19108. úr vanillaís og súkkulaðiís þjár stærðir; 6 manna 9 manna 12 manna fstertur þarf að panta með 2 dasa fyrirvara í útsölu- stöðum á Emmess ís. MJÓLKURSAMSALAN AUSTAtft MACLÍAN BÁLDlNrÁl'A kemurcfftuc : ÓIiAIéxander MiSþlOtAtSÐOtÍÍHpK^ Baldintáta kemur aftur Ný bók um Baldintátu og hina viðburðaríkuí dvöl hennar í heimavistarskólanum að Lauf- stöðum, prýdd íjölda mynda. Bráðskemmti- leg bók. enda er hún eftir Enid Blyíon, höf- und Ævintýrabókanna. Óli Alexander Ný bók í flokki leynilögreglusagna handa börnum og unglingum eftir Enid Blyton, höfund Ævintýrabókanna, prýdd m.yndum. Þetta er spennandi saga, jafnt við hæfí drengja sem telpna. — Áður er komin út bókin Dularfulli húsbruninn. — Kr. 65.00 ib. Bráðskemmtileg saga handa 7—10 ára börn- um um kátan og fjörugan snáða, sem rataði. í ýrnis ævintýri, prýdd fjölda mynda. Eftir þennan höfund var lesin í barnatíma sagaa „Pabbi, mamma, börn og bíll“. — Kr. 35.00. Seljum allar okkar forlagsba'kur með hagstæðum afborgunar- kjörum. Sendum cinnig gegn póstkröfu um land allt. Stór og ýtarleg bókaskrá send ókeypis öllum þeim, er þess óska. IÐUNN Skeggjagötu 1 — Reykjavíb. — Ðularfulla kattarhvarfið Maður lifandi Meinfyndin og bráðskemmtileg bók eftir Gest Þorgrímsson, listavel skrifuð, myndskreytt afl konu hans, Sigrúnu Guðjónsdóttur. Ýmsir kunnir borgarar koma við sögu í þessari fjörlegu og hressilegu bók. —• Kr. 135.00 ib. Byssurnar í Navarone Feikilega spennandi bók um einstæða háska- för og oíurmannlegt afrek fimm manna í síðustu heimsstyrjöld. Það þarf sterkar taug- ar til að lesa þess.a bók og mikið viljaþrek til að leggja hana frá sér hálflesna. Höfund- urinn er víðlesnasti og tckjuhæsti rithöfund- ur í heimi um þessar mundir. — Kr. 150.00 ib. Fimm á ferðalagi Ný bók í hinum vinsæla bókaflokki um fé- lagana fimm eftir Enid Blyton, höfund Ævintýrabókanna, prýdd fjölda rnynda. Mjög skemmtileg og spennandi bók, jafnt við hæfi drengja sem telpna. — Kr. 65.00 ib. íslenzkt mannlíf Nýtt bindi af hinum listrænu frásögnuná Jóns Ilelgasonar af íslenzkum örlögum og eftirminnilegum atburðum, myndskreytt afi Halldóri Péturssyni listroálara. — Fáar bæk- ur íslenzkar hafa hlotið jafn einróma loi og fyrri bindin tvö af íslenzku mannlífi — og nýja bindið stendur þeim sízt að baki. —• Kr. 185 00 ib. Matur án kolvetna Yfir hundrað mataruppskrifti.r fyrir þá, serrt þurfa að grenna sig. Þessi bók er eins konar viðbót við „Grannur án sultar“, og hún er eftir sama höfund. Kristín Ólafsdöttir lækn- ir þýddi. Menn greimast án sultar af kjarna- fæðu. — Kr. 55.00. Öídin átjánda Rit þctta gerir sögu vorri ó 18. öld sams konar skil og sögu 19. og 20. aldar voru gerð í ritverkunum Öldin okkar og Öldiit sem leið. Ytri búnaður, efnismeðferð og allt: form ritsins er með nákvæmlega sama sniðl og í hinum ritverkunum báðum. Það er byggt upp sem samtíma fréttablað og prýtt miklum fjölda mynda. — Kr. 280. ib.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.