Þjóðviljinn - 05.12.1961, Side 12

Þjóðviljinn - 05.12.1961, Side 12
FORKUNNARVÖNDUÐ MYNDABÓK j AF LIST ÁSMUNDAR SVEINSSONAR 1 Grindin í Rafmagninu, myndinni scm reist var við Sogið, er komin upp og stendur hjá. Mynd úr Ásmundarbók. listamaðurinn ASMUNDARBOK KOMIN ÚT „Iviér finnst ftC-ssi bók hafa tekizt vel. Ég er ánægður með hana“, sagði Ásmund- ur Sveinsson myndhöggv- ari í gær, þegar frétta- menn ræadu við hann bg Ragnar Jónssön vegna Ásmundarbókar, 5. stóru listaverkabókarinnar sem Helgafell gefur út. í bókinni eru nær 200 myndir af listaverkum Ás- mundar og listamanntnum og fjölskyldu hans. Eru 150 þeirra prentaðar í svörtu en um 40 litmyndir. • Iialldór Laxness skrifar um Ásmund Undirbúningur að útgáfu Ásmundarbókar hefur staðið í tæp fjögur ár. sagði Ragnar. Alls voru teknar á annað þús- und myndir af verkum Ás- mundar fyrir bókina. Ljós- myndarinn Iíermann Sehlenk- er korn hingað til lands þrí- vegis á þeim tíma sem birta er hentugust til að mjrnda listaverkin. Prentmót h.f. sem gerði myndamót í bókina fékk einn- ig góðan tíma úl verksins. en endurijósmyndun og önnur vinna í prentmyndagerð hef- ur úrslitaþýðingu fyrir hvern- ig svona verk heppnast. Bók- in er að öllu leytí prentuð í Víkingsprenti. Fremst i bókinni er allítar- leg ritgGr^ um ÁsmuhJ eítir ‘Lúildór Kiljan LSxness og birtist hún á dönsku, ensku og frönsku auk íslenzku. „Ég fór sjálfur með allar myndirnar til Hollands og Danmerkur“, sagði Ragnar, ,,og naut aðstoðar sérfræð- inga við að undirbúa bókina, ákveða hvernig myndir stæðu saman, stærð þeirra og niður- röðun á síðurnar og prentun grunna i ýmsurn litum. Það er að ýmsu leyti vandasamara að undirbúa bók um skúlptúr en málaralist. Við vonum að enginn brevtist við að fletta Ásmundarbók, meðal annars vegna þess að reynt hefur verið að láta hvert einstakt verk njóta sín. R'eynt er að forðast að bókin verði ein- hæf, allt er haft sem frjáls- iegast, bæði stærð mynda og staðsetning 1 þeirra á síðum. Myndunum er raðað eftir aldri eftir því sem við varð komið“. • Höggmyndir eiga að vera hluti af dag- legu umhverfi „Þegar ég lít yfir síðustu áratugina, finnst mér að skúlptúr hafi verið settur dá- W* hjá“, sagði ÁL^ndur,. „Mér finnst þetta þó nokkuð * óhapp. Aldrei hafa listaménn- ^ irnir fengið í hendurnar önn- t ur eins efni og nú, þessi nýju í efnasambönd sem alltaf er 7 verið að draga fram úr jarð- ) skorpunni. Arkitektarnir hafa I gert margt gott úr þeim, en t ég er ekki í vafa um að fram- vegjs verður kailað á mynd- höggvarana að forma þessi merkilegu efni í skúlptúr sem hæfir því umhverfi sem tæknin er að skapa mönnun- um. Framtíð höggmyndalistar- t innar er að mínu áliti að i nálgast tæknina, hÖggmyndir / eiga að vera við verksmiðjur 7 og aflstöðvar, .staðina þar. sem V fólkið starfar. I Af þessum ástæðum þótti J mér svo vænt um að gera \ myndiha við Sogið. Mikið J langar mie til að myndin mín \ Religion sem er á kápu bók- \ arinnar rísi i svo sem fimm \ metra hæð á eóðum stað hér I í Reykjavík. "Kannski verður i af því eftir að ég er dauður. i ég geng svo frá að aðrir geti 1 stækkað mj'ndina eftir minn 7 dag“. ) Þriðjudagur 5. desember — 280. tölublað BRUSSEL 4 12 — Hvcr höndin er upp á móti annarri i Efna- hagsbandaiagi Evrópu og hefur ekki tekizt neitt samkomulag á ráðherrafundum þess að undan- förnu. Djúpstæður ágreiningur er inn- an bandalagsins um stefnuna í landbúnaðarmálunum og varð engin niðurstaða af viðræðum ráðherra aðildarríkjanna um hana. Þá eru ekki horfur á sam- komulagi um ráðstafanir til að auka pólitíska einingu ríkjanna og á laugardaginn varð ljóst að algert ósamkomuiag er um af- stöðuna til verðbindingarsamn- inga stórfyrirtækja. Fréttaritari Reuters segir að markmið fundanna í Brussel hafi verið að komast að niður- stöðu um þessi mál öll, svo og önnur mál, svo sem laun'amál kvenna í bandalagsríkjunum, áöur en samningar hæíust við Breta um aðild að bandalaginu. Þetta hefði ekki tekizt. Hltavðtnsgeymir spring- m i eldhusi ms. Heklu Aðfaranótt sunnudags, varð sá atburður um borð í strandferða- skipinu Heklu, að hitavatns- geymir í eldhúsi skipsins, sprakk í loft upp. Svo öflug var spreng- ingin, að 3 hurðir gengu af stöf- um oa ógurlegt rask varð í eld- húsinu. Svo heppilega vildi til að enginn maður var þarna við- staddur, annars er viðbúið að stórslys hefði orðið. Samkvæmt upplýsingum Skipa- útgerðarinnar, var á geymi þess- um öryggisútbúnaður. sjálfvirk- ur rofi, sem virðist hafa brugð- izt þannig að mikill gufuþrýst- ingur hefur myndazt í geymin- m, en á honum var engin ö.r- yggisloki. Geymir þessi verður ekki tek- inn í notkun aftur. enda aðeins hafður til þæginda. en nægilegt heitt vatn er á aðalhitakerfi skipsins. Hekla mun halda áætlun þrátt fyrir þehnan atburð, Skipaskoðun ríkisins mun hafa gert ráðstafanir til að rannsaka tæki þessi i öðrum skipum, en þau munu víða- vera. Bretarnfr voru dæmdir í tveggja mánaða fangelsl ÍSAFIRÐl 4/12 '— í gærmorg-1 elsi og var auk þess gert að un var kveðinn upp dómur í greiða Arnari Jónssyni 5000 máli brezka togaraskipstjórans og hásetanna tveggja, er frömdu árásina á Arnar Jónsson lög- regluþjón í. síðustu viku. Hlutu þeir allir tveggja mánaða fang- krónur í bætur fyrir áverka. Fóru þeir þremenningarnir til Reykjavikur í gær, þar sem þeir munu taka út dóminn. Skipið Framh. á 3. síðu. , í dag birtum við fyr'stu myndina í skip^myndaget— rauninni og spurt er: Af hvaða skipi er þessi mynd? Á 2. síðu blaðsins í dag er birtur svarseðill fyrir allar spurn- 'ingarnar 15 og eru menn vin- samlega beðnir að klippa hann út og geyma og færa síðan svöh'in inn á hann jafn- óðum. í lok getraunarinnar MYN DACETRAUN ÞJÓÐVILJANS verður seðiliinn birtur aflur, ef einhverjir skyldu vera bún- ir að glata honum. Að get- rauninnj lokinni eiga menn svo að senda seðilinn með öll- um svörunum til biaðsins og verður síðar frá því skýrt, hvenær þau þurfa að vera komin. Eins og sagt var í sunnudagsblaðinu verða myndirnar af gömlum og nýjum skipum svo og skips- hlutum og merkjum. Góð verðiaun verða • veitt fyrir rétta ráðningú og verður til- kynnt um þau síðar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.