Þjóðviljinn - 21.03.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.03.1962, Blaðsíða 8
 WÖDIEIKHÖSID ' MY FAIR LADY Sýning í kvöld kl. 20. UPPSELT. Sýning laugardág kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. SKUGGA-SVEINN Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opín frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. BhfcfftllTfRgi Sími 50-1-84. V ínardreng j akórinn Vinsæl og fögur mynd. Orfáar sýningar. Sýnd kl. 9. Herkúles og skjald- meyjarnar ítölsk stórmynd. Sýnd kl. 7. Austurbæjarbíó Sími 1-13-84. Heim fyrir myrkur ^Home Before Dark) Hjög áhrifamikil og vel leik- 1n, ný, amerísk stórmynd. Jean Simmons, Sýnd kl. 7 og 9,15. Tígrisf lugsveitin Endursýnd kl. 5. Halnarfjarðarbíó *ími 50-2-49 Barónessan frá benzínsölunni íjáið þessa bráðske?nmtilegu drvals gamanmynd. Býnd kl. 9. íVinnukonuvandræði Býnd kl. 7. Simi 22-1-40. I kvennabúrinu .{The ladies Man) Skemmtileg ný amerísk gam- anmynd í litum. Aðalhlutverk: Jerry Lewis, Helen Traubel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamla bíó fiimi 1 -14 -7fc Sýnd kl. 4 og 8. — HaðKkað' Verð,'U1-' " Bönnuð innan 12 ára. Sala hefst kl. 1. I kvöld leikur fyrir dansi HLJÓMSVEIT ANDRÉSAR INGÓLFS- SONAR. Twist: Kristín og Haraldur. ÞÓRSCAFÉ. Hvað er sannleikur? Sýning í kvöld kl. 8.30. Næst síðasta sinn. Kviksandur 30. sýning fimmtudagskvöld kl .8.30. Aðgöngumiðasalan opin í Iðnó frá kl. 2. Sími 1 31 91. Stjömubíó Sími 18-9-36 Leikið tveim skjöldum Geysispennandi og vlðburða- rík ný amerísk kvikmynd, byggð á sögu eftir Boris Morr- os, sem samin er eftir sönn- um atburðum um þennan fræga gagnnjósnara. Bókin hefur komið út í íslenzkri þýð- dngu. Myndin er tekin í New York, Austur- og Vestur-Berl- íh, Moskvu og víðar. Ernest Borgnine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Nýjabíó Simi 1-15-44 Á fjöllum þúsund- anna (The Thousand Hills)' Mjög spennandi amerísk mynd byggð á víðfrægri Pulitzer-verð- launa- og metsölubók, eftir A. B. Cuthrie. Don Murray, Patricia Owens, Richard Egan. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Iíópavogsbíó Sími 19-1-85 Milljónari í brösum Létt og skemmtileg, ný, þýzk gamanmynd eins og þær ger- ast beztar. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Hafnarbíó iími 16444. Eiginkona læknisins Hrífandi amerísk litmynd. Rock Hudson, Corriell Borchers. Endursýnd kl. 7 og 9. Hetjur á hestbaki Spennandi ný litmynd. Sýnd kl. 5. íími 3-20-75 Skuggi hins liðna (The Law and Joke Wade) Hörku spennandi og atburða rík, ný, amerísk kvikmynd í litum og CinemaScope. Robert Taylor, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. GILDRAN Leikstjóri: Bcncdikt Árnason. 24. sýning fimmtudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 í dag í Kópavogsbíói. Næst síðasta sinn. Einnig verður tekið á móti pöntunum á Rauðhettu. Vélstjóra og háseta vantar á góðan vertíðarbát í Vestmannaeyjum. — Upp- lýsingar gefur í dag Pétur Sigúrðsson um borð í m.b. „Freyju'1 IS 401, sem liggur við gömlu verbúðarbryggj- una. Smágsllaðir SJÓSTAKKAR og stakkar í frysiihús, eru seldir á mjög hagstæðu vcrði í AÐALSTRÆTI 16. 1 Bókabúð Vesturbæjar fást allar íslenzkar bækur. Ennfremur fjölbreytt úrval ' slíolavörú!" —"'fíitiöng' alls "koria? — Skrifborðsmöppur — Gestabækur — Skjalatöskur, svo og mjög fjölbreytt úrval dúkkulísu- og litabóka. — Þá fást þar dönsku viku- blöðin. — Tekið á móti föstum áskrifendum að þeim. Vinsamlegast lítið inn og reynið viðskiptin. Bókabúð Vesturbæjar Dunhaga 23 Sími 11992. SINFÓNlUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS — RlKISCTVARPIÐ Tónleikar í Háskólabíóinu fimmtudaginn 22. marz 1962, kl. 21.00 Stjórnandi: JINDRICH ROHAN Einleikari: EINAR VIGFtSSON EFNISSKRÁ: Beethcven: Egmont-forleikur, op. 84 Tschaikowsky: Rococo-tilbrigði fyrir celló og hljómsveit Sibelius: Tapiola, op, 112 Mendelssohn: Skozka sinfónían, op. 56, a-moll Aðgöngumiðar í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, bóka- verzlun Lárusar Blöndal á Skólavörðustíg og í Vesturveri. Aðgöngumiðar frá 15. marz gilda á þessa tónleika. ÖKUKENNARAFÉLAG REYKJAVfKUR Fundur verður í Breiðfirðingabúð i kvöld klukkan 8.30. Fundarefni: ökuskólinn. STJÓRNIN. Háseta vantar strax á m.b. Hafnfirðing er rær með þorskanefc frá Grindavík. Upplýsingar í síma 50165. Flatningsmenn óskast strax FISK VERKUN AllSTÖÐ JÓNS GlSLASONAR Hafnarfirði — Símar 50165 og 50865 HÚSASMIÐUR ÖSIÍAST STRAX Upplýsingar í síma 37974. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir, er verða til sýnis í' Rauðarár- porti fimmtudaginn 22. þ.m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð sama dag í skrifstofu vorri kl 5 síðdegis. Sölunefnd varnarliðseigna. — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 21. marz 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.