Þjóðviljinn - 01.05.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 01.05.1962, Blaðsíða 12
JOÐVIUINN Þriðjudagur 1. maí 1962 — 27. árgangur — 96. tölublað. Faxaverksmiðian og síIcTin rdisum ALGEIRSBORG 30 4 — Franski herinn í Alsír hefur hert á að- geröuni gegn OAS, morðsamtök- uni fasista í Alsír. Algeirsborg var skipt í tvo hluta, í gærkvöldi og var síðan beitt bæði fót- gönguliði og skriðdrekaliði til þess að vinna á OAS-mönnum. öll umferð milli borgarhlut- anna var bönnuð, og aðeins fót- gangandi fólki leyft að fara á milli. OAS-menn reyndu þá nýja aðferð. Létu þeir ungar og fríð- ar stúlkur reyna að tæla varð- mennina burt frá stöðvum sín- um og villa um fyrir þeim. En varðmennirnir stóðust allar freistingar og lokkandi boð. Opinber byggin'g í Algeirsborg var eyðilögð í dag í plast- sprengjuárásum OAS-manna. 10 menn lótu lííið i morðárásum Aðalfundur Fél. garðyrkjumznna Aðalfundur -Félags garðyrkju- manna var haldinn sl. sunnu- dag. Formaður var kjörinn Björn Kristófers-son, . vara.f ormað- ur Agnar Gunnlaugsson, ritari Stelngrímur Benediktsson, gjald- keri Bjarnheiður Halldórsdóttir, aðstoðargjaldkeri Guðmann H. Jóhannsson. OAS-fasistanna víðsvegar í Alsír í gær, cg sex urðu sárir. 20 plastsprengjur voru sprengdar í Algeirsborg. Um helgina voru samtals myrtir 42 menn og 23 særðir. 30 hinna myrtu voru Serkir. Prentarsr segja ekki upp samn- ingum sínum Á fundi í Hinu íslenzka prent- arafélagi í fyrradag var sam- þykkt að segja ekki upp kjara- samningum félagsins, en kaup- gjaldsákvæðuin samninganna er hægt að, segja upp með mánað- arfyrirvara fram til 1. júní 1963. Formaður félagsins Óskar Guðnason, taldi rétt' að bíða framundir haustið með uppsögn kaupgjaldsákvæðanna, þar sem 4% • kauphækkun ætti að koma til framkvæmda um næstu mán- aðamót. Rétt myndi vera að sjá hver yrðu viðbrögð ríkis- stjórnarinnar vegna foessarar kauphœkkunar, hvort hún fengi að vera óareitt eða hvort beitt yrði svipuðum aðferðum og á sl. sumri og hún gerð að engu. Tillaga kom á fundinum um að samningum félagsins yrði sagt upp, en hún var felld með 43 atkvæðum gegn 21. Reykjavík. Báturinn er með fullfermi einsog sjá má, en verk- smiðjan á Kletti tekur ekki við sílil fyrr en á miðvikudaginn. Löndun úr bátnum er því skilyrði háð að hann komi aldrei oft- ar til Reykjavíkur með síld. -£ Bjarnarey og Jón Trausti fóru með síld til Vestmannaeyja, Bjarnarey með fullfermi rúmar 2000 tunnur og Jón Trausti með 1300 tunnur, annalrs eru engir bátar að vegna löndunarbannsins, sem nií gilir við allan flóann. $ Flóinn er fullur af síld og hún hefur sést vaða undan Snæ-; fellsnesi, m.a. lóðuðu bátar á mikilli síld grunnt undan Skagá en hún var á svo grunnu vatni aö ekki þótti þorandi að kasta á hana. i§ Myndin hér að ofan er táknræn að því leyti ao á henni sést drekkhlaðinn síldarbátur sem á fyrir höndum margra daga bið en í baksýn t)r Faxaverksmiðjan. (Ljósm. Þjóðvilj. G.O.). — Ssmtök hernámsandstæðsnga taka sngan þátt í kosningum Eftirfarandi samþykkt var „gerð á fundi Miðnefndar Sam- "taka hernámsandstæðinga laug- -ardaginn 28. apríl, 1962: * Að gefnu tilefni lýsir Mið- ;t)efnd Samtaka hcrnámsandstæð- 3nga yfir því, að samtökin taka engan þátt, hvorki beinan né ó- 'ifccinan, í þeim kosningum, sem Æiam eiga að fara 27. maí, n.k., -cnda er það eitt í samræmi við íSr.mþykktir og yfírlýstar starfs- areglur þeirra. (Fréttatilkynning frá Sam- tökum hernámsandstæðinga). Varð blÉndur af að drekka áfengf keypt af bílstjóra Aðfaranótt sl. sunnudags var komíð með ölvaðan mann í slysavarðstofuna. er hafði misst sjónina eftir að hafa drukkið spíritus. er hann kveðst hafa keypt af leieubílstjóra. Maður- inn var fluttur á Landsspítal- ann og var hann í gær á bata- vegi og sjónin að verða eðlileg. Það var um kl. 2 á sunnu- dagsnóttina, sem kona nokkur rakst á manninn á Frakkastíg. Sá hún að eitthvað gekk að manninum og g'af s:g þvi á tal við hann. Sagðist hann hafa verið við drykkju og keypt spíritus í gosdrykk.iarflösku af leigubílstjóra, drukkið úr fiösk- unni að mestu einn og misst sjón!na skömmu síðar. Konan kom manninum í slysavarðstof- una og síðan var JEarið með hann í Landsspítalann. Snéru lækhar sér til rannsóknarlög- reglunnar og kváðust hafa grun um. að maðurinn hefði blindazt af ]því að neyta tréspíritus. Við rannsókn málsins gat mað- urinn aðeins sagt af hvaða stöð bifreið:n hefði verið, en ekki númer hennar eða nafn bílstjór- ans og hefur ekki h'afzt upp á þeim, er seldi honum flöskuna, þrátt fyrir rækilega leit og rannsókn. NÝ PRENTSMIÐJA - NÝR ÞJÓÐVILJI C Nú er kominn 1. maí og enn vantar nokkuð á að því takmarki sé náð, sem við settum okkur í hlutafjársöfn- uninni. Framkvæmdir við nið- ursetningu prentvélarinnar nýju og breytingar á húsnæði prentsmið.junnar miða hins vegar vel í áttina; þótt enn sé margt og mikið eit'.r óunn- ið. Þessar framkvæmdir, mega ekki stranda á fjárskorti. Við verðum öll að sámeinast og leggjast á eitt um að lyfta því grettistaki, sem endur- bæturnar á prentsmiðjunni og blað'nu eru. ¦-,, •, • Góðir félagar og stuðn- ingsme.nn. Tilkynnið um frairilög ykkar eða; loforð um framlög i daw og næstu daga. Skrifstoía söfnunarinnar verð- ur opin í dag kl. 4—7. — Sími 144-57. -* Lesandi góöur. í dag' er hátíðis- og bar- áítudagiir okkar, 1. maí. Með stéttásamtökum okkar bcrjamst viö fyrir bættinn iífskjörum — betra lífi. Við minnumst sigranna, hinnar löngu og erfiöu bar- áítu, sem þeir kostuðu okkur. Við krefjuinst bóta fyrir k.iaraskerðinguna, heimtum styttri vinnudag án^ launa- rýrnunar, aukinna mnuiuétt- iniia. o.s.frv. ()g stéttasamtökin-; ökkal' heitsim við að cfla. &au eru allt í senn:.Sómi okkar, sverð og skjöldur. Þetta skiljum við öll. En hvað um málgagnið okk- ar, Þjóðviljann? ílann hefur oi't eim> blaða barizt. fyrir irálstað okkar, í sókn »íí yörjv, eÆida..- til ¦ hans stofnað *>S hann rek'nn til þess. . Með því , að efla Þjóðvilj- ac-neflum við því okkar eig- in toág og stéttasamtök okk- ar. Þetta eigum við öll að skilja. Sanieinumst. í þvi .stóra á- -táki að bœta hann og- slækka. í einirsgunni - er ¦ styrkúr okkar fólginn, leggjumst því öll á eitt, ehginn' má skerast "ur leik, nú er rétta tæki- færið: Kaupið niiða í afmæl- ishappdrættinu. ic Súlan er nú komin í 29% og vantaði þá eitt prós- ent til þess að við næðum markinu, sem v^ð settum á sunnudaginn. • Og aðeins 5 dagar til, 6. maí, en þá verður dregið um 2 fólksvagna að upphæð' 250 iþúsundir króna. Og auka- vinningana 300. •k Þjóðviljinn kemur næst út á fimmtudaginn og þá' verðum við að vera komjn í 45f/r.. Alíir tii starfa, komið og gerið skil! •k í dag, 1. rnaí, er skrif- stofan opin frá kl. 10 tilkl/ 12 og frá kí. 4 e.h. til kí. 7. Afmælishappdrætti Þjóð- viljans Þórsgötu 1, Sími 22396. . 5>t 7<§/æ ••••¦••. &'*/*mm ••••••• /•TH ••••••• '••••*•• . ••••••• «•«••••'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.