Þjóðviljinn - 21.03.1962, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 21.03.1962, Blaðsíða 4
asti sérfræðingur deildarinnap fann upp á þriðja tug aldarinn- ar. Erlendur maður sem nú et dáinn. Kenning hans var sú að sannleiksgiidi vígorða skipti ekki máli. Ef þau væru endur- tekin nógu of+i myndi þeim verða trúað að iokum, jafnvel þótt þau væru staðiausir staf- ir. í samræmi við þetta er end- urtekning vígorðsins aðalsönn- unargagn kenningarinnar um evmd atvinnuveganna. Þetta er endurtekið í bak og fyrir í blöðum, bókum ritlingum, flug- blöðum að óglevmdu útvarpinu okkar þar sem tíðum eru flutt- ar fréttir og erindi um hið bág- borna ástand atvinnuveganna. Þó' eru. margir hér um slóðir sem segja að væri borgarastétt- inni og ýmsum deildum hennar eins annt um ,að bæta hag at- vinnuveganna og hún lætur, myndi hún ekki gleyma öllu öðru en kaupgialdinu. Þá væri athugað hvort ekki mætti lækka álagningu á hráefnum til ým- issa atvinnugreina, kánnski lækka umboðslaun, kannski bæta söluskipulag afurða o.fl. o.fl. Það var h’ka verkamaður sem ræddi við mig um daginn um þessa kenningu og sagði: Hve- nær verða atvinnurekendur í auðvaldsbjóðfélagi búnir að bæta hag sinn og aðstöðu svo vel að beir segi: Nú hef ég grætt fé. Nú vil ég hækka kauoið veruleea. Ég var samdóma verkamann- inum. Ég *held að bað verði mjög seint. Hvað heldur þú? arastéttarinnar — skrifstofu- deildin — leitast við að tryggja árangur sigranna með því að finna fræðilega réttlætingu fyr- ir vaxandi misskiptingu þjóðar- tekna og þjóðarauðs, sem af þeim leiðir. Hefur sú deild farið meiri hamförum hin síðari ár, en áður eru dæmi til, nema ef vera skvldi á árurium 1940 — 1942. Hefur hún til dæmis breytt merkingu fjölda orða í íslenzku máli svo að býðingu skrifstofudeildarinnar er hvergi að finna í orðabóku.m íslenzk- um. Þannig hafa orðin frelsi, lýðræði, viðreisn og fjöldi ann- arra snúist uon í andhverfu sína Má rétt nefna sem. dæmi \.frelsisbaráttu Frakka. í Alsír“ en beir pru bandamenn íslands, eins og kunnuat er, eða ,,Iýð- ræ*'sstiérn Portúaala í AnaoIa“ eða ..Viðreisn efnahaas á ís- landi“, — sem allt býðir and- hvérfn bei'-rar merkinaar orð- anna sem til eru á orðabókum. Að vinna daginn - og nóttina líka önnur stofnun stéttarinnar ann- azt þær framkvæmdir. Ríkis- stjórn borgarastéttarinnar hafði framið verknaðinn með ólögum, stundum bráðabirgðalögum. (Samanber hið gamla spakmæli: Með lögum skal land byggja en með ólögum eyða.) VarnarStríð ..Islerizk verkalýðssamtök hafa háð varnarstríð fyrir afkomu meðlima sinna í nærfellt 14 ár. Síðan 1948 hefur það verið hámark allrar b.iartsýni að ná því stigi sem kaupmáttur laun- anna náði það ár. Við megum ekki gleyma því, að gildi launa eru ekki fólgin í öðru en verð- mæti þeirra vara sem þau eru ávísun á. Þetta hefur stundum verið hörð barátta. Það hafa unnizt mikilvægir sigrar. En það hafa aðeins verið |,varnarsigr- ar“. Allt þetta 14 ára stríð hef- ur einkennzt af viðnámi albýð- unnar en ekki sókn. Það er borgarastéttin, sem hefur verið í sókn, þetta tímabil. Síðustu tvö ár>n hefur sókn hennar ver- Ið mjög hröð og viðnám stéttar- samtaka alþýðunnar lítið. Annað aðalvopn borgarastétt- arinnar í hinni löngu sókn var framboð yfirvinnunnar. Fulltrú- ar hennar hafa stundum „fallizt á“ að laun verkamanna væru ekki mjög há, en þeir gætu líka fengið að vinna á kvöldin mest allt árið til þess að bæta sér upp daglaunin og ef einhver dugur væri í þeim þá gætu þeir orðið efnaðir á því að vinna nóttina líka þegar þeir ættu kost á því. Þeir segja að upphæð daglaunanna skipti.ekki máli, heldur sú upphæð sem maðurinn hafi unnið fyrir yfir árið. Hvort hann hafi unnið fyr- ir þeim launum að nóttu eða degi komi ekki. málinu við, Með þessu vopni hefur borg- arastéttin u.nnið tvennt. Það fyrst, að koma verðlagi á ís- lenzku vinnuafli niður á stig nýlendunnar og það er mjög mikilvægt fyrir þá sém kaupa þessar afurðir. En hítt er líka þýðingarmikið að með þessú vopni hefur tekizt að fá fjölda v^rkafólks til þess að gleyma hinu gamla, áleitna framtíðar- takmarki, að lifa eins og menn. Því bað er auðvitað ekkert mannlíf að sjá varla dagsljós nema gegnum mishreina glugga vinnustaðanna. Reisn alþýðunnar hefur sett niður í þessum þrældómi og hu.asun hennar sljóvgazt. Hún þyrfti að rifja upp boðskap nftjándu aldarinnar: Hvað er .lénglífi? Lífsnautnin frjóva, al- efling andans og athöfn þörf. Umboðslausir samningamenn Nú rís sú mikla spuming, hvernia siendur á bví að verka- lýðssamtökum okkar hefur ekki tekizt að sækja fram um hársbreidd í 14 ár og ekki einu sinnj að leiðrétta nema nokkurn hluta af taxtabrotum borgara- stéttarinnar. Því hvorttveggja var að leiðréttingarnar, sem gerðar voru, náðu aldrei að bæta taxtabrotin áð fÚHu og jafnframt hitt að blekið var stundu.m ekki þornað á samn- ingunum fyr en ný taxtabrot vom hafin. Hverjar eru prsakir bessa? Hefur samtakamáttur íslenzkra erfjðismanna ekki verið nægur tii bess að kenna fslenzkum at- vinnurekendum að halda í heif'ri j’erða samninga milli stéttanna. eða var ekki beitt réttum aðferðum í baráttunni, — eða hafa stéttarsamtök al- bvðunnar enn ekki gert sér lióst að viðsemjendur þeirra, ís- lenzkir atvinnurekendur eru ekki ipngur myndugur samn- ingsaðíli. beir eru ekki lengur ábvrgir fvrir bví að samningur þei.rra haldi gildi síriii| heldur eru beir orðnir ósiálfstæð deild í samsteynu au.ðvaldsins 4 Is- lanrii, umboðslau.sir fulltrúar stéttar. sem komin er á bróun- rrstig Siðvæðj'ngarinnar. stéttar sem virðist ekki telia sig lengur b'mrina af semningum begar stéttarandstmðingar hennar eiga hlu.t að máli. Ný tækni við íaxtabrot Kröfur verkalýðsins eru breyfiafl nýrrar tækni I þessari lönau sóknai’lotu hefur borgarastéttin beitt tveim vopnum aðallega. annarsvegar taxtabrotum, hinsvegar fram- boði á yfirvinnu. En svo sem við mátti búast hefur verið beitt nýrri tækrii við taxtabrotin, en úreltar aðferðir lagðar til hlið- ar. Verkafólk hefur fengið laun sín greidd, oftast skilvíslega, en með fölsuðum gjaldrniðli. Það kom í liós begar fóik ætlaði að fara að kauoa vörur fyrir verkalaunin að myntin var svik- in. Það var sama hvort launin voru notuð til bess að greiða með mat eða skatta, þau stóðu ekki það mál sem um hafði verið samið. Atvinnurekendur sögðust vera sýknir saka, er á þá var deilt og bað var brot af sannleika í bví sem beir sögðu. bví beir höfðu ekki siálf- ir falsað myntina. Heldur hafði Það var áður nokkuð almennt viðurkennd staðreynd að kaup- kröfur verkalýðsins væru mik- ilvægasta hreyfiaflið til þess að knýja fram bætta vinnutilhög- un og au.kna tækni í atvinnu- vegu.num. Og finnst þér ekki að það ætti að vera hafið yfir á- greining að atvinnurekandi, sem þarf að standa við þá samninga sem hann hefur gert við verka- fólk sitt um kaup oe kjör, reyni að leita nýrra leiða til þess að bæta afkomu fyrirtækis síns, sem hann gerir ekki ef hann getur lækkað laun starfsmanna sinna eftir þörfum til þess að bæta upp slæma afkomu fyrir- tækja sinna. Um þetta efni hefur skrif- stofudeildin mótað eitt af sín- um mikilvægustu vígorðu.m, sem hljóðar þannig: Atvinnuvegirn- ir þola ekki hátt kaupgjald. Þessvegna var óhjákvæmilegt að lækka bað. Til þess að sanna þessa kennineu. hefur mjög ver- ið beitt aðferð sem einn snjall- Ráðið er að ræða vandann og snúa bökum saman Það virðast ekki liggja hér á lausu neinar óbrigðular tillögur, sem gætu snúið þessu langa undanhaldi alþýðunnar í sókn. Helzt væri kannski gamla ráð- ið um að snúa bökum saman. Að verkamenn lengdu enn vöku sína um eina stund til þess að ræða um vanda sinn og gera sér í félagi grein fyrir hvernig við honum akuli bregðast. Yfirvinn- an þreytjr o.g sljóvgar. Það er þess vegna ekki létt að lengja vökuna. Þetta veit borgarastétt- in líka og hún er heldur ekkf andvíg yfirvjnnunni. En víst er huggun að minnast þess að það voru sjómenn, aðframkomnir af þreytu og svefnleysi, sem hófu fyrst stórsóknina í kjara- málum íslenzkrar alþýðu árið 1961.“ S.K. Tnnearsókn auð- stéttarinnar Sókn borgarastéttarinnar gegn íslenzkri alþýðu hefur nú stað- ið í 14 ár. Og þetta hefur verið tangarsókn þar sem taxtabrot- in og yfirvirinuframboðið hafa myndað kjarnann í vopnabúnaði hinna tveggja arma. Meðan atvinnurekendadeildin, vopnuð marklausum samningum og yfirvinnuframboðum hefur þannig sótt fram gegn alþýð- unni, hefur önnur deild borg- 28. janúar var sunnudagur. Það var seinni dagur stjórnar- kjörs í verkamannafélaginu Dagsbrún. Þann dag birti Morgunblaðið ávarp til verka- manna, sem telja má einskon- ar stefnúyfirlýsingu ríkis- stjórnarinnar í verkalýðsmál- nú l.'ðnir þrír mánuðir frá því að Alþýðusambandið lagði til- lögur sínar fram við ríkis- stjórnina og enn hafa engin svör borizt. Þrír viðræðufund- ir hafa átt sér stað en enginn árangur. Þeir, sem lögðu trún- að á ofangi’eind lofoi’ð stjórn- arflokkanna eru nú orðnir æði langeygðir eftir efndum og all- ir munu sammála um að ekjfi megi di-agast lengur að hjálpa henni til að hrista af sér slen- ið og þögnina og styrkja hana við að efna fyrirheitið, sem hún gaf fyrir mánuði síðan um að „Fyrsta skrefið verði 8 stunda vinnudagur og mann- sæmandi lífskjör, án minnk- andi launa, án aukins vinnuá- Iags, með vinnuhagræðingu, bættu skipulagi vinnunnar og breyttum launagreiðsluform- um. Þar gefur að líta eftirfar- andi loforð: Fyríta skrefið verði 8 stunda vinnudagur cg mannsæmandi lífskjör, án minnkandi launa, án aukins vinnuálags, með vinnuhag- ræðingu, bættu skipulagi vinnunnar og breytt- um launagreiðsluformum. F r íí Imi wl Alþýða manna um heim allan ■ 110111 I JllSlIo ““ hefur fylgzt með baráttu Serkja i Alsír gegn franskri nýlendukúgun, og Serkir hafa notið stuðnings hvaðanæva að. Myndin sýnir stúdenta í Prag, innlenda og erlenda á leíð til franska sendiráðsins þar sem þeir báru fram kröfur um frið í Alsír. ,.. vérkalýðshreyfingin 'hefur gert iog nú liggja fyrir ríkisstjórn- inni til úrlausnar. Hins veg- ar ætlar að verða bið á því að hún svari þessum kröfum og framkvæmi þar með sín eigin kosningaloforð. Það eru Þarna er undirstrikuð nauð- syn þess að afnuminn verði með öllu hinn langi vinnudagur verkafólks án þess að heildartekjurnar Verði skertár. Þetta er í fullu samræmi við þær kröfur, sem -i- ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 21. marz 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.