Þjóðviljinn - 14.06.1961, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 14.06.1961, Blaðsíða 6
6) — ’Þj'óÐVILJINN — Miðvikudagur 1-í. juh'i 1961 Þtsefandl: Samelnlngarflokkur alþýðu — ^Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar: = fcdagnÚ8 Kjartansson (áb.)f Magnús Torfi Ólafsson, Sigurður Guðmundsson. — == PréttárltstJórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir = fcíagnússon. — Ritstjórn. afgreiðsla. auglýsingar. prentsmiðja: Skólavörðust. 19. == ■lml 17-500 (5 línu~v Áskriftarverð kr. 45 á mán. — Lausasöluverð kr. 3.00. Prentsmiðja ÞJóðViljans h.f. = Firrur um efnahagsmál jj Ctjórnarblöðin flíka mjög þeirri kenningu að samn- §§§ ingar þeir sem nú hafa verið gerðir við verklýðs- §§§ félög víða um land og undirritaðir hafa verið jafnt = af samvinnufyrirtækjum, einkaaðilum úr Vinnuveit- 11 endasambandinu og bæjarfélögum, séu þyngri baggi ||! en svo að þjóðfélagið þoli hann. Því blasi enn við sama óðaverðbólgan sem einkennt hefur alla stefnu s núverandi ríkisstjórnar, hvort sem hún verði alin á |[| nýrri skattheimtu af almenningi eða nýrri gengis- §H lækkun. Þessar kenningar hafa í senn vakið furðu §§§ og reiði almennings, ekki sízt þeirra sem fylgt hafa Ip stjórnarflokkunum að málum. HE Keir aðilar sem þegar hafa samið við verklýðssam- ^ tökin hafa undirritað samninga sína án nokkurra §§§ skilyrða. Tíminn, málgagn samvinnusamtakanna, hef- §§| ur lýst yfir því að fyrirtækin gætu borið kjarabætur §|§ þær . sem samið hefur verið um af eigin rammleik §§§ án nokkurra verðhækkana, og þar talar sá sem gerst §§= ætti að vita um hag þeirra fyrirtækja. Það hlýtur a𠧧| vera erfið játning hjá málgögnum einkaatvinnurek- |§§ enda að vrða að halda því fram dag eftir dag að H§ einkareksturinn sé svo illa á sig kominn að hann i§§ standi ekki undir sama kaupgjaldi og samvinnusam- j§§ tökin. Menn geta fest mismunandi trúnað á þá kenn- m ingu, en sé hún rétt er sannarlega tímabært að einka- §§§ framtakið leggi endanlega upp laupana. §§§ |^n raunar hefur ríkisstjórnin sjálf -fyrirfram hrak- 1§§ ið þá kenningu að kjarabætur þær sem um hef- =3§ ur verið samið kollvarpaði öllu efnahagskerfi íslend- |§i inga. Hún hefur haldið því fram og borið fyrir því §§ „sérfræðinga“ sína að kerfið þyldi kjarabætur sem §§§ næmu 6% nú, 4% að ári liðnu og 3% eftir tvö ár — §H eða með öðrum orðum 13% beina kauphækkun á tveim- m ur árum. Samningar þeir sem nú hafa verið gerðir m fjalla um 14% beina kauphækkun á einu ári og nokkr- H§ ar kjarabætur aðrar. Hér er sannarlega ekki um þann §§| mun að ræða að hann ætti að vera óviðráðanlegur, §§l hafi hinar upphaflegu yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar m verið sannar. §§§ fTmmæli þess efnis að slíkur rnunur geri gengislækk- m un óhjákvæmilega eru vægast sagt fáránleg. Tal- m ið er að 5% kauphækkun hjá útflutningsframleiðsl- §l| unni jafngildi 1% breytingu á útflutningsverðinu. Það m ár líður varla að ekki verði margfalt meiri breyting- m ar á útflutningsverðinu vegna verðsveiflna erlendis, m og kemur engum til hugar að skarka árlega með geng- m ið af þeim ástæðum. Ríkisstjórnin yrði að viðundri m jafnt innanlands sem erlendis ef hún 'hlypi til og §§§ hækkaði erlendan gjaldeyri í verði um 2—3% til þess §§§ að vega upp kauphækkun til verkafólks! Enda kem- s ur stjórnarvöldunum ekki i hug að taka sínar eigin hótanir alvarlega, þótt álitið á dómgreind sumra lands- = manna sé ekki meira en svo að talið sé rétt að flíka m endileysunni. = |»að er eflaust rétt að sumir þættir útflutningsfram- leiðslunnar eiga í vök að verjast — einmitt vegna riðreisnarstefnunnar. En ríkisstjórnin á hægt um vik að bæta úr þeim vanda. Útflutningsframleiðslan er nergsogin af vaxtaokri, þannig að algengt er að vaxta- greiðslurnar á ári nemi sömu upphæð og allar kaup- greiðslur fyrirtækjanna. Fimmtungs lækkun á vaxta- greiðslum fyrirtækis gera því þannig kleift að bæta kjör verkafólksins um 20%. Og þjóðhagslega séð er ekki aðeins unnt heldur og sjálfsagt að draga úr vaxtaokr- inu; ríkisbankarnir græddu á síðasta ári 150 milljónir króna, og slík fjárplógsstarfsemi hins opinbera nær ebki nokkurri átt á sama tírna og því er haldið fram að þjóðfélagið geti ekki staðið undir lágmarkslaunum. Orunkenningar stjórnarblaðanna standast þannig eng- an veginn fremur en annað sem þau hafa sagt um kjaramálin síðustu vikur. Skynsamlegast væri fyrir ríkisstjórnina og málgögn hennar að gleypa firrur sín- ar og sætta sig við óhjákvæmilegar staðreyndir. — m. Friði mn snm(íkjtt við Hjónnbsmlið Virðulegi heiðursgestur írú Ékaterína Fúrtséva, háttvirtir góðir gestir og kæru félags- menn. Vonglaðir fögnum vér í þessu félagi. Menníngarteingsl- um íslands og Ráðstjórnarríkj- anna, einstæðu tækifæri að bjóða velkominn meðal vor menntamálaráðherra Ráð- stjórnarríkjanna. frú Ékaterínu Fúrtsévu. Vér höfum átt mörg- um góðum gestkomum að fagna úr Ráðstjórnarríkjum áður, en fáum sem oss væri meiri sómi í eða jafngóðar vonir væru við bundnar. Félag vort er myndað af fólki sem heldur saman af margv-’slegum orsökum: sumir vegna þess að þeir aðhyllast þá tegund sósíalis'ma sem ein- kennir Ráðstjórnarríkin; nokkrir vegna þess að í leit að vináttu við aðrar þjóðir hefur þeim getist betur að fólki sem byggir Ráðstjórnar- lýðveidin en öðrum þjóðum og bundist því sérstökum trygða- böndum; en aðrir játast af heilum hug stefnunni sem fólg- in er í nafni félagsms, þeirri stefnu að efla þekkíngu meðal vor á mentum- sem standa með blóma í Ráðstjórnarríkj- um. og bera á hinn bóginn sjálfir fram fyrir þá eystra íslensk menníngarverðmæti sem vér erum færir um að miðla en þeir að s.'nu leyti líklegir að hafa ánægju af. 'Vmsir fræðimenn og menta hafa gerst félágar og vinir MÍR af þeim sökum að þeir telja félagið happadrjúgan millilið til að koma þeim í samband vicj starfsbræður í Ráðstjórnarríkjum. Margir hafa gerst MÍR-félagar af öll- um þeim ástæðúm sem ég nú taldi. Þó hygg ég enn sé ótal- ið það áhugamál sem félags- mönnum MÍR öllum án und- antekn'ngar sé jafn hugar- haldið, og það er að kalda stríðinu milli hægri og vinstri í heimspólitikinni, ..austurs og vesturs“ einsog sagt er á mál- lýsku nútímakynslóðar. mætti lina að rnun eða linna með öllu I því formi sem tíðkast hefur um skeið; teljum vér að félagsskapur sem þessi stefni að því marki þó í litlu sé. Við hér á íslandi lifum í þjóðfélagi sem rxs og saman- stendur á samkomulagi milli ólíkra ,afla sem stöðugt Jeita að nokkurnveginn starfhæfu jafnvægi. Fyrirkomulag þjóð- arbúskaparins hér hefur þrenns- konar undirstöðu; einkarekst- ur. sem er þó allfjarri því að vera skefjalaus; skipulagða samvinnuhreyfíngu i nokkrum mikilsverðum greinum; og loks ríkisrekstur — sem reyndar á fátt skylt við sós'alistiskan ríkisbúskap. Þó vegur það einna þýngst í rekstri þjóðai'- búsins hvar verklýðsstéttin sameinuð í verklýðsfélögun- Áva;p Halldórs Kiljans Laxness í héli MÍR á summdagskvöldið um leggur lóð sitt í vogarskál- ina í úrslitaátökum. í svona þjóðfélagi hlýtur einsog ég sagði ktarfhæft jafnvægi að skapast á samkomulagi milli andstæðra aðilja. Málsvarar mismunandi hagsmuna verða að semja um leiðir til samstarfs eftir því sem kostur er. I fé- lagslegri sambúð einsog hér verða oft átök. Það væri synd að segja að vöntun á skýrum línum, ellegar ef eg mætti tala í myndum: skortur á biturleik sverðanna. óprýddi þessi átök. Hitt má einnig segja okkur til lofs að enn hefur ekki sú ógæfa orðið í þessu þjóðfélagi að andstæðingar. gætu ekki út- kljáð deilumál sin við sarrin- íngsborð. Slíkt þjóðfélag skapar okk- ur það eðli að við gleðjumst ævinlega heils hugar af því er málsvarar ólíkra grundvall- aratriða korna saman til ,að ráða ráðum sínum á friðsam- legan hátt, ekki aðeins hér á fslandi, heldur og í öllum heiminum. Okkur er sérstakt f agnaðarefni þegar fyrir- svarsmenn hægri og vinstri stjórnmála hittast til að bera saman bækurnar og skapa skil- yrði fyrir útrýmingu úlfúðar sem ógnar saklausu fólki í heim- inum. Við óskum þess að haegt sé að deila jákvætt til árang- urs um höf,uðatriði í heiminum öllum einsog oft hefur tekist eða að minsta kosti aldrei mistekist með öllu hér á ís- landi. Við trúum því að frið- ur verði aðeins saminn með nógu mörgum og nógu v'ðtæk- um ráðstefnum tveggja höíuð- aðilja, en aldrei fundinn ef annar aðilji er fjær. Friði má að þessu leyti samlíkia við hjónabandið, hann getur að- eins orðið milli tveggja aðilja. Af þessum orsökum hefur það verið flestum mönnum fagnaðarefni hér á landi að frétta að æðstu fyrirsvarsmenn tveggia forgángsþjóða heims, Ráðstjórnarríkjanna og Banda- ríkja Norðurameriku, skuli þessa dagana h'afa átt fund með sér, ekki til að ásaka og fprdæma hverir aðra, heldur kynna sér sjónarmið hvor ann- ars og leita atriða er skapað gætu samkomulagsgrundvöll. Allar samningsumleitanir milli tveggja andstæðra aðilja eru jákvæð raunsæ friðarstefna meðan ásakanir og fordæming- ar annars aðiljans á hendur hinum geta aldrei orðið friðar- stefna, hvað .sem þær eru reist- ar á sterkum rökum. Jafnvel lélegur og. ófullkominn samn- íngúr er betri en strið, því hann steiidur til bóta á næstu ráðstefnu, en líf og verðmæti sem fer forgörðum í striði verður aldrei bætt. í samræmi við það sem ég * nú hef rakið vil ég fullvissa virðulegan heiðursgest vorn hér í kvöld um það að öll ís- lenska þjóðin gleðst innilega yfir því ler valdamaður úr höfuðríki einsog mentamála- ráðherra Ráðstjórnarríkjanna skuli nú hafa sótt oss heim í vináttuskyni. Vér höfum með sérstakri ánægju veitt því at- hygli að þessi för sovétráð- herrans . er farin til að stað- íesta persónulegj vtnáttubönd sem til var stofnað á fyrra ári með för mentamálaráðherra vor íslendínga til Ráðstjórnar- rikjanna. Ég get einnig full- vissað frú Fúrtsévu um að hið volduga heimsriki sem hún er fulltrúi fyrir á vinsældum að fagna, sem fara vaxandi með hverju ári sem líður hér á landi. Orsök þess eru ekki menníngarteingslin ein eða : verslunarviðskiftin sem við eigum við þessa stórþjóð, held- t ur aukinn skilníngur almenn- Framhald á 10. síðu. • Halldór Kiljan Laxness í ræðustól.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.