Þjóðviljinn - 24.03.1962, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 24.03.1962, Qupperneq 3
um leiklistarmál og Guðlaugur Helgi Skúlason og Guðmundur Pálsson í hlutverkum sínum í Taugastríð tengdamömmu. — (Ljósm. Oddur Ólafsson). Taugasfríð tengdamömmu 1 frumsýnt n.k. miðvikudag 1 Al'þjóðlegur leikhúsdagur verður í fyrsta skipti haldinn hátíðltegur n.k. þriðtjudag, 27. marz. Verður dagsins minnzt víðsvegar um heim, m.a. hér í Reykjavík. Það er alþjóðlega leik'húsmála- stofnunin (International Theat- re Institute), sem hefur forgöngu um leikhúsdaginn og er til- gangurinn sá að reyna að vekja GENF 23/3 — Umræðunum um stöðvun á kjarnorkusprenging- um í tilraunaskyni er stöðugt lialdið áfram en treglega geng- ur að ná samkomulagi. Þrætur stórveldanna snúast nú einkum um það hvernig haga beri eft- irliti imeð því að banni X':ð kiarnorkusprengingum verði framfylgt. Rú=sar vilja ekki samþykkja til'ögur Bandaríkja- mamiia lum þessi ,efni veena þeirra njósna sem slíkt eftir- l'tskerfi gæti haft í för með sér. *HinsVegar tefja þeir að hvert r'ki um sig geti komizt á snoðir um kiarnorkusurengingar hvar sem er í heiminum með mælingum heima fyrir. Á fundi afvopnunarþingsins í dag sagði Dean Rusk, utanrík- isráðherra Bandaríkjanna. að hið eina sem vantaði á til þess að unnt væri að semja um af- vopnun vaeri. vilji Sovétríkjanna til að. gera slíka samninga. Bgndaríkin- eru, sagði hann, reiðuíbuin að- taka til athugunar hverja þá tillögu- sem gerir ráð fyrir raunhæfu alþjóðlegu eft- iriiti, en þau láta sér ekkert minna nægja. Bandaríkin munu ekki aftur hætta öryggi sínu vegna tilraunastöðvunar sem ekki er unnt að hafa eftirlit með. Bandaríkin munu í engu hvika frá hinum upprunalegu tillögum sínum um bann við kjarnorkusprengingum í til- raunaskyni að viðbættum þeim hreytingum sem gerðar voru á þeim árið 1961. í svari síinu sagði Gromiko að ákvörðun Bandaríkjamanna um að hefja á ný kjarnorkuspreng- ingar í a-ndrúmsloftinu væri ögr- un sem gerði málin enn flókn- ari. Hann neitaði þvl að í gildi hefði verið nokkurt samkomu- lag um tilraunastöðvun og hefði því Sovétríkjunum verið frjálst að framkvæma sprengingar sín- ar í september, sem annars hefðu verið svar við fyrri til- raunum Vesturveldanna. Sam- kvæmt hans skilningi hefðu um- ræður undimefndarinnar farið út um þúfur vegna þess að Vesturveldin hefðu farið fram Tvo ny fri- merki í acer 1 gær gaf póst- og símamála- stjómin út tvö ný frímerki. Þetta eru blómamerki. Annað er grænt að lit með mynd af blá- klukku, verðgildið 50 aurar, Hitt merkið er blátt með mynd af sóley) verðgildi kr. 3,50. Bæði merkin eru prentuð í Sviss. I athygli sem flestra um heim allan á leikhúsinu og menning- argildi leiklistar og benda á hvers virði alþjóðlegt samstarf á sviði leikhúsmála er. MINNZT Í REYKJAVÍK Leikhússdagsins verður minnzt hér á landi m.a. með kvölddag- skrá í útvarpinu. Þar mun Sveinn Einarsson flytja erindi á að komið yrði á fót njósna- kerfi sem dulbúa átti sem eft- inlit. Hann kvað Sovétríkin eng- an áhuga hafa á því að stofn- setja eftirlitskerfi í Bretlandi og Bandaríkjunum. Ennfremur sagði hann að Sovétríkin myndu ekki ganga frá neinum samn- ingi um bann við kjamavopna- tilraunum nema því aðeins að Frakkar yrðu aðilar að honum, vegna þess að Frakkland er í Atlanzhafsbandalaginu. Home lávarður, utanríkisráð- herra Bretlands, kvað Vestur- veldin ekki hafa yfir að ráða nægilega fullkomnum mælinga- tækjum til að greina í sundur með vissu kjamorkusprengingar í Sovétríkjunum og jarðskjálfta. Bað hann s'Iðan Gromiko að fá Vesturveldunum slík tæki til af- nota ef Sovétríkin hefðu þau. Utahríkiþráðherra Nígeríu; Jaja Wacbuku, hélt ræðu á fundi þingsins í dag. Hann skoraði eindregið á stórveldin að stöðva þegar allar tilraunir með kjarnavopn. Ennfremur lagði hann til að öll Afríka yrði kjarnavopnalaust svæði. Hdnfirðingar! ★ Spilakvöld Alþýðubanda- lagsins í Hafnarfirði hefst kl. 8.30 í kvöld í Góðtemplarahús- inu. Þetta er síðasta spilakvöldið á vetrinum, eins og getið var í gær, og verða því afhent heild- arverðlaun vetrarins, auk kvöld- vcrðlauna. Kaffiveitingar á boð- stólum. Rósinkranz ávarp. Efnt verður til gluggasýninga hér í Reykja- vlfk á myndum úr leiksýningum og sýningar verða í Þjóðleikhús- inu og Iðnó. Þjóðleikhús:ð sýn- ir „Skugga-Svein“ og býður m. a. til sýningarinnar alþingis- mönnum, borgarstjórn og blaða- mönnum, en í Iðnó sýnir Leik- félag Reykjavíkur „Kviksand" og býður til sýningarinnar öldr- uðu fólki, vistmönnum á elli- heimilinu Grund og Hrafnistu. YFIR 40 ÞÁTTTAKENDUR Alþjóða leikhúsmálastofnunin var stofnuð árið 1947 og hélt fyrsta þing sitt ári síðar í Prag. Aðilar frá 36 löndum voru i hópi stofnenda en nú eru þátt- tökuþjóðir 42 talsins og 6 til viðbótar hafa sótt um inngöngu. ísland gerðist aðili að stofnun- inni árið 1957. Leikhús, félög leikara, höf- unda, leiktjaldamálara, gagn- rýnenda o.s.frv. eru þeir aðil- ar innan hvers aðildarríkis sem mynda deildir, eina í hverju landi, sem alþjóðastofnunin samanstendur af. Hér á íslandi eru þessir aðilar: Þjóðleikhúsið, Leikfélag Reykjavíkur og Félag íslenzkra leikara, en stjórn ís- landsdeildarinnar skipa nú Guð- laugur Rósinkranz Þjóðleikhús- stjóri, formaður, Jón Sigur- bj-örnsson formaður Félags ísl. leikara, ritari og Brynjólfur Jó- hannesson formaður Leikfélags Reykjavíkur. í kvöld frumsýnir Leikfélag Hafnarfjarðar gamanleikinn „Prestar í klípu“ (See hovv they run) eftir Philip King í þýðingu Ævars R. Kvaran. Leikstjóri er hinn vinsæli leikari Steindór Hjörlefsson og er þetta annað leikritið sem hann setur á svið fyrir L.H., hitt var „Hringekj- an“ sem félagið sýndi á síðasta leikári og svo aftur í haust og fékk mjög góða dóma. „Prestar í klípu“ er nú sýnt í fyrsta sinn hér á landi, en hef- ur verið mikið leikið í Englandi og allstaðar hlotið miklar vin- sældir, enda leikritið sagt hið Næstkomandi miðvikudag frumsýnir Leikfélag Reykjavík- ur gamanleikinn Taugastríð tengdamömmu eftir Filip King og Falkland Cary í þýðingu Tvair drengir urðu ffyrir bílum Tveir drengir urðu fyrir bílum eftir hádegi í gær en hvorugur slasaðist alvarlega. Fjögurra ára drengur varð fyrir bíl á Tún- götu og fimm ára drengur á Njálsgötu. Dagur frímerkis- ins 3. apríl Dagur frímerkisins verður há- tíðlegur haldinn hér á landi 3. næsta mánaðar.. spaugilegasta. Það gerist á stríðisárunjum og far fram á heimili sóknarprests. Aðalhlut- verk eru í höndum Auðar Guð- mundsdóttur og Ragnars Magn- ússonar, sem leika prestsfrúna og kunningja hennar. Aðrir leik- endur eru: Margrét Magnús- dóttir, Svana Einarsdóttir, Stein- dór Hjörleifsson, sem leikur sóknarprestinn séra Toop í veik- indaforföllum annars, Valgeir Óli Gíslason, Sverrir Guðmunds- son og Gunnlaugur Magnússon. Leiktjöld gerði Bjarni Jóns- son listmálari, en Guðmundur Þorleifsson smíðaði. fjárfesting í Noregi er aðeins örh’tið brot af fjárfestingu landsmanna sjálfra. Ef menn skrifa í alvöru um slík efni verða þeir ævinlega að minn- ast hversu fámennir íslend- ingar eru; alúminíumverk- smiðja í Noregi jafngildir að- eins frystihúsi á íslandi. Það verður ekki bent á nokkurt sjálfstætt ríki sem heimilað hafi erlenda fjárfestingu á borð við þá sem aðstoðarrit- stjóri Alþýðubiaðsins ræðir um; þvílík fordæmi verða að- eins fundin í ófrjálsum ríkj- um og nýlendum og afleiðing- ar slíkrar stefnu ættu að vera flestum ljósar. En rökvísin bregzt aðstoðar- ritstjóranum einnig á fleiri sviðum. Hann segir: „30 þús. smálesta alúminíumvérksmiðja imini skapa 500 millj. kr. út- flutningsverðmæti ár hvert. Er við berum þá tölu saman Ragnars Jóhannessonar. Er leik- ur þessi beint framhald af gam- anleiknum vinsæla, Tannhvöss tengdamamma, er Leikfélagið sýndi á árunum 1957 og 1958. Leikstjóri verður Jón Sigur- björnsson en með aðalhlutverkið fer Arndís Björnsdóttir, sem fengið hefur leyfi bjá Þjóðleik- húsinu til þess að íárá ’með þetta hlutverk hjá Leikfélag- inu. Aðrir leikendur eru Brynj- ólfur Jóhannesson, Helgi Skúla- son, Guðmundur Pálsson, Stein- dór Hjörleifsson, Sigríður Haga- lín, Auróra Halldórsdóttir, Þóra Friðriksdóttir og Nína Sveins- dóttir. Leiktjöld hefur Stein- þór Sigurðsson málað. Leikfélagið sýndi leikrit þetta víðsvegar úti á landi í fyrra- sumar við miklar vinsældir. Var iþað alls sýnt 56 sinnum. Fyrra leikritið, Tannhvöss tengda- mamma gekk hins vegar lengur í einu hér í Reykjavík en nokk- urt annað erlent leikrit, er hér hefur verið sýnt. Er ekki að efa, að tengdamamman á enn eftir að reynast vinsæl. Leikfélagið hefur nú sýnt Kviksand 30 sinnum og verður hann sýndur næst n k. þriðju- dagskvöld í tilefni af alþjóða leikbúsdeginum. Þá er Leikfé- lagið búið að sýna Hvað er sannleikur 14 sinnum, og 15. og síðasta sýningin verður n.k. sunnudag. Óráðið er enn, hvort Leikfé- lagið sýnir fleiri leikrit á þessu leikári. í gærkvöld hófust hins vegar æfingar á nýju íslenzku leikriti, er nefnist Hart í bak og er eftir Jökul Jakobsson. Leikstjóri er Gísli Halldórsson en leikendur 12 talsins. Þetta er leikrit alvarlegs eðlis, „mjög gott leikrit“, sögðu forráðamenn Leikfélagsins í viðtali við fréttamenn í gær. við heiildarinnflutmng s.l. árs, sjáum við hversu mikil upp- hæð þetta er. Við fluttum inn vörur fyrir 3.000 millj. sl. ár. Ein alúminíumverksmiðja gæti því séð okkur fyrir 1/6 hluta þeirrar upphæðar." Verksmiðja í eigu erlends auð- hrings myndi auðvitað ekki sjá „okkur“ fyrir neinu slíku. Framleiðsla hennar yrði eign auðhringsins, og þegar hann hefði greitt vinnulaun og önn- ur tilskilin gjöld, gæti hann gert við afganginn það sem honum sýnist, flutt hann til Patagóníu eða Timbúktú. Með samskonar rökvísi væri auðvitað hægt að sanna að gróðinn af einokunarverzlun Uana hefði jafngilt svo og svo 'miklu af þörfum íslendinga. En hann var í staðinn notað- ur til að ástunda bílífi og byggja hallir í Kaupinhafn. — AustrL........... Að- stoðarrukvísi Aðstoðarritstjóri Alþýðu- blaðsins ritar langa gi-ein í málgagn sitt í gaer um nauð- syn þess að Islendingar leyfi erlendum auðhringum að at- hafna sig hér á landi. Vill hann að hér verði komið upp alúminíumverksmiðju, sem myndi ásamt orkuveri kosta 2.600 miUjónir króna. Ekki tel- ur hann neitt vit í því að Is- lendingar afli sér lánsfjár til þvílíkra framkvæmda og eigi verksmiðjuna sjálfir, því að alúminíumhringarnir myndu koma í veg fyrir að við gætum selt framleiðsluna í hinum „frjálsa" heimi, ef þeir hefðu ekki eignarbaldið. Og þessi boðberi jafnaðarstefnu og frelsis telur sjálfsagt að við látum alúminíuimhringana róða lögum og lofum. Vitnar hann eins og ýmsir aðrir í „fordæmi frænda vorra Norð- manna“ máli sínu til stuðn- ings, enda þótt það hafi ver- ið .inargsannað,að, , ýrjend Þrœtt um eftirlit d Genfarþinginu Prestar í klipu á leik- sviði í Hafnarfirði Lapgardagur 24. marz 1962 — ÞJÓÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.