Þjóðviljinn - 21.03.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 21.03.1962, Blaðsíða 12
þlÓÐVIUINN ---------------------! Miðvikudagur 21. marz 19G2 — 27. árgangur — 66. tölublað Þessi mynd er frá fyrsta ári Alsírstríðsins. Hún er tekin í heizta hernstjórnarhéraði Serkja, Wilaya í Auresfjöllum. Belkacem 0r á miðri mynd (með alpahúfu.) Herforfngjar hrifsa völdin í Argentínu BUENOS AIRES 20/3 — Mikil ringulreið er í stjórn- málum Argentínu að nýaf- stöðnum kosningum og við- sjár fara vaxandi í landinu. í kosningunum s.l. sunnudag unnu fylgismenn Perons, fyrrv. einræðisherra, allmikinn kosn- ingasigur. Fengu þeir 45 fulltrúa kjörna til þjóðþingsins og meiri- hluta í nokkrum fylkjum, m.a. Buenos Aires-fylki, sem er fjöl- mennasta fyikið. 1 dag er orðrómur á kreiki þess efnis að Frondizi forseti ætli að landsins. Fengu þeir um þriðjung atkvæða í kosningunum og fengu kosna fylkisstjóra í sjö af fjórt- án fylkjum landsins. Ándres Framuni, sem er gamall áhang- andi Perons, , var kosinn fylkis- stjóri í Buenos Aires, en það er talin sú valdastaða sem gengur næst íórsetaembætt'nu. Peron- istum var nú leyft að bjóða fram í fyrsta sinn eftir að Peron var steypt af stóli fyrir sjö árum. Að- eins Kommúnistaflokknum var nú bannað að bjóða fram. Peron er sjálfur í útlegð á Spáni. Hann situr nú á rökstól- um með ráðgjöfum sínum í Madrid. Úrslit í kosningunum urðu ann- ars þau að Peronistar íengu 2,2 milljónir atkvæða, Radikali flokkurinn (flokkur Frondizi) fékk 1.8 millj. atkv,, Radikali andstöðuflokkurinn 1,4 millj., I- haldsflokkurinn 452,00, Demókrat- iski sósíalistaflookkurinn 194.000, Vinstrisósíalistar 118.000 og Kristilegir demókratar 157.000 at- kvæði. Um 80% atkvæðisbærra manna neyttu kosningaéttar síns. KILJAN til Ungverjalands segja af sér enda sjái hann enga aðra leið vegna yfirgangs yfir- xnanna hersins. Allar horfur eru á því að stjórnmálastarfsemi Per- onista verði bönnuð og kosning- arnar lýstar ógildar. Herinn hefur hrifsað til sín völdin í þeim fimm fylkjum, sem Peronistar fengu meirihluta í í kosningunum. Krefjast herfor- ingjarnir þess að Frondizi stjórni áfram í skjóli hersins, en honum virðist vera það óljúft eftir ósig- ur flokks síns. Peronistar eru orðnir stærsti stjómmálaflokkur I lok þessa mánaðar fer Halldór Kiljan Laxness til Ung- verjalands og mun dveljast þar í nokkra daga í boði ungversku rithöfundasamtakanna. Tilefnið er það að verið er að þýða Islandsklukkuna á ungversku, en einnig munu Ungverjar hafa hug á að gefa út Heims- ljós og Gerplu. Það er ung- verski rithöfundurinn Istvan Bernath sem er að þýða Is- landsklukkuna, en hann er vel að sér í íslenzku og hefur áður þýtt 79 af stöðinni eftir Indriða G. Þorsteinsson. I tilefni af heimsókninni hef- ur Istvan Bernath þýtt fjórar ALGEIRSBORG 20 3 — Síðdegis í dag kom til vopnaðra átaka sem lciddu til mikils hlóðbaðs í tvcim stærstu bcrgum Alsír, Algeirs- borg og Oran. Jafnframt var til- kynnt að samtals um 80 menn hefðu vcriö t)repnir í átökum í Denis du Sig í grennd við Oran á sunnudag og mánudag og í Al- geirsborg og Oran í dag. 1 Denis du Sig féllu 48 manns í vopnaviðskiptum milli Evrópu- manna, hermanna og Serkja. I Algeirsborg hertu OAS-samtökin morðárásir sínar og voru 25 menn drepnir en á anriað hundrað særðir. I Oran réðust OAS-menn Loks fullskipaður ráðuneytisfundur RABAT 20/3 — Miklir fagnaðar- fundir voru í Rabat, höfuðborg Marokkó í dag. Útlagastjórn Serkja kom saman fullskipuð i fyrsta sinn í nær sex ár. Ben Bella, varaforsætisráðherra, og fjórir aðrir ráðherrar komu til Rabat í dag, en þeir hafa allir setið í frönsku fangelsi síðan 1950. Belcacem Krim og aðrir samninganefndarmenn útlaga- stjórnarinnar komu einnig til Rabat frá Evian í dag. Og loks kom Ben Khedda forsætisráðh. frá Túnis, og tók Hassan konung- ur á móti honum. Mikill fögnuð- ur hefur ríkt í borginni. 12 ráð- herrar eru í útlagastjórninni. af smásögum Kiljans á ung- versku, Síld, Lilju, Temjúdín snýr heim og Nýja Island, og munu þær birtast í blöðum og útvarpi meðan á heimsókninni stendur. Einnig mun Bernath eiga sjónvarpsviðtal við Kiljan. — I opnu birtist í dag viðtal við skáldið, þýtt úr tékknesku á Serki og kom til harðvítugra á- taka- í arabahveríunum. I gær og árdegis í dag var allt með kyrrum kjörum í Algeirs- borg. Verkfall fólks af frönskum ættum stendur enn yfir. I nótt rifu OAS-menn víða niður aug- lýsingaspjöld með tilkynnirigum um vopnahléð og hengdu upp í staðinn eigin áróðursspjöld. Óttast er að OAS-morðingjar muni auka hryðjuverk' sín næstu daga. Tregur aflí í blíðunni Ilcldur virðist afli tregur á vcrtíðinni þrátt fyrir blíð- una síðustu daga. Til Sandgerðis komu í fyrradag 19 bátar með 142 tonn. Hæstir línubátanna voru þeir Guðmundur Þórð- arson og Gylfi II með 13,2 lestir hvor, Jón Gunnlaugs var með 10,2 tonn. 6 netabátar eru nú byrj- aðir i’óðra þaðan og í fyrra- dag kom Stafnes að landi með 10,6 tonn og var hann hæstur netabáta. Flenzan var afar skæð í Sandgerði og bar við að bátar kæmust ekki á sjó vegna krankleika áhafn- anna, en nú er þetta held- ur að lagast. * gær voru allir á sjó í bezta veðri. Dauft var hljóðið í Kefl- víkingum. Hæstir línubáta þaðan voru Sigrún með 12,6 tonn og Gulltoppur með 11,8 en almennust mun veiðin hafa verið 3—5 lest- ir. Langhæstur netabátanna var Eldey með 26 tonn. Allmikil vanhöld hafa ver- ið á mannskap í Keflavík vegna flenzunnar, en í gær voru allir bátar á sjó. Hóta að hindra lögfestingu 290 þús. kr. ddnarbóta fyrir alla sjómenn Eftir mánaðar hik hafa fulltrúar Sjálfstæðis- flokksins og Alþýðuflokksins í heilbrigðis- og fé- lagsmálanefnd neðri deildar Alþingis tekið rögg á sig og leggja til í nefndaráliti að frumvarpinu, er íjallar um 200 þús. kr. aukatryggingu sjómanna sem dánarbætur eða við algera örorku, verði vís- að frá. f*AÐ VIRÐIST því einsætt að SjálfstæðisfJokkurjnn og Al- þýðuflokkurinn ætli enn að hindra framgang þessa rétt- lætismáls sjómannaheimil- anna, enda þótt Alþýðusam- band íslands, Vinnuvcitenda- samband íslands og „Sjó- mannasamband Islands" hafi eindregið mælt með því að Alþingi gerði þett frumvarp nú að lögum, og þá réttinda- bót sem í því felst. FRUMVARPIÐ, sem flutt er nú öðru sinni af tveimur þing- mönnum Alþýðubandalagsins, Geir Gunnarssyni og Hanni- bal Valdimarssjmi, hefur verið rætt ýtarlega hér í blaðinu og þær röksemdir sem fyrir því eru að afnema án frekari tafar það hróplega misrétti að dánarbætur og örorkubæt- ur sumra sjómanna skuli ekki vera nema 90 þús. kr., en öðrum trygðar 290 þús. krónur. UM ÞETTA MÁL, sem bæði heildarsamtök launþega og vinnuveitenda mæla með, rik- ir alger einhugur innan al- Þýðusamtakanna. Mimu Sjálf- stæðisflokknum og Alþýðu- flokknum ekki duga nein undanbrögð og afsakanir fyr- ir þeirri lítilmótlegu afstöðu að ætla enn eitt þing að hindra framgang málsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.