Þjóðviljinn - 09.09.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 09.09.1961, Blaðsíða 9
Tvær nýjar mynd- ir í samkeppnina Systurnar Ásta María 6 ára og Kristín Huld 8 óra Skúladætur, sendu F R A K í N A — Framhald af 3. síðu. aftur frá plötunni þegar búið var að prenta, með því að hita hana í eldi. Ósköp gróf aðferð, satt er það!, en samt stórt skref fram á við í þróunarsögu prentlist- arinnar. s yöR 1. . Hungraður maður borðar til að halda í sér lífinu, en átvaglið lifir til að" borða. 2. 1 Þegar þú hefur ekki á fleiri stöðum. 3. Ekkert. 4. Talan 6, ef henni er snúið á haus verður íiún að 9. ágætar teikningar við Hallkelsstöðum. — Eftir visuna ,,Ég skal kveða hálfan mánuð veitum við þig vel". Systurnar við svo verðlaun fyrir eiga heima á Hallkels- beztu myndina. Sendið stöðum í Kjós. Við höf- strax teikningarnar ykk- um ekki áður fengið bréf ar. frá þeim og vonum að |----------------------------- þetta sé fyrsta og ekki' " LaUSIl á heila- . síðasta bréfið. brotum Myndin hérna er eftir, Þú getur auðveldlega Ernu Kristjánsdóttur 5 þnert hægri olnbogjann ára, Hjarðarhaga 62. í með vinstri hendinni, en næsta blaði fáið þið að alls ekki með þeirri sjá myndir systranna á hægri. í JURTA-, STEINA- Við ætlum að kenna ykkur skemmtilegan hóp- leik. Einn er valinn úr hópnum. Hann á að hugsa sér einhvern hlut. Hinir eiga að spyrja og reyna að komast að því hver hluturinn er. Spurn- ingunum má aðeins svara með „já“ eða „nei“. Til að gera leikinn skemmti- legri má takmarka spurningafjöldann, t.d. við 25. Finni spyrjendur ekki hlutinn í 25 spurn- EÐA DÝRARÍKINU? ingum tapa þeir. Sá sem spyr réttu spurningnr- innar fær að hugsa sér hlut næst. Til þess að vera íljót- ur að finna hlutinn þarf að haga spurningunum skynsamlega. Byrja á því að spyrja í hvaða riki hluturinn er: f jurtarík- j inu, dýra- eða steinarík- j inu. Síðan að spyrja I þannig spurninga, að stöðugt þrengist hringur- inn um hlutinn. ! Góða skemmtun. Laugardagur p., september 1961 —; 7. árgangur — 29. t-ölublaSÚ • ititíóri vllbort Oaoblartvdóttlr - Cltsafandi •JötjvlljiKa v. # - r f | undan öðrum þjóðum. Pað er upprunmð i • Eftirfarandi þrjár frá- ] Til að fleyta þjóðinni Eftirfarandi saga segir sagnir um þrjár miklar yfir þessa erfiðu tima frá því hvernig peninga- uppgötvanir Kínverja — greip Yu keisari til þess seðlarnir komu til sög- peningana, pappírinn og ráðs að láta gera pen- unnar. prentlistina — eru að nokkru leyti byggðar á þjóðsögum, sem oft hafa nokkuð sannleiksgildi. Sumar eru líka byggðar á sögulegum staðreynd- UPPRUNI PENINGA OG PENINGASEÐLA Áður en peningarnir komu til sögunnar var öll verzlun vöruskipti. Kom, dýr, spaðar, hníf- ar, skjaldbökuskeljar eða j silki voru hvort á sínum' tíma það sem vinsælast var að miða vöruskiptin j við. Kínversk sögn segir okkur að peningar hafi ( ekki komið fram í Kína fyrr en á hinum glæstu stjórnardögum Yu keis- ara hing góða (2205 til 2197 f. Kr.) Fimm ára þurrkur hafði ollið allri þjóðinni hinum verstu hörmung- um. Hungur Qg örbirgð ríktu í landinu. inga úr kopar og dreifa meðal þegnanna og skyldi nota þá fyrir vöruskiptaeiningu. Þessi koparmynt var fyrir- myndin að seinni tíma peningum í Kína. Þannig eiga Kinverjar heiðurinn — ef heiður skyldi kalla af því að hafa orðið fyrstir til iað nota málmpeninga. Það var bara ekki í notkun málmpeninga sem Kínverjar voru langt á Árið 25 e. Kr. gerði Kínverskur herforingi nafni Kung Sunsjún reisn gegn krúnunni. Hann hafði aðsetur í vesturhéruðum • Sesúan og stofnaði þar sérstakt keisaradæmi. Fyrir þetta keisara- dæmi lét Kung slá pen- inga úr járni og voru þeir gjaldmiðill. Það þarf ekki að taka það fram að þessir járnpeningar voru afskaplega þungir svo fólk var óánægt með stofnað foreldrafélag í Val? Þriðji ílokkur Vals kominn úr Danmerkuríör Helcfur Akranes titlinum KR - ÍA á morgun komust í úrslit, en því hefðu Þriðji flokkur Vals er ný- kominn úr ferðalagi frá Dan- mörku eða nánar til tekið Kaupmannahöfn, þar sem flokkurinn var í boði KFUM- Boldklub. Fyrr í surnar halði f lokkur frá KFUM-Boldklub verið hér í boði Vals í tilefni af 50 ára: afitlæli félagsins, og voru þeir að endurgjalda þá heimsókn. Valsmenn léku fjóra leiki, unnu einn en töpuðu 3. Þeir léku við Bronshöj sama daginn og þeir komu út og töpuðu 4:2. Næsti leikur var svo við gest- gjafana og töpuðu Valsmenn fyrir þeim 3:2. Þriðji leikurinn var svo við HIK og þann leik vann Valur 6:1. Síðasta leik- inn vann KFUM með 2:1 og mátti þar ekki á milli sjá, hvor mundi sigra. .Bæði Brons- höj og KFUM-Boldklub eru með sterkustu liðunum í keppn- inni. Það verður því ekki annað sagt en að frammistaðan hafi verið góð hjá drengjunum. Samt er það svo, sagði Andrea' Bergmann fararstjóri flokksins, að hinir dönsku hafa meiri knattspyrnu í sér, standa „fag- legar“ að leiknum og er það fyrst og fremst leiknin með knöttinn sem það gerir, og nán- ari skilningur á eðli flokks- leiksins. Foreldrafélagið annaðist móttökurnar. . Andreas gat þess að móttökur flokksins hefði annazt foreldra- félagið í KFUM-Boldklub, og fannst honum mikið til um starfsemi þess. (í viðtali við einn fararstjórann sem kom með KFUM-drengjunum í sum- ar, var vikið að þessari starf- semi nokkuð). Flokkurinn hélt til í félagsheimili KFUM-Bold- klub í Emdrup, og skiptust konur félagsmanna á um að vera þar tvær og tvær í einu; önnuðust þær morgunverð, og annað sem til þurfti, þær komu með kökur á kaffikvöld sem haldin voru fyrir dreng- ina Átti Andreas tal um fé- lag þetta við félagana, og kom þá greinilega fram að þetta var þeim hjartans mál, og að að því bæri að vinna á allan hátt. Foreldrar sögðu að kenn- ararnii' heíðu íund með þeim um skólatímann til að ræða um mál barnanna og nám. Og því skyldum við ekki miklu fremur vilja fylgjast með börnunum okkar í frítímum þeirra, hvað þau aðhafast, með hverjum þau eru, og þá ef við getum aðstoðað við þetta upp- eldi sem hollur íþróttafélags- skapur getur veitt. Foreldrafélagið, sem að mestu styrkir ferðir drengj- anna í keppnisfarir þeirra, hef- ur mikinn áhuga fyrir að þetta samband haldist, og að það vei-ði ein ferð á því tímabili sem hver einstakur er í þriðja flokki, það er verkefni að vinna að, sögðu þau. Andreas hafði með sér veg- legan og fagran vasa sem á að vera fyi-sta gjöf til væntanlegs foreldrafélags innan Vals. Hef- ur stjórn Vals nú fengið vei-k- efni sem væntanlega leysist áður en langur tími líður. Tak- ist þetta hefur félagið fengið kjama sem á eftir að láta mik- ið gott af sér leiða.. Leikir yngri Um þessa helgi fara fram 14 leikir í yngri flokkunum hér í Reykjavík, flestir þeirra í dag, (laugardag) eða 12, en á morg- un fara fram 2 leikir. Fyrsta umferðin í Haustmót- unum var leikin fyrra laug- ardag, en þessir leikir fara fram í dag: HáskólavöIIur: 2. fl. A KR—Víkingur kl. 15.00 2. fl. A Valui-—Fram kl. 15.15 2. fl. B Valur—Fram kl. 16.30 Framvöllur: 4. fl. A Fram—Valur kl. 14.00 Á morgun fer fi-am úrslita- leikur í Islandsmótinu í knatt- spyrnu, og hefur verið beðið eftir leik þessum með mikilli eftirvæntingu. Allt frá því í vor hefur það verið trú manna að Akranes mundi eiga í mikl- um erfiðleikum að komast langt í keppninni að þessu sinni, en það hefur þó farið svo að þeir flokkanna 4. fl. B Fram—Valur kl. 15.00 Valsvöllur: 3. fl. A Valur—Fram kl. 14.00 3. fl. B Valur—Fi-am kl. 15.00 KR-völlur: 3. fl. A KR—Víkingur kl. 14.00 4. fl. A KR—Víkingur kl. 15.00 4. fl. B. KR—Víkingur kl. 16.00 5. fl. A KR—Víkingur kl. 14.00 5. fl. B KR—Víkingur kl. 15.00 t Á morgun íara þessir leik- ir fram: Valsvöllur: 3. fl. A. Valur—Fram kl. 9.30 5. fl. B Valur—Fram kl. 10.30 engir spáð í vor. Þegar ú leið sóttu þeir sig heldur og þótt liðið virtist sundurlausara en oft áður, hefur það orðið sig- ursælt þó ekki hafi miklu munað. KR-liðið hefur aftur á móti sýnt yfirleitt góða leiki og jafnbezta á sumi-inu, en tókst þó ekki að sigra Akranes heima, að vísu án Þórólfs. Allt þetta hefur gert meiri spenn- ing í ki-ing um leikinn og auk- ið enn á óvissuna um úrslit hans. Á pappírnum virðist manni sem lið KR sé sterkara, en það þarf ekki að vera þegar á völlinn kemur. Akranes teílir fram „gömlum kunningja“ Hall- dóri Sigurbjörnssyni og munu margir hafa gaman af að sjá hann aftur og vafalaust þýðir það styrk fyrir löið. KR hefur nú aftur fengið örn Steinsen, og ætti það einn- ig að styrkja KR-liðið. Það virðist því sem báðir styrki lið sín sem bezt þeir mega. Öli B. þjálfari KR og Helgi Daníelsson fyrirliði Akraness Framhald á 10. síðu. ritstjóri: Frímann Helgason Laugardagur 9. september 1961 — ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.