Þjóðviljinn - 14.06.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.06.1961, Blaðsíða 1
VILIINN Miðvikudagur 14. júní 1961 — 26. árgangur — 132. tölublað. Kráfarnir i HafnarfirSi svara verkamönnum: Þið eigið ekki rétt til hœrra kaups Viðurkeima að samið verði á grundvelli Dagsbrúnar- samninganna en neita samf að semja! Bæjarfulltrúar Alþýöuflokksins í HafnarfirÖi vísuöu í gær frá tillögu Kristjáns Andréssonar, bæjarfulltrúa AJþýöubandalagsins, um aö veröa viö ósk v.m.f. Hlífar um sérsamninga. Þeir neituöu aö bera upp lillögu Krist- jáns um aö „fela bæjarráði aö taka upp samningaviöræö- ur viö stjórn Hlífar með því markmiði aö kjarasamning- ar veröi gerðir“!! Samtímis viöurkenndu þeir aö samiö yröi SÍÐAR á grundvelli Dagsbrúnarsamninga, eöa nákvæmlega sama grundvelli og nú stóö til boða!! Samt neita þeir aö strnja!! reita nú samt að semja við , semja upp á 0% hækkun, ineiri Hlíf. | hækkunar g'ætu verkamenn ekki ; í>á býsnaðist hann yfir þeim | krafizt. Og ef þeir heimtuðu ; vcða að semja um 10—14% ! hærra kaup, ógnaði hann verka- ; kauphækkun nú, það hefði mátt ' Framhald á 11. síðu. It adsBefndtr Fyrsta fundi landsnefnd- ar Samlaka hernámsand stæðinga Iauk í Valhöll á Þingvöllum á surmudags- kvöld. Hafði fundurinn þá staðið í þrjá daga. Á þriðju síðu blaðs:ns er frásögn af störfum landsnefndarinnar tvo síð- ari fundnrdagana. en hér eri myndir frá fundinum. Til viristri cr séra Þor- grímur Sigurðsson á Stað- arstað, sem tók þátt í um- ræðum fyrsta fundardag- inn, en til hægri situr Páll Methúsa'emsson, bóndi á Refsstað í Vopnafiröi og varaþingmaður fyrir Aust- urlandskjördæmi, í furd- arstjórasæíi. í ræðustóln- um er Björn Þorsteinsson sagnfræðiingur. Þjóðv. A.K.). Ljósm. Fundarsalur bæjarstjórnarinn- ar í Hafnarfirði var troðfullur út úr dyrum þegar bæjarstjórn- arfundur liófst þar kl. 5 síð- degis í gær. Voru þtið nær ein- i göngu félagsmenn Hlífar sem þar voru mættir. Aðalmúl íundarins var tillaga Kristjáns Andréssonar, fulltrúa Alþýðubandaiagsins, er hann flutti í bæjarráði, um að bæj- arstjórnin yrði við ósk Hlííar um sérsamninga. með svipuðum hætti og bæjarstjórnin gerði 1955. Kristján Andrésson drap í framsöguræðu sinni á kjarabar- áttu verkalýðssamtakanna fyrr og nú. Þau hefðu skapað sér í'Iokka, fyrst Alþýðuflokkinn, síðar Sósíalistaflokkinn, til bar- áttu á pólitíska sviðinu, verka- menn hefðu kosið íwl.ltrúa þess- ara t'lokka i bæjarstjórnir til þess að vinna þar að hagsmun- um v.erkamanna. Þetta hefðu í'ulltrúarnir oft gert, t.d. hefðu fulltrúar þessara í'lokka gert . sérsamning við Hlíf' í verkfall- inu 1955. Sjindi hann framá að þeir- sérsamningar hefðu verið stórhagur bæjarins, sjómanna og verkamanna. Ilið sama ætti Hafnarfjarðarbær að gera nú, það yrfii ekki aðeins verka- mönnum heldur og bæjarfélag- inu til mikils hags. Kristján kvað það viður- kennt af flestum að verkamenn gætu ekki lii'að af núverandi kaupi. Það væri ennfremur við- urkennt, — m.a. af Alþýðu- bíaðinu, að samningar myndu á næstunni verða gerðir á grund- velli þeirra samninga sem Dags- brún hefur g'ert við Vinnumála- samband samvinnufélaganna. Skoraði Kristján á bæjarfuli- trúa Alþýðuflokksins að standa með verkamönnum. Kristinn Gunnársson fulltrúi Alþýðuflokksins, telaði næstur. Hann játaði að það væri sið- ferðilegur stuðningur við verka- menn að semja við þá, en kvað ekki fært að veita þann stuðn- ing. Hann viðurkenndi einnig að á næstunni myndi almennt verða sarnið við verkamenn á gruftdvelli þeirra samninga sein : Sáttasemjari boðaði fulltrúa i Alþirgisliúsinu. Samningafundur fram á nótt Dagsbrún hefur gert. Samt kvað ; Dagsbrúnar og Hlífar og full- hann það e'nrónia afstöðu Af- ! trúa Vinnuveitendasambands'ns Fundurinn stóð enn um mið- nælti og voru samninganefnda- þýðuflokksins i Ilafnarfirði að á samningafund kl. 9 í gærkvöld menn þá í þann veginn að setj Talnablekkingar stjórnarblaðanna Ríkisstjórnin taldi 13% hækkun á tveimur árum ekkert vandamál, en 15% hækkun á einu ári á að valda nýrri gengislækkun!! Alþýðublaöiö segir í gaer aö 14 % kauphækkun kosti nær 400 milljónir króna. Morgunblaöiö metur hækk- un þá sem samiö hefur ver- ið um hinsvegar á 18%. og sem er stól’lega ýktur, er jur Alþýðublaðsins sýna aðiins hring — vinmitími þeirra mismunurinn 5%. — eöa vandamálið er sama sem ekki sé 'sífellt 60 stundir á viku! 150 milljónir króna. Þettajneitt. er allui’ vandinn. sem stjórn- j Morgunblaðið telur að kjara- arliöiö hefur við aö glíma, j bætur þær sem nú hefur ver- samkvæmt eigin mali, og á . ið samið um jaí'ngildi 18% telur hana jafngilda 540 slíkum forsendum er reynt auknum útgjöldum vinnukaup- milljónum króna. Bæöi hafaiaö halda því fram aö geng-1 enda. Þar er reiknað með því blööin lýst yfir því aö viö- islækkun og óðaverðbólga að hækkunin á eftirvinnutaxt- reisnarkerfiö þyldi 13% séu óhjákvæmilega fram- anum jafngildi 2% almennri j af venjul. dagvinnukaupi. Þessi hækkun í áföngum án þess undan! kaupliækkun og breytt fyrir-jþrjú prósent eru því falsanir Hér er auðvitað um algerlega fráleita og óleyfilega forsendu að ræða; efiirvinna hefur stór- lega dregizt saman, margir vinna enga eða sama sem enga eftirvinnu, enda þarf að stefna að því að allt fólk geti lifað að nokkuð raskaóist. Mis- munurinn er þannig 1 % samkvæmt mati Alþýðu- blaösins — eöa 28 milljón- ir króna. Samkvæmt út- reikningi Morgunblaösins, Auðséð er að útreikningar , komulag á orlofsgreiðslum stjórnarb’.aðanna eru báðir i’ir jafngildi 1% almennri kaup- sömu uppsprettulind, þótt þeim j.hækkun. Sú nlðiirstaða er beri ekki saman. Hér skal að- j byggð á þeim forsendum að eins rætt um útreikninga Morg- allir verkamenn vinni tvo eft- unblaðsins, þar sem niðurstöð- irvinnutíma á dag allan árs- af hálfu Morgunblaðsins; hin eðlilega forsenda er að reikna með 15% útgja'daaukningu vinnukaupenda á einu ári. Sama máli gegnir um heild- Framhald á 2. síðu. ast að kaff'drykkju, en það er varla gert nema gert sé ráð fyrir að fundur standi Iengi nætur. Þegar Þjóðviljinn hafði sam- baud við Eðvarð Sigurðsson, formarn Dagsbrúnar, uin mið- nætti sagði hann það e'.tt að á fundinum fram til þess tima. heföu haldið áfram eðlilegar við- ræður um efnisatriði sanminga. Samkomulag í Hornafirði Samkomulag hefur tekizt á Höfn í Hornafirði um hækkað kaup karla samkvæmtv Dags- brúnarsamningum en kvenna og unglinga samkvæmt Akur- eyrarsamningum. Var því vinnustöðvun sem hefjast átti í nótt aflýst, þótt ekki hafi : verið undirritaðir samningar. Þegar Þjóðviljinn frétti síð- ast var enn óráðið hvort vinnu- flokkur sem er á vegum Raf- veitna ríkisins fengi greitt hið hækkaða kaup, og hefur vinnu- stöðvun komið til framkvæmda hjá honum hafi það ekki feng- ! izt. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.