Þjóðviljinn - 01.05.1962, Side 7

Þjóðviljinn - 01.05.1962, Side 7
að frameffir kvöldi. svo kom iA KASTIÐ HAMBOEG — Meira en þús- und manns l’.afa nú gengið í félagsskap þann sem stofnaður var að tílhlutan Iæknisins II. Frenkei í Frankfurt. til að gæta hagsmuna þess fólks sem orðið hefur fyrir heilsutjóni af völd- um svefnlyfsins contergan. Bláðið Hamburger Morgen- post skýrir frá þessu og bætir við að auk þessara skráðu fé- Iaga hafi um 4.000 konur og karlar gefið sig frarmvið félagr ið ,og kvartað yfir tjóni af völd- um lyfsins. Lyfið hefur reynzt valda taugaveiklunum, en auk þess hafa mörg börn fæðst vansköp- samtölum að dæma fékk eng- inn neitt að gagni og það var ekki fyrr en um hálf sex að Hrólfur sá ástæðu til að ræsa mannskapinn. Var endabaujan nú látin fara og hringsólað um torfuna lengi vel, en þegar til kom var hún ekki sá bógur að það borgaði sig að kasta. Klukkan sex var þó kastað, en torfan var stygg og náðust ekki úr henni nema um 100 tunnur. Eljótlegt var að háfa það inn- fyrir og aftur var látið fara rétt um átta leytið. Meðan ver- ið var að draga fór ég afturí í.'kaffi og eftir nokkra stur.d kom þar einn hásetanna og til- kynnti að slitnað hefðu 12 hanafætu.r og væri ekkert í nema tvær dauðar súlu.r. Þá varð kokkinum að orði: „Hafiði reynt blástursaðferðina?" Það var semsagt útlit fyrir að stóra kastið, sem ég hafði vonazt eftir að siá, ætlaði að láta bíða eftir sér. Stóra kasfiS Ég sá ekki betúr en sumir hraksnármenn væru farnir að gjóa til mín ei.nu og einu horn- auga og heldur fiölgaði beim, þegar Víðir II. tilkvnnti Fann- eyju að hann væri. að fara af stað í land með 1800 tunnur, sem hann hafðí fengið í einu kasti. Ég varð nú ákafleaa dau.fur í dálkinn og hristi höfuðið í kapp við Hrólf og tók undir þáð með honum að betta væri nú meira vesenið. Reyndi að vera sem samúðarfyl.lstur í tali og milda þannig huai manna í þeirri von að ég yrði ekki fíní- séraðu.r. heldur í bæsta lagi fluttu.r í land eins og hver ann- ar ódráttu.r, sem menn tel.ia virðingu sinni ósamboðið að fíníséra. Meðan mepnirnir voru að géra við nótina hringsólaði Hrólfiir með. skioið um stóra torfu. siálfur hringsólaði hann um brúna og varð tíðlitið aft- urá, og það var ekki fyrr en um kl. 11 að hægt var að kasta á torfuna sem var hin spakasta, hafði beðið allan tímann, og þegar svo mikið hafði verið dregið inn að árangurinn var ljós hýrnaði ; heldur betur yfir mönnum, þýi í þessu kasti lágu hvorki meira né minna en 1500 tunnur. Þetta var semsagt stóra kastið og hættan á fíníséringu rrkin út í veður og vind, sem nú var heldur að aukast og blotna. Nokkurn tíma tók að háfa þetta kasij og þegar því var lokið og lestin nærri full varð Hrólfi að orði.: „-Tæia. þá er að fá 6—700 tunnur í við'oót í ein- um grænr.m. svo er ég farinn heim að sofa.“ Klu.kkan þrjú var enn kastað og aftur slitnuðu hanafætur, 4 í þetta skipti, og náðust ekki nema 100 tunnur úr kastinu og kl. hálf fimm var lagt af stað inn með 1700 tunnur, sem er hreint ækki svo lítill afli og reyndist með því. bezta sem fékkst um nóttina. MiklS erfiSi Nú gátu hásetarnir loks far- Ið í koju, búnir að vinna í 19—20 tíma samfellt, en ekki varð svefninn samt nema 4 klst. Stýrimaður og 1. vélst.jóri fengu þó enn minni svefn. Verði mikil veiði, stutt á mið- in og góðar gæftir, er því hætt við að lítið verði u.m hvíld, nema upp komi löndunarerfið- leikar. Þó stundum séu nefndar há- ar tölur begar talað er um hlut síldveiðisiómanna og menn býsnist mikið yfir. er bað víst að mennirnir vinna fyrir því sem beir bera úr bvtum og oft er bað ekki í réttu hlutfalli við erfiðið. Svo 'er á bað að líta að bó að vel gangi í svioinn aetur komið laneur kafli óveðra og aflalevsis og bá er hætt við að mesti kúfurinn fari af háu töl- unum. G.O. uð vegna þess að mæður þeirra neyttu lyfsins þegar þær gengu með þau. Er verið að safna skýrslum um slíkar fæðingar. Félagið hefur þegar höfðað mál gegn framleiðenda lyfsins, Chemi Griinenthal, og verður það rekið fyrir rétti í Aachen, en kröfur um skaðabætur hafa borizt frá mörgum stöðum í Vestur-Þýzkalandi. Kona ein í Frankfurt krefst þannig hálfr- ar milljónar þýzkra marka í skaðabætur og búast má við því að samtals muni skaðabóta- kröfurnar nema tugum ef ekki hundruðum milljóna króna. Þetta er nótin, það er verið að kasta og hún rennur aftur af skipinu. Árangurinn af þessu kasti er á forsíðunni. Hrólfur Gunnarsson skipstjóri burstaklipptur eftir nýjustu tízku, enda hefur hann eng- an tíma tii að greiða sér. Kokkurinn er vafalaust einn af vinsælustu mönnunum um borð í Bjarnareynni. Hann kann líka að afla sér vinsældanna, vekð- launaði mannskapinn með eggj- um og baconi eftir stóra kast- ið. Geriði svo vei, hér er Gísli Oddsteinsson matsveinn. E L í A S M A R : 1. maí 1962 . . . . að sérhver einn fái að lifa, brosa fram sem barn á björtu vori, hryggjast, fagna, unna og heillast; láta hljóma strengi þá er vekja tár á auga, unað hjarta. Ég veit þeir hóta, spretta fingrum fram með fólskulátum, væddir eiturtungum. En hvort sem okkur er sama eður ei upp rísa skal það svar sem gagnvart þessu er eina svarið, rangt, en þó svo rétt: Hverju sem líður lífi í ótta og ugg ásamt þeirn vísa dauða, sem vor bíður, er eitt sem varir, eitt — þótt allt um þrotni ástin á því að mega vera til. MINNINGAROKÐ Sigurður Jónssoo kaupmaður Sigurður Jónsson fyrrverandi kaupmaður, Blönduhlíð 7, hér í bæ, andaðist síðastliðinn páskadag eftir langvarandi vanheilsu. Hann fæddist að Fagradal í Mýrdal foinn 24. júli 1898, son- ur hjónanna Jóns Sverrissonar og kcnu hans Sólveigar Magn- úsdóttur, en með þeim fluttist hann skömmu síðar austur í Álftaver og ólst upp að Holti þar í sveit. Þau voru ekki öll breið bökin, sem á árunum upp úr alda- mótunum urðu að taka á sig sína b.yrði og þá að sjálfsögðu . helzt þar sem efni voru smá. Átti þetta ekki sízt við um bá, sem elztir voru í stórum barna- hópi, en.da var Sigurður ekki gamall þegar hann í fyrsta sinrj ásamt öðrum vermönnum hélt af stað fótgangandi austan úr Á'ftaveri til Reykjavíkur með föggur sínar á baikinu á leið í verið. En hér var að brjóta sér braut út í lífið góður drengur, sem ekki vék sér und- pn neinum vanda í þeirri við- leitni að létta undir í erfiðri lífsbaráttu foreidra sinna. Kötlugosið 1918 olii bærsdum í Álftaveri þungum búsifium, enda fluttu foreldrar Sigurðar skömmu síðar með al.it sitt skvldulið ti.1 Vestmannaeyia. Eins og alia franisækna u.nga menn langaði Sigurð ti.l að afla sér, menntunar. Tókst honum að komast einn vetur . í Menn.taskólann á Akureyri. En siálfsagt hefur einhverium í bá tíð. er ekki skiidu fram- löngu.n æskunnar, bótt h.ér biartsýnin mei.ri en fvrirhyagi- an bví ekki var farareyririnn meiri. en bað að fótaanaandi vatð h.ann að fara á he'mietð- inni frá- Blönduósi ti.l Reykja- víkn.r. Hér var bó ekki. gefizt udd, bví nokkrum árum eftir betta hefur Sigurður lokið námi í Samvinnuskólanum og er sezt- ur að í VestmannaeyjUin, þar sem hann fæst við verzlunar- og skrifstcfustörf og á auk þess hlut í útgerð. Árið 1931 kvæntist Sigurður eftirlifandi konu sinni Sigríði Guðmundsdóttur og eignuðust þau eina dóttur, Guðrúnu Theodóru. Til Reykjavíkur fluttist svo þessi litla fjölskylda árið 1937, en þar stofnsetti Sig- urður vefnaðarvöruverzlunina ,.Gróttu“, er hann rak þar til nú fyrir nokkrum árum að hann réðst til starfa hjá verk- smiðjunni Föt h.f. Fáa hef ég þekkt á ■lífsleið- inni sem gæddir voru þvílíkum hæfileikum ti.1 að segja frá sem Sigurður Jónsson, enda . var hann óvanalega fundvís á hið frásagnarverða úr daglegu lífi manna og hafði einstætt lag á að gera því li.strænan búning., Hann vr.r því kærkaminn gest-;- ur hvar sem hann fór meðal sinna mörgu vina og kunn- ingia. ffitti ég að svara því hvað mdr virtisi hélzt hafa einkennt Sigurð Jónsson þá held ég að mér yrði fyrst fyrir að nefna þessa óþrotlegu elju hans í Framhaid á 10. síðu. Þriðjudagur 1. maí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (7j

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.