Þjóðviljinn - 01.05.1962, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 01.05.1962, Blaðsíða 4
WmmmwmmmmmmwmmmmmKi m I hartnær tvo mánuði hefur togarafloti Reykjavíkur legið bundinn við bryggjur, vcgna þess að útgerðarmen n þveirskallast við að ræða sanngjarnar kröfur sjómanna. (_ 1 dag, 1. maij. er háð verkfall. Verkfall íslenzkra togarasjó- ,manna, og ekkert verkfall í langan tíma hefur verið háð af jafn mikilli nauðsyn, enda eru kröfur þær, sem sjómenn setja fram algerar lágmarkskröfur og í rauninni settar fram fyrir .tveim árum og geta því ekki miðazt við lífskjörin eins og þau eru í dag, mun verri en 'þá. Blaðið átti tal við Jón Tímó- teusarson togarasjómann, en hann hefur lengi staðið í fylk- ingarbrjósti íslenzkra fiski- manna, þeirra sem vilja félag sitt og samtök óháð skósmið- um, verkstjórum og meindýra- eyðum þeim sem of lengi hafa haft úrslitavald í kosningum til stjórnar félagsins. Jón er sjálfur starfandi tog- arasjómaður, og er í verkfalli við hlið félaga sinna, og hann ætti að vita manna bezt hvar skórinn kreppir. — Hvað viltu segja okkur um kröfur sjómanna? — Ekki annað en' það, að þær eru gamlar, það er nefni- lega ekki nýtt fyrirbrigði að laun togaramanna séu of lág. Kröfurnar eru mótaðar eftir að stjórnir krata og íhalds höfðu ráðizt á lífskjör hinna lægst launuðu og lífskjaraskerðingin er orðin svo mikíl síðan að í -4> Ferðaáæthm 1962 Reykjavík — Fl Frá Reykjavík Frá Múlakoii Frá Reykjavík Frá Múlakoti Frá Reykjavik Frá Múlakotí Frá Reyfcjavík Jrá Múlakoti Af greiðsla í. Eey sími 18911 1/5—31/5 1962: Fjórar ferðir í viku. Sunnudaga kl. 21.30. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18.00. Laugíárdaga kl. 14.00. Sunnudaga kl. 17.00. Þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 9.00. 1/6—30/9 1962: Daglegar ferðir. Sunnudaga kl. 21.30. Máud., þriðjud., miðvikud., fimmtud., og föstud. kl. 18.00. Laugardaga kl. 14.00. Sunnudaga kl. 17.00. Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga, föstu- daga og Iaugardaga kl. 9.00. 1/10—31/10 1962: Fjórar ferðir í viku. Sunnudaga kl. 21.30. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18.00. Laugardaga kl. 14.00. Sunnudaga kl. 17.00 Þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 9.00. 1/11 1962 — 30/4 1963: Ein feýð í viku. Laugairdaga kl. 14.00. Sunnudaga kl. 17,00 ijayík hjá. Biireiðastoð ísknds ¦ ÓSKAR. SIGURJÖNS HV0LSVELLI rauninni eru kröfur okkar þeg- ar úreltar. — Hvernig lízt þér á reyk- vízku forustuna í verkfallsmál- unum? — Ég held að það sé full á- stæða til að vara sjómenn við þeim glappaskotum sem Jón Sigurðsson og sálufélagar hans gætu gert sig seka um. Allir vita að þeir eru veikir fyrir og vísir til að slá af og ganga að kjörum, sem enginn starfandi sjómaður myndi sætta sig við í raun. En krcfur okkar togara- sjómanna hafa þá sérstöðu meðal krafa sem gerðar hafa verið í undanförnum verkföll- um, að ekki er hægt að slá af þéim ufn hársbreidd. — Vökulögin hafa verið ofar- lega á baugi. — Jsý krafa útgerðarmanna, sem á sínum tíma var sett fram í formi úrslitakosta, var ekki annað en ósvífin tilraun til að ómerkia þær miklu fórn- ir sem færðar hafa verið til þess að togarasjómenn feng.iu haldið lífi og heilsu. Þessi krafa var bæði fráleit og heimskuleg, því vita mátti að sjómennirnir tækju aldrei í mál að víkja frá jafn sjálf- sögðu réttlætismáli. — Hvað viltu segia um fram- kyæmd' verkfallsins? — Ekki annað en það, að rokstu.rinn á þessu verkfalli hefur verið með endemum. Verkfallið er nú búið að standa í hálfan annan mánuð, og enn er ekki farið að halda einn ein- asta fund í fé!aginu um málið. Þetta er árei.ðanlega einsdæmi, enria sýnir það sig að sjómenn- irnir telia sig ekki bera ábyrgð gagnvart félagi sínu, svo ger- samlega hefur það fyrirgert trar.sti þeirra. — Hvað er til marks um það? — Karijsefni og framkoma mrinnpripa þar, Það barf ekki anna^ til en að útgérðariftððtirV inn Wióii. mennina- að - frem.ta verkfalisbrot o» ' þeim finnst ekkert; sjálfsagð.aíj3 os trúnað- amnaðurÍTin er frérnstur í finkki. Maðurihn sem fé!a«ið hefi'.r valið tjl að gæta ha?s- imma s'nna Um borð í skipinu es maðurinn, sem á áö setia brefánn i' borð'ð og sesia NEI, fvri.r Bína hönd og allra sinna gk'.nsfé^'irfn. Petfá áealevsi or í s.i;í.lfu sér ekkert undariegt. begar þess er ffptt nð úrslitum í kosningum ti.l fé)ag?,st.iórnar ráða menn, sem raunveruíega ættu ekki að vera í félaginu. Ég á þar við allt landmannaliðið, menn sem eru starfandi í ólíkustu starfs- greinúm. — Hvað segirðu um ITF? — Ekki annað en það,^ að manni finnst það undarlegt að verkalýðssamband( sem Sjó- mannafélagið er búið að hafa samband við í yfir 20 ár, skuli bregðast svo herfilega í þetta eina skipti sem verulega reyndi á að það veitti aðstoð sína og þjónustu. Ég get ekki betur séð eftir íþessa reynslu okkar af því, en að við verðum að segja okkur úr þyí tafarlaust og gefa þar með til kynna að við kunn- um ekki að meta svona þjón- ustu. — Hvað viltu segja um tog- araútgerðina að lokum? — Islenzk togaraútgerð hef- ur til þessa verið með afkasta- mestu greinum sjávarútvegsins og enn í dag, þrátt fyrir mikla aflarýrnun, bera íslenzkir tog- arar af samsvarandi skipum annara þjóða hvað aflamagn snertir, en -þeir eru mergsogn- ir af aUsko-nar millUiðum og afætulýð, sem sitia á þeim einsog mý á mykjuskán og hirða allan afraksturinn. En það liggur í hlutarins eðli og ætti að vera hverjum manni auglióst að þeir verða aldrei reknir méð viðunandi árangri ef hagsmunir áhafnanna eru bornir fyrir borð. Það er ekki hæet að bysgia heila atvinnu- grein á þvílíkri kaupkúgun og þeirri sem átt hefur sér stað á togprafl-tanum undanfarin ár. Þetta verkfall. sem við stönd- um í nú, verður að vinnast þanni.g að mennirnir, sem eigá í raun og veru bæði vinnustað og heimili á þessum ski.pum, geti haft nóg fyri.r sig að leggja o.g verði ekki afskiptir í þjóð- félaginu, ei.nsog bvf mi.ður hef- ur viðgengizt of lenai, bakkað sé .,traustri og lýðræðissinn- eðri" fori'.stu Jóhs Sígurðssonar V\IV\1 *~»v ... —. I '%W^h ös kumpána hans. Við tcgara- sjómenn höfum ekki efni á því að mala gull .fyrir allskonar af- ætu.lýð og mill.iiliði, sem þjóð- félaginu er stórskemmd af að ala. En þetta vil ég að lokum scgia v<ð félaga mína og bar- átti'.bræOur: Þetta verkfall ... verður ekki leyst. til hagsbóta fyrir sjómenn, nema þeir standi soman'sem einn.maður, því forusta ckkar er vcik og vís til allíi getur brugðizt okkur áður en okkur varir. Gleðilega hátíð félagar! G.O. j -x'A)' "*" ÞJÖÐVILJiNN ~ 1. maí. 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.