Þjóðviljinn - 24.03.1961, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.03.1961, Blaðsíða 7
6) — ÞJÓÐVIIJINN — Föstudagur 24. marz 1961 K'/nunvaöM tðoi - s-ri.at •ii/gBfaijJaö'í. Útsrefandl: Samelningarflokkur, alþýðu — Sósíallstaflokkurinn. — ? Ritstjórar: Maenús Kíartansson Cáb.), Maenús Torfi ólafsson, Sík- • urður Guðmundsson. — Préttaritstjórar: ívar H. Jónsson, Jón BJarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. - RitstJórn, afgrclCsla. auglýsingar. prentsmiðja: .Skójavörðustívi 19. Síml I7-5Ö0 (5 línur). - Askriftarverð kr. 4fí á inán. - LaúSasöluv. kr. 3.00. ! Prentsmiðja Þjóðviljans. Tortryggiii vakin fyrirfram m um saksóknaraenibættið I r|ómsmálaráðherrann Bjarni Benediktsson hefur ó- ||| ^ venjulegt lag á iað standa þannig að málum, að = þau fái á sig blæ pólitískrar hlutdrægni og pots fyrir §§ ílokksleg eða persónuleg sjónarmið. Þannig hefur hon- = um tekizt að skapa almenna tortryggni kringum frum- g varpið um saksóknara ríkisins, ekki sízt vegna méð- §§ ierðar málsins á þinginu og framkomu hans gagnvart ™ eðlilegum ibreytingatillögum og tilmælum alþingis- ||| r.ianna um frestun málsins til næsta þings og frekari = ethugunar. Það var meginatriði x málflutningi ráð- g herrans er hann lagði málið fyrir þingið, að nauðsyn |§ bæri til að eyða tortryggni um það vei'ksvið sem sak- m sóknara ríkisins er ætlað, með því að taka valdið úr m höndum pólitískra ráðherra, sem mætti ganga að því m vísu að helmingur þjóðarinnar tortryggði fyrirfram ráð- g§ stafanir hans. En svo stendur þessi sami maður að m málinu á Alþingi með þeim hætti að hann vekur frá g v upphafi tortryggni mikils hluta þjóðarinnar um þessa m embættisstofnun. §§ C'rumvarpinu um saksóknara ríkisins og ný sakadóm- m 1 ai’aembætti í Reykjavík er fleygt inn í þingið á m siðustu vikum þess, og það rekið gegnum deildir Al- m þingis á óeðlilega skömmum tíma. Ráðherrann tekur m engum sönsum þsó þingmenn bendi á að þetta sé óhæfi- §§§ leg meðferð á slíku stórmáli og eðlilegt væri að láta m nálið ekki fá afgreiðslu fyrr en á næsta þingi. Engin g ■frambærileg skýring hefur fengizt á því hvers vegna m endilega þurfi að afgreiða málið fremur nú en á næsta m vetri. Og þegar fram koma f báðum deildum þingsins m breytingatillögur, sem miða að því að eyða tortryggni m sem menn kynnu að hafa um tilganginn með þessu = fíýtisbrölti, heimtar Bjarni með sinni alkunnu frekju m eð stjórnarliðið felli þær, og fær því framgengt. Þegar .|§ að er gætt hvers eðlis þær breytingartillögur eru, hlýt- m x:r þessi meðferð stjórnarliðsins að vekja almenna tor- §H trj'ggni um fyrirætlanir ráðherrans. ^ ^Pillagan sem flutt var í seinni deildinni sem um málið §j§ fjallar, var þannig: „Áður en embætti saksóknara §§ er veitt, skal leita umsagnar Hæstaréttar um umsækj- ||| endur, og má engum manni veita embættið nema m Hæstiréttur hafi látið á ljós það álit að hann sé til þess m hæfur.“ Flutningsmaður þeirrar tillögu var lagaprófess- §§§ or við Háskóla íslands, Ólafur Jóhannesson. Enda þótt m hæstaréttardómurum geti að sjálfsögðu skjátlazt eins = >g öðrum mönnum, er lauðsætt, að einmitt samþykkt m siíkrar tillögu hefði verið til þess fallin að eyða tor- m tryggni um hvatir ráðherrans og til þess að friður hefði §§ mátt ríkja um málið á Alþingi og utan þess. En Bjarni =! Eenediktsson mótmælti tillögunni harðlega og lét m sijói’narliðið fella hana, en tillögu svipaðs efnis hafði m stjórnarliðið einnig fellt í. neðri deild. Með þeirri af- m . stöðu hefur Bjarni Benediktsson eflt þær grunsemdir m sem uppi eru vegna hinnar óeðlilegu málsmeðferðar um §§| stofnun þessa embættis, en ýmsum þykir ekki ólíklegt m að ráðherrann efist nú um varanleik valdatíma síns og m hafi á því sérstakan áhuga að skipa ævilangt í embætti m saksóknara ríkisins einhvern þjóna sinna, sem jafnvel m þætti óráðlegt að láta Hæstarétt dæma um,- og er hann |§ þó ekki talin nein byltingarstofnun. Með hliðsjón af m fyrri embættaveitingum Bjarna, þó ekki væri nema >a𠧧 haft væri í huga er hann lét sig hafa að skipa nazist- m e.nn og lagsbróður sinn Sigui’jón Sigurðsson 1 hið mik- = iívæga embætti lögreglustjóra í Reykjaviik, getur ekki m talizt nema eðlilegt að almenn tortryggni vakni við m vinnubrögð eins og þau sem þessi ráðherra notar nú til m s.ð stofna saksóknaraembættið. m Nokkru -fyrir siðast liðin jól skrifaði ég grein í Þjóð- viljann, sem nefndist: Lífs- hagsmunir og sæmd ekki verzlunarvara. I þeirri grein lét ég i ljósi þá von og það traust, að enda þótt núver- andi ríkissljórn vildi óð og uppVæg selja Brelum veiði- rétlindi innan landheigi Is- lands, ferigjust liðsmenn henn- ar á Alþingi aldrei nógu margir til að samþykkja því- líkt athæfi. Þar hafði ég eink- um í huga þá í stjcrnarliðinu, sem .oftast og ákveðnast höfðn lieitið því sjálfir og brýnt til þess aðra að hvika ‘hvergi frá 12 mílna landhalg- inni. Kunningjar minir sumir, sem greinina lásu, brostu að mér fyrir barnaskapinn. Þeir fuilyrtu, að traust mitl í þessu máli, léti sér áreiðanlega til skammar verða. Nú er það kcmið á dag- inn, að þeir urðu sannspáir um það. Stjórfiarliðið fy’gdi allt réttindaafsalinu, gekk frá heitum sínum, eiðum og lof- orðum. Þetta lið tók sama sem engan þátt í umræðum um málið. Á þvi varð ekki séð, hvort það hafði kynnt sér málið hið minnsta, né hvort áhugi á þvi væri nokk- ur fyrir hendi eða ekki. Það var sem þetta mál kæmi þing- mönnum stjómarinnar alls ekkert. við. Þeir eirðu ekki einu sinni í þinghúsinu, virt- ust ekki þo’a umræður um það. Eitt mer ta stórn?ál þjóð- arinnar II nútíð og fram'.íð, sýndist ekki snerta þi hið minnsta. Fáir eru þeir ekki í þessu landi, sem áfellast stjórnarliðið fyrir s’íkt fá- læti og finnst frammistaðan ekki stórmannleg. Menn spyrja: Hvi reyndu þeir ekki að afsaka sig, þótt aðeins væri til málamynda? Því létu þeir á finnast. sem þetta mál mætu þeir lítils eða einskis? 'Hlustuðu ekki á rök og gagn- rök. En er tii atkvæðagreiðslu kom, lýsir Morgunblaðið helzt komu þeirra til þinghússins, isem þá er fénaður er rekinn til réttar. Og þar gre:ddu þeir alkvæði. Ég ve'.t ekki, hve sú atkvæðagreiðs'a var í nánu samræmi við samvizku og sannfæringu. Hitt er aug'jóst: Hún var á móti heitum þeirra og lofcrðum, bæði heima í héruðum sem á Alþingi, í fullu csamræmi við óskir og kröfur þess fólks, sem fleytti þeim ínn á Albing. Sjaldan hefur foringjum þeim, sem nú fara með land- 'stjórn á Islandi, hæft betur þvíl kt lið, né sliku liði því- likir foringjar. Stjórnarliðið segir um samninginn við Breta, að hann sé „stórsigur Tsiands11. I næsta orði fullyrðir það, að vegna oftaeldishótana Breta, hafi orðið að' semja. Það er, að liér sé um nauðungar- samning að ræða. En hefur nokkur heyrt fyrr, að nauðungarsamning- ur geti um leið verið sigur- samningur þ-ess er nauðung- ina þolir? Tvennt sýnir flestu öðru betur hvað hér er á ferðinni. Annað eru hótanir Breta um herskipaofbeldi. Hitt er um- boðsleysi ríkisstjómarinnar til samningsgerðarinnar. Nú eru að vísu flestir næsta sann- færðir um, að Bretar hefðu ekki framkvæmt hótanir sin- ar, vegna þess, að þeir náðu engu fram með þeim. Þeir gátu ekki fiskað með þeim aðférðiun. Og þeir hefðu tæp- ast þorað að beita vopnlausau „bandamanlf“ áframhaldandi ofbeldi, Þeir vita, að virðingu sinni mega þeir ekki glata að fullu í heimsins augum. En setjum svo, að hótanir hefðu verið meir en orðin ein, og af þeim sökum undan lát- ið, eins og stjórnarsinnar halda fram. Þá er nauðungin sönnuð. I annan stað hefur formað- ur rikisstjórnarinnar lýst yf- ir opinberlega, að hann hafi ekki haft neitt leyfi né um- boð neins einasta kjósanda á Islandi til þessarar samnings- gerðar. Orðrétt komst hann svo að orði: „Ég liefi ekkert frá neinuin í þessu ] jóðfélagi til þess að afsala fslandi 12 mílna fiskveiði- landlie!gi.“ Hvað þýðir þessi yfirlýsing ? Stjórnarformaðurinn tekur fram, vitanlega fyrir hönd r kisstjórnarinnar, að honum sé óheimilt að gera nokkum saxnning um neina tils'ökun, neina skerðingu á marg- nefndri landhe!gi, og vitan- lega er það heimildarleysi því ótvíræðrara sem þjóðin hafði einarðlegar krafizt þess í ótal samþykktum, áskorunum og tilkynuingum, að engin und- anslátt.ur yrði gerður, né sam- ið við ofbeldisaðilann. Af þessum sökum getur samningurinn ekki verið Þrír ráðherranna undir landhelgismnræðum á Alþingi. Frá Benediktsson, Ölafur Thors. mi rn u F-vuuirvttow v — Föstudagur 24. marz 1961 — ÞJÖÐVILJINN — (7 Hann er gerður af umboðs- lausri ríkisstjórn studdri af umboðslausum þingmönnum — um þetta mál — sem sviku það traust, er kjósendur þeirra veittu þeim jafnt og þeir gengu á bak orða sinna. En þetta er góður samn- ingur, segir stjórnarliðið. Einn úr því liði sagði i úl- varpsumræðtmum að Bretar hefðu „fa’Iið frá mctmælum sinum skilyrðislanst“. Það er nokkuð flolt traust á fá- fræði og fávizku aimennings. Það er óneitanlega nokkuð erfilt að verja þann ósigur sem í þvl felst, að hleypa fjölda erlenclra þjóða með veiðitæki sin inn í landhelgi Ishndinga, eftir aiit, sem á undan er gengið. En hitt sjá og stjórnarsinnar rétt, að svo erfiK. verk sem það er, hlýt- u'r hitt að verða enn vonlaus- ara að bera í bætifláka fyrir það ófyrirgefanlaga óhæfu- Myndin var teldn rneðan iandhelgismnræðumar stóðu á Alþingi. aðili, sem við á að taka, er ekki óumbreytanlegnr. Hann getur verið verðugur trausts i dag, næstu ár, næsta manpsaldur. En hann getur eins breytzt, orðið illur, hlut- drægur, óréttlátur, alveg eins og konungar Noregs gátu að dómi hins vitra. bónda orðið illir og íslendingum hættuleg- ir. Alþjóðadómstóllinn er háð- ur þessum lögmálum líka. Eftir nokkur ár, áratugi eða mannsaldra, getur skipun hans verið gerð út frá allt öðrum sjónarmiðum en nú. Stórfelldari stofnanir hafa breytzt á skemmri tíma. Þjóð- félagshættir þeirra þjóða, sem til hans velja menn, eru fall- valtir sem önnur manna verk,. Slundum hefur jafnvel legið við borð, að samtök Sameinuðu þjóðanna riðuðu til fal’s. Þegar lengra er litið en fram til næstu ára eða ára- tuga, verður hverjmn hugs- andi og vitibomuin manni auðsætt, að ævinlegum rétti okkar til útfærslu íiskveiði- lögsögu á landgmmiinu höfum við gloprað úr höndum okk- ar í fang þeirrar stofnunar, afhenda lífsha ni íslendinsa nm ófyrirsjáanlega framtíð verk að afsala Islendingum um aldur og æfi réttindum til einhliða útfærslu umhverf- is landið. En afsalsmenn segja: Alþjóðadcmstóllinn er ein óskeikul og alréttlát stofn- un, sem við getum treyst bet- ur en sjálfum okkur. Eftir lýsingum og útmálun ráðherr- anna, gengur dómstóll þessi næst. dómi guðs almáttugs, ef ekki framar. Aftur á mótj er á brezlcum að heyra, að með dómsstóls- ins tilstilli treysti þeir því, að Islendingum verði varnað þess fullkomlega að færa út fiskveiðilcgsögu sína meir en crðið er, um langa framtíð. undir þessari stofnun eiga nú Islen i'ngar framtlðarlífs- möguleika sína að sækja. Ekki ein einasta þjóð í heim- inum, sem fært hefur út land- he’gi sína hin síðustu ár — og þær eru milli 30 og 40, sem kunnugt er — hefur hætt á að leggja lísiiagsmunamál sín, þau, er eigin lögsaga nær til, und'.r þennan dómstól. En gsrum ráð fyrir að hinir íslenzku aðdáenúur dómstóls- ins hefðu rétt fyrir sér, "S n fnrsiá þer^arar stofn- instri: Emil Jónsson, Bjarni unar gætúm við nú reitt okkur, næst guði. Réttlæti dómenda sé hafið yfir all- an efa og þeir meti láfs hagsmuni ís’endinga af jafn ríkum skilningi sem við sjálf- ir, sjái þarfir olíkar eins skýrt eða enn ljcsar en við fáum séð. Samt væri stórlega við- sjáveri og hættulegt að af- henda þessum dómstóli úr- skurðarvald í máli þvi, sem hér um ræðir og við höfum rélt til að, ráða- einir. A það. vil ég drepa nokkru nánar. Ég g:ri ráð fyrir, að ráð- herrar muni atburð þann úr sögu okkar, er einn eEendur konungur bað íslenzka bænd- ur um ey eina fyrir Norður- landi, og lét. v'k.ia máli s'íhu til auðugasta höfðingja þoiri’a sveita. Sá gekkst he'dur en ekki upp við kommgsvinátt- una cg mat stqrum meir en Grímsey. Þetta sky’di vera ævinlegt afsal í hendur er- •lendum konungi. Þótti og sýnt, að þar mætti fraða her manns og srekja með b^nn inn á landið, er hentugt þætti. Hver voru nú rölc bóndnns að Þverá gegn afsali eyiár'mn- ar í groipar konungsvaldHro ? Ekki þnu að bein hrntta kynni að vera á því, nð kon- ungur sá, er gja.farhir.nr heiddist, misnotaði hnna siálf- ur I.°!e"‘!Í!igum til ófrelo'n ng ánauðar, he’dur hitt, nð eftir hann muncVi komn aðrir knn- ungar ,. sumir góð'r, en nnmir illir“. Um at.hafnir þe;"m — varðandi þet.ta má’. g"f" ts- lendingar ekkert vitað Tn" í framtiðina gátu he'r eW "éð. Fyrir því vi’di iekki hinn vítri, h.yggni og hófsami bón'T' pfi Íslendingar hættu ne’nrnn rétti út í ókumia framtíð, í hendur cþekktra og óborinna raarma í öðru laudi. Nákvæmlega af samskonar ástæðum neitaði Jón Sigurðs- son ætíð að láta af hendi nokkurn rétt þjóðar sinnar, þar sem undir ófyrirsjáan- Icgri framtíð, ókunnu stjórn- arvaldi, þjóðskipulagsástæðum cg einstaklingum jmði komið, livemig með þann rétt færi. Að afsala æfinlegum rétiti tandsfólksins í hendur er- lendri þjóð eða þjcoum e'r al- var’.egur hlutur, af því sá sem enginn maður veit hvem- ig verður skipuð né hvemig starfar um fjarlæga framtíð. En fólkið, sem lifir á Is- landi og á eftir að fæðast og stríða þar og starfa, getur sopið af þessu nckkuð rammt seyði. Ég veit að ráðherrum okkar gerist nú ekki tíðrætt um tillögur eyfirzka bóndans í viðskiptum við erlenda vald- ið, né staðfest.u Jóns Sigurðs- sonar í baráttumálum þjóðar sinnar. Þeir bera sér þá litt i munni um þessar mundir. Þó vænti ég, að þeir þori ekki að féfengja vitsmuni þeirra, þjóðrækni þeirra og stjóm- vizku — og hamingju. Ég hygg að þeir dirfist >lítt að draga í efa hvílíkum voða og gáleysi þeir' afstýrðu. En þá verða þeir líka að jita —með þögninni a.m.k — að verknacur sjálfra þeirra í landhelgismálinu er gagn- stæðrar náttúru. Af hygg- indasltmti, undirlægjuhættí og hamingjuleysi, liafa ] eir nú s»!t þann rétt úr hendi þjó&srinnar, sem henni var og er íífsnauðsynJegur í fónu Hfsstríði á komandi ára- tugum og öldum. Frá þeim hafa undanfarið glumið æðis- gengin öskur um landsbyggð- ina um „stórsigur“ í land- helgismálinu. Hvað ætti slík óp þýði ? Þau eru hafin til þess m.a. að kæfa þeirra eigin sektartilfinniugu, þann sann- anlega ósigur, sem málslaður íslands hefur beðið. Og í ann- an stað ganga þau til þess að villa um fyrir kjósenúun- um sem sviknir voru, yfir- gnæfa rólegt mat þeirra á því, sem gerzt hefúr, s’æva dóm- greind þeirra með fjarstæðu- ful’um, fölskum ópum, svo rödd raunveruleikans, mál staðrsyndanna heyrist ekki né skiljist. Það er jafn ömur- legt að sjá og heyra vitiborna menn hafa unpi þessa gern- ingahríð blekkjandi áróðurs sem hitt. að geta átt þess von að einhverjir láti af henni ginnast. En þótt valdamenn okkar um sinn hafi beðið svo van- sæmandi og ógæfusamlegan ó- sigur í taflinu um framtíð þjóðarinnar, hafa þeir beðið enn stærri ósigur fyrir sjálf- um sér, fyrir sínum innra manni. Þeir hafa leiðzt. út í það, sem hverjum einstalding er háskalegast, að leika falskt. þeir hafa gengið inn í hlut- verk. sem þeir risu ekki und- ir. Þeir tóku að sér fuUtrúa- hlutverk, Þeir hétu að fylgja fram með drengskap ,festu og fyrirhyggju ákuga.má’um fólksins í landinu. I allra mikilverðustu málum þess Eftir Hallgrún Jémsson kváðu þeir sín áhugamál vera hin sömu og umbjcðenda sinna. Þannig var það í land- helgismálinu. Þeir lofuðu og hétu oft og lengi. Þeir eggj- uðu og brýndu til festu og fyrirstöðu. En þeir brotnuðu sjálfir niður fyrir því va’di, sem þeir höfðu svarið and- stöðu. Þeir munu aldrej geta sagt með Kolskeggi: „Hvcrki skai ég á þessu níðast né neinu öðru, sem mér er til írúað.“ Þeir níddust einmitt á ])ví, sem þeim va.r til trúað. Það er ógæfa þeirra og okkar allra. Og nú er keppzt við að ná.ði þjcfana, ræningjana og ofbeldismennina, þá er ógnuðu sjcmönnum okkar m.a. með því að reyna að sigla þd njð- ur við skyldustörf s'n. Þes.?- um aðilum fyrst og fremst stendur náðarfaðmur ríkis- stjómarinnar íslenzku opinn. Hreinir og fl-ekldausir skulu þeir á ný sigla inn í ís’enzka landhelgi, boðnir þangað „af einhuga þings og einhuga þjóðar“, sagði einn ráðherr- anna af sannleik síns hjarta. Allan timnnn frá haustdög- um 1958 til þessa dags befur rikisstjórnum okkar og Al- þingi verið að berast. nær stöðugur straumur sam- þvkkta, allar um sama efni: að ’ita ekki undan Bretuin, s.emja ekki vifi !’á um neitt undanhald, en helda fast viðl rétt okker , IífrhagRmuni okk- ar, sæjuií okker og sjáif- stæ.ðj okkar. orfi oe e!fia. Ég er ekkí að sk'rifa þessa grein til áróðurs fi'rir nieinn fLokk, né af óvi’d til neinna mnnna. Éa skrifa bet.ta af fUúpum ftári.ndum m«nns, sem finnur, að bióð si'ti hofur verið Framhald á 10. síðu. rmiimitimimiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiMimiiii'iiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiimmimmtiiimiiiiimiiiiiifmiimmiiiiiiiiiiimmmimiiiiitiiiiiiiimmini \Lesstofm og bókasafnsútibú úthverfum Reykjavíkur I V' öxtur Reykjavíkur með uppbyggingu nýrra og' íjölmennra bæjarhverl'a ijarrl gamla miðbænum kall- ar óhiákvæmilega á marg- háttaðar framkvæmd ir í félags- og menn- ingarmál- um ef vel á að vera séð fyrir þörfum í- búanna. íbúar úthverfanna eiga ekki aðeins kröfu til að bærinn sjái þeirn fyrir verzl- unaraðstöðu þegar ný hverfi eru skipulögð og byggð upp. heldur einnig fyrir þeim sam- eiginlegu þörfum á sviði fé- lagsmála og menningar sem •leysa þarf þegar nýtt bæjar- hverii myndast. TTfér verður aðeins drepið á einn þátt þessa mikla- hagsmuna- og menningarmáls íbúa úthverfanna, þ.e. vönt- unina á greiðum aðgangi að bókakosti Bæjarbókasafns Reykjavíkur. Aðalstöðvar Bæjarbókasafnsins eru stað- settar í gamla miðbænum, við Þingholtsstræti. Var þar fyrir nokkrum áriim keypt og innréttað virðulegt og gam- alt íbúðarhús yfir Bæjar- bókasafnið, en safnið hafði þá árum saman búið við al- gerlega ófullnægjandi hús- næðisskilyrði og mátti heita að það væri að síðustu borið út á götuna. Þá varð ekki lengur vikizt undan aðgerð- um. Og að sjálfsögðu hélt Sjálfstæðisflokku.rinn fullum V trúnaði við þá steínu að kaup á gömlu húsi til breytinga og innréttingar sé hagkvæmara en að byggja nýtt. En hvað sem því líður voru kaupin á Esjubergi mikil framíör frá fyrra aðbúnaði Bæjarbóka- safnsins. Er aðalbókakosti safnsins þar haganlega fyrir komið. Litlar Lesstofur eru þar bæði fyrir fullorðna og og börn og þægileg aðstaða til lesturs og vinnu fyrir nokkra gesti. í mörg ár voru útibú frá Bæjarbókasafninu aðeins tvö. Annað í Verkamannabú- stöðunum við Hofsvallagötu en hitt inni í Langholtshveríi. Seinna var þriðja ’ útibúinu bætt við í Bústaðahverfi. Ér aðbúnaður þess allur óaðfinn- anlegur og ekki sambærileg- ur við þann sem göm’u úti- búin búa við. Útilbúin í Vesturbænum og Langholti — eru opin stuttan tíma í viku- = hverri og þar er engin að-, = staða til lesturs eða skrifta., ~ Lestrarfúsir íbúar nógrennis = beggja útibúanna eiga þó til- = tölulegan greiðan aðgang a.ð = bókakosti Bæjarbókasafnsins — með rekstri þeirra þótt nokk- =■ uð sé um kvartanir um tak- E markaðan bókakast. Jeð þessu er talin sú dreif- ~ ingarþjónusta sem bær- S inn lætur í té á bókakosti E Bæjarbókasafnsins. Viðlend = og fjölmenn bæjarhverfi geta = ekki nýtt þá aðstöðu til = menningarauka og dægra- 5 styttingar sem Bæjarbóka- = safnið á að skapa bókelskum = almenningi, nema íbúarnir ~ geri sér ferð um langan veg H í aðalstöðvar bókasafnsins í H Þingholtunum. Oft getur það E verið annmörkum háð og ó- H þarfri fyrirhöfn, ekki sizt H fyrir þá sem vinna iangan — vinnudag og hafa fáar írí- = stundir. Þörfum fólksins á = Framh. á lOÍýsíðt’ = ..............................................mmmmmIimimm,mm„imi„„„i„„„m„l,„I„mmimllllilllIlllllIII|||1||||tsu||I|ini||1||||1|1I||||mi|7u.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.