Alþýðublaðið - 15.09.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.09.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐOBLAÐIÐ Afgreidsla blaðsÍHs er í Alþýðuhúsissu við Iagólfsstræti og hverfísgötu. Sími Auglýsingum sé skilað þangað eða í Gutenberg, í síðasta lagi kl. IO árdegis þann dag sem þær eiga að koma í blaðið. Áskriftargjald ein kr. á mánuði. Áuglýsingaverð kr 1,50 cm. eind. Útsöiumenn beðnir að gera skil til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. samþykt Iög um þjóðar atkvæða- greiðslu um mikilsverð atriði málsins. En búist er við, að aðal- átkvæðagreiðslan um bannið fari íram á næsta ári. Ttl viðbúnaðar hafa kristileg félög gengið i banda- lag. Bindindiskonur hafa haidið þing og skipað „bann nefnd kvenna". Og loks er sett á laggir .ríkisnefnd bannvina" — eins- konar her/oringjaráð, til að stjórna bardaganum. — í ríkisþinginu kom fram krafa um bráðabyrgða- bánn vegna iðnaðarkreppunnar, ea yfírráðherrann fekk henni hafnað. Norðmenn eru að gera við- skiftasamninga við viniöndin, áð- ur en þar er lögfest bann gegn brennivfni og heitum vínum. Stórþingið hefír meðai annars tekið tii athuguaar réttindi lækna til að gefa út áfeogis lyfseðla. Meðan yfír stóð verkfallið mikia, i M.í og Júni síðastliðinn, var vínbann í landinu. í miðjum Júní var hrundið tíkísstjóm, sem var frekar andvíg banni; en sú er við tók, er banninu eindrégið fylgj andi. Það er enginn vafí á því, að það var alþjóðleg framtí’* lar- ateína, sem Island tók, er það setti afengisbánniögin, — stefna, sem aldrei verður horfíð frá, þó að áfengisdýrkendur og óþjóðleg afturhalds nátttröll reyni af öilum mætti að tefja framsóknina um sinn. Á. y. Gullfoss kom í gær að norðan með allmargt farþega. Fer kl. 8 i kvöid tii útl&ada með fjölda íarþega. €rlettð simskeyti. Khöfn, 14. sept. írlandsmáíin. Sendimenn Sinn Feina ræddu i gær við Lloyd George og fóru siðan aftur til Dublin, svo hægt sé að reka endahnutinn á svanð. Kýtt stríðl Búmenar nota sér neyð R issa. Diily Cnrontcle segir, að stríðið sé hafíð milli Rússlands og Rúm eníu Rússneskar hersveitir séu komnar yfír iandamærin. Frá Aþenu er sítnað, að leyni- samningur hafí verið gerður tnilli Tyrklands, Bulgarfu og RússJands um samtaka árás á Rúmenfu Serbiu og Grikkland. Terð i íslenzbri síld. Sfmað er fra Kustj.niu, að í gær hafí fslenzk síld f fyrsta sinn verið skráð i vörukauphöllinni á 85 kr. 90 kg. tunna. [Þetta verð má telja mjög gott, ef það þá helzt nokkuð]. Vínsmyg-1 á Siglufirði. Fyrir nokkru síðan kom þýzkt seglskip til Siglufjarðar. Hafði það meðferðis eitthvað af tómum tunnum, en annsrs kvaðst skips- stjóri eiga að kaupa þar sfid. Eftir skipsskjölunum var skipið á leið frá Haugasundi f Noregi til Gautaborgar, en átti að kouna við á S'giufirði. Skipstjórí kvaðst ekkert áfengi hafa innanborðs, en brátt fór að bera á þvf, að ýmsir vfnbelgir á Siglufírði vöndu kom- ur sfnar út f skipið og kvisaðist um bæinn, að meíra en lítið vfn væri í skipinu. Ætlaði skipstjóri hingað ti! Reykjavíkur og var búið að gera logregiunni hér að- vart, en áður en h im komst af stað, íór bæjadógetinn á Siglu- firði út á skipið og rannsakaði það; kom þá upp úr kafínu að miili 30 og 40 smálestir af ýmis- konar afengi var í sklpinu. Var faald lagt á þenna þokknflutning og hann settur á land undir efUr- liti hermanna af „Beskytteren". [ Áfengissala hefír sannast bæði á skipstjóra og stýrimann og hafa þeir að sögn lagt fram 3000 kr. f tryggingu meðan málinu ekki er lokið. Telja mecn líklegt, sð skipstjórinn sleppi ekki með minna en fangelsi. iMaldið (Ðanmörku. „Nefnd sú sem skipnð var f s.1. febrúar — þingmenn, fulltrú- ar af skrifstofum rfkisins og úr embættismannaféiaginu — til þess að athuga sparnað f embættis- rekstri rfkislns, hefir nú lagt fram. *Iit sitt um atmennar kaupiækk- anif embættismaona, vikulega frf- daga og aukavinnuborgun. í höf- uðatriðum er nefndin á sauna máli. Hvað ritsfmann snertir mælir nefndin -með þvf, með öllum atkv. gegn einu, að daglegur vinnutfmi, sem nú er 7 tfmar, verði lengdur upp f 8, 9 eða 10 tfms, þar sem tfmalengdin sé ákvéðin nákvæmar eftir því, hvort starfsfóikið er alt af að verki. Nefndin mæiir enn- fremur með þvf, að aukavinna skuli ekki sérstaklega greidd, heidur sé veitt frf. 1 sjúkdóms- fölium leggur nefndin til, að laun- in séu færð niður eftir að sjúkra- bjálpin hefír verið veitt f 180 daga, þó sjúkdómurinn vari f mörg ár. Þessar tillögur um vinnutímann er ekki ætlast til að nái til æðri starfsmanna ríkisins". Svohljóðandi er tilkynning frá danska ræðismanninum hér dags. 13. þ. m, Hún ber þess ljóst vitni, hvernig ætlast er til að verkaménnirnir greiði tapið, sem er á rfkisrekstrinum. Og niðurlag- ið er sérstaklega eftírtektarvert; æðri embættismönnunum er hlýft, hinir eiga að blæða. Það er ann- ars skrítið, að siik nefnd sem þessi skuli ekki Ieggja það til, að slaufað verði konungdómnum og þar með sparaðar þær miljónir, sem fara til að viðhalda öllu þvf, sem þar er að óþörfu látið ganga í súginn. Nei, viðleitnin er alls- staðar sú sama, að níðast á þeitn sem verst eru staddir og þeim sem mest vinna. Hinir, sem segja má að séu til skrauts, eru aldir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.