Þjóðviljinn - 11.01.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 11.01.1962, Blaðsíða 5
Hneykslanlegur úrskurður vesturþýzka sambandsdómstélslns I Karlsruhe Neitar verkamanni um skaSabœtur sem dvaldist árum saman i fanaabúSum Dómur sem vesturþýzki sambandsdómstóllinn í Karls- ruhe kva'ð upp nýlega í skaðabótamáli sem höföa'ð var af einu fórnarlambi nazista hefur vakiö hneyksli, enda sýnir liann ljóslega aö nazistísk viöhorf eru enn í há- vegmm höf'ö í Vestur-Þýzkalandi. Kaupmannahafnarblaðið Xnfor- Kettur í fangelsi og þar sat hann mation, sem ekki getur kallazt ó- til stríðsloka. vinveitt stjórnarvöldum Vestur- | Að stríðinu loknu fór hann Þvzkalands segir frá dómnum fram á skaðabætur vegna heilsu- undir stórri fyrirsögn á forsíðu missis sem fangabúðadvölin hefði og kallar dóminn „en fantastisk valdið honum. Það var ekki fyrr kendelse“. Málavextir eru þessir: ’ en árið 1959 að Bremendeild Árið 1939 fékk 25 ára gamall þeirrar stofnunar sem annast greiðslu á skaðabótum handa fórnarlömbum nazismans kvað upp úrskurð í máli hans og var honum þá neitað um skaöabætur á þeirri forsendu að hann hefði verkamaður í Bremen, sem hafði verið flokksbundinn sósíaldemó- krati, fyrirskípun um að mæta til herþjónustu. En hinn ungi maður hlýddi ekki fyrirskipun- inni, heldur reif hana í tætlur. Hann var handtekinn og leiddur fýrir herrétt og dró hann þá enga dul á andstöðu sína við nazismann. Herrétturinn dæmdi hann í 3'/2 árs fangelsi og þegar hann hafði afplánað þá refsingu var hann sendur í fangabúðir og síðan á austurvígstöðvarnar. Þar var honum sem öðrum föngum falin hvers kyns hættustörf, m. a. að grafá sprengjur í jörð, en hann neitaði því á þeirri forsendu að hann vildi ekkert hafa með morðvopn að gera. Enn var hann ekki orðið fyrir barðinu á vald- níðslu nazista, heldur hefði hann sjálfur átt sök á því hvernig fyrir honurn fór, þar eð hann heíði neitað að gegna herþjón- ustu. Málinu var áfrýjað til fylkis- réttarins í Bremen, síðan til yf- irfylkjaréttarins og alla leið til j sambandsdómstólsins í Karlsruhe. J Yfirfylkjarétturinn dæmdi hon-j um 10.500 mörk í skaðabætur á þeirri forsendu að verkamaður- inn hefði neitað að gegna her- þjónustu af pólitískum ástæð- um, vegna andstöðu sinnar við nazismann. Stjórnarvöldin í Bremen, en þar eru vel að Framhald á 11. síðu. Isvestía heiðrar minningu Túkatsévskís marskálks Rubirosa yfir- beyrður vegna gamals morðméls NEW YORK — Porfirio Rubirosa, hið fræga kvennagull og svallari, sem eitt sinn var tengdasonur Trujillo einvaldsherra í Domini- kanska lýðveldinu og var síðan i utanríkisþjónustu hans, hefur verið yfirheyrður af lögreglunni í New York vegna morðs sem framið var þar í borg fyrir 26 ár- um, en hinn myrti var einn af andstæðingum Tiaijillos, Sergio Bencosme. McCarthy gengur aftur í USA NEW YORK — Bandaríska út- varps- og sjónvarpsfélagið, NBC, heíur viðurkennt að það hafi krafið söngvara í kvartett nokkr- um um hátíðlegar yfirlýsingar þess efnis að þeir væru ekki kommúnistar. Þegar þeir neituðu að undirrita slíkar yfirlýsingar var aflýst dagskráratriði sem þeir áttu að taka þátt í. MOSKVU — Málgagn sovét- stjórnarinnar, Isvestía, birti fyrir nokkrum dögum grein þar sem heiðruð er minning Túkatsévskís marskálks, sem var yfirmaður sovézka hersins, þar til liann var handtekinn og dæmdur til Hfláts árið 1937. Greinin er birt í tilefni þess að um áramótin 1919—1920 var Túkantsévskí sæmdur einu æðsta heiðursmerki Sovétn'kjanna fyrir vasklega framgöngu í borgara- styrjöldinni, en hersveitir undir hans stjórn sigruðu þá hvítliða i Ömskhéraði. Blaðið rekur fræki- legan feril Túkatsévskís, frá því að hann slapp úr fangabúðum Þjóðverja árið 1917 og komst heim eftir miklar raunir. Hann gekk þegar í Rauða herinn og var þá. aðeins 25 ára gamall, settur yfir hersveitir Rauða hers- tms á austui’vígstöðvunum og síðan yfirforingi 5. hersins. Hann gersigraði hvítliðahershöfðingj- ann Kolt-sjak í Síberíu og var síðan fluttur til suðurvígstöðv- anna, þar sem hann vann fullan si.gur á hersveitum Ðenikins í öldinni. Það var mikið áfall fyr- ir Rauða herinn þegar Túkat- sévskí og aðrir helztu foringjar hann voru settir af og teknir af lífi fyrir upplognar sakir, en svo virðist, segir Isvestía, að skjöl þau sem sanna áttu hlutdeild þeirra í njósnum fyrir Þýzkaland hafi verið falsaðar af Gestapo og komið áleiðis til Sovétríkjanna fyrir milligöngu Benesar, þáver- ándi forseta Tékkóslóvakíu. Klæðum késtað í Hollywood — í Holly- wood hafa kvikmyndaframlciðendur til skamms tíma þctzt feikna siðsamir enda dauðskelkaðir við allskonar vandlætingarpostula sem vaða uppi í Bandaríkjunum. Það hcfðu einhvern tímann þótt tiðindi að kvenmaður sæist á nærfötunum einum í bandarískri kvikmynd, cn nú er þetta breytt, eins og sjá má á myndinni hér að ofan. Hún er úr kvikmynd scm nú er verið að taka fyrir vestan og segir þar frá ósköp prúðri og saklausri hjúkrunarkonu sem missir allt taum- hald á sér í svallvcizlu og kastar klæðum. Leikkonan heitir Caroll Vlarrison. Langvarandi dvöl úti í geimnum dreg- ur talsvert úr vinnuþreki geimfaranna 11.790 manns brunnu inni í USA í fyrre NEW YOKK — Um 11.709 manns, þeirra á meðal fjöldi barna, brunnu inni I eldsvoð- um í Bandaríkjunum á síðasta ári. Frá þessu er sagt í skýrslu National Fire Protection Asso- ciation sem einnig skýrir frá því að tjón af völdum bruna í Bandaríkjunum í fyrra hafi numið 1.615 milljónum dollara eða um 80 miilljörðum króna. MOSKVU — Geimfarar sem verða að þola þyngdarleysi í langan tíma munu sennilega sýna á- sér ýms veikleikamerki. Draga mun úr viðbragðaflýti þeirra og Vanlíðan gera vart við sig. Sov- ézka geimfaranum Hermann Tít- o£f sem var úti í geimnum í rúm- Kákasus. Þá var hann sendur á an sólarhring leið nær allan tím- vestúrvígstöðvarnar. í greininni ann eins og hann hefði hitavellu er sagt að Túkatsévskí hafi per- og þetta dró úr vinnuþreki hans. sónulega stjórnað áhlaupinu þeg- Frá þessu er sag't f bráðabirgða- ar bundinn var endi á Kronstadt-j skýrslu um ferðir þeirra Gagar- uopreisnina. Lenín kallaði hann, ins og Títoffs úti í geiminn sem þá til Moskvu og sendi hann Vísindaakademía Sovétríkjanna gegn glæpamannasveitum Anton- [ hefur birt, offs í Tambo-héraði. Þar vann hann einnig fullan sigur. Að borgarastríðinu loknu var Túkat- sévskí settur yfir foringjaskólá Rauða hersins og árið 1924 stjórn- áði hann fyrstu endurskipulagn- j ingu hersins. Á árunum 1932— 1936 vann hann mikið starf við aðra endurskipulagningu hans og breytingu á vopnabúnaði, en ár- ®ngur uþess jStarfei,átti,gftiiv,pð. koma .í ljós í síðari. heimsstyrj- Tveir helztu sérfræðingar Sov- , étríkjanna í nýjustu grein læknavisindanna, geimlækning- j um, þeir O. G. Gaténko og V. J. Jatjdovskí, hafa stjórnað þjálfun igeimfaranna og stjórnað þeim margháttuðu athu.gunum, sem gerðar voru á þeim eftir að þeir komu úr ferðum sínum, og á grundvelli þeirra athugana hafa þéir 'sárnið áðurnefnda skýrslu. Margt' athyglisvert kom í Ijós í ferðum þeirra Gngaríns og Tít- offs í Vostok-gej.mskipunum. Á hvorugan reyndi meira en bæri- legt væri þegar geimskipunum var skotið á loft o.g þegar þau lentu aftur og hinir sovézku „geimíæknar" telja jafnvel, að LONDON — Einum af bilum (mannslíkaminn geti þolað miklu hinnar frægu brezku lögreglu meira álag en menn hafa hingað Scotland Yard var stolið nýlega. | til talið. Ástæðan fyrir því að Bíllinn, splunkunýr Vanguard, fyrri skoðanir manna um þetta stóð fyrir framan sjálfa lögreglu- j hafa ekki staðizt er sú að hinar stöðina, rétt við innganginn, þeg-jmiklu skilvinduvélar sem til- ar henni var stolið, einhvern raunir hafa verðið gerðar í á tíma rétt eftir miðnætti. Ekki, jörðu, þegar athuga skyldi áhrif hefur enn hafzt upp á þjófunum. hraðaaukningarinnar, gefa að- eins ófullkomna mynd af öllum þeim verkunum sem geimfarar verða fyrir í reyndinni. Það kom einnig í ljós að hin andlega áreynsla sem menn höfðu óttazt að kynni að verða geim- förum framtíðarinnar um megn var miklu minni en búizt hafði verið við. Höfundar skýrslunnar þakka þetta tþví hve vel þeir Gagarín og Títoff hafi verið þjálfaðir og búnir- undir ferða- lög sín. Það kom í ljós að mjög miklar breytingar urðu á blóðþrýstingn- um, en þó minni en í hundum sem áður höfðu verið sendir út í geiminn. Þrátt fyrir miklar sveiflur á blóðþrýstingnum í Gagarín, urðu þær aldrei til þess 'að draga verulega úr starísgetu hans. Ekkert bendir til þess að Tít- off hafi orðið meint af rúmlega sólarhringsdvöl sinni við hinar óvenjulegu aðstæður geimsins. Hins vegar leið honum nær allan tímann heldur illa, hann hafði svima og velgju. Hann gat þó unnið þau verk sem honum höfðu verið falin, en þau reyndu þó' nokkuð á hann, eirikum þegar hann þurfti að snúa sér við til að fylgjast með mælaborðinu. Þessi sjúkdómseinkenni hurfu mikið til meðan hann svaf og gerðu fyrst aftur vart við sig klukkutíma eftir að hann vakn- aði. Þau hurfu þá fyrst alveg ásamt með þyngdarleysinu þegar aftur var haldið til jarðar. Skýrsluhöfundar segjast ekkr vita hvort allir geimfárár fram- tíðarinnar rnuni taka geimveik- ina, eða hvort sumir muni reyn- ast geimhraustari en aðrir. Bíi stoEiÍ frá Sedland Yard Byggingarfélag alþýðu í Reykjavík. Ibúð til sölu Tveggja herbergja íbúð til sölu í 3. byggingarflokki. Umsóknum sé sk''að á skrifstofu félagsins, Bræðraborg- arstíg 47, fvrir kl. 12 á hádegi, mánudaginn 22. þ. m. STJÓRNIN. SENDLAR ’ÚSKAST bæði fyrir og eftir hádegi — hjól. Þurfa að hafa Þ JÓÐ VíLJINN sími 17-500 Fimmtudagur .11. janúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (Jj

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.