Þjóðviljinn - 01.05.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.05.1962, Blaðsíða 1
er 24 síðnr í ckg Þriðjudagur 1. maí 1962 — 27. árgangur — 96. tölublað. / DAG ÞURFA REYKVIKINGAR AÐ SÝNA KLOFNINGSMÖNNUM Á LÆKJARTORGIHUG SINN TIL KJARASKERÐINGARINNAR Jón Snorri Þorleifsson Jón Tímóleusson Guðmundur J. Guðmundsson • Þennan íyrsta maí ríður á að ekki einn e.inasti reykvískur verkalýðs- • sinni láti sig vanta í kröíugönguna og á útiíund 1. maí nefndarinnar í Lækjargötu við Miðbæjarskólann. • Klofningsmennirnir, sem ekki mega til þess vita að hreyft sé mótmæl- um við kjaraskerðingu síðustu ára og árás ríkisvaldsins á samningsréttinn síðasta sumar, hafa rænt Lækjartorgi og efna þar til útifundar. • Reykvískur almenningur þarf því að fylkja liði glæsilegar en nokkru sinni fyrr í kröfugöngu og á fundi til að sýna að launþegarnir eru staðráðnir í að heimta rétt sinn af fullri einurð. Kröíuganga 1. maí neíndar:nn- ar verður með sama hætti og undanfarin ár. Safnazt verður saman við Iðnó klukkan kortér yfir eitt undir fánum samtak- anna o§ kröfuborðum. Lúðra- sveitir leika fyrir göngunni. • Ganeran hefst kl. 1.50 Xíu mínútur fyrir. tvö á svo gangan að leggia "af stað úr Vonarstræt:. Genain verður sama leið óg áður um Suður- götu, Aðalstræti, Hafnarstræti, Hverfisgötu, Frakkastí", Skóla- vörðustig, niður Bankastræti og sveigt vestur Lækjargötu og staðnæmzt við Mjðbæjarskólann þar sem útifundurinn verður. Fundarstjóri á út'fundinum verður Eðvarð Sigurðsson, for- maður Dagsbrúnar, en ræðu- menn Jón Snorri Þorleifsson, formaður Trésmiðafélagsins, Jón Tímóteusson togarasjómaður og Guðmundur J. Guðmundsson, varaformaður Dagsbrúnar. • Svörum cgrruninni Mennirnir sem klufu si^ út úr 1. maí nefndinni, þegar meiri- hlutinn ákvað að mótmæla kjaraskerðingunni í ávarpi dags- ins og boða nýja . sókn til að hrinda kaupráni gengislækkun- arinnar síðustu, haida útifund á Lækjartorgi. Voru krataforingj- arnir tregir til þess leiks, minn- ugir fyrri hrakfara þegar klofn- ingssamkomur hafa verið reynd- ar fyrsta maí, en íhaldið beygði þá eins og vant er. Það er storkun við reykvisk- an verkalýð að klofningsmenn- irnir skuli sölsa undir sig sam- komustað hans með tilstyrk yfirvaldanna. Eina verðuga svarið er að verkalýður og all- ir launþegar sameinist um að gera fyrsta mai að degi yoldugr- ar einingar um hinar brýnu kjarakröfur sem nú eru bornar fram með bví að fjölmenna til hátíðahalda 1. maí nefndarinnar. Mætum því hvert einasta eitt í kröfugöngunní, gerum útifund- inn að tilkomumikilli samkomu. Nú má enginn láta sig vanta. • Enginn má sker- ast úr leik í dag er einstætt tækifærí til að hrinda kjarabaráttunni ále:'ð- is með því að fylkja liði í kröfugöngunni og -á útifundinum í Lækjargötu. Málsvarar kjara- skerðingarinnar, klofningsmenn- irnir, hafa haslað sér völl á Lækjartorg:. Þeir ætla að kanna lið sitt,' s.iá hve maroir þakka auðm,iúklega_ fyrir launaránið og árásirnar á samningsréttinn. Voldug kröfuganga og glæsi-. legur útifundur i Lækjargötu sýna klofningsmönnunum og húsbændum þeirra að reyk- vískur almenningur cr búinh a<l fá me.ira en nó<? af svikrum loforðum og blekkingum k.iara- skerðingarmanna, að fó'kið cr staðráðið í að bera kröfur sín- ar fram til sigurs. Því má enginn ligsrja á liðl sínu í dag. Allir út á götuna. SÍLD Blaðamaður Þ jóðviljans fór á síld fyrir helgi og veiddi vel. Hér sjáum við hluta aflans cinsog hann lítur út í nótinnli. Annars er opnan full. af sild, ef menn hafa áhuga. (Ljósm. Þjóðv. G. O.) OPNA -<s> íS! PARlS 30/4 — Raoul Salan, að- alíorsprakki OAS, beitir enn þögninni sem sínu eina vopni. Sl. föstudag reyndu dómarar aö yfirheyra hann í fjórar stundir. en hann neitaði stöðugt að svara pg kreí'st þess að de Gaulle, Debré og fleiri hattseltir stjórn- . málamenn beri. vitni í máli, hans, Edmond Jouhaud, næstráðandi Salans, hefur éhn ekki verið lokinn af lífi. "Talið er likle'gt " að:-örlög hans verði;ekki útkljáð iypv en málaferlunum gegn Sal- an er lokið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.