Alþýðublaðið - 16.09.1921, Blaðsíða 1
þýðub
Geftð tf.t af jðLlþýðufloklmiim.
1921
Föstudagina 16. september.
213. töíubí.
Hljömleikar
endurteknir 1 Bárunni laug-
ardaginn 17. þ. m. kl. 8'/» e. h.
Annie Leif H
og
J4n Leif m
Verk fyrir 2 pianoforte:
J. s. Bach: Klavierkonzert (f-moll).
Bach- • Reger: Doppelkonzert
(c-moll).
W. A. Mozart: Klavierkonzert
i (a-dúr).
Aðgöngumiðar á kr. 3,50 og
2,50 i bókaverzlun ísafoldar
og Sigfúsar Eymundssonar
og við innganginn frá kl. S.
Ríkislánið.
Svofeid tiikynning hefir blaðinu
$>orist frá stjórnarráðisu:
.Stjórnin hefir, fyrir hönd ríkis
sjóðs, tekið 500000 sterlingspanda
«láa í Eoglaœdl bjá firmuuum Hei
bert, Wagg & Co. Ltd. og Hig-
gínson & Co. i Loados, tii 30
Áta. og var helmingur þess greidd-
ur um síðastiiðin mánaðamót, en
hinn helmingurinn verður greiddur
eigi síðar en fyrst i október þ. á.
(Vtxtir eru 7% á ári og gteiðast
<tvisvar áriega eítir á, hian 1. sept.
íOg 1. marz. Aflolí eru 15°/° og
auk þess 1% af hinu útborgaða
fyrir útvegun lánsins. Prentun
skuldabréfa annast ríkissjóður á
slnn kostnað, en stirnpilgjöld og
önnur gjold, er á hvfla að enskmta
•lögum, greiða lánveitendur. Láaið
er útborgað í &terIÍBgspuadura og
endurgreiðist í sömu mynt, hvor-
'tveggja eftir geagi & þeim
tíma, er greiðsla fer fran, Fy/sta
afborgun greiðist 1. september
I023 °S svo í sama raund ár
hvert. Ríkissjóður ábyrgist greiðslu
lánsins og eru tolltekjaraar sér-
staklega sem tryggiag, en veð er
ekki sett. Lánið má endurborga
hinn 1. septenber 1932 og kve
nær sem vill þar á eftir, með 6
raánaða' fyrirvara, þó aðeins I.
september eða 1. mans ár hvert.
Af hálfu lánveitenda var það i
skilyrðum haft, að lánskjörin yrðu
eigi biit, fyr ea þeir hefðu komið
fyrir siðari hluta lánsins, og er
því nú lokið.
Fjárnáladeildin, 15 sept. 1921.
M. Gttðnrnndssm."
Eins og sjá má af þessu, eru
lánakjörin afar slæm, og undar
lega kemur það fyrir sjónir, að
1% skuli ganga til milliliðs. En
hjá því hefir lfklega ekki verið
hasgt að komast. Lánið er tekið
á hiaun óheppileg&sta tíaaa. Gesg*
ið er tiltölulega hátt á danskri
krónu og með ummæium danskra
blaða um fjárhag ísiands, hefir
vafalaust vesrið spilt fyrir láutök-
uani. Síðari hluti iánEÍns hefir verið
boðinn út í Esgiandi, og eftir
skeyti, sem kom nýlega, hefir
meira boðist fram en þurfti og
má af þvi marka, að kjörin eru
góð fyrir þá, sem lánið veita.
Toiítekjur rfkisies ern settar sem
trygging fyrir láaiaú og mun
ýmnum þykja það hart að gengið.
Hvað sem aaaars verður sagt
un lán þetta, þá er það víst, að
það axarskaft atjórnarianar, að
leita fyrst láns í Ðanmerku, sem
svo ekkert hefir orðið úr, hefir
kostað iandið meira en iítið fé í
lánstraustsmissi; þvi hvað er eðli-
legra en erlendar þjóðir dragi þá
áiyktun af ströaduðu iánsmakki
við sambandsþjóð vora, að hér sé
alt í kalda koli? Þær halda vstaa
Iega að enginn viti betur en hún
hvernig ástæðurnar era hér.
Heilt ár er nú síðan að A'þýðu-
biaðið benti á að nauðsynlegt
væri að taka ián, en svona lengi
hefir stjórnia verið að átta sig.
Þetta Ián, sem nú hefir fengist,
er vitanlega altof iítið til þess' að
Brunatryggingar
á innbúi og vörum
hvergl ódýrarl en hjá
A. V. Tulinius
vátrygglngaskrlf3tofu
Elmsklpafelagahúslnu,
2. hæð.
íSp ÍIl JLM JL JL JoL. sSP
kirsiberja- og hindberja-saft
er gerð éingöngu úr
berjum og strausykri,
eins og bezta útlend safl.
Hjón með 1 barn vantar
1 herbergi og eldhús eða aðgang
að eldhúsi. Afgr. wfsar á.
fullnægja þörfinni, en það gétur
komið að gagni, ef það verðnr
réttiiega notað. En á hian béginn
getur það líka orðið til þess eins
að steypa landlnu í það skulda-
fen, sem erfitt verður að komast
upp úr. verði það notað til þess
aðailega, að greiða skuldir, sem
falínar eru á herðar einstakra fyr
irtækja hér, ,
psnsðistiiálið
í bajarstjórn.
Jón Baldvinsson og Ágóst Jés-
sefssOD fluttu eftirfarandi tlllögu-
á bæjarstjórnarfundi i gær:
.Bæjárstjórnin ályktar að fela
húsnæðisnefndinni:
1. Að sjá um, að ibúðir í hús-
eigaun bæjarins, og þær ífeúðir,
sem bærinn hefir á leigu, séu,
þar sem á skortir, gerðar leigu-
færar svo að telja mégi yiðuaandi,