Þjóðviljinn - 11.01.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 11.01.1962, Blaðsíða 12
JÓÐViUINN Fimmtudagur 11. janúai- 1962 27. árgangur — 8. tölublaö Súkarnö hoðar enn hernaðaraðgerðir D.TAKARTA 10/1 — Veslur-Gín- eu-málið er foúið að valda okkur nægilegum erfiðleikum, að mínu áliti höfum við ekki um aðra „leið að velja en að beita vopna- valdi, sagði Súkarnó forseti í ræðu á fjöldafundi stúdenta í Djakarta í dag. Súkarnó endurtók að Indónes- 4 aikvæðe munur í Sjómannafélagi Hafnarfjarðar Stjórnarkosningu í Sjómannafé- lagi Hafnarfjarðar lauk á hádegi í gær og voru atkvæði talin þá þegar. A-listi stjórnar og trúnað- arráðs fékk 36 atkvæði en B- listi borinn fram af tilskildum fjölda félagsmanna hlaut 40. At- kvæði greiddu 77, en einn seðill var auður. Stjórn íélagsins næsta starfs- •tímabil skipa því þessir menn: Formaður Einar Jónsson. vara- formaður Sigurður Pétursson. rit- ari Björn Þorleifsson, gjaldkeri Kristján Sigurðsson. varagjald- toeri Hannes Guðmundsson og varamenn Grétar Pálsson og Bjarni Hermundarson. ar myndu því. aðeins hefja samn- ingaviðræður við Hollendinga. að gengið væri út frá því að Indó- nesar fengju yfirráð yfir vestur- hluta Nýju-Gíneu. Stúdentar tóku undir þessi orð forsetans með hrifningu. Bráðabirgðastjórn Forsetinn upplýsti annars. að komið hefði verið á fót bráða- birgðast.iórn fyrir vesturhluta Nýju-Gíneu, sem ennbá er hol- lenzk nýlenda. Stjórnin situr í Macassar á Celebes. Súkarnó sagði að þessi stjórn væri til- búin að faka að sér stjórn yfir vesturhluta Nýju-Gíneu þegar er veldi Hollendinga hefði verið steypt. Haldið er áfram að efla land- her. fiugher og flota Indónesíu á hinum austlægari eyjum landsins. Nokkrir af nánustu samstarfsmönnum Súkarnós hafa verið sendir bangað ti] að vera með í ráðum um undirbúning hugsanlegrar innrásar Indónesa í vesturhluta Nýju-Gíneu. 1!) rrtanns hafa verið handtekn- ir vegna banatilræðisins við Súkarnó s.l. sunnudag. Krústjoff hefur meðal annars sent Súkarnó heíllaóskaskeyti vecna þess að hann slapp ómeiddur frá tilræð- inu. k Flestir borgarstjórar í k Seine-héraði við París hafa •k borið fram mótmæli í k liúsnæðismálaráðuneyt- T*r inu vegna þess að skorið k hcfur verið niður opinbert k framlag til húsnæðisbygg- k inga. Hin nýja tilskipan k stjórnarinnar kemur líka k í veg fyrir það að kjörnir k fulltrúar bæjarfélaga fái ^r nokkru ráðið um þessa •k hluti. Myndin er tekin k þcgar borgarstjórarnir af- k hentu húsnæðismálaráð- k herranum mótmæli sín k gegn þcssari lýðræðis- k skerðingu. Þegar bótagreiðslur almanna- trygginganna fyrir janúar hófust í gær, kom í Ijós að greiddar voru sömu unphæðir o« verið hefur undanfarið, 13,8% uppbót- in sem lö^fest hefur verið kom ekki til útborgunar. Brá ýmsum bótaþegum í brún við betta. þar sem þeir biuggust við að upp- bótin i yrði areidd mánaðarlega. Fyrir síðari hluta ársins 1961 var uppbótin greidd í einu lagi í desember. Sverrir Þorbjörnsson, forst.jóri Tryggingastofnunar rikisins sagði Þjóðviljanum, að þessi háttur væri hafður á útborgun- „Húsvörðurinn" frumsýndur í f kvöld er frumsýning- í Þjóð- leikhúsinu; sýnt verður leikrit- ið „Húsvörfturinn" (The Care- taker) cftir brezka skáldið Har- old Pinter. Leikstjóri er Benedikt Árna- son; en leikendur aðeins þrír: Valur Gislason, Bessi Bjarnason og Gunnar Eyjólfsson. Næsta sýning á „Húsverðin- um" verður n.k. sunnudagskvöld. Smíði síldarverksmlðju á Reyðarfirði undirbúin AUSTURLANÐ, blað sósíalista á Austfjörðum, hefur skýrt frá því að langt muni nú koinið undir- búningi félagsstofnunar á Reyð- arfirði í því skyni að hrinda í framkvæmd byggingu síldarverk- smiðju þar í þorpinu. Stofnendur munu vera kaup- félagið þar og útgerðarmenn og ætlunin er að byggja litla verk- smiðju. er geti unnið 500—Í000 mál. síldar á sólarhring. Myndi bæta aðstöðuna Það hefur lengi 'vérið áhuga- mál Reyðfirðinga að síldarverk- smiðja yrði reist iþar í þorpinu. ! Síðustu sumur hefur nokkur síldarsöltun verið á Reyðarfirði, en það er mjög bagalegt, að þar hefur ekki verið aðstaða til að , bræða úrgang og slatta, en sölt- un verður naumast rekin án þess slík aðstaða sé fyrír hendí. Síld- arverksmiðja á Reyðarfirði yrði | kannski þýðingarmest fyrir sölt- unina. auk þess sem hún getur unnið úrgang frá frystihúsinu, en á Reyðarfirði er engin íiski- mjölsverksmiðja. inni samkyæmt sérstakri heimild sem sett var í lösin í því augna- • miði að spara tíma 03 vinnu. Það er ætlunin að greiða UPP- bótina fyrir fimm fvrstu mánuði þessa árs i einu laei í maí. en í júni kemur enn Ar/( hækkun. og úr því verður full greiðsla mánaðarlega. — Við erum ekki að reyna.að svindla á neinum, sagði Sverrir, en bað kostar óhemju vinnu - og tíma aukalega að greiða út í krónum eða .iafnvel aurum. Þetta var gert í. desember. og við tel.j- um að það hafi tafið afgreiðslu um helming. Eigi útborsun að ganga greitt þurfa venjulegar greiðslur að standa á hundraði eða tug, ellilífeyrir fyrir ein- stakling hefur til dæmis verið 1200 krónur og 2250 fyrir hión. í iúní verður reynt að jafna upphæðir svo að vel standi á til útborgunar. Skoiafrí vegna bil- unar á hita- veituæð Mikið ólag hcfur verið á hita- I l veitunni að undanförnu, og , I tief ur það í f lestum tilfellum , orðið mönnum til óþæginda. l'ín líklcga hafa ncmendur í Gagnf ræðaskólanum við Von-1 irstræti hugsað hlýlega til 1 stofnunarinnar, því skólanum . var lokað í gær vegna bilun- ir á hitaveituæðinni í Lækj-' írgötu og sennilega einnig í ' I dag. Seint í fyrrinótt var lok- | ) ið við viðgerðina á æðinni hjá 1 1 skólanum, en þegar vatnið var 1 sett á aftur sprakk æðin á ' öðrum stað, rétt við húsið ' I hans séra Bjarna. Fimm bil-1 I anir hafa orðið á æðinni í | | Lækjargötu, sem er orðin , , mjög tærð af völdum sjávar- 5eltu, þar sem sjór hefur kom- ' izt inn í stokkinn. Síðostcs myndin í Tripoli N. k. mánudag, 15. janúar, rennur út frestur sá, sem Tón- listarfélagið hefur íengið til þess að rýma úr Tripólíbíói, sem nú á að fara að rífa til grunna, sögðu forráðamenn Tónlistarfélagsins í viötali við fréttamenn í gær. Hófust sýn- ingar í gær á síðustu mynd- inni, sem sýnd veröur í Trí- póh'bíói, en það er ameríska stórmyndin Flótti í hlekkjum, sem er heimsfræg verðlauna- mynd. Hlaut hún Oscarverð- launin 1959 fyrir bezta hand- rit og beztu kvikmyndatækni. Ennfremur hlaut leikstjórinn, Stanley Kramer, verðlaun blaðagagnrýnenda i New York fyrir beztu mynd ársins og beztu leikstjórn- og annar að- alleikarinn, negrinn Sidney Poitier, hlaut „silfurbjörninn" á kvikmyndahátíðinni í Berh'n fyrir leik sinn í myndinni. Sagan, sem myndin er byggð á. hefur komið sem fram- haldssaga í Vikunni. Fjallar myndin um flóltatilraun 2ja samanhlekkjaðra fanga, negra. er Sidney Poitier leikur, og hvíts manns, sem leikinn er af Tony Curtis. Þar sem svo fáir dagar eru, sem hægt verður að sýna myndina, veröur hún sýnd íjórum sinn- um á dag, kl. 5, 7, 9 og 11.15. Trípólíbíó var reist al' amer- íska hernum árið 1941 og var aðallega n'otað sem leikhús. 1 stríðslok keypti Tónlistarfélag- ið braggann og hefur nú rek1 ið þar kvikmyndahús í tæp 15 ár. 17. júní 1959 hóf fé- lagiö byggingu nýs kvik- mynda- og skólahúss að Skip- holti 15 og vár ætlunin, að það yrði tilbúið til notkunar, þegar félagið þyríti að rýma úr Trípólíbíói. Ekki hefur tek- izt að standa við þa áætlun Atriði úr síðustu myndinnii í Trípólíbíói og verða a.m.k. um tveir mán- uöir, þar til hægt verður að hefja sýningar í nýja húsinu. Gert er ráð fyrir, að Tónlist- arskólinn geti tekið til starfa í nýja húsinu næsta haust. -f"

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.