Þjóðviljinn - 01.05.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 01.05.1962, Blaðsíða 3
á f jarlœ Nýlega er kominn til Húsavik- ur nýr bátur í stað Helga Fló- ventssonar, er sökk á s.l. sumri. Nýi báturinn er 206 Iestir, Helgi yar 109. Þjóðviljinn hafði fyrir nokkru tal af Páli Kr.'stjánssyni vara- þingmannj Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra og spurði hann frétta af Húsavík. — Fyrir nokkru kom nýr bát- ur í stað Helga Flóventssonar, KRIFSTOI IIAL Au jl Wi er í Tjarnargötu 20 (1. hæð) sími 17511. Opið alla virka daga irá klukkan 10—12 f.h., 1—7 e.h. og 8—10 e.h. A sunnudögutm 2—6 e.h. fyrst um sinn. Skrifstofan veitir allar upplýsingar varð- andi borgarstjórnarkosningarnar og bæjar- og sveitastjórnar- kdsningarnar Stuðningsfólk Alþýðubandalagsins er toeðið að hafa samband -við skrifstofuna tog veita upplýsingar um fólk sem kynni að vera fjarri heimilum sínum, einkum er það beðið að gefa sem fyrst upplýsingar um það fólk sem kynni að dvelja erlendis. Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla stendur yfir og er kosið í Haga- skóla, opið frá fcl. 2 til 6 síðdegis alla sunnudaga og frá kl. 1.0—12, 2—6 og 8—10 alla virka daga. Kosið er annars staðar hjá sýslumönnum, bæjarfógetum eða hreppstjórum. En erlendis hjá sendiráðum, ræðismönnum eða vararæðismönnum. Upplýsingar um listabókstafi er hægt að fá hjá skrifstofunni. Lioti Alþýðubandalagsins í Reykjavík er G-(listi. Kærufrestur er úti 7. maí. Kosningaskrifstofa G-listans í Vestmannaeyjum er á Bárugötu 9, sími 570. Veitir allar upplýsingar um kosningamar. 206 lestir 05: mjög glæsilegur, búinn öllum nýjustu siglinga- og fiskileitartækjum. Hann~ er smíðaður í Risör í Noregi. Hann er með fryst.'útbúnaði og lestar klæddar alumininum, og er hann ætlaður til veiða á fjarlægum miðum þegar þörf krefur. Skip- stjóri er Hreiðar Bjarnaso.n sem var með gamla Helga Flóvents- son og eigendur jþeir sömu. Þá er .einnig væntanlegur annar bát- ur, lítið eitt rninni. Eigandi hans er Barðinn h.f. — Hvað er að frétta af afla- brögðum? — Það hafa verið öllu meiri ógæftir en- undanfarna vetur, og svo virðist hafa verið minni fiskur Hka. Þarafle:ðandi hefur verið minni vinna nú en undan- farna vetur. — Hvað um framkvæmdir? — Áformað er að hefja bygg- ingu félagsheimilís — o£ var mlál til komið því samkomuhúsið er gamalt orðið og lélegt. Að byggingunni standa bærinn og flest félög í bænum. Þetta á að verða mikil bygging. Þá verð- ur e:nnig farið í að byggja svo- kallað bæjarhús, þar eiga að vera skrifstofur bæjarins, lög- reglustöð og brunavarnastöð. Nokkrar horfur eru á að síldar- verksmiðjan verði stækkuð o.g þróarrými aukið, en það hefur verið bagalega lítið. — Loks verður að vona að nú 1. maí Launþegasamtakanna í Reykjavík Safnast verður saman við Iðnó kl. 1.15 e.h.. Kl. 1.50 verður last af. stað í kröfu- göngu undir fánum samtakanna. Gengið verður Vonarstræti, Suðurgötu, Aðalstræti, Hafnarstræti, Hverfisgötu, upp Frakkastíg niður Skólavörðustíg, Bankastræti um Lækj- argötu að Miðbæjarskólanum. Þar hefst útifundur. Ræður flytja: Jón Snorri Þorleifsson, formaður Trésmiðafélags Reykjavíkur Jón Tímóteusson, togarasjómaður Guðmundur J. Guðmundsson, varaformaður Verkamannafélagsins Dagsbrúnar. Fundarstjóri: Eðvarð Sigurðsson. Lúðrasveitin Svanur og Lúðrasveit verkalýðsins leika fyrir göng- unni og á útifundinum. Um kvöldið verða dansleikir í Ingólfscafé og Glaumbæ. — Merki dagsins verða af- hent í skrifstofu Verkamannafélagsins Dags- brúnar og í skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur í Alþýðuhúsinu frá ki. 9 f.h.. Merkin kosta kr. 15.00 og kr. 25.00. Sölubörn, komið og seljið merki dagsins — góð sölulaún. Sérstaklega er skorað á alla meðlimi verkalýðsfélaganna að taka merki til sölu. Kaupið merki dagsins — Allir í kröfugöngu verkalýðs- félaganna í dag. Reykjavík, 1. maí 1962 Páll Kristjánsson verðj af því í sumar að stóri jarðborinn komi. ' — Átti hann ekki að taka til starfa hjá ykkur í fyrrasumar? — Einu sinni var því heitið, en ekki staðið við það. A g.l. hausti voru boraðar tvær holur með litl-um bor til reynslu og var talið að barna myndi vera um heitt vatn að ræða. Ef iþað reynist, — sem telja má öruggt —' væntum við þess að borað verði með stóra bornum þarna í sumar, svo hægt verði að byrja hjtaveituframkvæmdir næsta ár. — Þú minntist áðan á opin- berar byggingar, — er mikið byggt af íbúðum? — Nei, og nú mun vera meiri skortur á íbúðarhúsnæði á Húsa- vík en verið hefur nokkru sinni. Það hefur qrðið íbúafjölgun í bænum, en ekkert byggt af nýj- um íbúðum. — Hvers vegna er ekki byggt fyrst fólki fjölgar? — Það er hin margumtalaða „viðreisn" sem verkaði þaffinig, stórhækkað verðlag á öllu bygg- ingarefni og vaxtaokrið hefur stöðvað allar íbúðabyggingar. 1. maí nefnd Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík. Berjast fyiir austan tjald íhaldið er nú staðráðið í að heyja kosningabaráttuna að þessu sinni fyrJr austan tjald. í gær reynir Vísir að flækja kosningabombu Morgunblaðsins saman við borgarstjórnarkosn- ingarnar í Reykjavík með þeim gáfulega hætti sem Vísismönn- um einum er títt. Sn:'lld Vísismanna kemur einkum fram í því að gera hlut- ina einfalda: Eysteinn Þorvalds- son er svo. geysilega reiður vegna uppstíllingar á lista „kommún- ista" í Reykjavík, að hann af- hendir íhaldinu hina ógurlegu leyniskýrslu um Austur-Þýzka- land! Röksemdafærsla sem þessi er á engra færi nema Vísis- manna. Og athyglisvert er það, að meðan öllu iþessu fer fram, að stillt er upp í Reykjavík og leyniskýrslan birt, iþá er Eý- ste:'nn Þorvaldsson staddur er- iendis. Ritstjórar vísis munu fá að svara fyrir þennan nýjasta rógburð sinn fyrir dómstólunum, og k£mur þá væntanlega í ljós hversu Vísisröksemdirnar duga þeim vel." AF HVERJUr ÓSKAPAST MOGGINN MORGUNBLAÐIÐ hefur í 45 ár. ¦ frá því bylting alþýðunnap varð í Rússiandi, ætíð logið um sósíal.'smann og svert eftir mætti framkvæmd hans. f fréttum Moggans voru allir í- búar Sovétríkjanna tvídrepnip úr hungursneyð og ógnym á fyrstu áratugum sovétstjórnar- . innar. HVAÐ VELDUR þessu hatrS . "¦ Moggans? ÞVÍ VELDUR ótti þeirra auð, manna og braskara, er hqn-" um ráða, við sósíalismann. Þessvegna hatast þeir við þá fátæku alþýðu í frumstæðu landi, sem sv.'pti auðmenn og" aðalsmenn verksmiðjum og jörðum og tók að byggja upp sameignarþjóðfélag albýðu, — og hefur nú skapað úr eina frumstæðasta landi Evrópu eitt fremsta vísinda_ 02. stóriðju- land heims. • • • EN HVERT stefnir hugur Mogg- ans? ÞAÐ SÁST bezt, er mest á! reyndi og lýðræði he'msins var í hættu. Þá fagnaði Morgun- blaðið sigri nazismans i Þýzka- landi, lét í ljósi ánægju sína yfir banni verklýðsflokkanna, útþurrkun lýðræðisins og fangaþúðum fyrir „landráða- . menn" eins og friðarsinnann Ossietsky er fékk Nóbelsverð- launin 1936. • • • AF HVERJU hamast Mogginn' , nú 0» reynir með krampa- kenndum ofsa að beina huga; fólks burt frá vandamálurhj heimilanna á ísland:? Af því Morgunblaðið óttasti kröfur fólksins á íslandi tit betra lífs og reynir því að villa því sýn. f löndum sósíalismans vex: iðnaðarframleiðslan að meðal- tali um ca. 11% á ári. f krafti hins sósíalistíska hagskipulags er hægt að auka framleiðsluna í sífellu, af því k'reppa og at- vinnuleysi er óhugsandi þar og öll sú framleiðsluaukning fell- ur alþýðunni í skaut í bætturrt: lífskjörum og auknum fram- leiðslutækjum. — Almenu hækkun lífskjaranna er bví u 8% á ári nú í sósíalistísku löndunum — og í Sovétrikjun- um mun alþýðan á næstu 10 árum tvöfalda raunverulegar tekjur sínar á hvem íbúa og koma á 35 tíma vinnuviku. 4 SAMA TÍMA rembist svo Mogginn eins og rjúpa við' staur við að verja þá harð- stjórnarhætti í íslenzkum efna- hagsmálum ?.ð rýra með ríkis- afskiptum lífskjör íslenzkrar alþýðu um 20% frá desember 1958 þangað til nú og leiða yfir almenning lengsta vinnu- dag í Evrópu, 11—12 tíma virtnuþrældóm — eða láta hana; líða skort ella. Síðan reynir Mogginn að berja það inn í höfuð almennings að kaupgjald' megi ekki hækka nema 2% á ári, þegar nýbúið er að lækka það um 20%, — með öðrumi orðum: að eftir 10 ár — eða- 1972 — yrði kaupgjald loks orð.'ð svipað og var 1945!! Þetta er sú ,,glæsilega framtíð", sem leið Moggans til lífskjarabóta'' býður upp á!! Það er því skiljanlegt a$| Morgunblaðið, málgagn naz-^ ismans, öskri, !þegar það sér . að almenningur sættir sig ekk.' við shka kúguh lengur. ..... Þriðjudagur 1. itiaí 1962 — ÞJÓÐVILJINN —| (3^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.