Þjóðviljinn - 09.09.1961, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 09.09.1961, Blaðsíða 6
fttgéfandl: Samelningarflokkur alþýðu - _ Sósíallstaflokkurinn. - Ritstjórar: líagnús KJartansson (áb.), Magnús Torfi Olafsson, Sigurður Guðmundsson. — PréttarltstJórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir láagnússon. - Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentrmiðja: Ckólavörðust. 19. iimi 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluverð kr. 3.00. Prentsmlðja ÞJóðviljans h.f. Stríðsáróður Y^iðbrögð stjórnarblaðanna íslenzku við þeim ógnar- ’ legu átökum stórveldanna sem nú skelfa mann- kynið hafa í senn verið ömurleg og lærdómsrík. Heimurinn hefur fylgzt með því hvernig herveldin hafa magnað vígbúnað sinn að undanförnu, hafið nýjar tilraunir með þau tortímingarvopn sem geta eytt öllu mannkyni og hvernig því er nú hótað að heimsstyrj- öld skul hafin með árás á austurþýzka lýðveldið ef sósíalistísku ríkin geri við það friðarsamninga. Eng- um ætti að dyljast að mannkynið stendur á brún tor- tímingarinnar ef þessi stefna fær enn að magnast; hinar rökréttu afleiðingar af samkeppni um morðtól eru morð. Því ihljóta viðbrögð friðarþjóðar eins og Is- lendinga að vera þau að krefjast þess að samið verði um þau deilumál sem ósköpunum valda, að stórveldin horfist í augu við staðreyndir og reyni ekki að breyta þeim með afli vopna sinna. Það hlýtur að hafa farið hrollur um alla venjulega íslendinga, þegar de Gaulle lýsti því yfir fyrir nokkrum dögum að hann væri and- vígur öllum samningum um Þýzkalandsmálin; þar væri vopnað ofbeldi einu rökin sem dygðu, og hefur hann þá væntanleea haft í huga morð Frakka á hundruðum þúsunda Serkja í Alsír. Fn þótt almenningi ógni heimsátökin, virðast her- námsblöðin íslenzku fagna þeim. Þau hafa hlaup- ið til eins og óðir rakkar sem sjá slagsmál í námunda við sig. Þau endurtaka stríðsáróðurinn af feginleik og ofstæki og reyna að hervæða hugi manna á íslandi með upplognum furðusögum um rússneska kafbáta við ísland og sovézkan innrásarher á síldveiðum. Morg- unblaðið segir í fyrradag í forustugrein með mikilli hneykslun „að til væru kristnir menn sem vildu semja frið við öfl hins illa“ en það sé „sjónarmið hugleys- ingjans". íslendingar eiga þannig ekki að berjast fyrir friði í heiminum og taka þátt í að semja frið, heldur vera það hugmiklir að heyja stríð og ganga fagnandi út í kjarnorkudauðann. Og blaðið segir hug sinn enn berar: „Það á að vera stolt okkar að styrkja samstöðu okkar með lýðræðisþjóðunum og sýna það einmitt nú, að við viljum taka virkari þátt í varnarsamtökum lýð- ræðisþjóða en nokkru sinni fyrr. í dag er rétti tíminn fyrir alla góða íslendinga til þess að reka af það slyðruorð, að innan raða þeirra séu menn sem vilja fórna manndómi þjóðar sinnar á altari ofbeldisins". Þannig á að gera íslendinga að beinum þátttakendum í styrjaldarbrjálæðinu; við eigum að „styrkja sam- stöðu okkar“ og „taka virkari þátt“ eflaust með því að magna ihernám íslands og heimila hér öflugri árás- arstöðvar en nokkru sinni fyrr með kjarnorkuvopnum og eldflaugastöðvum. Á þann hátt eigum við að reka af okkur slyðruorðið og sýna manndóminn. Hvers vegna bjóða þessir stríðsóðu áróðursmenn sig ekki fram sem sjálfboðaliða í fyrstu sjálfsmorðssveitir Atl- anzhafsbandalagsins; þeir gætu t.d,- fengið að vera með þeim frönsku liðssveitum sem nú á að þjálfa í notk- un kjarnorkuvopna undir stjórn nazistískra hershöfð- ingja í Vestur-Þýzkalandi. Ditstjórar hernámsblaðanna íslenzku eru sú mannteg- und dæmigerð sem veldur hinum hrikalegu átök- um í heiminum og magnar þá hættu sem vofir yfir framtíð mannkynsins. Slíka ofstækismenn þarf að kveða niður hvar sem þeir finnast, og það er sérstak- lega viðurstyggilegt að sjá þá vaða uppi meðal vopn- .lausrar friðarþióðar eins og fslendinga. Hafi einhverj- um dulist það hversu ömurleet hlutskipti íslending- um hefur verið valið með þátttöku í hernaðarbanda- lagi, taka atburðir síðustu daga og málflutningur rit- stjóra hemámsblaðanna af öll tvímæli. — m. ''J/ bankana á laugardaginn þ. 19. en aðra laugardaga. Um 1400 nýjar bankabækur voru opnað- ar þennan dag í A-Berlín. Engin peningaskipti áttu sér svo stað og menn sátu eftir með svitann — auralausir. Þetta var nýjasta dæmið um áróðurs- áhrif RIAS og aftaníossa þess — í þetta sinn óvart til hag- ræðis fyrir DDR (og bakmenn RIAS), DDR endurheimti þarna á sparibækur mikið fé úr sparibaukum RIAS-hlustenda). Útvörp og siónvörp í V-Berlín hella yfir DDR ekki aðeins níði og unnsnuna um upnbygg- inguna í DDR heldur og hern- aðaráróðri. Adenauer sagði á blaða- mannafundi í V-Berlín þ. 22. ágúst sl. (sem einn ísl. blaða- maður mun hafa verið viðstadd- ur). aö siá yrði A-Þý7kalandi fvrir enn meira útvarps- og siónvarnsefni eftir að farið var að gæta markanna — jafnvel þótt friðarsamningur yrði undir- ritaðúr, en V-Berlín yrði að hætta r.D'kum útvarpssending- um, ef fiórveldin 4 undirrituðu. Ek:ki barf að efast um innhald sendinganna. • Fyrir vestræna aðkomumenn Á annan hátt er V-Berlírt mikil áróðursmiðstöð. Fyrir vestræna aðkomumenn í V-Berlín eru möguleikar á skömmu 59 ára að aldri.. Fram ■ til ársins 1939 ,gat ungt fólk. j sem ekki hafði, sambykki for- : eldra til giftingar, látið. vígja;; sig í hiónabancUyfir steðjanum.J í smiðiunni í Gretna Green. : ■ Nú verður fólk.í.slíkum kring- ■ umstæðum að .geta. sannað 15 \ da.ga dvöl sína í, Skcrtlandi til ; þess að fá gift'ngu. Flemmin'r Petersen, undir- foringi v danska hernura, ferðr aðist „á bumalfingrinum" ,í. sumarlevfi sínu í fvrfamánuði. Hnnn var . svo hepninn, að vingiarnlenur maður f stutt- buxnm tók hann uoo í.bíl sinn og fókk hnrmn.ðurinn ókeypis ferð 80 kflómetra. F.n Petersen var orðlaus ég .rineláðúr begar hann • komst að bví eftir að hann steig. ú,t úr bílnum, að bet.ta hversdssslega igóðmenni. sem bílnum ók, var; Friðrik IX. kónsn.r Dnnmerkur, sem var að fam, á báðstað við Nórðursfóinnj S" ðd • Geislinn tii austurs Fyrir A-Þjóðverja er V-Berlín sem íiagt hinn • vel uppljómaði sýningnrgluggi. frelsisins, sem :skal ' sýna. öllum kúguðum, • h\ærnig- almenningur lifir í vesirinu. ■ : Frá V-Berlín skal Ijóminn : svo 'be.rast inn í dimmustu skugga nustursins. RIAS er hin leiðtíndi hö'nd bar. (T. d. föstu- dagiWn 18. ágúst sl. kom bað með bá frétt. að neningaskinti •tftýhdu eiga, sér stað í A-Þýzka- landi þ. 20. áeúst. Menn minnt- úst reningaskintanna frá 13. ‘ okt/'1957, begar borearmörkun- um var alveg lokað einn sunnu- dag'scis . kunrasérf var. að nen- ingo.skinti sk-yldu fara fram þennan eina dag í landinu ðllu. . Afleiðinear þessarar fréttar RIAS urðu m. . a., að nokkrir vestnnmorin . vom teknir fástir 'ifyrir a.ð reyna. að smyeJa a.ust- urmörkum yfir til A-Berlmar Ein.stakn hakmenn RTAS í V- ’vBerlín kevút.uXausturmörk á 2 læera -verði en svindl- geneið 'V.-i.r l-haðter fvrir nær ekk- ■*erk.'"þvi’beip,»vissu að fréttin var Nokkur auglýsingaspjöld um fasískar kvikmyndir frá Vestur- Þýzkalandi, sem sýndar eru í Vestur-Berlín og sjónvörpum þar. Fjöldi slíkra kvikmynda eykst stöðugt. Þjóðin skal vel búin undir nýtt stríð. Þarna koma þeir bússarnir með vestrænu aðkomumennina gegn- um Brandenborgarhliðið — ailir undir „leiðsögn“. Konrad Adenauer, kanzlari Vestur-Þýzkalands, hefur sagt á kosningafundi í Wiesbaden að hann hafi ekki farið til Vestur-Berlínar þegar eftir að borgarmörkunum var lokað, vegna þess að Bonn-stjórnin hafi fengið aðvörun um að heimsókn hans myndi virka eins og neisti í púðurtunnu. ★ ★ * Caroline Kennedy, 5 ára dóttir forsetahjónanna í Band- aríkjunum, hefur orðið fjár- gróðamönnum tilefni til þess að mata krókinn. í Bandaríkj- unum hefur verið gefinn út mikill fjöldi teiknimyndasafna um litlu telpuna, og selst þessí tilbúningur í milljónum ein- taka. Forsetahjónin eru hins vegar lítið hrifin af þesskonar kynningu á dóttur sinni og hafa fordæmt slíka kaup- mennsku með nafn saklausra barna. Á forsíðu myndasagn- anna er teiknimynd af frú Kennedy og dótturinni. ★ k k George Broateh Mackie, smiðurinn í „giftingaparadís- inni“ Bretna Green, Iézt fyrir GuSmundur Ágústsson: RIAS-húsið í Vestur-Berlín. Þetta er eina útvarpsstöðin í heiminum, sem hefur sálfstætt njósna- kerfi. Hún hefur forystuna í V-Berlín í áróðrinum gegn DDR og öðrum sósíalískum löndum. III. Sýningargluggi vestursins fyr- ir austurbúa, éegja ferðamenn með réttu, — það er Vestur- Berlín. Út er stillt nýjum ávöxtum, nýjustu bílamódelunum, kven- og karlmannsskóm, ísskápum o. s. frv. Ekk.i er það neitt aðal- atriði, að vörurnar í glugganum séu keyptar. Aðalatriðið er, að þær séu í glugganum. Svo á „vesalings litli bróðir“ að koma úr austri, kíkja upp í gluggann og láta heillast. Nánar lítur glugginn þannig út: • Byggingar og borgarlíf Hlutfall þeirrar fjárfestingar- upphæðar, sem veitt er til stjórnarbygginga miðað við til iðnaðar, er tvisvar sinnum hærri í V-Berlín en í V-Þýzkalandi. Sá hluti fjárfestingarinnar, sem fer til annarra greina atvinnu- lífsins en beinnar vörufram- leiðslu (þ. e. til þjónustu, áróð- urs o. s. frv.) er fjórum sinnum hærri í V-Berlín en í V-Þýzka- landi. Aðeins við smá reisu um V- Berlín koma þessi einkennilegu fiárfestingarhlutföll í ljós. Am Zoo og am Kurfúrsten Danim, grein við Austurstræti V-Berlínar, blasa við risavaxnar byggingar í háamerískum stíl. Bankar, fulltrúar peningavaldsins, eru nærri annað hvort hús. Þá eru þarna fulltrúar auðhringanna, mikil vöruhús á milljónagrunn- um. Þar inni er þjónusta mikil: Ein sem segir góðan daginn við dyrnar. önnur, sem spyr: karl- eða kvenskó? enn ein í stigan- um, sem býður enn góðan dag, sú fjórða spyr: brúna eða svarta? — Þá skal beygt til hægri. Þrjár bera skó að og frá —allt er mátað. Síðan er prang- að inn á mann skósvertu, bursta og reimum. Ein spyr gætnis- lega, hvort maður vilji ekki til- heyrandi sokka. Síðan borga hjá kassanum og Sjáumst brátt aft- ur niður allan stigann og út á götu. Þegar búið er að yfirgefa verzlunarhúsið, þar sem 10 selja en 1 kaupir, með fullt fangið af pökkum, hálfringlaður og áttavilltur — kveður við: „Allt- af eykst flóttinn að austan. Brátt ekki meira pláss í V-Ber- lín. öllum A-Þjóðverjum ráð- légt að flýja strax á meðan pláss er. 15 Pfenninga.11 Ólíkt var þetta nú eitthvað áhrifa- meira en þegar kallað var: „Vísir, Vísir, 16 síður í ■ dag, Tarzan drépur • apann.“ Ef; ég gái 'vel að, þá á ■ ég nokkra . Pfenninga" neðst í1 buxnavasa-: horninu. Þá er' komið að rismiklu kvikmyndahúsi: 13 morðin rannsökúð — Kl. 3; Nökt milli,. trjáhriá — Kl. 1 6; Einn lykill,, þrm innbrot :+ aukamýndin: Ad.ena.uet' á fundi „Landahóps-, ins Slésíu“ ■— Ki. 9; Haltu mér* : — slepritu mér •— með M. M. — Kl. 11,15.' Austurgestir geta, boreað 1:1 (sjá IV. grein)... Þettá'er éitt' af 'þeim yfir 250:, k.vik.myndáhúsum í V-Berlín, • sem htífá einkum verið reist — „fyrir ófrelsuðu landana“. . . Já, fpprgt ér gert fyrir austan- rnenn hérná fvrir vestan. í gluggum bökabúðanna má aftur s’á ntízistárlíirj auglýst. til sölu. , Bóksálarriir hafa dregið fram úr fyl.esnum svnurn á ný bók- rnennKr Hitlerstímaris. Stöðugt vex fiöldi heirra bóka, sem innihalda strfðsáróður og hefnd- . arhug. Þýzkoland tapaði stríðr.. inu végrá sktí.n'gérðaeálla Hi.tl- ers og rangrar herstiórnar í lok stríðsins.- seeiá söguskýrend.ur fyrif vest.an. Þá lieaur bara fyr- ir tí.5 'reýna á ný.'BamakennslUr bæViir; htí.r' sérri búið. er að stvtta frásögnina um fjöldar fangabúðir hazista niður í 3 lípur, .e,cp , kenndar af kappi. . Hazarbíöð eru seld helmingi ó- dýrai’i í V-Berlín en V-Þýzka- landi, svo að austur-þýzka æskan eigi: hpegara með að útvega sér þau o. s, ,frv. Svo.-kemur kvöldið. Ljósadýrð- ■in hefsf, næturklúbbarnir opn- ast. á myrkum strætum kemur kvik; á. konyr og' nýjasta módel- ið rennur hjá. Éftir að hafa. litið í sýning- ->'>.Ui U 11 ‘i fr argluggann heilan dag, þá spyr sjg eiiistaka: Vseri ekki dásam- lpgt. afýlifa hér?. Öll þessi þjón- usfa. dýr.ð .og. ljómi, æsandi myndij:, kvikul kvöldstræti og ja.... hvers vegna sk.yldi ég ckki geta lifað svona flott eins og ^ðrir^ hví ekki? Verstj.er í þessum draumum að rekast á síðförlan betlara. Á heimleið er bezt að fara preð Borgarbrautinni til Friði'+sstrætis. Þá fer maður gegnmr! Hansahverfið (Snobb- Hill V-Berlínar). Þar eru flottar byggingar, sem sérhver arkitekt , gseti verið stoltur af að hafa .teiii;na.ð, En að fara í almenn íþúðghverfi í V-Berlín, — nú þar er ekkert merkilegt að sjá: Nokkrar nýjar. byggingar — þá ga,TOlar innan um húsarústirnar eins ,og í flestum borgum Þýzka,lands. . , lygi). Þeir, sem hlustuðu á RIÁS í A-Þýzkalandi, þustu með pen- ingana á bankabók eða keyptu bara eitthvað. Þannig var t. d. lagt 10 sinnum meira inn í r*t og rifað %>■ borgarhringferð í bússum und- ir „leiðsögn". Með þá er farið um miðhverfi V-Berlínar, skroppið í „nóttamannabúðir“ (í Marienfelde og þeim leyft að tala við „nýfrelsaða11 vesaling- ana. Þá er haldið austur fyrir tjaldið, eins og það heitir. Nú er jjað svo, að miðhverfi A-Berlínar er lítt uppbyggt. Bæði er það vegna. þess, að húsnæðisvandræði hafa verið mikil og eru enn í A-Berlín (hvernig má það vera? spyr ef til vill einhver: I-Iúsnæðisvand- ræði — og allir flúnir!) og hafa , því úthverfin setið fyrir og svo hefur uppbygging miðborgar A- Berlínar verið játin bíða upp- byggingrr miðhverfa annarra borga DDR, bar eð allt var í deiglunni með lausn V-Berlínar vandamálsins. (Benda má rétt á, að Rauði herinn kom austan og norðan a.ð Berlín og var hlutfa.llslega meira skemmt í A- en V-Ber- lín í stríðinu). Fyrir 3—4 mánuðum var byriað á e.llsherjar uppbyggingu miðhverfis A-Berlínar eftir einni mikilli áætlun — og mun miðborgin vart verða þekkjan- leg eftir 3—4 ár. (Innskot: Hvers vegna eru ekki gerðar slíkar heildaráætl- anir yfir uppbyggin/u borga í vestrinu t. d. Reykjavík. Þar verður að byggja um eitt hús- ið, aftui' fyrir annað og jafnvel inní það þriðja. — Af því að þar, sem einkaeign er á fram- leiðslutækjum, lóðum, húsum o. s. frv. er aldrei hægt að gera áætlanir sem standast). Já, við vorum komin þar sögu, sem farið er með aðkomu- mennina austur fyrir tjald. En áður en farið er gegnum Brandenburger Tor, er mönn- um iðulega sagt, að hafa mynda- vélar ekki uppi við. Það sé hættulegt. Þetta er sagt rétt til að gefa fólki hugmynd um kúgunina. (Vart þarf að taka það fram, að fáir eiga fleiri myndavélar en A-Þjóðver.jar og myndatökur eftir því. DDR er eitt bezta myndavélafram- leiðsluland heimsins). Þá. er hald.ið fyrst fram hjá — sov- ézka sendiráðinu — enn meira tákn um kúgunina. Síðan göt- una fram eftir veg — undir „leiðsögn". Fjölmargar slíkar bússaferðir eru farnar á dag. Einn aðkomumaður sagði mér t. d. eftir þessa hræðilegu för, að það hafi sér þótt lélegast, að í A-Beiiín væru bara tvö leikhús! Þá gekk aíveg frarn áf mér. A-Berlín, sem er meira en helmingi fámennari en V-Ber- lln, hefur fleiri leikhús en V- Berlín og þar af 3 bpzlu leik- hús Berlínar, m. a. Breeht-leik- húsið, scm er svo umsstið af vesturmönnum að austurbúar komast vart að. Svo mikið er lagt upp úr þessum „kynningT um“, að „sá gamli“ (Adenauer) lætur ríkiskassann borga fyrir alla síúdenta í V-Þýzkal. far til V-Berlínar og eina slíka borgar- hringferð undir. „leiðsögn.“ Nýtt sænskt útgerðarfyrirtæki byrjar ferðir yfir Kattegat milli Gautaborgar og österby á Læsö. Hin nýja ferja tekur 300 farþega og er „lystisemdarferja“. Spilað verður casino um borð og auk þess verður selt skattlaust áfengi. Heilagra mcniia sögur gefnar út Hasselbaleh-útgáfufyrirtækið í Kaupmannahöfn hefur á undan- förnum árum gefið út allmörg forn-íslenzk handrit. í haust koma út „Heilagra manna sögur“, og sér Jón Helgason prófessor um útgáfuna. Heilagra manna sögur voru skrifaðar á Islandi á 14. öld. Handritin eru vai’ðveitt í Kon- ungsbókhlöðu í Stokkhólmi. Viðurkenning 30 ríkics BELGRAD — Þrjú ríki — Júgó- slavía, Ghana og Kambodi — til- kynntu meðan Belgradráðstefnan stóð að þau viðurkenndu útlaga- stjórn Alsírbúa sem liina einu löglegu stjórn landsins. Þar með hafa 30 ríki viður- kennt útlagastjórnina, sem hefur aðsetur í Túnis. Kýpur, Kongó og Sómalía hafa einnig tilkynnt, að þau muni veita útlagastjórninni viðurkenningu innan skamms. Franski sendifulltrúinn í Belg- rad, Claude Arnaud, sat fundi ráðstefnunnar sem áheyrnarfull- trúi. Hann skundaði út úr saln- um þegar tilkynnt var um við- urkenningar útlagastjórnarinnar, en fundarmenn tóku tilkynning- unum með áköfu lófataki. Á IítiIIi eyju, Kea í Eyjahafi, 42 sjómílur fyrir suðaustan Aþenu, hafa fornleifafræðingar fundið rústir fornrar bcrgar, sem talið er að hafi verið stofnuð ár- ið 1550 fyrir Krist. Svo virðist sem hér sé um að ræða einhvern merkasta fornleifafund sem gerð- ur hefur verið á okkar tímum, segir í frétt frá Aþenu. Fundurinn er merkur fyrir þá sök, að borgin hefur ekki lagzt í eyði af völdum stríðs eða bruna, heldur vegna jarðskjálfta. Enda bótt hún sé illa farin, eru rústir hennar þó heillegri en þær hefðu verið ef hún hefði verið eydd af mannavöldum. Þegar hafa fundizt traustbyggð þriggja hæða hús á skaganum Ayia Irene. Herbergi húsanna hafa verið stór og hátt til lofts í þeim og stigarnir milli hæð- anna eru sagðir nærri nýtízku- legir. Húsin hafa einnig verið búin baðherberg j um. Fornleif af ræð- ingarnir hafa fundið mörg skraut- leg baðker, sem grafin voru nið- ur og skreytt mosaikmyndum. Fornleifafræðingar gera sér þó mestar vonir um merka fundi í rústum hofs eins. Þar hafa fund- izt leifar af guðslíkneskju. Hún er af broshýrri gyðju sem senni- lega hefur verið tignuð frá lok- um bronsaldar. í hofinu sem byggt var úr steini, 18 sinnum 7 metrar að flatarmáli, hafa fund- izt tvö önnur guðalíkneski. Laugardagur 9. september 1961 — ÞJÓÐVILJINN — "',(7. 6) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 9. september 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.