Alþýðublaðið - 15.09.1921, Blaðsíða 3
áLÞfOOBLADíi)
B. S. R. Sími 716, 880 og 970.
Sætaferð austur yfir fjall á hverjum degi.
m iigiii sf vqu».
Ðjálparstöð Hjúkrunarfélagsins
Líkn er opm sem hér segir:
Minudaga. .
Þriðiudaga .
Miðvikudaga
Fostudaga. .
Laugardaga .
kl, II—12 f. h
— 5 — 6 e. b.
— 3 — 4 e. h.
— 5 — 6 e. h.
— 3 — 4 e. h.
Kveikja ber á bifreiða- og
reiðhjólaljóskerum eigi síðar en
kl. 7>/a í kvöld.
Bæjarstjórnarínndar er kl. 5
í dig á venjuleg stað.
Alþýðubranðgerðin hefir sem
kunnugt er lækkað brauðverð sitr,
en ekki hefir heyrst, hvort brauð-
gerðir einstakra manna hafi í hyggju
að fara að dæmi hennar.
Heyverð ,er alment helmingi
lægra nú en í fyrra, og nýting
og spretta hefir verið bet'i en
dæmi eru til um mörg .ár. Kaup
karlmanna ( sveitum var 45—60
kr í sumar, en 100—120 kr í
íyrra. Muuurinn var nokkru minni
á kaupi kveomanna. Hvenær iækk
ar iBJóikiíii
Svalan er komin fyrir nokkru
til Bárcelona og fer það tíl Itvza.
Rangt var ský t frá í blaðínu um
daginn, að bytina á Svölunni
heiði druknað úti f rúmsjó. Slystð
vildi til inni á höfninni í Bilbaó.
Hauknr er á leið frá Glasgow
tíl ísafjarðar.
Veinaðarvörnkanpmenn eru
nú ýmsir búnir áð fa nýjar vöru-
birgðir, eins og sjá rná af aug-
lýiingum f blaðinu nu og áður.
Alpýðnmenn verzla að öðru
Jöfnu við þá sem auglýsa í blaði
þeiira, þess vegna er bezt að
auglýsa f Alþýðublaðinu.
Maður óskast til að skera
pfan af. Uppl Laugaveg 123.
Góð kaup
getið þér ennþá gert, með því að koma á
ú 18 ö I u n a, sem heldur áfram i nokkra daga.
Tilkynnin
Ura leið og vér vekjum athygli viðskiftamanna vorra á
því að vér nú með e.s, „Botníu" kornum með mikið af
nyjum vörum, sem eru keyptar með nýjasta og lægsta
markaðsverði erlendís, viljum vér einuig benda á, að vér
höfum samtímis lækkað verðið á öllum eldri birgðum
að miklum mun, án tillits til innkaupsverðs . varanna
þegar þær voru keyptar. — Vllfðingavfylst.
Marteinn Einarsson & Go.
Mtleniar Jréttir*
Stærsta loftfar heimsins ferst.
Fytir nokkru var sagt frá því
í símskeyti að stærsta loftfar
heimsins héfði farist við Hull.
Loftskip þetta hét R 38 og var
nýselt tii Amerfku, það var að
fara sfðmtu reynsluferðina áður
en það væri afhent, og voru 49
manns innanborðs, þar á meðál
ýmilr helztu menn úr. flugliði Breta
og Bíndarfkjamanna. Lengd skips-
ins var 965 fet, bslgurinn geymdi
300,000 tentngsfet af gasi og
skipið gat jflutt með sér vélaolíu
til 6500 énskra mflna ferðar. —
í þetta sinn hafði það verið 37
stundir á siglingu, þegar alt í einu
kvikeaði f benzingeymi og Ógur-
leg sprengihg varð, sem braut
skipið sundur f mið)u. Féll það
niður f Humberfljótið rétt hjá Hull
Alþbl. er blað allrar alþýðu.
og var þegar byrjað að leita mann-
£¦:>:.na Fundust fimm lffs, en 44
fórust. Stukku sumir útbytðis með
faílhlifar, en aðrir tættust sundur
við spreaingamar. Ætlunin var,
að láU skip þetta ffjúga yfir tii
Ameríku, ef vel heíði tekist til,
en siysið, sem talið er að stafi
nokkuð af því, að skipið þoldi
ekki fullan hraða og var of veik-
bygt um miðjuna, fyrirbygði það.
Ait hafðj gcngtð að óskum þangað
til á síðasta augnabliki, að benzin
Ieiðslan bilaði. Af þeim sem fér
ust voru 27 Bretar og 17 Ame-
rfkumenn Þetta mun vera hræði-
legasta loftslysið, sem orðið hefir
enn og mest mannval, sem farist
hefir ( eiau í loftfari.