Þjóðviljinn - 09.09.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.09.1961, Blaðsíða 1
Laugardagur 9. september 19G1. — 26. árgangur — 205. tiilublað. nn Félagsfumlur ÆFR hefst kl. i síöd'egis í dag í félagsliéimilinu Tjarnargötu 20. — Sjá nánar 2. síöu. y/ r 'y'-ýy. Kýýy-ý. fulltrúi borgardómara. blaða- mennina og kvaðst óska þess að þeir birtu ekki neinar efn- islegar fréttir af sjóprófunum eða því, sem þar gerðíst, fyrr en að þeim loknum eða þegar þann gæfi þeim leyfi til. Er þetta dálítið óvenjulegt, því að sjópróf eru jafnan alveg opin og levft að birta fréttir af þeim jafnóðum. Fyrir hefur.þó komið, að bau hafa verið algerlega lokuð og fréttamönnum þá1 meinaður aðgangur að þeim. Fréttamennirnir lofuðu að hlýta bessum úrskurði dómsforselans og verða því nánari fréttir af •sjónrófunum að bíða. Fyrstur kom fyrir dóminn skiostiórinn á Sleipni, Björn Haukur Mag'nússon og var yf- irheyrslu hans ekki lokið um hádegi. Sjóprófin héldu ófram síðdeeis í gær fram til kl. 6. Vpr þeim þá frestað til morguns og eiga þau að hefjast að nýju kl. 10 fyrir hádegi. Álcgningin hækkuð um 90% Sjá frétt á 12. síðu. FulHiúi Alþýðuílokksins mætir ekki enn Ríkisstjórnin lætur skammt stórra högga á milli í verðlagsmálum. I íyrradag var sam- þykkt verðhækkun hjá kvikmyndahúsum, og hækkar' miðinn um eina til tvær krónur. Mest er hækkunin hlutíallslega á barnamiðum; al- menn sæti á barnasýningum hækka úr 5 kr. í 7 kr. eða um 40 prósent, enda er hin sér- staka umhyggia stjórnarílokkanna fyrir barna- fjölskyldum alkunn. Á samá tíma voru samþykktar ýmsar hækk- anir aðrar, m.a. um það bil 10 prósent hækkun Gurniar Thoroddseu hefui orðið uudir í átökunum um fomsSu fyrir íhaldinu í gær tilkynnti rikisráðsriíari að Ólaíur Thórs hefði tekið sér hvíld frá störfum íil áramóta af hellsufarsástæðum, en Bjarni Benediktsson hefði tekið við störfum forsætisráðherrans. Jóhann Haf- steín tekur hins vegar við dóms- og kirkjumálum og öðrum ráðherrastörfum sem Bjarni hefur haft ineð höndum. X viðtali við Vísi í gær kveðst , stutta hvíld Um margra ára Ólaíur aðeins hafa tekið sér slt:ei3; ..Læknir minn ráðleggur | nér nú að bæta þetta upp með j engri hvíld en venja er til, það jr að segja frá miðjum þessum! nánuði til áramóta. Aldrei Dessu vant hefi ég ákveðið að j ilýða, enda veit ég að það ireytir engu um gang þjóðmál- mna“. 9 Harðvítug átök Enda þótt í þessum umskipt- mi felist naumast nokkur ireyting á stjórnarstefnunni, ii'u með þeim fengin úrslit á angvinnum og oft mjög harð- /ítugum átökum innan Sjálf- itæði'Sflökksins. Bjarni Bene- diktsson og Gunnar Thorodd- sen hal'a lengi tekizt á um það hvor þeirra ætti að verða arf- taki Ólafs og næsti formaður flokksins. Gunnar Thoroddsen hefur nú orðið undir í þeim á- tökum; þegar Bjarni Benedikts- son tekur við fersætisráðherra- dómi af Ólafi Thors merkir það einnig að hann tekur við for- mennsku flokksins af honum á sínum tíma. Varo ckki forsætisráðhcrra Ólefur Magnúss. orðinn hærri en Víðir 2.? — 2. síla Þessar myndir voru teknar í gærmorgun, er sjópróf hófust vegna Sleipnisslyssins. . Fóru þau fram í Bæjarþingsalnum í Hegningarhúsinu. Á efri myndinni sjást yíirmennirnir af Sleipni og eru þeir talið frá vinstri: Magnús Þorleifsson stýrimaður, Björn Haukur Mirgnússon skipstjóri og Björgvin Guðmundsson vélstjóri. Á efri myndinni sjást dómararnir: , Þoréteinn • Loftsson vél- fræðirúðunautur, Isleifur Árnason dómsforseti og Jónas Jónsson skipstjöri. — (Ljósm. Þjóðv. AK) I 9 fréttir af sjóprófunum í gærmorgun kl. 10 hófust irmenn af Sleipni, fulltrúi út- ! fulltrúar skipaskoðunarinnar. — sjópróf vegna Sleipnisslyssins í gerðarinnar, Ólafur Þorgrímsson | Einnig voru mættir blaðamenn Bæjarþingsainum í hegningar- hrl., og fulltrúi vátryggjenda, húsinu. Voru þar þá mættir yf-1 Sveinbjörn Jónsson hrl., og tveir frá Þjóðviljanum og Vísi. í upphafi réttarins ávarpaði dómsforseti, ísleifur Árnason á taxta fólksbifreiða og sendiíerðabiíreiða; einnig hækkun á verðskrá hjá hárgreiðslustof- um. Það endurtók sig enn á þessum fundi að full- trúi Alþýðuflokksins, Öskar Hallgrímsson, mætti ekki. Hefur hann þá ekki mætt fimm fundi í röð, heldur staðið einn á sinni sérstæðu verkfallsvakt um mánaðar skeið! Nú mun að- alfulltrúinn }ón Sigurðsson hinsvegar vera kominn til landsins og verður fróðlega að fylgj- ast með viðbrögðum hans; eins og kunnugt er hefur fyrri tillögum hans verið gersamlega rift- að meðan hann var fjarverandi. Hefndardýrtíð ö ríkisst jórnarinnar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.