Þjóðviljinn - 01.05.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 01.05.1962, Blaðsíða 10
Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkur árið 1962 fer fram við hús Sérleyfisbifreiða Keflavíkur dagana 2.—25. maí n.k. kl. 9—12 og kl. 13—16.30 svo sem hér segir: Miðvikudaginn 2. maí .................... Ö-1 til 50 Fimmtudaginn 3. maí .................... Ö-51 til 100 Föstudaginn 4. maí ..................... 0-101 til 150 Þriðjudaginn 8. maí .................... 0-151 til 200 Miðvikudaginn 9. maí ................... Ö-201 til 250 Fimmtudaginn 10: maí ................... Ö-251 til 300 Föstudaginn 11. maí .................... Ö-301 til 350 Þriðjudaginn 15. maí ................... Ö-351 til 400 Miðvikudaginn 16. maí .................. Ö-401 til 450 Fimmtudaginn 17. maí .................. Ö-451 til 500 Föstudaginn 18. maí ................... Ö-501 til 550 Þriðjudaginn 22. maí .................. Ö-551 til 600 Miðvikudaginn 23. maí ............... Ö-601 til 650 Fimmtudaginn 24. maí ................... Ö-651 til 700 Föstudaginn 25. maí .................... Ö-701 og þar yfir. Sömu daga verða reiðhjól með hjálparvélum skoðuð. Við skoðun skulu ökumenn leggja fram fullgild öku- skírteini. Sýna ber og skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vá- tryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1961 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin tekin úr umferð, þar til gjöid- in eru greidd. Kvittun fyrir greiðslu afnotagjalds útvarpsviðtækis í bif- reið ber að sýna við skoðun. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, án þess að hafa áður tilkynnt skoðunar- mönnum lögmæt forföll með hæfilegum fyrírvara, verð- ur hann látinn sæta sektum samkvæmt umferöarlögum og Iögum um bifreiðaskatt og bifreið hans tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta er hér með tilkynnt öllum sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Keflavík, 25. apríl 1962. EGGERX JÓNSSON. Félagið Island-Noregur Herra Henrik Groíb, forlagsbóksali frá Osló og formaður Norræna félagsins í Noregi heldur erindi á vegum Fé- lagsins ísland — Noregur í hátíðasal Háskóla fslands í kvöld, þriðjudagirm 1. maí klukkan 20.30. efni: NORDEN OG VERDEN. öllum er heimill aðgangur. Stjórn Félagsins fsland — Noregur. Ríkisútvarpið Sinlóiiíuhljómsveit íslands Tónleikar í Háskólabíóinu fimmtudaginn 3. maf 1962, klukkari 21. Stjómandi: Róbert A. Ottósson Kór: Fílharmónía EFNISSKRÁ:'' Schumann: Sinfónía nr. 1 í B-dúr, op. 38 (Vorsinfónía) Wagner: Forleikur að óperunni „Hollendingurinn fljúgandi“ Borodin: Polovetskir dansar fyrir hijómsveit og kór úr óperunni „ígor fursti“ Hindemith: Mars úr „Sinfónische Metamorphosen“ Aðgöngumiðar x bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, bókaverzlun Lárusar Blöndal á Skólavörðustíg og í Vest- urveri. i' - rr f' i*r M Eítirmæli Framh. af 7. síðu. því að leita þess, sem sannast væri og réttast í hverju máli og þá skilyrðislausu siðferðis- kröfu hans um að mennirnir hefðu jafnan rétt við í sam- skiptum hver við annan og settu þjóðfélagi sínu reglur í sámræmi við það. Hinni ágætu konu Sigurðar, dóttur hans, fósturdætrum og skyldmennum votta ég mína innilegustu samúð vegna hins tilfinnanlega missis. Það er sárt að þurfa að sjá á eftir vinum sínum í gröfina og því sárar, sem þeim hefur með tilveru sinni tekizt að skrá ’minningu sína skýrarj dráttum í hjörtu okkar sem eftir lifum. En þannig er það sem hinir beztu menn lifa þótt þeir deyi. Sig. Guttormsson. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyju- götu 27, er opið sem hér segir: Föstudaga kl. 8—10 að kvöldi. Laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 síðdegis. Safnið er öllum opið. MINNINGAR- SPJÖLD DAS Minningarspjöldin fást hj; Happdrætti DAS, Vesturveri sími 1-77-57. — Veiðarfærav Verðandi, sími 1-37-87 — Sjó- mannafél. Reykjavíkur, sími 1-19-15 — Guðmundi Andrés- syni gullsmið, Laugavegi 5C sími 1-37-69. Hafnarfirði: / pósthúsinu, sími 5-02-67. SAMÚÐAR- KORT Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slyst Gunnþórunnar Halldórsdóttui Bókaverzluninni Sögu, Lang holtsvegi og í skrifstofu fé lagsins í Nausti á Granda garði. Afgreidd í síma 1-48-9'. Reykjavík í hannyrðaverzlur inni Bankastræti 6, Verzlui vamadeildum um land allt. Hiisvörður óskast í verksmiðju fyrir 1. júní n.k. tii húsvörzlu, ræst- ingar o.fl. Þarf að vera lagtækur maður á viðhald. Starfinu fylgir lítil íbúð með ljósum og hita, eitt her- bergi 4x4,80 m og eldhús. Fjölskylda með börn kemur ekki til greina. Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 6. þ.m., merkt „Húsvörður 1001“ Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík l.maí fundur Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavíik efnir til úti- fundar á Lækjartorgi 1. maí, klukkan 2 e.h. Jón Sigurðsson, formaður Fulltrúaíráðs verkalýðsfélag- anna flytUr ávarp og stjórnar fundinum. RÆÐUR FLYXJA nokkrir forustumenn verkalýðssamtak- anna. Skorað er á meðlimi verkalýðsfélaganna að fjölmenna á útifundinn á Lækjartorgi. KAUPIÐ MERKI DAGSINS SELJIE) MERKI DAGSINS Merki dagsins verða afhent í skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur og skrifstofu Verkamannafélagsins Dags- brúnar í Alþýðuhúsinu frá kl. 9 f.h. í dag. — Góð sölu- laun. SÆKIÐ SKEMMXANIR DAGSINS 1 INGÓLFSCAFÉ OG GLAUMBÆ Sérstaklega er skorað á imeðlimi verkalýðsfólaganna að koma og taka merki til sölu. MÆXID A CXIFUNDINUM A LÆKJARXORGI BERIÐ MERKI ÐAGSINS I T Húseigendafélag Reykjavíkur. Hæsti vinningur í hverjum flokki 1/2 milljón krónur Dregið 5. hvers mánaðar. Reykjavík, 1. maí 1962 FULLXRÚARAD VERKALÝEtSFÉLAGANNA í REYKJAVÍK Atvinna Höfum atvinnu fyrir duglegar reglusamar stúlfcur, við eftirfarandi störf: Verzlunarstörf, skrifstofustörf, verksmiðjustörf, sauma- stofur, þvottahús og efnalaugarstörf, sjúkrahússtörf. Fósturstörf á barnaheimilum úti á landi. Heimilis- og ráðskonustörf. Matráðskonu- og smurbrauðskonustörf. Matsölu- og hótelstörf. Einnig framreiðslustörf fyrir vanar stúlkur á sumarhótel- um í Englandi. Aðstoðarstúlknastörf á fjallahótelum í Noregi o. fL VINNUMIÐLUN Laugaveg 58 sími 23627 VB R tmrt/ÍHHUfét ée£$-. fH3) “ ÞJÖÐVILfJINN — 1. maí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.