Þjóðviljinn - 05.12.1961, Síða 1

Þjóðviljinn - 05.12.1961, Síða 1
KvöldskóEi alþýðu Kvöldskóli alþýöu lieldur á- fram í kvöld kl. 20,‘50 i Tjarnar- ffötu 20. Þá flytur Björgviu Sa'.ómonsson fyrsta erindi sitt um sögu íslenzkrar verkalýðs- hreyfingar. Öllum er hfeimill að- gangur. ÁFANGI HAFINN Annar áfanginn í afmælishappdrætti Þjóð- viljans er nú hafinn — og verður dregið á Þorláksmessu um annan 'Volkswagen-bílinn af þeim fjórum sem eru aðalvinningar í af- mælishappdrættinu. Fyrsti áfanginn í afmælishappdrættinu gckk allvel, og víða ágætlega. Þakkar Þjóð- viljinn öllum þeim sem þar lögðu hönd að verki og væntir þess að allir stuðningsmenn blaðsins starfi áfram af fullu kappi að öðr- um áfanga happdrættisins og raunar allt til loka. \ , Eins og áður hefur vcrið skýrt frá er þessu afmælishappdrætti ekki aðeins ætlað að standa undir hinum árlega rekstrarhalla Þjóðviljans heldur og stórframkvæmdum til þess að bæta blaðið og stækka það. Þær framkvæmdir eru þegar hafnar; einnig hafa vcrið gcrðar ráðstafanir til þess að endur- nýja vélakost prentsmiðjunnar að vcrulegu leyti; eru sumar hinna nýju véla væntan- legar upp úr áramótum. En hraðinn í þess- um framkvæmdum öllum er undir því kom- inn að ekki skorti fjármagn; hvcrri upphæð sem grcidd er fyrir happdrættismiða er þeg- ar í stað variið til þess að búa í haginn fyrir Þjóðviljann. Það er á valdi stuðningsmanna Þjóðviljans og þeirra einna að ákveða hversu fljótt verkið gcngur og hversu góður árang- ur þess vcrður. • Fyrirkomulagið á afmælishappdrætti Þjóð- viljans hefur hlotið vinsældir, og það er rcynsla manna frá fyrsta áfanga að auðveld- ara hafi verið að selja miða en oftast fyrr. En það er óþreytandi starf stuðningsmanna blaðsins sem öllu máii skiptir, og Þjóðvilj- inn veit af Iangri og góöri reynslu að það mun ekki bregðast. Bretum og Frökkum kennt hvernig komið er í Kongó NEVV YÖRK 4 12 — Conor sér á allan hátt gegn því að hagsmuna að gæta í Katanga í O'Brien, írski embættismaðurinn, framkvæmdar yrðu samþykktir ^ sambandi við ítök Breta í hinum sem nú fyrir helgina lét af starfi j öryggisráðsins um Kongó og ; auðUgukoparnámum þar. sem aðalfulltrúi SÞ_ í liaíapga-1 tiejði , tekzt það. Brezka stjórnin bæri höfuð- Enn hefur ráðherra stað'.ð upp á þingfundi og lýst því yfir, að hann teldi að mjög kæmi #til greina að leysa rekstrarv’andræði íslenzku togaraútgerðarinnar með þvi að hleypa togaraflotanum inn fyrir 12 mílna fiskveiðatak- mörkin, inn á mið bátaflotans. i Það var sjávarútvegsmálaráð- | herra, Emil Jónsson, sem hlut átti að máli að þessu sinni, á fundi neðri deitdar Alþingis í gær; áður hafði Bjarni Bene- diktsson forsætisráðherra iátið svipuð orð i'ala í þingræðu í síð- ustu viku, eins og frá hefur ver- ið skýrt í fréttum. Allur síðdegisfundartími neðri deildar í gær fór í framhald 1. \ umræðu um í'rumvarp ríkis- stjörnarinnar um ráðstafanir vegna ákvörðunar um nýtt gengi. Auk sjávarútvegsmálaráðherra tóku til máls í gærdag þeir Gísli Jcnsson, Björn Pálsson, Lúðvík Jósepsson og E}rsteinn Jónsson. 1 ræðu sinni ræddi Emil ráð- herra um erfiðieika þá sem tog- araútgerðin á nú við að stríða og taidi þrennt einkum valda: 1. verðmismunun á afla, 2. löndun- arbann í Englandi og 3. stækkun fiskveiðiiandheiginnar í 12 sjó- mílur. Taldi hann að úrbóta yrði ekki leitað nema eftir einhverri I af þrem leiðum: a) að hleypa I togurunum inn í landhelgina að nýju, b) greiða togaraútgerðinni íébætur úr hlutatryggingasjóði eða c) beint af fé ríkissjóðs. Kvað ráðherra þessi mál öll vera til atbugunar hjá sérstakri nefnd, en engin ákvörðun hefði enn verið tekin um hvað gera skyldi. Lúðvík Jósepsson lagði enn á- herzlu á að nauðsynlegt væri að gera ráðstafanir til aðstoðar tog- araútgerðinni, svo mikilvaeg sem hún er fyrir þjóðarbúskapinn, en fylki í Kongó, sagðist hafa sagt aí sér vegna andstöðu stjórnar Bretlands og Frakklands gegn starfi SÞ í Kongó. Á fundi með blaðamönnum hér i dag skellti hann skuldinni fyrst og fremst á Breta, sem hann sagði styðja Tshombe og klofningsbrölt hans. O'Brien sagði að stjórnir Bret- lands og Frakklands hefðu beitt Samningbfundur sökina, enda stefndi hún að því að skilnaður Katanga frá öðrum hlutum Kongó yrði viðurkennd- ur. Hann nefndi sem. dæmi að þegar SÞ hefðu tekið að fram- j kvæma fyrirmæli öryggisráðs- ^ ins um brottflutning allra er- j lendra málaliða írá Katanga og gæzluliðið hefði handtekið fyrsta hóp þeirra, heföi Tshombe séð ^ sitt évænna og þá lýst sig fús-, j an til að hlíta fprsjá SÞ.. Þá hefði sir Roy Welensky, forsætisráðherra í Rhodesíu, í gærkvöld kl. 8.30 boðaði lýst yiir stuðningi við Tshombe sáttasemjari til fundar með í útvarpsræðu og daginn eftir fulltrúum togaraeigenda og iull-jhefði brezki ræðismaðiirinn í trúum sjómannafélaganna i Elisabethville, Bennett og vara- 1 Reykjavík. Hafnarfirði, á Akur- eyri, Siglufirði og Akranesi um samninga um kaup og kiör tog- arasjómanna. Togarasjómenn ræðismaðu.rinn, Smith, gengið á | fund Tshombe og fært honum i þessa yí'irlýsingu Welenskys Hei'öi Tshombe þá risið öndver^- hafa nú haft lausa samni'nga í ur £egn SÞ og hvatt menn sína rösklega tvö ár eða síðap 1. desembér 1959. Síðan í ágúst í sumar hafa samningafundir ver- ii\ árása á gæzluliðið. O'Briep gaf . þá skýringu á þessari afst’öðu. b'rezku stjörriar- ið haldnir um það bil einu sinni innai', að ýmsir brezkir ráða- í mánuði, en án nokkurs árang- menn, þ.á.m. Macmilian for- urs fram að þessu. 1 sætisráðherra, ættu persónulegra taldi fráleitt að íara þær leiðir sem nefndar hefðu verið, þ. e. að skattleggja þátaútgerðina til stuðnings togaraútgerðinni eða veita togurunum víðtækari heim- ild til veiða innan fiskveiðimark- anna en þeir nú ^efðu. Ýrnis ráð önnur væru tiltæk. Þá beindi Lúðvík ýmsum fyr- irspurnum til sjávarútveg-smáiá- ráðherra og vildi fá upplýsingar um störf og skipan nefndar þeirr- ar sem ynni að alhugun á mál- um togai’aútgerðarinnar. Einnig spurði ræðumaður, hvort ríkis- stjórnin hugsaði sér að hafa sam- ráð við Alþingi þegar til kæmi að taka ákvörðun í þessu efni. Þegar venjulegum fundartima var lokið kl. 4 síðdegis tilkynnti forseti að þingfundi yrði frestað; til kl. 8,30 síðdegis, þar eð ..enn voru menn á mæ^endaskrá. Á ti 1 - rettum tíma hófst fundur að nýju, en þá voru mættir í þing- sölum 6 þingmenn, auk deildar- forseta, en enginn ráðherra. Þór- arinn Þórarinsson tók til máls, en benti á að óviðkunnanlegt væri af ríkisstjórninni að efna (il kvöidfundar um málið en láta svo engan málsvara mæta þegai- til kæmi. Bauðst forseti til að fresta umræðunni nokkra stund, bar til ráðherra mætti. Meðan sá freslur stóð var skotið inn 3 öðr- um málum, sem á dagskránni voru, en þegar tveir af ráðherr- unum voru mættir var umræð- unni um fyri’greint mál haldið áfram og lauk Þórarinn nú ræðu sinni. Var’ þetta síðasta ræðan — viðstaddir ráðherrar þögðu. Sovézki geimfarinn Júrí Gagarín er nú staddur í Ind- landi ásamt konu sinni og var þeim tekið þar með kost- um og kynjum. Myndin er tekin þegar þau óku um höf- uðborgina, Nýju Delhi.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.