Þjóðviljinn - 14.06.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 14.06.1961, Blaðsíða 4
'&) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 11. jun'í 1961 Valdhafarnir hafa spf algjört skiln- ingsleysi á hógværum kröfum keiian Stafsetningarkennslan er of mikill þáttur í móðnr- málskennslu skólanna, segja kennarar á Reykjanesi íslenzkukennsla í barna- og (linglingaskólum var aðalum- Tæðueíni á aðalfundi Félags Ijarmkeenara á Reykjanes- «kaga( sem haldinn var í Njarð- ívíkurskóla 31. maí s.l. Fund þennan sóttu um 20 Ikennarar af félagssvæðinu, auk gestan!i.a Óskars Halldórssonar caríd, mag. og Bjarna M. Jóns- eonar námsstjóra. Flutti Óskar ítarlegt framsöguerindi um imálið og voru fundarmenn á einu máli um það, að hlutur stafsetningarkennslunnar væri of há'tt metinn gagnvart öðr- ium þáttum móðurmálskenrísl- auinar. Svofelld ályktun var igerð samhlióða: ,,Enda þótt fundurinn álíti, áð skólaridr þurfi að leggja tneiri áherzlu á kennslu liins Italaða máls, bókmenntir og rit- gerðir, telur hann að þess sé ekki kostur nema ætlað'ir sé Tneiri t.ími til móðurmálskennsl- tinnar eða dregið úr kröfum um kunnáttu í stafsetningu til inngöngu í framhaldsskóla." Algjört skilningsleysi valdhafanna Þá var rætt um launamál kennara. Hafði félagið áður á kennsluárinu haft tvo fundi, er einungis fjölluðu um launamál- ið. Svofelld ályktun var gerð 'i málinu einróma: ,,AðaIfundur í Félagi barna- kennara á Reykjaresi haldinn í Njarðvíkurskóla 31. maí 1961 vill ítreka fyrri kröfur félags- ins og annara kennarasamtaka um tafarlausar og verulegar launabætur til handa kennur- um. Telur fundurinn þá þróun stórliættulega, almennri mennt- un í landinu, ef sérmenntaðir kennarar fást ekki til að sinna kennslustörfum en sívaxandi f jöldi l.íít menntaðra og reynslu- lausra manna tekur að sér ' kennslustörf. Fundurinn lýsir f taíli mega peðin, sem standa fyrir framan hina mennina, aðeins fara einn reit S einu beint áfram en þó hafa þau þau forréttindi að mega fara fram um tvo .reití, þegar þau eru færð fyrsta sinn. Ann- að séreinkenni peðanna er það, að þau geta ekki drepið mann á næsta reit fyrir fram- an þau. Til þess að drepa mann verður peð að færa sig í skálínu á næsta reit fyrir framan. Með framhjáhlaupi er átt við það, þegar peð drepur peð andstæðings með því að fara á reitinn, sem peð andstæðingsins hljóp yfip þeg- ar það var fært um tvo reiti í fyrsta sinn. Áður en þið haldið að þetta eigi að vera skákþáttur ætla ég að geta þess að í bridge er til hliðstæða á ofangreindu framhjáhlaupi. Kemur það fyrir í eftirfarandi spili. undrun, sinni og liryggð yfir því algjöra skilningsleysi valdhaf- anna, að daufheyrast með öllu við þeim hógværu kröfum, sem fulltrúaþing S.I.B. 1961 ma,rk- aði fyrir hönd kennarasamtak- anna, og telur, að við slíkt geti kennarastéttin ekki með neinu móti unað.“ Síðasta ár skipuðu kennarar við Njarðvíkurskóla stjórn fél. er.i samkv. lögum þess skipa kennarar í Grindavík stjórn næsta árs og verður formaður hennar, Einar Einarsson, skóla- stjóri. Nemendasamband Framhald af 2. siðu. fyrst og fremst nefna, að aust- urríska söngkonan, Cristine' von Widmann, sem nú syngur í Þjóðleikhúsinu við mikla hrifningu, mun koma í heim- sókn og syngja nokkur lög. Fyrsti forseli fulltrúaráðs sambandsins var Björn Þórð- arson, dr. juris. fyrrverandi forsætisráðherra en nú er Árni Tryggvason hæstaréttar- lögmaður í því embætti. For- maður sambandsstjórnar er Gísli Guðmundsson fulltrúi. Hann hefur átt sæti í stjórn sambandsins frá stofnun þess og verið formaður þess í 13 ár. Aðrir í stjórn eru: Ingólf- ur Þorsleinsson, bankafuil- trúi, Stefanía Pétursdóttir, Jón Júlíusson, manntaskólakennari og Sigurður Líndal, lögfræð- ingur. Listmat og lurgtaka í 129, tbl. Þjóðviijans þann 10. júní sl. b'rti Björn Franz- son klausu eftir sig og gerir þar að umræðuefni afstöðu mina til lista. Lýsir Björn því þar. að hann hafi gert allmerka uppgötvun: í vikublaðinu Út- sýn — sem ég ritstýri — hafi hann fundið tvær klausur. sem stangast á! Áður en ég óska Birni til hamingju með afrekið ætla ég' að athuga málið nokkru nánar. Björn bendir á, að í 20. tbl. Útsýnar hafi komið fram nokkur skoðanamunur milli okkar á náttúrueftirlíkingu í málaralist. Afstaða min er nefnilega sú. að náttúrueftir- Jíking sem slík gefi málverki ekki listgildi. Siðan vitnar Björn í klausu, sem birtist í 18. tbi. Útsýnar, er þar skýrt frá því, að mér hafi líkað vel flutningur Sinfóníuhljóm- sveitar ísiands og píanótónleik- ar Tadeuszar Zmudzinskis á tónverkinu ,,Nætur í görðum Spánar“ eftir de Falla og hefði hlustandinn verið sem staddur í suðrænum aldingarði. Rök- semdafærsla Bjarnar virðist eiga að vera sú, að þessi síð- astnefnda fullyrðing lýsi mig aðdáanda svokallaðrar pró- gramtónlistar eða lýsitónlistar. hafi ég þarafleiðandi ekki rétt til að fetta fingur út í skoð- anir Bjarnar Franzsonar á náttúrueftirlikingu í málara- iist. En Björn heldur þess- ,ari röksemdafærslu ekki til streitu! I-Iún nær tilgangi sín- um því aðeins. að ummæli mín um ,.Nætur í gorðum Spánar“ ákvarði að einhverju ley'i af- stöðu mína til lista. En Björn er svo seinheppinn að bæta við, að orðalag gagnrýnand- ans „segi hvorki eitt né neitt út af fyrir sig um mat hans (Arnórs) á list“: Þar með er botninn dottinn úr röksemda- færslunni og verður með öllu óskiljanlegt hvernig klausan i 18. tbl. Útsýnar tekur i lurg- inn á klausunni í 20. tbl.! Af þessum sökum neyðist ég til að hætta við að óska Birni til hamingju með hans skarp- skyggnislegu athugun. Björn lýsir því siðan yfir, að áðurneíndar tvær klausur í Útsýn hafi vakið hjá honum efasemdir um, hvort Útsýn er málgagn samherja eða and- stæðinga Bjarnar Franzsonar. Ber að skilja þetta svo, að hver sá, sem vill teljast sam- herji Bjarnar Franzsonar í stjórnmálum, verði einnig að aðhyllast sömu skoðanir og hann í listum? Það er fráleitt, eða hvaða pistlar eru það aðr- ir, sem vekja slíkar efasemd- ir hjá Birni Franzsyni? — Út- sýn er málgagn Alþýðubanda- lagsins, blað sem berst fyrir hagsmunamálum vinnandi al- þýðu íslands til sjávar og sveita. Það berst því einnig fyrir sósíalisma, og getur hver sem er sannfærst um það með því að lesa blaðið. Hef ég eng- ar kvartanir fengið írá verka- mönnum um að blaðið sinnti ekki þejrra málstað. — og það jafnvel þótt það hafi aldrei fengið imprimatur-stimp- il frá Birni Franzsyni. Blað- ið mun hér eftir sem hingað til berjast fyrir málefnum verkalýðshreyfingarinnar o.g þykir mér það vissulega mjög leitt. ef Björn Franzson hefur fengið vanþóknun á þeirri við- leitni þess. Vonandi ber þó ekki að skilja glefsu hans í minn garð bannig. að vlð sé- um ekki íengur samherjar í þeirri baráttu — hvað sem annars líður skoðunum okk- ar á listum og fagurfræðileg- um efnum. 11. júní 1961. Arnói* IfAiuiibalsson S: Á-10-5-4 H: 4 T: 8-7-4-3 L: Á-K-4-3 S: 9-8-7-3 H: 8 T: D-G-10-9 L: D-9-8-5 S: 6-2 H: Á-K-7-6-5-3-2 T: 6-2 L: 6-2 S: K-D-G H: D-G-10-9 T: Á-K-5 L: G-10-7 Norður gaf og sagði eitt lauf. austur doblaði, suður sagði tvö hjörtu, sem er neikvæð stökksögn og allir sögðu pass. Auðvitað var enginn vandi að vinna sögnina, því að sagn- hafi verður að gefa tvo slagi á tígul, einn á spaða o,g tvo á tromp og fær því átta slagi. Á einu borði fékk suður níu slagi og þegar menn efuðust um að það væri hægt, sagðist hann ekki vera neinn Houdini, en viðurkenndi að hann hefði spilað bridge áður. Hér er spilamennska hans. Vestur spilaði út tígul- drottningu og suður trompaði þriðja tígul. Þegar suður hafði tekið tvo hæstu í trompi kom hin slæma tromplega í ljós. Hingað til hafði spilamennsk- an verið eins á öllum borðum, en nú fór sagnhafi inn á lauf- kóng í borði, trompaði tígul, fór aftur inn á lauf og tromp- aði lauf. Austur hafði kastað laufi í fjórða tígulinn, varð nú að kasta spaða í þriðja laufið og nú spilaði sagnhafi sig inn á spaðaás og spilaði út fjórða laufinu. Og þar með kom níundi slagurinn með framhjáhlaupi. Austur var sökudólgurinn. Hann átti að drepa tígul- drottninguna af vestri og trompa út. Til þess að fá aukaslaginn þarf suður að trompa fjórum sinnum og þar eð norður hefur aðeins þrjár innkomur er útilokað að hann geti trompað fjórum sinnum ef andstæðingarnir passa að spila engu, sem suður getur trompað. 7 Söluæði ágerist hér í bænum — merkjasala | hrein plága á sunnudögum — íólk íer að vígja y sig andskotanum unnvörpum — skipulagsóreiða ' á þessum málum. Margir hafa komið að j máli við mig og beðið að 4 drepa á hvimleitt fyrirbæri, } sem nær oft hápunkti sín- j um um helgar og lýsir sér j í merkjasölu góðgerðarfyrir- t tækja og söluæði á alls- I konar hlulum hér í bæ. i Þeir eru nú senn gengn- ir til þurðar þessir fimmtíu j og tveir sunnudagar í árinu, sem eru ekki tileinkaðir ein- hverskonar styrktarstarf- semi og hlýtur þá góðgerð- arstarfsemin að flytjast yfir á rúmhelga daga innan um fasta sölustarfsemi á viku- ritum, sem þegar er orðin hrein plága á þessum dög- um. Þannig er hjartagæzka hins venjulega manns teygð til hins ítrasta og má reynd- ar vera kirkjunnar mönn- um íhugunarefni, að menn vígi sig ekki andskotanum í hrönnum af þessari einni ástæðu. Söluæðið er jafnvel orðið svo gegndarlaust, að, hluti af algengustu neyzluvör- um í verzlunum er að flytj- ast út í þessa brjálæðislegu götusölu og er skammt að minnast tveggja stúlkubarna, sem gengu um kaffihúsin niður í bæ fyrir fjórum dög- um og buðu tannbursta, nælonsokka og saumnálar til kaups. En hvernig er til dæmis varið merkjasölu á sunnu- dögum ? Snemma á sunnudags- morgnum byrjar bjallan að hringja og eloppar ekki lengi dags og hver bylgj- an af sölubörnum flæðir eftir aðra inn í húsið og spillir þannig ákveðnum rétti á heimilisfriði, sem menn hafa rétt til að lög- um. Það ætti ekki að vera erfitt fyrir forstöðumenn þessara góðgerðarfyrirtækja að skipta bænum í ákveðin svæði eða hverfi og skammta vissan fjölda af sölubörn- um inn á hvert þessara svæða og draga þannig úr óþarfa ónæði og hávaða- sömum bægslagangi, sem fylgir stundum þessum dug- miklu sölumönnum í þágu málefnisins. Annars mætti gjarnan endurskoða hið mikla álag, sem ætlast er til að fólk leggi á sig til styrktar öll- um mögulegum hlutum og mætti hafa í huga, að hægt er að spenna bogann of hátt, því að venjulega kaup- ir það fólk, sem hefur sízt efni á og það er hægt að ganga fram af því líka. Það mætti einnig hafa i huga, að margt af þessari starfsemi er fyrir löngu tek- in inn i félagslega löggjöf nágrannalandanna og eng- in ástæða til þess að hlifa íslenzku auðmagni við úr- lausn þessara mála.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.