Þjóðviljinn - 24.03.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.03.1961, Blaðsíða 5
Föstudagur 24. marz 1961 — ÞJÓÐVILJINN (5 LONIÍON 22/3 (NTB-AFP) — vandanir. Þá er hann sérstak- Einn af þekktustu þingmönn- lega sakaður um að hafa skrif- um brezka Verkamannaflokks- að greinar í kommúnistabjöð. ins, Konni Zilliac.us, hefur .^rið Fyrir i nokkrurti dögum .var helztu foringjum vinstrimanna í Verkamannaflokknum, þeim rekinn úr flokkcium. Michael Foot, Sidney Siiver- man. Emrys Iiughes, S. O. Davies og William Baxter, vikið úr þingflokknum. Zilliacus hef- ur einu sinni áður verið vikið úr fiokknum, 1949, en hann var aftur tekinn í sátt 1952. Konm Zilliacus Brottvikningin er skilorðs- bundin, og fer það eftir því hvemig Zilliacus hagar sér i íramtiðinni hvort hann verður aftur tekinn í sátt. Stjórn flokksins sakar Zilli- acus um að hafa gengið í ber- högg við stefnu þá sem hún hefur samþykkt í landvarnamál- um og hafi hann haldið þvi áfram þrátt fyrir ítrekaðar um- byrja 5. apríl París 22/3 (NTB-AFP) — Samn- ingaviðræður stjórna Serkja og Frakka um frið í Alsír munu ekki hefjast fyrr en 5. apríl, sagði upplýsingamálaráðherra frönsku stjórnarinnar, Louis Terrenoire, í kvöld. Franska stjórnin hafði fyrr um daginn rætt um undirbúning samninga- viðræðnanna. 3je seeansia nefnd stjérni eftirliti Genf 22/3 (NTB-Reuter — Full- trúi Sovétríkjanna, Tsapkin, sagði í viðræðunum um bann við kjarnatilraunum í dag, að hann héldi fast við kröfuna um að þriggja manna nefnd, skipuð einum fulltrúa frá vesturveld- unum, öðrum frá austurveldun- um og þriðja manni frá hlut- lausu ríkjunum, stjórni eftirliti með slíku banni. Njósnadémar í Bretlandi London 22/3 (NTB-Reuter) — Höfuðpaurinn í njósnamálinu mikla i Bretlandi, hinn 37 ára gamli Gordon Lonsdale, sem ákæruvaldið heldur fram að sé rússneskur, var í dag sekur fundinn um njósnir og dæmdur í 25 ára fangelsi. Allir fimm sakborningarnir voru dæmdir, Peter Korger og kona hans í 20 ára fangelsi, Ethel Gee og Henry Houghton í 15 ára fang- elsi hvort. Öll höfðu þau neitað sekt sinni. Bsffíf til KÉEiU ^>eSSIr v®ru^ar» sem em sOV<‘/kir, eiga að fara til Kúbu. Myndiu er tekin í útflutningshöfmnní Kal ining.ad í ingaskipið, sem flytur bílana vestur, lieitir „Baitíjsk“. Sovéiríkjunum. Flutn- Follnn fjársjóður í gömlu loft- vornarbyrgi nozista i Póllondi Hætt skoðun á fréttaskeytum frá Sovétrílíjunum til útlanda MOSKVU 23/3 (NTB-Reuter) — Tilkynnt liefur verift í Moskvu aft ^es&t vift ritskoðun á fréttaskeytum erlendra frétta- manna í Sovátríkjunum. Forstjóri blaðadeíldar sovézka utanríkisráðuneytisins, Karlam- off, tilkynnti hinum erlendu fréttamönnum þetta á fundi sem hann átti með þeim í dag. Héð- an í frá þarf ekki að afhenda ritskoðuninni fréttaskeyti áður en þau eru send, og þlaðamenn geta sent skeyti sín eða sím- töl á eigin ábyrgð hvaðan sem er í Sovétrikjunum. Karlamoff notaðl að v'su ekki orðið ritskoðun í tilkynningu sinni. Hann sagði 'aðeins að sovétstjórnin hefði ákveðið að auðvelda blaðamönnum sam- band þeirra við ritstjómir sín- ar. og bætti við: Ég vil þó biðja ykkur að hafa eitt í huga, svo að enginn misskilningur geti komið upp: Haldið jafnan eftir afriti af því sem þið sendið. Afritið kann að koma í góðar þarfir ef einhver misskilningur skyldi koma upp varðandi það sem haft er eftir ykkur erlend- is. Aðspurður sagði Karlamoff að það hefði koinið fyrir að erlend blöð hefðu birt frétta- skeyti undir nafni fréttamanna sinna, en þeir hefðu ekki kann- azt við að hafa sent þau. Ein af ástæðunum til þessarar breytingar er sú að nú eru um 150 erlendir fréttam. í Sovét- ríkjunum og mun fleiri að sumri til. en voru aðeins 20—30 áður. Pólsk yfirvöld ráðgera nú að grafa niður í risastór loftvamarbyrgi, sem Her- xnann Göring ríkismar- skálkur lét byggja á sín- um tíma í Spalaskógi við Lodz. Sagan segir að í níst- um loftvarnarbyrgjanna leynist miklir fjársjóðir semi Göring hafði stolið og söls- að undir sig í þeim löndum sem þýzkir nazistar her- tóku. Byrgin eru að mestu leyti grafin í jörð niður. Sovézkur verkfræðingur, V. Tjibisov frá Klin við Moskvu, hefur lagt fyrir pólsku yfirvöld- in áætlun um það hvernig skuli brjótast niður í loftvarnar- byrgin- sem eru á kafi. í vatni. Árið 1945 létu stormfeveitar- menn Hitlers vatn flæða yfir byrgin þegar Rauði herinn nálg- aðist Lodz. Ótíast jarðsprengjur. Hér er um að ræða tvö aðal- byrgi en til þeirra liggja marg- ir gangar í ýmsar áttir, og eru sum göngin um 7 kílómetrar á lengd. Pólskir froskmenn hafa ný- lega kafað niður að byrgjunum. Komust þeir að þv:, að vatn var aðeins á neðstu hæðum þeirra. Þeir kcmust að stáldyr- um, sem voru lokaðar með loft- þéttum útbúnaði, og voru þær að neðsta hluta annars aðal- byrgisins. Froskmönnunum var bannað að reyna að kom- ast lengra, því mjög liklegt væri að sprengjur eða tundurdufl væru áföst hurðinni. Frosk- mennirnir sáu einnig að tund- urduflum var dreift yfir allt svæðið þar sem byrgin eru. Byggt í þrælavinnu. Sagt er, að Þjóðverjar hafi gert sér vonir um að ná byrgj- unum aftur á sitt vald með hjálp nýrra vopna sem þeir íundu upp í stríðslokin. Ætl- uðu þeir sér þannig að komast aftur yfir auðæfin, en þeir fengu aldrei ný vopn. Þegar Þjóðverjar tóku svæðið 1939, þá sá fólk í grenndinni margar ílutningalestir flytja Framh. á 8. síðu Fegursta fermingargjöf sem er a: Úr öllum áttum Bonn (NTB—AFP) — Vest- urþýzka stjórnin hefur ákveðið að þingkosnirtgar fari frain 17. september í haust. i London, (NTB—Reuter) — Brezka þingið hefur samþykkt tillögu um að veita nýlendunni Sierra Leone í Afríku sjálfstæði , 27. aprfl. London — Grein sem Lundúna- blaðið Daily Sketch birti um í ástamál Ólafs Noregskonur.ig j hefur vakið hneyksli í Noregi. . I greininni er á niðrandi hátt j skýrt frá kumrngsskap kon- j ungs við nafngreinda norska konu. Kristianstad, Sviþjóð (NTB— TT) — 46 ára gamall hárskeri , kyrkti í fyrrinótt konu sina og j tiu ára gamlan son, en hengdi i síðan sjálfan sig. KVÆÐI OG SÖGUR JÖNASAR HALLGRÍMSSONAR Með forspjalii eftir HALLDÓR KILJAN LAXNESS Heildarntgáfa á kvæðum og sögiun listaskáldsins góða í tilefni aí liundrað og fímmtíu ára minningu þess, prentuð á handgerðan pappír, innbundin í dýrindis skinn, prýdd tólf ljósprentunum af eiginhandarritum skáldsins. Það er ékki hægt að gefa barni betri fermingargjöf en fagra bók og fegurri bók en þetta einfalda lífsverk ástsælasta skáldsníllings þjóðarinnar er ekki„til. , Vér látum gylla nafn barnsins ókeypis á bókina og verðui’ hún þannig enn dýrmætari minjagripur um hátíðleg tíma- mót í ævi Jiess. Notið tækifærið og tryggið yöur eintak í tæka tíð BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR Skólavörðustíg 21 —■ Sími 1-50-55,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.