Þjóðviljinn - 24.03.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.03.1961, Blaðsíða 2
Y.VA UíVCíOl/1 2) — ÞJÓÐVILJINN ffKM V •'•,oít|.i.MwT4 Föstudagnr 24. marz 1961 , ./tloV rrifiil f «Sa«JAVlhlNUSTOfA OO V»T/ÍJUAS*J» tmmmom* «Bs i Laufásvegi 41 a S'ími 1-36-73. KRANA- og klósett-kassa. viðgerðir Sími 1-31-34. Vaínsveita Reykjavíkur TIL SÖLU Isskápur KCA 10 kúb., Kadíófónn (Phillips), Sýn- ingarvél 8 mm, Sokkavið- gerðarvél, lírýningarvél, Skrifborð, Bónvél, 2 ritvélar Skellinaðra, Útsögunárvél, Trérennibekkur, (lítill), Út- varp, Riffill 16 skota Rem. Hjónarúm með servöntum og lömpum (maliony). — Sími 32101 eftir kl. 8 á kvöldin. iórf L’.Alltá -H-i.'C&alm'ers/ H.:©r-14,JARÐ:ÝTA,með:,a cyk G.M. Mótor, ásamt verulegu magui af varahlutum. 2. Ford ’42 SORPHREINSUNARBIFREIÐ, ásamt varahlutum. 3. Skoda ’56 SENDIBIFREIÐ, ásamt varahlutum. 4. G.M.-BIFREIÐ MEÐ ÁMOKSTURSTÆKI, Atlas 1000, cu. vd. ásamt nokkrum aukaskóflum. O.fanskráð verður til sýnis í Áhaldahúsi Reykjavíkur bæjar, Skúltúni 1, næstkomandi mánudag og þriðju- dag. Skrifleg tilboð skal senda til skrifstofu vorrar, Tjarnargötu 12, III. hæð, fyrir kl. 4, þriðjudaginn 28. marz n.k. og verða þau opnuð að bjó'ðendum viðstöddum. Innkaupastofmin Reykjavíkurbæjar. Auglýsið í Þjóðviljanum Sonur ókkar og bróðir EGILL SNJÓLFSSON, Efri Sýrlæk lézt af slysförum 19. þ.m. Útför hans verður frá Villingaholtskirkju, miðviku- daginn 29. þ.m. Oddný Egilsdóttir, Snjólfur Snjólfsson og systkini. ARNFRÍÐUR EINARSDÓTTIR LONCt verður jarðsungin laugardaginn 25. marz næst komar.di. Útförin fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, kl. 2 síðdegis. 1 Valdemar Long, ] Einar Long, Ásgeir Long. Æskulýðsívlkingin Árshátíð sósíalista í Reykjavlk Sósíalista'íélag Reykjavíkur Þessi mikla hátíð heíst klukkan 9 með sameiginlegri dagskrá. — 1. Brynjólfur Bvirnason ílytur ávarp. 2. Alþýðukórinn syng- ur undir stjórn dr. Hallgríms Helgasonar. 3. Hannes Sigfússon ílytur ræðu. 4. Indverskur musterisdans. " 1 Dansað verður til klukkan 2. Hljómsveit Karls Liliendahl. Söngvari Sigurdór Sigurdórsson. Auk þess koma íram akrobatikparið Les Marcos og söngkonan Marcia Owen. Kvöldverður íyrir þá sem óska írá klukkan 19 til 21. Miðar íást á skriístoíum félaganna og við innganginn. Gestir velkomnir. Fjölmennið á árshátíðina í Lído. I Ð A 0 Kcmið, sjáið og bragðið á okkar fjölbreyttu ostategundum. Ostn og smjörbúdin Snorrahraut 54. iinii LÖGFRÆÐI- STÖBF endurskoðun og fasteignasala. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi. Sími 2-22-93. ^ Útbreiðið Þióðviljann Kaíbátsmenriirnir fylgdust vel með í gegnum sjón- pipuna. Norska skipið hélt nú áfram á sigiingaleið sinni og dráttarskipið fjarlægðist óðum. Nú gátu þeir komið aftur upp á yfirborðið. Kafbátsforinginn varp öndinni léttar, nú gat hann unnið upp hinn glataða tíma og komið Olgu á áfar.gastað á réttum tíma. En Þórður tók ekki beina stefnu að skipakvínni.. Hann sigldi á þær slóðir er norska skipið hafði verið á þegar áreksturinn átti sér stað. Hann skoð- aði yfirborðið mjög gaumgæfilega í sjónauka. Hvern- ig stóð á þessum lit á sjónum — rautt eða . fjólublátt?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.