Þjóðviljinn - 01.05.1962, Page 12

Þjóðviljinn - 01.05.1962, Page 12
^ Vélbáturinn Sæfari frá Tálknafirði bíður lundunar hér í I Reykjavík. Ráturinn er mcö fullfermi einsog sjá má, en verk- j smiðjan á Kletti tekur ekki við sild fyrr en á miðvikudaginn. ; I.öndun úr bátnum er því skilyrði háð aö hann komi aldrei oft- ar til Reykjavíkur með síld. 9 Bjarnarey og Jón Trausti fóru með síld til Vestmannaeyja, Bjarnarey með fullfermi rúmar 2000 tunnur og Jón Trausti með 1300 tunnur, annárs eru engir bátar að vegna löndunarbannsins, sem nú gilir við allan flóann. # Flóinn er fullur af síld og hún hefur sést vaða undan Snæ: fellsnesi, m.a. lóðuðu bátar á mikilli síld grunnt Hndan Skaga en hún var á svo grunnu vatni að ekki þótti þorandi að kasta á hana. # Myndin hér að ofan er táknræn að því leyti að á henni sést drekkhlaðinn síldarbátur sem á fyrir höndum margra daga biö en í baksýn dr Faxaverksmiðjan. (I.jósm. Þjóðvilj. G.O.). — Semtök hernámsandstæðinga taka engan þátt í kosningnm Eftirfarandi samþykkt var gerð á fundi Miðnefndar Sam- “taka hernámsandstæðinga laug- .ardaginn 28. apríl, 1962: Að gcfnu tilefni lýsir Mið- nefnd Samtaka hcrnámsandstæð- :inga yfir því, að samtökin taka cirgan þátt, hvorki beinan né ó- ifceinan, í þeim kosningum, scm fram eiga að fara 27. maí, n.k., -enda er það eitt í samræmi við sr.mþykktir og yfirlýstar starfs- rcglur þeirra. (Fréttatilkynning frá Sam- tökum hernámsandstæðinga). Varð bllndur af að drekka áfengi keypt af bílstjóra Aðfaranótt sl. sunnudags var komið með ölvaðan mann i slysavarðstofuna. er hafði misst sjónina eftir að hafa drukkið spíritus. er hann kveðst hafa keypt af leisubilstjóra. Maður- inn var íluttur á Landsspítal- ann og var hann í gær á bata- vegi og sjónin að verða eðlileg. Það var um kl. 2 á sunnu- dagsnóttina, sem kona nokkur rakst ó manninn á Frakkastíg. Sá hún að eitthvað gekk að manriinum og gaf s:g þvi á tal við hann. Sagðist hann hafa verið við drvkkju og keypt spíritus í gosdrykk.jarfiösku af leigubílstjóra, drukkið úr flösk- unni að mestu einn og misst sjón;na skömmu siðar. Konan kom manninum í slysavarðstof- una og síðan var farið með hann í Landsspítalann. Snéru læknar sér til rannsóknarlög- regiunnar og kv.áðust hafa grun um. að maðurinn hefði blindazt af |því að neyta tréspíritus. Við rannsókn málsins gat mað- urinn aðeins sagt af hvaða stöð bifreið'n hefði verið. en ekki númer hennar eða nafn bílstjór- ans og hefur ekkj hafzt upp á þeim, er seidi honum fiöskuna, þrátt fyrir rækilega leit og rannsókn. • Nú er kominn 1. maí og enn vantar nokkuð á að því takmarki sé náð, sem við settum okkur í hlutafjársöfn- uninni. Framkvæmdir við nið- ursetningu prentvéiarinnar nýju og breytingar á húsnæði prentsmið.junnar miða hins vegar vel i attina, þott enn sé margt og mikið eftir óunn- ið. Þessar framkvæmdir mega ekki stranda á fjárskorti. Við verðum öll að sámeinast og leggjast á eitt um að lyfta því grettistaki, sem endur- bæturnar á prentsmiðjunni og blað.nu: 6i Góðir félagar og stuðn- ingsmenn. Tilkynnið um ■frarhlög ýkkar eða loforð um íramlög í dog og næstu daga. Skrifstoía söfnunarinnar verð- ur opin í dag kl. 4—7. - Sími 14457. þlÓÐVIIJINN Þriðjudagur 1. maí 1962 — 27. árgangur — 96. tölublað. Faxaverksmiðian og síldin ALGEIRSBORG 30 4 — Franski herinn í Alsír hefur hert á að- geröurn gegn OAS, morðsamtök- uin fasista í Alsír. Algeirsborg var skipt í tvo hluta, í gærkvöldi og var síöan beitt bæði fót- gönguliði og skriödrckaliöi til þess að vinna á OAS-mönnum. öll umferð miili borgarhlut- anna var bönnuð, og aðeins fót- gangandi fólki leyft að fara á milli. OAS-menn reyndu þá nýja aðferð. Létu þeir ungar og fríð- ar stúlkur reyna ,að tæla varð- mennina burt frá stöðvum sín- um og villa u.m fyrir þeim. En varðmennirnir stóðust allar freistingar og lokkandi boð. Opinber bygging í Algeirsborg var eyðilögð í dag í plast- sprengjuárásum OAS-manna. 10 menn létu liíið 1 morðárásum Aðalfundur Fél. garðyrkjumenna Aðalfundur Félags garðýrkju- manna var haldinn sl. sunnu- dag. Formaður var kjörinn Björn Kristóíers-son. varaformað- ur Agnar Gunnlaugsson, ritari Steingrímur Benediktsson, gjald- keri Bjarnheiður Halldórsdóttir, aðstoðargjaldkeri Guðmann H. Jóhannsson. OAS-fasistanna víðsvegar í Alsír í gær, cg sex urðu sárir. 20 plastsprengjur voru sprengdar í Algeirsborg. Um helgina voru samtals myrtir 42 menn og 23 særðir. 30 hinna myrtu voru Serkir. Prentarer segja ekki upp samn- ingum sínum Á fundi í Hinu íslenzka prent- arafélagi í f.vrradag var sam- þykkt að segja ekki upp kjara- samningum félagsins, en kaup- gjaldsákvæðum samninganna er hægt að segja upp með mánað- arfyrirvara fram til 1. júní 1963. Formaður félagsins Öskar Guðnason, taldi rétt að bíða framundir haustið með uppsögn kaupgjaldsákvæðanna, þar sem 4"'o kaúphækkun ætti að koma til framkvæmda um næstu mán- aðamót. Rétt myndi vera að sjá hver yrðu viðbrögð ríkis- stjórnarinnar vegna þessarar kauphækkunar, hvort hún fengi að vera óáreitt eða hvort beitt yrði svipuðum aðferðum og á sl. sumri og hún gerö að engu. Tillaga kom á fundinum um að samningum félagsins yrði sagt upp, en hún var felld með 43 atkvæðum gegn 21. ★ Súlan er nú komin í 29% og vantaði þá eitt prós- ent til þess að við næðum markinu, sem v.'ð settum á sunnudaginn. ★ Og aðeins 5 dagar til 6. maí, en þá verður dregið um 2 fólksvagna að upphæð' 250 þúsundir króna. Og auka- vinningana 300. ★ Þjóðviljinn kemur næst út á fimmtudaginn og þá verðum við að vera komjn í 45%. Alíir til starfa, komið og gerið skil! ★ í dag. 1. maí, er skrif- stofan opin frá kl. 10 til kl. 12 og frá kl. 4 e.h. til kí. 7. Afmælishappdrætti Þjóð- viljans Þórsg'iitu 1, Sími 22396. Lesandi góður. í dag er hátíðis- og bar- áítudagiu' okkar, 1. mal. Með stéttasanitöknm okkar herjumst við fyrir bættum lífskjiirum — betra lífi. Við minnumst sigranna, hinnar löngu og érfiðu bar- átlu. sem þeir kostuðu okkur. Við krefjumst bóta fyrir k.iaraskerðin.guna, heimitúm styttri vinnudag án launa- rýmunar, aukinna iminnrétt- inda. o.s.frv. Og stéttasamlökin okkar heituni við að cfla. J>.au eru ailt í senn:-Sómi okkar, sverð og skjöldur. Þetta skiljum við öli. En hvað um málgagnið okk- ar, Þjóðviljann? Ilann hefur oft eino blaða barizl. fyrir tnálstað okkar, i sókn og viirji, onda; til ■ hans stofnað «g hann rekinn <i! þess. Með því að efja Þjóðvilj- arn-eflum við því okkar eig- in hag og stéttasamtök okk- ar. Þetta eigum við ö!l að skilja. Sameinumst. í því stóra á -taki að hæta hann og stækka. í einimgunni er styrkúr okkar fólginn, leggjumst því öll á eitt, ehginn iná skerast Tir leik, nú er rétta tæki- færið: Kaupið niiða i afmæl- ishappdrættinu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.