Þjóðviljinn - 01.05.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 01.05.1962, Blaðsíða 11
Fyrirsagnjrnar runnu lítið eitt saman. Annaðhvort var það af þreytu eða áhugaskorti á dag- iegum viðburðum. Ég fletti yfir á næstu síðu. Ég sá auglýsinguna undir eins. Það var eins og það væri grænn, iýsandi rammi umhverfis hana, svo að hún e;n sæist á grárri síðunni. ,,Stórt uppboð á málverkasafni Halvorsens konsúls.“ Ég renndi augunum yfir aug- iýsinguna. „ .. Seurat — Gauguin — Mon- et...“ Nöfnin dönsuðu fyrir augum mér. „... Cézanne — Pissarro — Renoir — Van Gogh — Deg- as...“ Móðir mín hafði beðið mig að kaupa bláa Bqnnardinn sem hékk . . . Hvar í fjandanum hékk hún nú aftur? Æ, það stóð svo sem á sama. Sveinn hafði verið við jarð- arför Halvorsens gamla kons- úls.. . Snákurinn saf ög var að lesa í listaverkaleksíkoni Beckers ... „Sveinn," sagði ég upphátt. Ég Hrökk við þegar ég heyrði mína eigin rödd. „Sveinn, ég skal kom- ast að því hver skaut þig og rótaði yfir þig sandi, — ég skal komast að ...“ Ég reis á fætur. Blaðið datt í gólfið. Ég kveikti í nýrri sígar- ettu og opnaði útvarpið, — ég hélf ég væri að sleppa mér. Dægurlag barst til mín af stutt- bylgjum. Ég sótti whiskýflösku og hálffyllti glas. Hendur mínar skulfu. Svo taemdi ég það í tveim sopum og andað; djúpt. Það voru tannlæknarnir sem vo.ru vanir að segja manni að anda djúpt. Það gagnaði í þetta sinn. Að minnsta kosti ásamt whiskýinu. Svo settist ég og tók blaðið aftur. Ég fletti áfram, — það hlaut að standa þar eitthvað meira um þetta uppboð. Og ekki bar á öðru. Það stóð á fjórðu síðu. LISTAVIÐBURÐUR ÁRSINS „St.an Halvorsen konsúll, sem lézt í byrjun ágústmánaðar, átti eitt stærsta safn hérlendis af frönskum impressionistum. f næstum þrjá mannsaldra hafa farið sögur af safni hans, enda- þótt varla hafi nema tugur manna séð það. Stian Halvorsen konsúll var fæddur í Kristjaníu árið 1870 en fyrir aldamót fluttist hann til Frakklands og átti þar heima um árabil. Hann varð ástríðu- fullur safnari. Hann var sæmi- lega efnaður og hafði ótrúlega glöggt auga fyrir straumum í listum. Hann var aldrei list- þekkjari í þeim skilningi að hann gæti metið tækni og list- gildi málverks, — snilligáfq hans var fólgin í því að vita alltaf með öruggr; vissu hvaða málar- ar jrrðu með tímanum eftirspurð- ir og verðmætir. Hann var ungur maður á því tímabili þegar Gauguin seldi feginn málverk fyrir rúgbrauð. Og það er ekkert leyndarmál að Halvorsen konsúil keypti flest- ar myndir sínar ótrúlega ódýrt og seldi þær síðan með ótrúleg- um hagnaði. Svo, notaði hann peningana til að kaupa nýjar myndir. Þess var áður getið að varla hafa nema tuttugu manns séð safn hans, hann var að ýmsu leyti sérvitringur og allt hans líf og allur hans áhugi snerist Þrið.intlagurinn 1. niaí. 13.00 Tónleikar: Innlend og er- lend. albýðulög. 15.00 Síðdegisútvarp. — Tónleik- ar. — 17.00 Fréttir. — Endurtekið tónli.starefni), 18.30 Þingfréttir. 18.50 Tilkynn- ingar. — 19.20 Veðurfr. 20.00 Hátíðisdagur verkalýðsins: a) Ávörn: Emil Jónsson, Hannibal Valdimarsson og Krist.ián Thorlacius. b) Kórsöngur: Albýðukórinn u.nd.i.r stjóm dr. Hallgríms Helgasonar. c) Myndi.r úr sögu verkalýðsi.ns; erindi. 1. Þetta má aldrei koma fyrir aftur (Vilhj. S. Vil- hiálmsson). 2. Laun og lífskiör íslenzkra verka- manna fyrir heimsstvriöld- ina fyrri (Ólafur B.iörnsson prófessor). 3. Endurminn- ingar um verkalýðsbaráttu í fyrri daga ÍHendrik Ottós- son fréttamaður). 22.10 Danslög, þ.á.m. leikur hliómsveit Andrésar Ing- ólfssonar Söngvari: Harald G. Haraldsv 01.00 Dagskrárlok. ____________ Miðvikudagur 2. maí. 13.00 Við vinnuna: — Tónleikar. 18.30 Þingfréttir. 20.00 Varnaðarorð: Guðmundur Pétursson talar um um- ferðarmál. 20.05 Tónleikar: Hljómsveit leik- ur lög eftir Victor Herbert; Frederick Fennell stjómar. 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur forn- rita: Eyrbyggja saga; (Helgi H.iörvar). b) íslenzk tónlist: Þjóðkórinn syngur; Dr. Páll Isólfsson stjórnar. c) Jó- hann Ilialtason flytur frá- sögubátt: Þúsund ára saga. e) Baldur Pálmason fer með st.ökur og smákvæði eftir Pál Gu.ðmundsson frá Hiálmstöðum. e) Jó- hannes skáld úr Kötþim les úr þjóðsögum Jóns Árnasonar. 21.45 íslenzkt mál (Ásgeir Bl. Magnússon). 22.10 Fræðslumál í Bretlandi; II. þáttur: ' Framh’áldsmenntun , (Heimir Áskelsson lektor). 22.25 Nætu.rhl.iómleikar: a) K.onsertsvíta eftir Sergej Tnrieiev (Dávid Oistrakh fiðluleikari og Þjóðlega fíl- harmoníusveitin í Moskvu léí ka; Kyril Knn drashin _ stiómar). b) Sinfónía nr. 2 eftir Dmitri Kabalevsky (Sinfóníuhljómsveit rúss- neska útvarpsins; Nicolai Anosov stiórnar). _ 23.20 Dagskráriok. • : j. j um þesar dásamlegu myndir sem hann stóð vörð um e:ns og afibrýðissamur elskhugi, — ef hægt er að orða það svo. Árin milli styrjaldanna var heilsa hans farin að bila, hann varð að hætt við ferðalög sín og hann settist að í Osló fyrir fullt og allt. Gömul ráðskona annaðist hann. Hann átti mál- verk.'n sín, —- seni hann sýndi engum. Við revndum þráfaldlega að ná viðtali við hann, en það tókst aldrei. Það er ekki fyrr en að honum látnum, að tæki- færi gefst til að sjá málverka- safn hans í heild. Stian Halvorsen konsúll ákvað að safn hans skvidi selt á upp- boði og andvirð.'nu skipt jafnt milli fiösurra mannúðarstofn- ana hérlendis. En hann var sérvitringur til hins síðasta. f erfðaskrá hans er það ákvæði, að enga af myndunum megi selia úr landi. Þetta mun lækka verð mynd- anna töluvert — hó verður tví- mælalaust um stórar upphæðir að ræða. Uppbo^.Íð á, málverkasafni S_ti- ans Halvorsens konsúls verður forvitnilegt og bar geta menn aflað sér heimslistar fyrir sann- gjarnt verð — eftir þvi sem um slíkt er að ræða. Við spáum því að uppboðið á morgun verði mjög athyglisvert og ánægju- legt.“ Athyglisvert og ánægjulegt? Ha! ÉG hafði séð myndirnar hans Halvorsens gamla konsúls. Reyndar var ég ásamt foreldr- um mínum og Kristjáni í hópi hinna örfáu sem höfðu séð þær. Það var nokkrum árum fyrir stríðið og ég man það vel, að áhugi minn var ekki sérlega mikill. Það var of dimmt í stóru, gömlu íbúðinn; við Úraníuborg- arveg, og auk þess man ég að mér fannst alls staðar skelfilegt drasl. En foreldrar mínir og Hal- vorsen gamli drukku sherry og skemmtu sér konunglega. Og á morgun átti ég að fara á uppboð. Það var hið eina sem mér var Ijóst þessa stundina. Því að ég vissi ekki að hverju ég átti að leita, ég vissi eigin- lega ekki heldur til hvers ég þurfti að fara þangað, — og auðvitað var alls ekki víst að uppboðið stæði í neinu sam- bandi við morð.'n. En ég hafði bara þá bjargföstu sannfæringu, að það hlyti að vera samband þar á milli. Ég fleygði blaðinu í gólfið. Svo fór ég inn í svefnherbergið, stillti vekjaraklukkuna á 7 og fleygði mér í rúmið. Ég sofnaði undir eins. Ég hafði gleymt að slökkva á útvarpinu. Mig dreymdi að ég var að dansa charleston. Já, ójá, — hinn ágæti blaða- maður hjá kvöldblaðinu hafði sjálfsagt haft rétt fyrir sér í því að það var spenna og áhugi í loftinu. Fyrir framan listaverkasöluna í Kristjáns Ágústs stræti var ekki aðeins biðröð, það var bók- staflega. mannsöfnuður. Klukk- an vi'r' ékki’ héma hálfsejf,' én’ lögreglan átti fult í fangi með að beina bílum frá götunni. Það var dimmt yfir og þo.kuloft og fíngerður úði. Ég hafði orðið. að leita til móð- ur minnar til að fá aðgöngumiða. Og hún hafði fengið hann með því að leita á náðir lögfræðings I-Ialvorsens sáluga, en hann þekkti hana og vissi að hún hafð; verið kunnug hinum látna. Ekki veit ég eftir hvaða regl- um aðgöngumiðunum var út- býtt, — en ég gerði ráð fyrir að þeim hafi verið dreift meðal útgerðarmanna ög stóriðjuhölda, Jarðarför UNU JÓNSDÓTTUR, Heiðmörk við Sogaveg fer fram frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 2. maí, kl. 10,30 fyrir hádegi. Jarðai’fórinni verður útvarpað. Blóm eru vinsamlega afbeðin, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á líknarstofnanir. Aðstandendur. Símaskráin 1962 .... Fimmtudaginn 3. maí n.k. verður byrjað að afhenda síma- skrárviðbæti fyrir Reykjavík, Kópavog og Hafnarfjörð til símnotenda og er ráðgert að afgreiða um 2000 á dag. Símaskráin verður afhent í afgreiðslusal landssímastöðvar- innar í Landssímahúsinu, gengið inn frá Thorvaldsensstiæti. Daglegur afgreiðslutími er frá kl. 9—(10, nema laugardaga kl. 8.30—12. Fimmtudaginn 3. maí verða afgreidd símanúmer 10000—11999 Föstudaginn 4. j, „ „ Laugardaginn 5. „ „ „ Mánudaginn 7. -„ „ y, Þriðjudaginn 8. „ „ „ Miðvikudaginn 9. „ „ i, Fimmtudaginn 10. ,, ,, ,, Föstudagfnn 11. j, „ „ Laugardaginn 12. ,, „ -„ Mánudaginn 14. „ „ Þriðjudaginn 15. „ „ „ í Hafnarfirði verður símaskráin afhent á símstöðinni við Strandgötu frá mánudeginum 7. maí n.k. Bæjarsími Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. 12000—13999 14000—15999 16000—17999 18000—19999 20000—22999 23000—24999 32000—33999 34000—35999 36000—37999 38000—38499 STðRKOSTLEG VERÐLÆKKUN Rússneskir hjólbarðar Stærð; — Strigalag 500x16 — 4 600x16 — 6 650x16 — 6 750x16 — 6 750x20 — 10 670x15 — 6 700x15 — 6 Óskum eftir umboðsmönnum utan Reykjavíkur. MARS TRADING C0MPANY H.F. Klapparstíg 20 — Sími 1-7373. . kr. 722,00 kr. 1.108,00 kr. 1.221,00 kr. 1.810,00 kr. 3.018,00 kr. 1.050,00 kr. 1.366,00 Hj ólbarða viðger ðir OPIÐ FRA KL. B TIL 23 ALLA DAGA. Hj ólbarðastöðin Siqtúni 57. —Sími 38315. Nauðungaruppboð annað og síðasta, fer fram á eignarhluta Jóhannesar Sig- fússonar í Skálagerði 3, föstudaginn 4. maí 1962, kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. líf!]Þriðjudagur í. iriaí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — Q|J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.