Alþýðublaðið - 16.09.1921, Side 1

Alþýðublaðið - 16.09.1921, Side 1
xg2i Föstudagina x6. september. 213. tölubl. 37 Hljömleikar endurteknir í Bárunni laug- ardaginn r7. þ. m. kl. 8‘/j e. h. Annie Lelf 8 og Jðn Leií 8 Verk fyrir 2 pianoforte: J. S. Bach: Klavierkonzert (f-moll). Bach - Reger: Doppelkonzert (c-moll). W. A. Mozart: Klavierkonzert i (a-dúr). Aðgöugumiðar á kr. 3,50 og 2,50 i bókaverzlun ísafoldar og Sigfúsar Eyraundssonar og við innganginn frá kl. 8. Ríkislánið. Svofeid tilkynning hefir blaðinu borist frá stjórnarráðinn: .Stjórnin hefir, fyrir hönd ifkis sjóðs, tekið 500000 sterlingspunda •láa í Englandi hjá firmunum Hei Ipert, Wagg & Co. Ltd. og Hig ginson & Co. í Londoo, til 30 4ra og var helmingur þess greidd- ur um síðastliðin mánaðamót, en hinn helmingurinn verður greiddur eigi siðar en fyrst i október þ á. 'Vextir eru 7% á ári og greiðast •tvisvar árlega eftir á, hinn I. sept. ,og 1. marz. Afföll eru i5°/o og .auk þess 1% af hinu útborgaða fyrir útvegun lánsins. Prentua skuldabréfa annast ríkissjóður á sinn kostaað, en stitnpilgjöld og önnur gjöld, er á hvíia að enskwm lögum, greiða lánveitendur. Llnið er útborgað í sterliugspundum og endurgreiðist í sömu mynt, hvor- "^ggj51 eftir gengi á þeim tíma, er greiðsla fer fri«. Fyrsta afborgun greiðist 1. scptember 1923 og svo í sama mund ár hvert. Rlkissjóður ábyrgist greiðslu lánsins og eru tolltekjBrnar sér- staklega sem trygging, en veð er ekki sett. Lánið má endurborga hinn 1. september 1932 og hve nær sena viii þar á eftir, með 6 mánaða' fyrirvara, þó aðeins I. september eða 1. marz ár hvert. Af hálfu lánveitenda var það f skiiyrðum haft, að lánskjörin yrðu eigi bi' t, fyr ea þeir hefðu komið fyrir síðari kluta iánsins, og er því nú Iokið. Fjármáladeildin, 15 sept. 1921. M. Guðtnundsson." Eias og sjá má af þessu, eru Iánskjörin afar siæm, og undar lega kemur það fyrir sjónir, að 1% skuli ganga til milliliðs. En hjá því hefir Iiklega ekki verlð hægt að komast. Lánið er tekið á hiauza óheppilegasta tima. Gesg- ið er tiltölulega hátt á danskri krónu og með ummælum danskra blaða um íjárhag íslands, hefir vafalaust verið spilt fyrir lántök- unni. Síðari hluti Iánsins hefir verið boðinn út í Englandi, ©g eftir skeyti, sem kom nýlega, hefir meira boðist fram en þurfti og má af því marka, að kjörin eru. góð fyrir þá, sem lánið veita. TolStekjur rfkisins eru settar sem trygging fyrir láainú og mun ýassum þykja það hart að gengið. Hvað sem aanars verður sagt un lán þetta, þá er það víst, að það axarskaft atjórnarinnar, að leita fyrst láns í Danmörku, sem svo ekkert hefir orðið úr, hefir kostað landið meira en lítið fé i lánstraustsmissi; því hvað er eðli- legra en erlendar þjóðir dragi þá ályktun af strönduðu lánsmakki við sambandsþjóð vora, að hér sé alt í kalda koli? Þær halda vitan Iega að enginn viti betur en hún hvernig ástæðurnar eru hér. Heilt ár er nú síðan að Alþýðu- blaðið benti á að nauðsynlegt væri að taka Ián, en svona lengi hefir stjórnin verið að átta sig. Þetta Ián, sem nú hefir fengist, er vitanlega altof Iftið til þess að B ru n at rygg i n gar á innbúi og vörum hvergl ódýrarl en hjá A. V. Tulinius vátrygglngaskrlfstofu Elmsklpafélagshúslnu, 2. hseð. SANITA8 kirsiberja- og hindberja-saft er gerð eingöngu úr berjum og strausykri, eins og bezta útlend saft. HJón með 1 barn vantar 1 herbergi og eldhús eða aðgang að eldhúsi. Afgr. visar á. fullnægja þörfinnl, en það getur komið að gðgni, ef- það verður réttilega notað. En á hinn béginn getur það líka orðið til þess eins að steypa landlnu i það skulda fen, sem erfitt verður að komast upp úr. verði það notað til þess aðallega, að greiða skuldir, sem fallnar eru á herðar einstakra fyr irtækja hér. i bæjarstjórn. Jób Baldvinsson og Agúst Jós- sefssðn fluttu eftirfarandi tillögu á bæjarstjómarfundi f gær: .Bæjarstjómin ályktar að fela húsnæðisnefndinni: 1. Að sjá um, að íbúðir f hús- eigaum bæjarins, og þær fbúðir, sem bærinn hefir á leigu, séu, þar sem á skortir, gerðar leigu- færar svo að telja megi viðunandi,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.