Þjóðviljinn - 18.12.1960, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 18.12.1960, Blaðsíða 10
10) ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. desember 1960 TaísJöðvzrnar Framhald af 12. síðu síðan á að greiða þau upp á 5 árum. Samninga önnuðust forstjórar stöðvanna, Stefán Magnússon fyrir Hreyfil og Þcrlcell Þorkelsson fyrir Bæjar- leiðir, cg voru þeir undirrit- aði í apríl í vor. I viðtali við fréttamenn i gær kom það fram, að biíreiða- stöðvarnar og bifreiðasijórarnir yrirleitt vænta mikils góðs af þessari nýbreytni og telja að hún geti orðið bæði til þess að bæta vinnuskilyrði b'freiða- stjcra og þjcnustu við almenn- ing. Framhald af 12. síðu bæjarins til Vcrkamannabústaða kom ekki til atkvæða. þar sem 'haldið hatði fetít' hækkuri fram- lagsins við afgreiðslu ijárhags- áætlunarinnar. Tillögunni um að hraða næstu raforkuvirkjun var vísað til bæjarráðs og stjórnar Sogsvirkj- unarinnar með 11:4 atkv. (M.Á. með íhaldinu). Tiilögunni um hitaveitufram- kvæmdir var visað frá með 10: 4 atkv. (M.Á. sat bjá). Tillagan um að hraða bygg- ingu verkamannaliússins við höfnina íékkst ekki borin undir atkvæði, og rökstuddi iorseti Falleg jólagjöí handa frúnni, helma- sætunni eða unnusfunni. Amsréskir greiðslusloppar Smekklegt úrval. Mjög hagsfæff verð. Verð kr. 480,00 og 645,00 Verzlunín Guðrún, Rauðarárstíg 1. — Sími 1-50-77. hinn furðulega úrskurð sinn með því að búið væri að fella tillögu Albýðubandalagsins ura •hsekkun fjárveitingar úr 0-,3 í 1,5 mihj. kr. Tillögunni um dagheimili, dag-vöggustofur og vistheimili var vísað til bæjarráðs með 11: 4 atkv. (M.Á. með íhaldinu). Tillögunni um auknar leik- vallaframkvæmdir var vísað til bæjarráðs og leikvallanefndar með 11:4 atkv. (MÁ. með í- haldinu). Tidögunni um skólabyggingar var vísað frá með 10:4 atkv. (M.Á. sat hjá). Tiilögunni um að skora á menntamálaráðuneytið að hefj- asi handa um byggingu nýs menntaskólahúss í Reykjavík var visað til bæjarráðs með 11:4 atkv. (M.Á. með íhaldinu). Tillögunni um að skora á rík- hstjórn og Alþingi að ætla fé á íjárlögum næsta árs til bygg- ingar æfingaskóla kennaraskól- ans var visað til bæjarráðs með 10:5 atkv. Tiliögunni um félags- og tóm- stundaheimili í úthverfi var vísað til bæjarráðs og æskulýðs- ráðs með 10:4 atkv. (M.Á. sat hjá). Tillögunni um að koma upp útibúum frá Bæjarbókasafninu og lessíofum í sem flestum bæj- arhveríum var vísað til bæjar- ráðs með 11:4 atkv. (M.Á. með íhaldinu). Tillögunni um að bæta og auka strætisvagnaferðir var vís- að til bæjarráðs með 11:4 atkv. (MÁ með íhaldinu). Tiilögúnni um akbrautir hjól- reiðarmanna meðfram heiztu umferðaæðum var vísað til bæj- lltilgl Hefiim opnað fyrsfe flokks kjörbúð sí Tungíivigi 19 FjöSbreyttar vörar og örugg fsjónvsta. Gjörið svo ve! cð reyna viðskiptin. arráðs og umferðanefndar með 11:4. Tillögunni um að bæta úr skorti á almenninssnáðhúsum var yísað tii .bjejarráðg með 10:5 . atkv.. ■ Ti’lögunni um að sjónvernd verði Tastur liður í starfi Heilsuverndarstöðvarinnar var vísað til stjórnar stofnunarinn- ar með 11:4 atkv. (M.Á. með íh.) Tillögunni um bætta aðbúð og aakna heilsuvernd aldraðs fólks var vísað til bæjarráðs með 10:4 atkv. (M Á. sat hjá). Tillögunni um endurbætur á Sundhöllinni og að koma þar fyrir guíuböðum var vísað til bæjarráðs með 11:4 (M.Á. með ihaidinu). Tiilögunni um baðhús fyrir í- búa HÖfðaborgar var vísað til bæjarráðs með 10:5 atkv. Tillögunni um að framkvæma ákvæði heilbrigðissamþykktar um vatnssalerni var vísað til bæjarráðs með 10:4 atkv. (M.Á. sat hjá). Tillögunni um að taka upp nýtízku véltækni við gatna- og sorphreinsun var vísað til bæj- arráðs með 11:4 atkv. (M.Á. með íhaldinu). Tillögunni um kosningu nefnd- ar til að athuga rekstur bæjar- stofnana var vísað frá með 10:5 atkv. Tillögunni um útsvarsmál (þ. e. að útsvar greitt fyrir íebrúar- lok komi til frádráttar við næstu niðurjöfnun) var vísað l'rá með 11:4 atkv. Síðara hluta tillögunnar um að tryggingabætur verði dregnar frá skattskyldum tekjum áður en útsvar er lagt á, var vísað til niðurjöfnunarnefndar með 10:5 atkvæðum. Skákþáttur Framhald af 4. síðu. ar .neitandi. Ef nú 17. exd4 Bxd4, 18. e6 Dg3! með hótun á í'2, g5 og h3 og staða hvíts er í molum). 17. c6. (Friðrik hefur einnig gert ráð íyrir þessum leka eins og við sjáum af fram- haldinu). 17. — — Rxc6!, 18. dxc6 Bxc6, 19. Rf4. (Larsen heíur séð — væntanlega oí seint — að 19. Hxc6 strandar á 19. — — De5, er svartur ynni mann- inn til baka með tvö peð yf- ir og betri stöðu. En biskups- leikurinn bjargar auðvitað ekki málinu, og gat hann því eins vel gefizt upp). 10.-----Ðb7, 20. Rc4 Re5. (Friðrik teflir sterkt til loka Ef nú 21. Bc2 kæmi — Rf3| 22. Kxg2 Rd2 og vinnur mann). 21. Bxe5 Bxe5, 22. Db4 Ha- d8, 23. Bc2 a5. — Og hér gafst Larsen upp, enda eru hótanir svarts helzt til margar. Fjörug skák og skemmtileg. Þátturinn óskar lesendum gleðilegra jóia. Pjölbreytias útgáfubækui Framhald af 7. síðu. um það hversu ágæta aðstöðu við fáum þarna til verzlunar. Á markaðnum þar ræður Ein- ar Andrésson ríkjum, og reynslan af þeim fáu dögum sem liðnir eru síðan mark- aðurinn var opmður er síík að við hugsum mjög gott til þess að flytja bókabúðina þangað. . . . nokkrar nýjar úrvais. bækur . . . Snilldarþýðing Mattliíasar á LEIKRITUM Shakespeares Ki (Maebeth, Hamlet, Ótello og Rómeo og Júlía) fæst nú aft- ur í fallegu bandi, um 400 bls. Verð kr. 200.— .... íslendingar hafa löngum un- að við lestur ævisagna nafn- kunnra samlanda sinra. ÆVISAGA JÓNS GUÐMUNDSSONAR AL- ÞINGISMANNS OG RIT- STJÓRA, eins r.f forvígis- mcnnunum með Jóni Sigurðs- syni, á öldinni sem leið, er mikil bók (438 bls.) og merk, , eftir Einar Laxness, dóttur- son Einars Arnórssonar. Verð kr. 250,— .... BÓLU HJÁLMAR, æviágrip, þættir og sagnir, eftir Finn Sigmunasson landsbókavörð, er ein merkas'.a bóltin, sem r,ú er taanle.g. 253 bls. Verð kr. 160.— .... Kristleifur Þorsteinsson bsr með sæmd heitið fræðaþulur og ísilenzkt mál skrifaði hann eins vel og bezt er gert á vorum dögum. Bcfk hans- ÚR BYGGÐUM BORGAR- FJARÐAR hefur hlotið ein- róma lof (sbr. grein Péturs Ottese”/ í Mbl. fyrir nokkr- um dögum) . . . PRESTASUGUR eru í l.vcim- Iur bindum, f jölma-.gar af sögunum hafa aldrei birzt áður. Prestasögurnar eru auðfrsug’«tir á heiniilurn nm la.nd allt, þær ern fróð’egar, (fjalla rnn mannlíf á ís’andi og bráðskemmtiíegar, enda með kandbragði hins vlnsæla rillhöfundar Gscars CJau- sens . . . HERLEIDDA STÚLKAN, saga frá TYRKJARÁNINU, (308 bls. Verð kr. 184.—) er eftir þann mann 'islenzkan sem bezt hefur kynnt sér Tyrkjaránið (Sig-fús M. John- sen, fyrrv. bæjarfógeta í Vestmannaeyjum) enda stór- frcðleg og spennandi aflestr- ar. Bókavezzlun ísaloldaz

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.