Þjóðviljinn - 06.05.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.05.1962, Blaðsíða 1
* í gær voru undirritaöir i samningar m.lli Alþýðusam- bands íslands og Vegagcrð- ar ríkisins um breytingu á samningsákvæöum frá því í \ fyrra, varðandi greiðslu upp í fæðskosfnað vcrkamanna sem hjá vegagcrðinni vinna. •k Var samið í fyrra um 17 króna greiðslu á dag upp í fæðiskostnað verkamanna, og var uni þetta atriði deilt eft- ir að samningar htifðu náðzt við ?5ra atvinnurekcndur i verkfökunum í fyrra. Ákveðið var að þetta skyldi endurskoðað m'ðað við 1. maí þ.á., og hefur það nú verið gert. Varð að samkemu- \ lagi að vcrkamenn hjá vega-1 gerðinni fái nú grciddar 23 ' kr. á dag í fæð'spcninga. w Frá Laugalækj™ skóla Þessar telpur á myndinni eru í telpnakúr 10 og 11 ára bekkja i I.augaiæk.jaskóla og myndin er tekin á skemmt- un, sem þær gengust fyrir skólarum s. I. sunnudag. Á 3. síðu er mynd af iil'um kórn- um og af flauíuhljómsveit sem einn'g lék á skemmtun- inni, svo og stutt frásögn. sida • í þrjú ár hefur lítil klíka Reykjavíkurauðvalds- ins kúgað almenning meö sívaxandi dýrtíð og tveim gengislækkunum. Vægðarlaius vinnuþrældómur hetfur orðið hlutskipti almennings. Hundruð fjölskyldna, sem þrælað hafa baki brotnu til að eignast íbúð, eru að rnissa þær fyrir aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Raunveruleg- ur kaupmáttur tímakaupsins hefur lækkað um 20'% frá í desember 1958. Harðstjórn ríkisstjórnarinnar, fram- kvæmd með því stjórnarskrárbroti, sem gengislækkunin 4. ágúst 1961 var, hefur verið svar ríkisstjórnarinnar við^ frjálsum samningum verkamanna við atvinnurekendur: Þrældómurinn á að verða hlutskipti verkamanna, að áliti ríkisstjórnarinnar, en „frelsið til gróða“ hlutskiptl auðmannanna. ur Meðan auðvaldsklíka, ríkisstjórnarinnar beitir þannig alþýðuna oíbeldi og ránum, skara gæðing- ar ríkisstjórnarinnar eld að sinni köku; flytja I tugi og hundruð millj- óna króna úr landi ólög- lega, - einsogSH-braskar arnir, — svindla út úr ríkissjóði ábyrgðarfé, eins og Guðm. í. og Axel í Rafha, og öll þessi hneyksli væru þögguð niður eins og átti að gera með olíuhneykslið, el ekki væri Þjóðviljinn, rödd Sósíalistaflokksins, og kröfur Alþýðubanda- lagsins á Alþingi, til að afhjúpa spillingu vald- hafanna. Kiukknn eitt í gærdag lagð ist varðskipið Óðinn að Ægis- garði í Keykjavík og nokkrum mínútum síðar var sjúklingur- inn, sem skipið sótti með að- stoð þyrlu til Grænlands, kom- inn undir læknishendur í sjúkrahúsi. Var þá lokið ein- hverjum umfangsmesta leið- angri, sem gerður hefur verið ■liðvikudagskvö'd lagði skipið ■f síað t.l Grænlánds. Á vestur- eiðinni hreppti skipið dirnm- viðr, 02 allt að 10 vindstiga storm, en síðar lægði veðrið. f iyrramorgun var ÓSinn kom- inn svo náiægt landi sem fært var. Flugleið.n að KHok-eyju þar sem sjúklingurinn var, reyndist um 57 mílurí Hóf þyrl- an sig á lóft af þiliari Óð.ns kl. 9.20 og var lent aftur um borð kl. 11,59. Kl. um eitt á föstu- dag var svo la^t af stað tii Reykjavíkur og komið þangað í gærdag sem fyrr segir. Hafð varðskipið þá lagt að baki 400 mílna leið á réttum sólarhring, siglt að jafnaði með 17 mílna hraða. En svo fylgin sér sem ríkis- s^jórnin og ga-ðingar hennar eru í h'aröstjórn og spillingu. svo duglaus er þessi valdaklíka til allra góðra verka, til farsællar stjórnar: Allir togarar landsins haía legið bundnir vik- im saman. Síldaraflinn ^r ágætur, en löndun stöðvast fyrir aumingja- hátt ríkisstjórnarinnar! Norðmenn geta keypt síld á íslandi, flutt til Noregs og gefið hærra verð en gróðagæðingar ríkisstjórnarinnar. Og veslings hagspekingar ríkisstjórnarinnar þegja við þessu. Þeir geta bara reiknað, þegar á að reikna niður kaup al- þýðu eða reikna öll framleiðslutæki íslend- inga til fjandans. Islendingar! Nú í maí, mánuði bæjarstjórnarkosninganna um land allt, mánuði vakandi lífs- kjarabaráttu, er tækifæri til að sýna ríkisstjórnarafturhaldinu í tvo heimana. Einhuga fordæming almennings á spillingu og kúg- unaraðferðum afturhaldsstjórnar- inar mun knýja fram gerbreyt- ingu á þeim óþolandi óstjórnar- háttum, sem komið hefur vérið á í landi voru. knýja fram bætt kjör almennings og afléttingu vinnuþrældómsins. Hefnið lífskjaraskérðinganna á ríkisstjdrnarflokkunum nú meö því að rísa gegn þeim! Fylgis- hrun leppflokka Reykjavíkur- auðvaldsins eina málið, sem þessir herrar skilja og óttastt Látið þá finna fo'rdæmingu fólksins á þeim svo um mún- ar! um Iangt skeið vegna flutnings eins sjúklings. „Þetta gekk betur en á horfð- ist í fyr.stu.“, sagði Eirikur Kristófefjisón skioherra á Óðn við komuna til Reykiavíkur í gær. Hann sa^ði að varðskipið hefð, vexið jaustan Langaness þégar beíðnin barst á miðviku- tfagirin. urri'; a.ð- flytia björgunar- fo'riu féá bandaríska hernum til Grænlands, Þyrlan var flutt með f'ugvel norður á B!önduós og tekin um bo.rð i varðsk.pið sk'ammt undan landi. Kl. 10 á í kvöld verður dregið um tvo volkswagenbíla í Afmæ ishappdrætti Þjóðviljims og er það síðasti dráltur í hapr drættinu. Miðar vei'ða seldir I dag úr bifreið við Ú vegsbankann og á skrifstofu huppdrættisins aö Þórsgötu sem er opin kl. 10—24, sírni 22396

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.