Þjóðviljinn - 24.03.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 24.03.1961, Blaðsíða 12
íx Varaformaðurínn íéll Axel! Rafha ekki endurkjörinn I sfjórn Félags islenzkra iÖnrekenda Við stjórnarkosningu í Fé- lfigi íslenzkra iðnrekenda var Axél Kristjánsson í Rafha felldur úr áðalstjórri, en hann hefur verið stjórnarmaður þar um langt skeið og varaformað- ur árum saman. Axel náði með Ssmtnála um veruleg atriði New York 23/3 (NTB-Reuter) -— Bandaríski SÞ-fulltrúinn Adlai Stevenson sagði í gær- kvöid eitir að hai'a rætt við sovézka utanríkisráðherrann •Gromiko um aívopnunarmálið að þeir hefðu verið sammála um veruleg atriði, en ijarri væri því að ágreinirigurinn væri úr sögunni. Hsim sigraði Á liraðkeppiiimótinu,.í gær- kvöldi fóru, leikar svo að sænska liðið HEIM sigraði Ármenninga í úrslitaleik með 14 mörkum gegn 4. IIEIM keppir aftur í kvöld við Fram. Frcmhaldsaðal- fuudurinn í dag 1 K.l. 2 síðdegis í dag hefst framhaldsaðalfundur Landssam- bands ísl. útvegsmanna í Tjarn- arkaffi hér í Reykjavík. naumindum kosningu í vara- stjórn, en aðalmaður í hans stað var kosinn Sveinn i Héðni, og mun nú ráðgert að hanr.i verði varaformaður félagsins.! Þetta fall Axels Kristjáns-j sonar er þeim mun athyglis- verðara sem lionum hefur ár-, um saman verið hampað sem einum helzta leiðtoga íslenzkra! iðnrekenda. Þannig hefur hami! að undauförru verið formaður, Iðnaðarmálastofnunar'innar en j einnig þar mun nú fyrirhuguð breyting. Ástæðan fyrir falli Axels Kristjánssonar fer ékki milli mála. Kunnugir hafa lengi v:t- að hversu gruggug milljóra- samskipti haas við ríkissjóð hafa verið, eins og rakið var í blaðinu 'í gær. Iðnrekendur óttuðust að hneykslismál Axels myndu einnig lenda á samtök- um þeirra, ef Axel væri vara- formaður þar áfram, og felldu hann því i stjómarkjörnu. ieí umræðc um .í, eg Axsls í Rafhs Samkvæmt tillögu Benedikts Gröndals, varaforseta neðri deildar Alþingis, var samþykkt einróma á fundi deildarinnar í gær að hafa eina umræðu um þingsályktunartillöguna um viðskipti fjármálaráðuneyt:sins við Axel Kristjánsson og h.f. Ásfjall. Ileinrich Rau Heinrich Rau, varaforsætisráð- herra A-Þýzkalands látinn Frekari rannsskn „timburmálsins" ekki fyrirskipuð Eins og frá hefur verið skýrt hér í blaðinu kærði nábúi Sig- urjóns Ingasonar lögregluþjóns hann fyrir það á sl. hausti að hafa stolið timbri af lóð sinni í Garðahreppi, og notað það í hús, er Sigurjón var að reisa. Mál þetta fór til rannsóknaf bæði til sýslumannsins í Gull- bringu- og Kjósarsýslu og til sakadómarans í Reykjavík og var að rannsókn lokinni sent til dómsmálaráðuneytisins til fyrirsagnar eins og, venja er til. Ráðuneytið hefur íiýverið kveð- ið upp úrskurð sinn um með- ferð málsins og var hann á þá leið að frekari ranrisókn skyldi ekki framkvæmd. Föstudagur 24. marz 1961 — 26. árgangur — 71. tölublað. ir ekki nema eitt ár í áttrætt, en hann lét ekki aldurinn aftra sér i'rá að gan.ga að eiga 35 ára fyrirsætu sína um daginn. Stúlkan lieitir Jacqueline Rocque. Hún hefur verið fyrirmjuid að mörgum málverkum Picassos síðustu árin. Hér á myndinni sjást þau lijónin. Heinr'ch Rau, varaforsætis- og viðskiptamálaráðhcrra Aust- ur-Þýzkalands, varð bráðkvadd- ur í gær, 61 árs að aldri. Rau átti að baki langan starfs- feril í þágu þýzkrar verkalýðs- h'réyfingar. Hann var einn af stofriendum þýzka kommúnista- ITokksins árið 1919, þá tvítugur að aldri og varð brátt einn af förystumönnum hans, átti sæti í miðstjórn og var yí'irmaður land- búnaðardeildar hennar. Hann átti sæti á prússneska þinginu 1928—1933, en varð þá að ílý.ia land. Á útlegðarárum sínum hélt hann áíram stari'i sínu i þágu Útlagar frá Kúbu mynda stjórn New York 23/3 (NTB-AFP) — Hóþur ICúbumanna sem dvelj- ast landi'lótta í Bandaríkjunum tilkynnti í nótt að stofnuð h'efði verið „byltingarstjórn“ undir i'orsæti dr. Jose Miro Cardona sem stjórna á barátt- unni gegn ..hinni kommúnist- ísku ógnarstjórn á Kúbu". Gardona sagði að stjórnin íriundi taka sér bólfestu á Kúbu eins fljótt og auðið væri. Cardona var skamma hríð for- sætisráðherra á Kúbu eftir sig- ur uppreisnármanna Fidels Castro. hinnar aiþjóðlegu verkalýðs- hreyfingar, barðist m.a. í borg- arastyrjöldinni á Spáni. Nazist- ar náðu honum á vald sitt 1942 og sat hann í íangabúðum til stríðsloka. Hin mikla atvinnuuppbygging í Austur-Þýzkalandi ei'tir stríð er honum að þakka fremur flest- um öðrum. Iiann varð fyrsti efnahagsmáiaráðherra austur- þýzka lýðveldisins 1949 og gegndi því staríi til 1955, þegar hann tók við embætti viðskipta- málaráðhcrra. V araf orsætisráð- herra var hann írá stoí'nun lýð- veldisins til dauðadags. Heinrich Rau hafði mikinn á- huga á auknum viðskiptum við íslendinga. Hann var okkur vin- veittur og átti sinn þátt í þeim hagstæðu viðskiptasamningum sem við höfum gert við Austur- Þýzkaland eftir strið. Akrancsi 23/3 — Vb. Haraldur AK-19, nýr bátur í eigu út- gcrðar Haraltls Böðvarssonar, lagðist að bryggju liér á Akra- nesi um niu lcytið í gærkvöld. Þetta er 198 brúttólesta stál- skip. smíðað í Ivristiansand í Noregi; aílvélin er aí Mannheim- gerð. 510 hestai'ia, Ijósavél 45 hestaíla. Ganghraði í reynslu- Lúmumbc sinnar og Tshombe-menn eigast við Elisabethville, 23/3 (NTB— Reuler) — Hersveitir Lúm- úmbasinna og liermenn Tshom- b;as skiptusl á skoium í Norð- ur-Katanga á miðvikudag, við Piana um 240 km frá bænum Manono. Ekki er vitað um mannfall. Lúmúmbasinnar e'ru öðrum mcgin við bæinn Piana, er her- menn Tshombes hinum megin, en i bænum sjálfum er flokkur úr gæziuliði SÞ. Er hann frá Nígeríu. Balúbamenn hafa einn- ig lálið lil síri taka á þessum slóðum. för var 10,8 sjómílur. Báturinn er búinn öllum nýjustu og' full- komnustu siglinga- og fiskileit- artækjum. Vb. Haraldur var i'imm sólar- hringa ’á leiðinni frá Noregi til íslands og hreppti hið versta veður. Að sögn skipstjórans reyndist báturinn hið bezta sjó- skip. Túnisborg, 23/3 (NTB—Reut- er) — Ferhat Abbas, forsæt- isráðherra Serkja, sagði í dag að Frakkar og Serkir hefðu ekki komið sér saman um neitt annað en að hafnar skyldu viðræður úm sjálfsákvörðunar- rétt serknesku þjóðarinnar. Abbas lét í ljós ánægju með að formlegar samningaviðræður hefjast bráðiega án þess að Botvinnik hsldur forustunni enn Fjórðu skák þeirra Botvinn- iks og Tals sem fór í bið í fyrradag iauk með jaíntefli. Tal sem var þremur peðum undir en hafði betri stöðu bauð jafntefli og þáði Botvinnik. Staðan' er nú: Botvinnik 21 á, Tai IV2. * 1 B © Skipstjóri á vb. Haraldi er : Ingimundur Ingimundarson, ætt- aður frá Hólmavík. Heíur hann | verið skipstjóri sl. 10 ár á veg- ! um útgerðar Ilaraids Böðvars- ! sonar og verið með vb. Höfr- ung. Ingimundur sigldi hinu nýja skipi heirn. 1. stýrimaður verður Högni Ingimundarson og 1. véistjóri Hjálmar Lýðsson. nokkur skilyrði liafi verið sett fvrir þeim. Ilins vegar er vandamál það sem frelsisstríð okkar slafar af enn það sama, sagði hann í ræðu sem útvarp- að var samtímis um stöð\«.rn- ar í Túnisborg og Rabat. Hann iagði áherzlu á að við- ræður þýddu ekki að friður væri saminn, en við vonura að sjálfsögðu að þær muni leiða lil þess friðar sam báðar þjóð- irnar þrá, bætti hann við. All- ir verða þó að gera sér ljcst að nýler.duherinn hefur ekki slíðrað vopnin og viðræðurnar geta dregizt á langinn og reynzt erfiðar. Það er ástæða til að óttast að þær fari út um þúfur vegna óbilgirni hinna frönsku heimvaldasinna, sagði Abbas. Það hefur tekið nær því sjö ára baráttu og blóðfórnir að fá Frakka til að fallast á. samningaviðræður. Nýjar fórn- ir munu reynast nauðsynlegar ef það taiimark á að nást ssm byltingin 1. nóvember 1954 setii sér. „Serkir, konur og' karlar, barátta okkar heldur á- fram. Við samningaborðið sem á v.'gvellinum revnir á þolrif livers einasta manns. Örlög okkar allra eru i húfi. Þess vegna verður eining þjóðarinn- ar um þjóðfrelsishreyfinguna að koma skýrt í ljós. Það er bezta sigurtákn vort“, sagði Ferhat Abbas.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.