Þjóðviljinn - 06.05.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.05.1962, Blaðsíða 1
Sunnudagur 6. maí 1962 — 27. árganguV — 100. tölublað. 1 •k í gær voru undirritaðir í samningar m'lli Alþýðusam- bands íslands og Vegagcrð- ar rikisins um breytingu á samningsákvæðum frá því í) fyrra, varðandi greiðslu upp í fæð'skosfnað vcrkamanna sem hjá vcgagcrðinni vinna. -Jt Var samið í fyrra um 17 króna greiðslu á dag upp í fæðiskostnað verkantanha, o? var u<n þetta atriði deilt eft- ir að samningar höfðu náðzt við ?5ra atvinnurekcndur í verkfoliunum í fyrra. •k Ákveðið var að Þetta skylrti endurskoðað mðað við 1. maí þ.á., og hefur það nú verið gert. Varð að simkrmu- lagi að verkamenn hjá vega- gerðinni fái nú greiddar 23 kr. á dag í fæð'spcninga. ykjavíkurau Frá Laugalækj- skóla Þessar telpur á mynriinni eru í telpnakór 10 og 11 ára bekkja i Laugaiæk.jaskóla og myndin er tekin á skemmt- un, sem þær | gengust fyrir í skólanum s. 1. sunnudag. Á 3. síðu er mynd af ölium kórn- um og af flautuhljómsveit sem einn'g lék á skemmtun- inni, svo og stutt frásögn. 9 í þrjú ár hefur lítil klíka Reykjavíkurauövalds- ins kúgað almenning meö sívaxandi dýrtíð og tvehn ^engislækkunum. Vægðarlaíus vinnuþrældómur hetfur orðið hlutskipti almennings. Hundruö fjölskyldna, sem þrælað hafa baki brotnu til að eignast íbúð, eru að rnissa þær fyrir aðgérðir ríkisstjórnarinnar. Raunveruleg- ur kaupmáttur tímakaupsins hefur lækkaö um 20 '/< frá í desember 1958. Harðstjórn ríkisstjórnarinnar, fram- kvæmd með því stjórnarskrárbroti, sem gengislækkunin 4. ágúst 1961 var, hefur verið svar ríkisstjórnarinnar við frjálsum samningum verkamanna við atvinnurekendur: Þrældómurinn á aö verða hlutskipti verkamanna, að áliti ríkisstjórnarinnar, en „frelsið til gróða" hlutskipti auðmannanna. Klukkan eitt í gærdag lagd ist varðskipið Óðinn að Ægis- garði í Reykjavík og nokkrum mínútum síðar var sjúklingur- inn, sem skipið sótti með að- stoð þyrlu til Grænlands, kom- inn undlr læknishendur í sjúkrahúsi. Var þá lokið ein- hverjum umfangsmesta leið- angri, sem gerður hefur verið um langt ske'ð vcgna flutnings eins sjúklings. „Þetta gekk betur en á horfð- ist í íyrstu", sagði Eiríkur Kristót'ersíon skipherra á Óðn við komuna til Reykiavíkur í gær. Hann sa£ði að varðskipið helð; verið austan Langaness þcgui' beiðnin barst ú miðviku- <l;'.!;iiin. um ;lð i'Jvtia björgunar- pyrin fr-á bandaríska hernum til Græniands. Þyrian var í'lutt með f!ugvel norður á BJönduós o? tekin um bo.rð í varðsk'pið .skammt undan landi. Kl. 10 á •liðvikudagskvöld lagði skipið ;f stað t.l Grænlands. Á vestur- eioinni hreppti skipið dimm- viðr.: Ofj allt að 10 vindstiga storm, en síðar lægði veðrið. í iyrramorgun var Óflinn kom- inn svo ná'ægt landi' sem fært var. Flugleið.n að Kitok-eyju þar sem sjúklingurinn var. reyndist um 57 mílur. Hóf þyrl- an sig á loít aí' þiliari Óð!ns kl. 9.20 og var lent a£tur um borð kl. 11,59. Kl. um eitt á íöstu- dag var svo lant ai stað tii Reykjavíkur OH komið þangað í gærdag sem iyrr segir. Haið varðskipið þá lagt að baki 400 mílna leið á réttum sólarhring, siglt að .iafnað; með 17 mílna hraða. Meðan auðvaldsklíka, ríkisstjórnarinnar beitir þannig alþýðuna ofbeldi og ránum, skara gæðing- ar ríkisstjórnarinnar e)d að sinni köku; ílytja tugi og hundruð millj- óna króna úr landi ólög- lega, - einsogSH-braskar arnir, — svindla út úr ríkissjóði ábyrgðaríé, eins og Guðm. í. og Axel í Rafha, og öll þessi hneyksli væru þögguð niður eins og átti að gera með olíuhneykslið, eí ekki væri Þjóðviljinn, rödd Sósíalistaflokksins, og kröfur Alþýðubanda- lagsins á Alþingi, til að afhjúpa spillingu vald- hafanna. En svo fylgin sér sem ríkis- s'jórnin og ga-ðinga'' hennar eru í harðstjórn og spillingu. svo duglaus er þessi valdaklíka ti) allra góðra verka, til farsællar stjórnar: Allir togarar landsins 'iaía legið bundnir vik- im saman. Síldaraflinn >r ágætur, en löndun stöðvast fyrir aumingja- hátt ríkisstjórnarinnar! Norðmenn geta keypt síld á íslandi, flutt til Noregs og gefið hærra verð en gróðagæðingar ríkisstjómarinnar. Og veslings hagspekingar ríkisstjórnarinnar þegja við þessu. Þeir geta bara reiknað, þegar á að reikna niður kaup al- þýðu eða reikna öll framleiðslutæki íslend- inga til fjandans. islendingar! Nú í maí, mánuði bæjarstjórnarkosninganna un\ ¦ land allt, mánuði vakandi lífs- kjarabaráttu, er tækifæri til að sýna ríkisstjórnaraiturhaldinu í tvo heimana. Einhuga fordæmins almennings á spillingu og kúg- unaraðferðum afturhaldsstj órnar- inar muh knýja fram gerbreyt- ingu á þeim óþolandi óstjórnar- háttum, sem kpmið hefur verið á í landi voru, knýja fram bætt kjör almennings og afléttingu vinnuþrældómsins. Hefnið lífskjaraskerðinganna á ríkisstjðrnarflckkunum nú með því að rísa gegn þeim! Fylgis- hrun leppflokka Reykjavíkur- auðvaldsins eina málið, sem þcssir herrar skilja og óttast! I.iilið þá finna fo'rdæmíngur fólksins á þeim svo um muu- ar! ^ I kviild verður dregiO um tvo volkswagenbíla í At'mæl- ¦^- ishappdrætti ÞjóðviljaJis og er það síðasti dráttur í happ- -^r drættinu. Miðar verða seldir í dag úr bil'reið við Út- •fc vegsbankann og á skrifstofu happdrættisins að Þórsgötu -1, ^- sem er opin kl. 10—24, sími 22396 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.