Þjóðviljinn - 14.06.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 14.06.1961, Blaðsíða 12
Síidin er komir OQ Skíp Ó leið til londSjFrakkar rjúfa viðræSur ÞIÓÐVILJINN Miðvikudagur 14. júni 1961 — 26. árgangur ■—- 132. tölublað. S giufirði 13/6 — Þær fréttir bárust hingað til Siglufjarðar seinnipartinn í dag að nokkur Friðarmenn óvelkomnir Le Havre 13/6 (NTB-AFP) — Hópi fólks, sem ferðast um til að reka áróður fyrir friði um allan heim, var neitað um landgöngu í Le Havre í dag. Hópurinn) hefur ferðazt um fjölda landa og mótmælt fram- leiðslu og notkun atómvopna. I hcpnum eru m.a. 13 Banda- r'íkjamenn og nokkrir Sviar, Norðmenn og Bretar. Hópurinin hefur m.a. farið í mótmælagöngu alla leiðina frá San Francisco til New York til að mótmæla atóm- vopnum. Ætlun:n var að halda göngunum áfram eftir Vestur- og Mið-Evrópu og til Moskvu ætlaði hópurinn að koma í októ- ber. Mikill mannfjöldi hafði safn- azt saman í Le liavre til að taka á móti friðargöngumönn- um. Lögregluþjónar gengu hinsvegar um borð í skip þeirra, sögðu að þeim væri bannað að stíga á land í Frakklandi og að þeir yrðu sendir aftur til Bretlands. ÞrátkS um Laos Genf 13/6 — Gromyko, full- trúi Sovétríkjanna á Gertfar- ráðstefnunni um Laos, skoraði i gær á þátttakendur að taka saman höndum um að hraða störfum ráðstefnunnar og hætta öllu hiki og sundrungu. Banda- ríkjastjóm hefur enn ekki svarað orðsendingu Sovétstjórn- arimar um Laos-málið frá 17. maí s.l. Gromyko sakaði Banda- ríkjameun og hægristjórnina 'í V'entiane um að hafa brotið vopnahléð. Bandarískar flugvél- hafa flogið yfir valdssvæði Pathet Laos og varpað niður fallhlifarliði og vopnum. Gert var ráð fyrir því að Krishna Menon, landvarna- ráðherra Indlands, myndi legg.ia frpm málamiðlunartil- Inéru í kvöld þar sem gert verði ráð fvrir samsteypustjórn, er framfvlgi hlutlsys’ í Lr.os. Mikill órci er nú með dönsku stjórninni vegna þess að kom- izt hefur upp um 60 milljóu danskra króna ley’lega fjár- veitingu fjármála- og varnar- málanecnda danska þingsins til herstöðva Atlanzhafsbandalags- ins á Jótlandi. sí'.dveiðiskip sem komin eru á m'ðin, hefðu orðið vör við síld og fengið emhvern afla. Sí'.din veiddist innariega í Reykjaf jarðarálnum um 20 míl- ur frá Iandi. Ekki er enn kunnugt um afla einstakra skipa, en Guðbjörg frá Ólafs- vík og He'ðrún frá Boiunga- Mikið um morð og skemmdarverk í Alsír vík hafa fengið afla og eru á leið til laríds, Guðbjörg til Ól- Evian 13/6 ~ Frakkar rnfn í Sendinefnd serkja bar í morg- afsvíkur og Heiðrún til Siglu- da« viðræðurnar við útlaga-, un fram tillögu um að haldinn fjarðar stjórn Alsírbúa um frið í Als'r yrði fundur á miðvikudag til og um framtíð landsins. Kvið- að reyna að ná samkomulagi Ekki kemur mönnum saman ugt frönsku sendimenmrnir um raunhæfar tillögur. Tals- um fitumagn síldarinnar, en ekki mundu koma aftur til maðurinn sagði að serkneska Ráðsiefna um skipamæliugar í Reykjavík Á morgun, fimmtudag, verð- ur sett hér í Reykjavík ráð- stefna um skipamælingar Osló- arsamþykktar-landa svcpefndra. Ráðstefnan verður sett af Gunn- ari Thoroddsen fjármálaráð- herra, en erlendir þátttakendur verða 23. Fundir þessdr eru haldnir að jafnaði annað hvort ár í einhverju þátttökuland- anna og er þetta í fyrsta skipti sem fundurinn er haldinn á ís- landi. Fundurinn stendur yfir hálfan mánuð. hún er yf rleitt stór. Skipin fundar fyrr en eftir 10-15 daga. hafa lóðað á töluvert margar Talsmaður sendínefndar serkja torfúr, en þær standa nokkuð yagði í kvöld, að Frakkar djúpt. Veðrið er ekki gott á hefðu einhliða tekið ákvörðun miðunum. um að rjúfa viðræðurnar. £ ¥31 en eru óánægðir með rögun á afknum Vestmannaeyjum 13/6 — þeir Genfar-ráðstefnan um friðsamlega lausu Laos-deilunnar hefur nú staðið í nær mánuð. Miklar vonir eru bundnar við að ráð- stefnan skili jákvæðum árangri þannig að friður verði tryggður bátar, sem stunda humarveiðlar . T .. ,, . , . . , , s ’ i Laos og hlutleysi landsins tryggt. A myndinni sjast fulltru- heðan fra Vestmannaeyjum, . . , ~T . ... , , .. „ , .... ar Kina til vmstri, en til liægri eru fuUtruar Norður-Vietnam. haía aflað vel að undaníornu. ’ ” Sjómenn á bátunum eru hins- vegar mjög óánægðir með rög- un á aflanum í landi. Enda þótt þeir flokki aflann um torð af samvizkuscmi er hann alla jafna verðfelldur þegar í land kemur. Munar þessi verðfelling sjómennina að sjálfsögðu iniklu, því að fyrir 2. flokks ■humar er gefið verð sem er helmingi lægra en á 1. flokki. Þrír Færeyingar sektaðir fyrir landhelgisbrot Skipstjórarnir á færeysku kútterumim þrem, sem staðnir voru að veiðum innan fiskveiði- marka við Kolbeinsey fyrir helgina, hlutu 17.250 króna sekt hver með dómi sem upp var 116A aðfaranót t sl. sunnudags. kvæðinn í sakadómi Aknreyrar Slal hann þarna verðmætri nefndin væri andvíg frestun þessara mikilvægu og áriðandi viðræðna. Joxe, formaður frönsku nefndarinnar, neitaði að svara afgerandi spurningu blaða- manna þess efnis, hvort. franska stjórnin mvndi halda heit sitt um vopnahlé í mánuð í Als.'r. íírvð iuverk Mikið hefur verið um morð og ofbeldisverk í Alsir síðan um helgi, og hefur lierlið og lögrégla verið kvödd á vett- vang til að reyna að koma í veg fyrir óhæfuverk. Yfir- vöidin í A’geirsborg segja , að samtals hafi 133 manns beðið bana í slíkum aðgerðum og 300 særzt á tímabilinu 21. maí lil 8. iúni, en siðan hafa allmargir fal'ið m.a. 18 um siðusiu helgi. Franskir landnemar hafa sig mjög í frammi, og hafa þeir myrt, lögreglustjórann í Al- geirsborg, Roger Gavöury,. sem stjórnaði rannsókninni á fas- istauppreisn herforingjanna á dögunum. Þá hafa þessir frönsku öfgamenn myrt 116 af þeim sem fallið hafa. Þeir hafa og brotist inn í hús ar- aba og rænt verzlanir þeirra. með stöðvun sildarverksmfðjanna HœkkaS slldarmiölsvercS gœti staSiS undir 15% kauphœkkun, 124-126 kr. sildarverSi Síldarskipire bruna til lands að Síldarverksmiðjum ríkis ns með Norðurlandssíldina, en rík- að semja. isstjórnin hefur til þessa bann- Innbrotsþjófur Af því framferði getur hlot- izt milljónatjón, vegna þess að vikutíma þarf til að koma verk- smiðjurUm í gang, segir í fregn Rannsóknarlögreglan hefur fr4 siglufirði í gærkvöld. nú hafl hendur i hári manns, sem játað hefur að vera vald- ur að innbroti að Hverfisgötu í fyrrakvöld. jmyndavél, rafmagnsrakvél og Skipstjórarn’r, Viggo Dan frá sportpeysu. Sami maður hefur j Vestmr.nnahöfn, Simon D. Karl- ennfremur viðurkennt að hafa saa frá Klakksvík og Jakob farið inn í jeppabifreið hjá Haraldsen frá Saurvogi, áfr.ýj- vörubíLstöðinni Þrótti sömu uðu allir til Hæstaréttar nótt. Kassagerðin reyndi verkfallsbrot Forráðamenn Kassagerðar- innar eiga erfitt með að sætta sig við verkfatlið og í gær hcimskuðu þeir sig á að reyna vcrkfallsbrot enn einu sinni. Kassagcrðin Iét senda tvo vörubíla frá nýju liúsakynn- unum við Kleppsveg að húsinu við Skúlagiitu og Vitastíg. Verkfallaverðir við K’.eppsveg- inn gerðu þegar viðvart og fór hópur verkfallsvarða á vettvang. Vörubilarn’r voru báðir konmir inn í hús og bú- ið að taka tvær papparúllur af öðrunt þeirra. Stóð í nokkru þófi þar til Kassagerðarmenn létu undan siga og voru rúll- urnar tvær aftur settar á vöru- bílinn og vörubílunum síðan ekið út. Lögreglu- og verk- fallsverðir munu síðan sjá um að bílarnir verði ekki hreyfð- Stjórn Rauðku, síldarverk- smíðju Siglufjarðarbæjar sat á fundi í gærkvöld og var gert ráð fvrir að hún gengi til sarnn- inga í nótt. í dag hefur verið boðaður fundu.r i stióm Síldprverk- smiðja ríkisins í Reykjav'k og er vitað að íulltrúar Alþýðu- bandalagsins og Framsóknar vilja ganga til tafarlausra samn- inga við verkamenn. Hvað gera fulltrúar stjórnarflo.kkanna? Streitast þeir enn á móti? ■ár Hækkandi síldarverð Þegar reiknaðar voru út á- ætlanir Síldarverksmiðja r.'kis- ins þetta ár, var reiknað með síldarmjölsverðinu 12 sh. 6 p. á próteineiningu. Það verð er nú komið upp í 15 sh. 3 pence. Og sú lvækk- un þýðir, að verksmiðjurnar geta staðið undir 15% launa- hækkun og hækkað samt síldar- verðið uni 14—16 kr. frá verð- inu í fyrra, úr 110 kr. á inál í 124—126 krónur. Með því að tefja samninga síldarverksmiðjanna við værka- menn er r'kisstjórnin að vinna skemmdarverk á íramleiðslunni sem haft getur hinar verstu af- leiðingar. Fyrsta síld- in í söltun Fyrstu íslenasku síld- veiðiskipin fengu afla fyr- ir norðan í gær. Gunnvör fékk nokkurt magn á Ilúnaflóa og Eldborg um '300 tunnur skammt frá Hornl. Síldin er talin góð, og hefur Sildarútvegsnefnd þcgar Ieyft söltun hennar upp í finnska samninga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.