Þjóðviljinn - 15.02.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 15.02.1961, Blaðsíða 8
 6) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 15. febrúar 1961 KARíDEMOMjVÍUBÆRINN Sýning í dag kl. 15. Næsta sýning sunnudag kl. 15 60. sýning ENGILL HORFÐU HEIM Sýning' fimmtudag kl. 20 TVÖ Á SALTINU eftir William Gibson Þýðandi: Indriði G. Þorstcinss. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson Frumsýning föstudag 17. febr. 'klukkan 20 Frumsýningargestir vitji miða fyrir kl. 20 í kvöid. Gamla bíó Síml 1-14-75 Afram kennari (Carry On Teacher) Ný sprenghlægileg ensk gaman mynd — leikinn af góðkunn- ingjunum óviðjafnanlegu úr ..Áfram hjúkrunarkona,, og ,.Áfram lögregluþjónn“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÍMINN OG VIÐ Sýning í kvöld kl. 8.30 PÓKÓK Sýning' annað kvöld kl. 8.30 8,30. — Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2, sími 13191. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. rp / I npoiibio Siml 1-11-82 Félagar í stríði og ást (Kings Go Forth) Tilkomumikil og sérstaklega vel gerð, ný, amerísk stórmynd. Tony Curtis, Frank Sinatra, Natalie Wood. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. «Anv«arrggf wtr Disneyland Simi 50 -184 lírvalsteiknimyndir Sýnd klukkan 3 Sími 2-21-4« Stúlkan á kránni Bráðskemmtileg þýzk gaman- rnynd í litum. — Aðalhlutverk: Sonja Ziemann, Adrian Hoven. Danskur skýringatexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 9. Stranglega bönnuð börnum. 8. VIKA: Austurbæjarbíó Sími 11-384 Of mikið — Of fljótt (Too Much — Too Soon) Áhriíamikil amerísk stórmynd úyggð á sjálfsævisögu Díönu Barrymore. Dorothy Malone, Errol Flynn. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd klukkan 9 Næturlíf stórborgarinnar Bönnuð börnum. Endursýnd klukkan 5 Red Ryder Sýnd klukkan 3 J fíópavogsbíó Sími: 19185 Örvarskeið IRun of the Arrow) Hörkuspennandi og óvenjuleg Indíánamynd í litum. Rod Steiger, Sarita Montiel. Bönnuð börnum. Sýnd klukkan 9 LEIKSÝNING klukkan 6 Miðasala írá klukkan 4 Trúlofunarliringir, stein- hringir, hálsmen, 14 og 18 kt. gulL Wiener ' Sánger- knaöen Sýnd kl. 7. Nýja bíó S.ml 1-1. Vt SÁMSBÆR (Peyton Place) Afar tilkomumikil amerísk stór- mynd, gerð eftir samnefndri sögu eftir Grace Metalious, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Diane Varsi. Lana Turner, Arthur Kennedy, Sýnd kl. 5 og 9. (Venjulegt verð). Hafnarfjarðarbíó Síml 50-249 Afríka logar Stórfengleg, spennandi, banda- rísk kvikmynd. Rock Iludson Sýnd klukkan 7 og 9 Heimsmeistara- keppni í knattspyrnu 1958 Sýnd klukkan 5 Sími 3-20-75 Boðorðin tíu Hin snilldarvelgerða mynd C. B. De Mille um ævi t Moses. Aðalhlutverk: Charlton Ileston Anne Baxter Yul Brynner Sýnd kl. 8,20. Miðasala frá klukkan 2 Næsta mynd verður CAN-CAN Stjórnubíó Síml 18-936 Skuggahliðar Detrcitborgar Hörkuspennandi amerísk mynd um glæpastarfsemi í hinni frægu bílaborg. Pat O’Brian Bönnuð börnum Sýnd klukkan 7 og 9 Hættulegir útlagar Ný amerísk .litmynd Sýnd klukkan 5 TARZAN hinn nýi Sýndur klukkan 3 Hafnarbíó Sími 16-4-44 Jörðin mín (This Earth is mine) Hrífandi og stó.rbrotin ný ame. rísk Cinemascope-litmynd Rock Iludson Jean Simmons Sýnd klukkan 7 og 9.15 Næturveiðar Afar spennandi amerísk kvik- mynd Bönnuð innan 14 ára Endursýnd klukkan 5 Leikfélðg Képavogs Öskudagssýning L 1 N A LANGSOKKUR Sýning í dag — öskudag — kl. 18 í Kópavogsbíói. Aðgöngumiðasala frá kl. 16 í dag. Utibu í Árósum Næsta sýning á morgun, fimmtudaginn 16.- febr., kl. 20.30 í Kópavogsbíói. Aðgöngumiðasala í Kópavogs- bíói frá kl. 17 í dag og á morgun. Strætisvagnar Kópavogs fara frá Lækjargötu kl. 20 og til baka frá Kópavogsbiói að lok- inni sýningu. Leikfclag Hafnarfjarðar Tengdamamma eftir Kristínu Sigfúsdóttur Leikstj.: Eiríkur Jóhannesson. Sýning í Góðtemplarahúsinu á fimmtudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 í dag. ^ Útbreiðið Þjóðviljann Þjéðviljann vaatai ungliag til blaðbuzðar um MIKLUBRAUT Afgreiðskn, sími 17-500 í Landspítalanum er laus staða fyrir stúlkur með æfingu í vélritun og góða kur.ináttu 1 tungumáium. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir sendist til skrifstofu ríkisspítalanna, Klapp- arstíg 29, með upplýsingum um aldur, menntun og ifyrri störf, fyrir 21. febrúar 1961. Reykjavík, 14. 2. 1961, SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. TT' r CiorlU? 1 ••• Jtra bjaitsDjorg Reykjavflc Fundur verður í Bjómannas'kólanum næstkomandi fimmtudagslivöld, 16. febr. kl. 8,30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra féiaga. 2. Umræður um. álit og tillögur milliþinganefndar um öryrkjamál. 3. Önnur mál. STJÓRNIN. Símastúlka óskast 1 Landspítalanum er laus staða fyrir símastúlku. 1 Laun samkvæmt launalögum. Umsókrir með upp- lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítaJanna, Klapparstíg 29, fyrir 21. febrúar 1961, Reykjavik, 14, 2. 1961. Skrif.stofa rikisspítalanna. 1000 stunda fyrirliggjandi 15-25- 40-60-82-109 wa. Nú stendur yfir tímit heimboða og inni- veru. Athugið því að birgja heimilið upp O R E O L rafmagnsperum Sendum gcgn póstkriifu hvert á tand sem er. Klapparstíg 20 — Sími 1-73-73, ÁRSHÍT8Ð verður haldin í Breiðfirðirgabúð (uppi laugardaginn 18. febr., kl. 8,30. N E F N I) I N . |

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.