Þjóðviljinn - 25.02.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 25.02.1962, Blaðsíða 10
érsiiur Sm \ 50 km 53 km gangan í Zakopane ; við vanheiisu að stríða undan- færði Svíþjóð stóran sigur. Sixt- en Jernberg varð sigurvegari á 3.03.48. næstur kom Rönnlund Sv.þióð á 3.05.39, briðji varð F'nninn Hamalainen á 3.05.42, íjórði Arto Tiainen Finnlandi 3.05.43. fimmti Harald Grönn'ng- en Noregi 3.05.58 o? sjötti Janne Stefansson Svíbíóð 3.0.6.12. í átt- unda sæti var ítali og í 10. sæti Rússi, en í sjöunda o" niunda sæti Sví og Finni. S’xten Jernberg .leiddi gönguna alveg frá bvriun. Hann hefur nú sannað bað að hann er sterkasti onaður Svía, cn hann hefur átt far n ár, sem hann virðist nú laus við. Stigata’a þjóðanna er eiga keppsndur í Zakopane, leiðir í ljós að Norðmenn eru efstir með 13 stig 1 karlaflokki, síðan Sví- ar 34, Finnar 24, Sovét 13, Ítalía 3 o.s.frv. í kvennaflokki ei- Sovét með 43 stig, F.nnland 11, Sví- þjóð 6 o.s.frv. í karlaflokki hafa verðiaun skipzt bannig að Sviþjóð hefur 3 guli og 2 silfur. Noregur 2 gull, 1 silfur og 2 brons, F.nnland 1 guil, 1 silfur og 1 brons, Sovét 1 silfur o.g ] brons. Mccmillan ávítar Kennedy Framhald af 1. síðu Sovétstjómarinnar i þessum efn- urr| he.ldur sé nauðsynlegt að sýna samningalipurð til að spilla ekki likunum á leiðtogafundi. Ihaldsblaðið Daiiy Telegraph skrifar í morgun á forsíðu, að Macmillan sé orðin.'mjög óánægð- ur með afstöðu Kennedys og við- bri'gð hans við tillögum Krúst- joffs tvm oð afvopriunarráðstefnan í Genf sku.li byrja með fundi æðstu manná allra 18 rikjanna, sem þátt taka i ráðstefnunnr. Stjórnmálafréttaritari blaðsins skrifar að hugsanleg sé sú máía- | mí.ölunarlapsn að þeir Kenhedy og Krústjoff komi saman til stutts fundar- áður en atvopnun- unarráðstefnan hefst. Kennedy er sagður hafa mest á móti því að Krústjoff fái tækifæri til ■ að halda ræðu um steí'nu Sovéfríkj- anna í svo f jölmennum hópi þjóðarieiðtoga, sem verða myndu á Genfarráðstefnunni, ef æðstu menn ailra þátttökuríkjanna kæmu þangað. Ssnell tekur öll met í 800—5000 m Framh. af 9. síðu. verður ae léttara og meira leik- andi. Það vaeri nær að segja að hann sé að byrja að ná topp- árangrinum óg e.'gi eftir að . sitja lengi í hásæti h'ns mikla hlaupakonungs. Sjá’fur segtr Snell að hann álít; að þátttaka hans i OL í Japan 1964 verði hápunktur þess sem hann muni geta í i- þróttum, oi* þar segist hann ætla að verja titilinn frá Róm og taka gullið ó 800 m. Þ.iálf- ar' hans segir bó að bað muni verða á lengri vegalengdum. Hann telur að eftir leikina í Tok?o munj hann draga sig úr xeppn'. hví að ómögulegf sé að sameina framfarir i íþrótt- um og stunda sína daglegu vinnu. Að hlauna i'.m 15 mílur á dag teh'r Snell vera of mikið og stunda vinnu s'na að íullu. Ég veit að ég er aðeins einu S'nni i’.ngur og að ég hef efni á því að tana svoHtlu af vinnu. Snell er iðnaðarmaöur, 24 ára gpmall. 183 sm á hæð ng teh'r beztu .þyngd sína vera um 80 kíló. * „S'anr <i!I mc* frá 800 til 5000“ segir Hagg. í samtali við sænska Iþrótta- bfaðið lætur hinn gamli frægi hlaupari Gunder Hagg í ljós mikla hrifningu á Snell fyrir met hans og hlaup. Hann bætir 1 við að með því æí'inga-,.pró- grammi" ætti Snell að geta bætt öll met á vegalengdunum 800 og upp í 5000 metra. Á þessum vegalengdu.m er ef til vill ekki eins mikill munur og margir halda. Hann hefur jákvætt hlaupa- lag, er gagnþjálfaður og sterk- un. og hefur frábært keppnis- skap, og það er það þýðingar- mesta. • Æfinga-„prógramm“ Snell. Margir munu hafa gaman af að sjá hvemig slíkur afreks- maður aéfir og hvernig hann hagaði í stórum dráttum þjálf- un sinni áriö 1961, eða mánuð- ina apríl-febrúar; Apríl-maí; 100 mílu.r . á viku, hlaupið á mismunandi hraða á nokkuð ósléttum v’íðavangi. Júní-ágiíst: 70 til 80 mílna hlaup vikulega í hæðóttu lands- lagi. og með meiri nraða. Septembcr-okt.: Sqmu vega- lengdir á þjóðve.gum, þar sem víðavangur er ekki nothæfur. Nóvember: 10-12 mílur á hverju kvöldi í mismunandi hrnða. Hlaupið er upp margar brekkur og þar hlaupið eins hratt, og frekast er hægt. Vegna hraðans er líka stunduni hlaup- ið n'ður í móti eins hratt og hægt er. Desember: — Séræfingarnar byrja. Fyrst og fremst: Létt Maup 2-3 mílur til að byrja n-'p’' Þvínæst hleypur Snell 20x440 iarda annan daginn og loks 880 jarda hinn daginn. Þrið.in daginn Meypur hann 20x 300 metra og bann fjórða 3x1 mílu. Síðastnefnda daginn er hann vanur að ,,.iogga“ 12 míl- ur á eftir með innlögðum snögg- um sprettum. Janúar: 20x220 jardar einn daginn. 6x440 jarda á 54.5 eða 55 sek. 4x680 iardar á um t.veim mínútum. Næsta da? æfir hann 'étt hlauo 2-3 míl'i.r, hvern mið- vikudag er féiaaskeponi, oa þar tekur hann þátt í öllum vesa- lengdum frá 100 og það uppúr. Á laugardögum keppir hann hvar sem hann getur því við komiö. Febrúar: SDretthlaiiD á velii til .bess að viðhalda b.iálfuninni oa til þess að auka hraðann. AUt er lagt niður samkvæmt keppnisáætiun hans sem er ströng. — Frímann. m ÍTTn Rifsf/.: Sveinn Krisfinsson FRÁ SKÁKÞINGINU í STOKKHÓLMI Ef Fischer heppnast að vinna skákþingið í Stokkhólmi, sem ekki er ólíklegt þegar þetta er ritað, þá verður það einn fræg- asti sigur skáksögunnar, þegar tekið er tillit til aldurs hans og þess jarðvegs, sem hann er sprottinn úr. ' Skákíþróttin er ekkert sérlega vinsæl íþróttagrein í Bandaríkj- unum og ekki hefur verið hlúð þar eins að henni og t.d. í Sov- étríkjunum 'og ýmsum öðrum lcndum. Vestra er mu.n vin- sælla að slétta ójöfnur á andiit- um manna í hnefaleikakeppni en að föndra við skáktafl. Skákmenn njóta þar ekki mik- illar virðingar almennt, þykja jú kannski svolítið forvitnilegir fuglar, en gjarnan dálítið bros- legir sérvitringar, sem skolað hefur út úr eðlisbundinni straumrás hins borgaralega lífs. Þannig var það með ,.jöfur allra skákjöfra", bandaríska skáksnilHnginn Paul Morpfiy (1837—84). Hann hafði náð þeim skákstyrkleika, að enginn mað- ur í heiminum stóð honum snúning, og teflt skókir, seni aldrei munu fyrnast meðan skák verður tefld. Þessum bráð- gáfaða og hámenntáða snillingi. sem lokið hafði góðu lögræði- prcfi og hugðist hef.ia störf f be'.rri grein, var fundið það til foráttu að hann væri „bara skákmáður" og sþáð litlum frama á hinni nýju braut. „Þegar alb.ióð einum spáir ólíns, rætist það. — Ei tjáir snilli mikils manns né sómi móti fólksins hleypidómi" seeir Stephan G. Sú varð og raunin með Morp- hv. Hann boidi ekki hin þrúg- a”di áhrif umhverfisins, lagðist í bunglvndí, hætti að ..nrakti- sera“. hætti að tefla og dó ein- mjina og saddur lífdaga á bezta oldri. Piálfsagt er iarðvegurinn fyrir skákmenn betri nú en. á dö.gum M'nrnhvs í hinu mikla menn- íngarlandi Bandaríkjunum. en á bví sviði s+and.a bau þó að baki mrrsi'm öðrum löndum eins og ég vék að áöan. Fvrir bá sök er hinn elæsi.legi skákferiH Roberts Fi.schers og sú stað- revnd. að styrkleiki hans nálg- ast hp'msmeistaragráðu. bótt hann sé enn innan tvítugsald- u.n-j f"’’ðulegri en ella. pu-'ikiinnnnfp,,’ nm heim allan i”"nn cíáifsagt taka undir þá ósk. að hinn ungi snillíngur pndíst skákH.stinni betur en h;nn frægi for«engill hans, sem hón hpf"’’ verið vikið að. 1 pnírforandi skák frá Stokk- hn'msmóti.nu á Fiseher í höggi v'ð emn af bekktustu skák- mönnum Ungverja, Bilek. Hvítt: Bilck Svart: Fischer Siki.leyjarvörn 1. e4 c5, 2. Rf3 tI6, 3. d4 exd4 4. Rxd4 Rf6, 5. Rc3 a6. Naidorfsaíbrigðið. 6. Bg5 e6, 7. f4 Db6. Voniulega er ekki talið hollt að le’ka drottningu snemrna fram, en í þessu falli er drottningar- ieikurinn talsvert óbægilegur hvítum. Stunduni leikur svart- ur fyrst — h6. eins og margir munn kannast við. 8. Dtl2. önnur leið er 8. a3 og ,.eitrar“ bannig b2: 8 — Dxb2?? 9.Ra4. 8. — Dxb2, 9, Hbl Da3, 10 e5. Hvítur hyggst fá sókn fyrir peðið. 10. — dxe5. Hætturnar liggja í leyni í þess- ari bvrjun. Tökum t.d. skák Keresar og Fuderers í Gauta- barg 1955. Fuderer lék 10. — Rfd7 og framhaldið varð: 11. Í5 Rxe5, 12. fxe6 fxe6, 13. Be2 Rc6, 14. Rxc6 bxcfj 15. Re4! d5, 16. 0—0 Da4, 17. Bh5f Kd7, 18 Hxf8t gefið. 11. fxe5 Rf-d”, 12. Bc4 Be7. Að sjálfsögðu ekki 12 — Rxe5 vegna 13. Rxe6! 13. Bxe6 (!) Skemmtileg fórn. Ef svartur þiggur manninn strax, nær hvítur ofsalegri sókn. 13. — Bxg5 rnundi Bilek sennilega svara með fórn á f7. 13. — 0—0! Fischer hrasar ekki á hinum mjóa vegi. er til lífsins liggur. Bilek er nú eiginlega neyddur til að halda áfram að fóma. 14. 0—0 BxgS, 15. Dxg5. Svart: Fischer AICÐIfON w*W É ' wi 1s ÍmZ m m m m mki œ, M Hvítt: Biiek 15. — h6! Mikilvægur millileikur. 15. — Dxc3 væri miður hoilt vegna 16. Ri5. T.d. 16. — Dxe5, 17. Rh6t Kh8, 18. Rxf7t, Hxf7j; 19- Dd8t og hvítur mátar. 16. Dh4 Dxc3. Bí'ek eyddi miklum tíma á byrju.ni.na, en Fischer hugsaði si.g lítið um. Þetta virtist allt ..teori.a" fyrir honum. 17. Hxf7. Ekki er um annað að gera en ha'da leiftursókninni áfram, því' ella vinnur svartur á liðsyfir- burðum sínum. 17. — Hxf7. 18. Dd8t Rf8. 19. Bxf7t Kxf7. 20. Hflt Kg6, 21. Hxf8. Hvítur á manni minna, en staða svarta kóngsins er ótrygg. Le’kurí.nn er ekki búinn. 21. -r- Bd7. 22. Rf3 De3+. 23. Khl Dclf, 24. Ral Dxc2, 25. Hg8? T úmsk hótun: Df6t. 25. De7 var- hvnsvesar rétti leikurinn og ei- há yafasamt að svatrur fái unn- ið, vecna bess hve menn hans eru. illa staðsettir. 25. — Df2. Þar meö var draunnirínn búinn.. 26, Hf8 Dxa2. 27. Hf3 Kh7. Og nú féll hvítur á tíma, en sfaða hans er einnig töpuf^' er* ti' lensdar lætur. Óneitantesa fjörleg. skák. Gúmmíbátur Framhalci af 12. síðu. Páimi telur að D.vnskógafjöru- járnið hafi skekkt áttavita Haf- þórs, það mun nú vera komið niður í flæðarmál, en vatnagang- ur hefur verið mikill á sand'n- um að undanförnu. Þarna mun vera um að ræða nálega 4000 tonn af jámi. Talið er að Hafþór sé ónýtur. stjórnborðssíðan úr og mikill sjór í bátnum. ÍJtboð Tilboð óskast í að byggja húsið við Klapparstíg nr. 20 í Reykjavík. Útboðsf'Vpj Vk.ða afhent á Teiknistofunni, Tómasarhaga 31, gegi' 2.r. 1000.00 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað 15. marz n.k. Bókasafn Emm kaupendur að bókasaíni. Hverskonar islenzkar bækur koma til giæina, einkum eldri bækur. Tiiboð merkt ,,BÓKA£5AFN“ sendist aígreiðslu blaðsins. Vensköpuð börn Framhald af 5. síðu. inn þalídómíið á öðrum mánuði meðgöngutínians ali vanskapað bam. Lenz læknir gizkar á að lyíið eigi sök á þvij að tvö til þrjú þúsund börn haía fæðzt vansköpuð í Vestur-Þýzkalandi. Mörg íæðast andvana eða deyja eftir fáa daga, en tveir þriðju vanskapningarnna lifa. Eftir öllu að dæma hefur þal- ídómíið aðeins skaðleg áhrif á fósturþróúnina i öðrum mán. með- göngutímans, en þá em margar konur aiis óvitándi, að þær séu þungaðar. Læknar telja þvi óráð- legt fyrir konur í barneign að nota lyfið nokkm sinni. I Bretlandi hefur sala á þai- ídómíð verið bönnuð síðan í desembeu en notkun þess var svo almenn oð gera má ráð fyrir aö margar þungaðar konur hafi not- aö það á hinum hættulega tíma. í læknablaðinu Lancet er því hreyft hvort ekki sé ráðlegast að éýða fóstrnm kvenna í slíkuni tilfellum. 110) ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 25. febmar 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.