Þjóðviljinn - 09.09.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.09.1961, Blaðsíða 5
BELGRAD 6 9 — Leiðtogar hlutlausú ríkjanna á ráðstcfn- unni í Belgrad hvöttu í dag Krústjöff og Kennedy til að taka upp samningaviðræður til að reyna að forða heimstyrjöld. Ráðstefnan samþykkti boðskap til leiðtoga þessarra íveggja vold- ugustu ríkja heims, þar sem skor- að er á jíá að vinna að því að samningaviðræður fari fram milli ríkjanna sem í dag hafa í sínum höndum lykilinn að stríði og friði. Til Moskvu og Washington Nehru og Nkrumah fóru til Moskvu í dág og höfðu með sér boðskapinn til Krústjoffs. Einnig munu beir eiga viðræður við fleiri ráðamenn. Súkarno Indó- nesíuforseti og Keita, forseti Mah', fara í næstu viku til Washington og færá Kennedy boðskapinn og ræða við hann. Boð til Krústjoffs Boðskapurinn, sem þeir Nehru og Nknjmah færðu Krustjoff, er á þessa leið: — Við, leiðtogar ríkja og rík- isstjórna sem taka þátt í ráð- stefnu hlutláusra ríkjá í Belgrad 1.—6. sept. leyfum okkur áð senda Fle&tir símar í USA 1 Bandaríkjunúrn eru 39,51 tal- símar n hverja'100 íbúa, í Sví- þjóð 3S;S0, Káriada 30,85, Sviss 29,65, Nýja-Sjálandi 28,85 og Danmörku 22,17. Sjö kálí^r í ,einu ’iéclöjj'jáo Það þykir tíðindum sæta að kýr í Dietersweiler í Schwarzwald í Vestur-Þýzkalandi hefur borið 7 kálfum ,í einu, en enginn þeirra lifðu þessi ósköp af. Perlur og kjötætur Waldorf-Astoria heitir eitt stærsta lúxushótel í New York. í forsal hótelsins er gríðarstórt fiskabúr. Nýlega voru settir í það Piranha-fiskar frá Suður-Ame- ríkúy og til að hafa lúxusinn sem mestan var komið fyrir ekta perl- um í, búrinu hótelgestum til augnayndis. Verðmæti þeirra er rúmlega 80 milljónír ísl. króna. Á búriny er,.skiýjti þar sem á stendur; Fiskarnir, eru kjötætur, og eru því aliir varaðir við því að fara með hendina ofan í vatn- ið. , ' , yður boðskap varðandi mál, sem varðar líf og starf ólck'ar állra og alls heimsins. Við gerum þetta ekki aðeins í okkar eigin nafni, heldur einn- ig samkvæmt óskum þessarar ráðstefnu og óskum bjóða okkar. Það veldur okkur hrygeð og ótta, að heimsástandið skuli hafa versnað og að strfðsógnunin er meiri en áður. Þér hafið siálfur, herra for- sætisráðherra, oft minnzt á ógnir nútímastyrjaldar og notkun atómvopna, sem geta eytt mann- kyninu. Þér hafið hvatt til þess að friðurinn verði verndaður. Nú stöndum við andspænis hættu er ógnar heiminum og öllu mann- kyninu. Okkur eru Ijósar óskir yðar, herra forsætisráðherra, um að komast hjá styrjöld. Og þess vegna treystum við bví að þér gerið ekkert til að evðileggia vonir okkar allra um að bióðir okkar megi lifa við frið og fram- farir, — og við treystum bví að þér stuðlið ekki að aðgerðum sem setja tilveru alls mannkyns í hættu. Við erum vissir um að þér munið gera ailt til að hindra slíka þróun, En vegna beirrar kreppu, sem nú ógnar heiminum, og vegna bess að bað er mikil nauðsyn að forðast allt sem get- ur aukið kreppuna, þá leyfum við okkur að hvetia stórveldin til að taka upp samningaviðræð- ur til þess að evða hættunni á heimsstyriöld. og til bass að leiða mannkynið inn á hraut friðar. Við förum sérst.aklega fram á beinar viðræður yðar og forseta Bandaríkianna. sem eruð æðstu fulltrúar tvegsia voldugustu bjóð- anna, sem segja má að. í dae hafi í hendí sér ráðin um stríð og frið. Við emm sannfasrðir. um vegna friðarvilja vkkar beggja, að viðleitni ykkar í frekari samn- ingaviðræðum muni. losa- mann- kynið við bölvun stríðshættunnar og gera því feleift að lifa í friði og velmegun. : Við treystum því að yður sé ljóst, að bréf þetta er samíð vegna friðarins og af ðtta við styrjöld, og af þeirri brýnu og heitu ósk að forða mannkyninu frá þeirri hræðilegu eyðileggingu sem vofir yfir. TVEIR ÓÐIR Myndin til vinstri er tekin á listaverkasýningu barna, sem nú er haldin í 'Royal Institute Galleries í' London. Li'staverkið, sem er úr tré, heitir „Indí- ani rekur upp stríðsöskur“. Það kemur frá How- ardskólanum, Welwyn Garden City. Tveggja ára snáði, Mark Atterano, virðir fyrir sér hinn stríðs- óða indíána og virðist hvergi smeykur. Hin myndin er tekin í Tate Gallery, þar sem verið er að sýna súrrealistísk verk eftir Max Ernst. Listaverfcið nefnist „Tungisjúkur“, og það er 24 ára göm- ul hnáta, Barbara Taylor, sem skoðar þá mynd án þess að láta sér bregða. A.-Þýzkaland sexfaldar utan- riklsverzlunina á tiu árum LEIPZIG — Haust-kaupstefnan í Leipzig er háð um þessar mund- ir. Afturhaldsöflin í Vestur- Þýzkalandi höfðu reynt að koma í veg fyrir að nokkurt vestur- þýzkt fyrirtæki sendi framleiðslu sína á kaupstefnunni. Eigi að síð- ur sýna 500 vestur-þýzkar verk- smiðjur og fyrirtæki framleiðslu- vörur sínar í Leipzig. 4,5 milliónir i Finnlandf Ibúar Finnlands voru 4.484.655 um síðustu áramót, segir í opin- berum skýrslum í Helsinki. íbú- unum hefur fjölgað um 34.000 síðan um áramótin 1959—60. 38,4 prósent íbúanna búa í borgum. tapaði geimkapphlaupi vegna hernaðarsjónarmiða Geiitiferðafræðingurinn Wernher von Braun segir ástæðuna hafa verið þá að Eandaríkin hafi lagt ofurkapp á smíði kjamaspieugjueldflauga. ' Hinn kunni þýzki geimferða- fræöingur yop* Braiun. sagði um dáginri í sjonvárpsvið- tali í Bandaríkjunum að ástæðan ftil þess að Bandaríkin hefðu orð- ið aftur úr í geimferðakapphlaup- inu væri sú að þau hcfðu lagt allt kapp á að smíða eldflaugar til notkunar í hernaði, cn síður liirt um að undirbúa geimrann- sóknir í friðsámlegu skyni. von Braun kepridi kjarnorku- vísindamönnum Bandaríkjanna um þetta. Það væfi þeirra sök og slsemum ráðum þeirra að Banda- ríkiri hefðu dregizt áftur úr í ;t. f. ...... geimvísindum. Á árunum eftir 1950, sagði von firaun, fengu framleiðendur kjarnorkusprengna því ráðið að smíði burðareldflauga til að koma gervitunglum á loft var látin sitja á hakanum fyrir smíði kjarnorkusprengna sem voru smærri og léttari en þær sem áð- ur þekktust og jafnfraínt smíði flugskeyta sem nægðu til þess eins að bera á loft slíkar sprengj- ur. Verksmiðjur þær sem fenglzt höfðu við eldflaugasmíði lögöust á eitt með sprengjúframleiðend- um, enda höfðu þær miðað alla framleiðslu sína við notkun eld- flaugá í hernaðarskyni. En smíði eldflauga hefði ein- mitt att að miðast við rannsókn- ir á geimnum, ósviknar vísinda- rannsóknir, en bandarískir i’áða- menn áttuðu sig of seint á nauð- syn fi’iðsamlegra geimrannsókna. í Sovétríkjunum, sagði von Bi’aun, sáu menn fyrr hina réttu leið og lögðu því kapp á smíði geimflauga. „Við biðum og Rúss- ar sóttu fi’am, það gerði gæfu- muninn“, sagði von Braun að lokum. Þetta er nokkuð lægri tala en í fyrra. Dieter Albrecht, vara- verzlunarráðherra Austur-Þýzka- lands sagði á blaðamannafundi í Leipzig að þátttaka vestur-þýzkra fyrirtækja væri nú 70 prósent af því sem hún var í fyrra. Hann kvaðst ánægður með þátttökuna miðað við þann hatursáróður og beinar þvinganir. sem beitt hefði verið í Vestur-Þýzkalandi til að revna að koma í veg fyrir þátt- töku í kaupstefnunni að þessu sinni. Haust-kaupstefnan er miklu minni í sniðum en vor-kaupstefn- an. Á vorsýningunni er lögð mik- il áherzla á sýningu véla og bungaiðnaðar. en jafnframt ei’u bá sýndar léttnri iðnaðai’vörur allar. eins oí á hanstsýningunni. Albi’erht skýrði frá bví, að í haust væru samtals 6439 aðilar frá 45 löndum. s»m sýndu fram- léiðsluvörur ' sfriár á kaupstefn- unni í Le.ipzig Sýningarsvæðið er samtals 15000 ferkílómet.rar. Þetta er 30 prósent aukning mið- Mannvíg í Alsír Algeirsborg 8/9 — Franskir her- menn hafa undanfarna tvo sól- arhringa fellt og tekið höndum 83 Serki. Síðasta sólarhring hafa nítján plastsprengingar átt sér stað í Alsír. Ilorst Buehholz, kunnur þýzkur kvikmyndaleikari, vérðtxr nú stefnt fyrir rétt vegna þess að hann ók bíl sínum drukkinn. Hann lent.i í bíl-slysi í Munbhen í fyrri viku. Reyndist alkóhólmagnið í blóðinu vera 1,9 uro mille, en í Vestur-Þýzkalandi er refsivert að hafa meirt en 1,5 promille af alkóhóli í blóðinu. Málið verður rekið fyrir rétti í Múnchen. að við kaupstefnuna í fyrrahaust. Bretar og Svíar hafa aukið sýn- ingarsvæði sín um helming frá því í fyrra, og Belgir og ítalir hafa aukið sín svæði um 50%. Sexföld verzlun Ráðheri’ann skýi’ði frá því, að utanríkisverzlun Austur-Þýzka- lands hefði sexfaldast síðan 1950, og nam verðmæti hennar 18,3 milljörðum marka árið 1960. Hlutlsusum ríkium refsað? Washington 7 9 — Blaðið Washington Post telur sig hafa ástæðu til að ætla að Kennedy forseti hyggist refsa „vissum hlutlausum ríkjum“ fyrir það að leiðtogar hennar gagnrýndu stefnu vesturveldanna í ræðum á ráðstefnunni í Belgrad. Blaðið hefur það eftir Kenne- dy að Bandan'kin muni fram- vegis hafa í huga við úthlutun efnahagsaðstoðar hvort viðkom- andi ríki hafi sömu afstöðu til alþjóðamála og Bandaríkja- ■stjórn. Blaðið segir að ekki sé dreg- in á það dul í Washington að Bandaríkiastiórn hafi gi’amizt ýmsar yfirlýsingar á Belgrad- i’áðstefnunni, og horfur séu á hví að Júgóslavía t.d. muni ekki geta gert sér vonir um neína verulega a?-toð frá Bandan'kiunum í framtíðinni og snma máli eegni um ýms önnur hl.utlaus ríki. Kennedy er sagður vera reið- astur þeim ummælum Títós for- seta að hann skildi vel hvers vegna Sovétríkin hefðu talið sig nauðbeygð til að hefia aftur til- raunir með kjarnavopn og einn- ig stuðningi hans við sjónar- mið Sovétríkjanna í Bei’línar- málinu. , J ’k * íí "3* Laugardagur 9. september 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.