Þjóðviljinn - 01.05.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 01.05.1962, Blaðsíða 5
Kjarnorkuhreyf illí geimför Salt Lake City — Bandarísk- ir vísindamenn eru sagðir vinna að smíði kjarnorku- hreyfils, sem á að sjá geim- förum framtíðarinnar fyrir rafstraumi. Hreyfilinn ' á í fyrsta sinn að senda á loft í geimfari á næsta ári. Til þessa hafa aðeins verið raf- geymar í bandarískurh gervi- hnöttum. 1 Danmörku er nú rekinn ákaf- ur áróður fyrir ágæti V-Þýzka- lands. Danskur almenningur er |)ó ekki, ýkja ginnkeyptur fyrir slíku, enda kynntust Danir á stríðsárunum af eigin raun miirgum þeim sem nú eru hátt- settir hjá Adenauer. Eitt síðasta áróðursbragðið var að halda sýningu helgaða Vest- ur-Berlín í Gladsaxe í Dan- mörku. Var sýningin opnuð á fæðingardag Hitlers, hinn 20. apríl. Fyrir sýningunni stóðu vestur- þýzka og bandaríska sendiráðið, Atlanzhafsbandalagið og vestur- þýzka ferðamannaþjónustan. Þegar Erhai’d Jakobsen borg- arstjóri var í þann veginn að setja sýninguna gekk tuttugu manna hópur ungs fólks í salinn, velti um koll og eyðilagði áróð- ursspjöld og aðra gripi á sýn- ingunni. Nokkrir sýningargesta réðust gegn unga fólkinu en aðrir hringdu á lögregluna. Lögreglan kom þegar á vettvang og yfir- heyrði nokkra úr hópnum, en leyfði þeim síðan að fara. Mrnmm Bandaríski vísindamaðurinn Morton Sohell var vegna Rosen- bergmálsins dæmdur í 30 ára fangelsi. Var dómurinn byggður á vitnisburði alræmds flugu- manns leynilögreglu Bandaríkj- anna. Sobell hefur nú setið í fangelsi í rúm tólf ár. Nýlega heimsótti eiginkona yís- indamannsins og sonur, í fylgd 200 manna, Adlai Stcvéjnsan, fastafulltrúa Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum,. Aflientu þau honum áskorun um að vinna að náðun Sobells. Sobell hefur alltaf lýst því yf- ir að hann sé saklaus, og mikils- metnlr lögmenn bæði í Banda- ríkjunum og annabs staðar hafa lýst því yfir að málatilbúnaður gegn honum sé meir en létt- vægur. Ásamt sinni persónulegu beiðni var Stevenson afhent afrit af áskorun frá 30 brezkum þing- mönnum, orðsending frá Elísa- betu ekkjudrottningu í Belgíu og hinum þekkta brezka lögmanni Gcrald Gardiner, en allir þessir aöilar krefjast þess, að Kcnnedy forséti náði Sobell. Svipaður á- skoranir hafa áður borizt frá m.a. Bertrand Russel, dr. Mart- in Buber frá Israel, og franska rithöfundinum Jean-Paul Sartre. Frú Sobell er nú nýkomin úr utanferð sem hún tókst á hendur til að útvega frékari stuðnings við kröfuna um frels- un manns síns. MOSKVU — Sovézkir vex’k- fræðingar hafa lokið smíðis- teilrningum að 60.000 lesta kjamorkuknúnu olíuflutninga- skipi segir Pravda. Skipið á að geta flutt 30.000 lestir af olíu), og það er ætlunin að það flytji olíu m.a. til sovézku hvalfang- aranna í suðurhöfum. K<<kkkkkkkkkk*^á IDUNNAmOR A ALLA FJOLSKVLDUHA 58WssH»p? »«58S éíBíi ®Ss) I ÞESS ORÐS BEZTU MERKINGU SIFELD ÞJONUSTA ÞJÓNUSTA BETRI Sumardvalir Þeir sem ætla að sækja um sumai’dvalir fyrir böi’n hjá Reykjavíkurdeild Rauðakross íslands, komi í skrifstofuna í Thorvaldsenstræti 6, dagana 7. og 8. maí kl. 9—12 og Tekin verða böm fædd á tímabilinu 1. janúar 1955 ti! 1. júní 1958. Aðrir aldursflokkar koma ekki til grfeina, Ætlunin er að gefa kost á 3 vi-kna eða 12 vikna sum- ardvöl, STJÓRNIN. Þriðjudagur 1. maí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.